Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 5
]45. Hag.
TÍMINN'. laugardaginn 2. júli 1955,
íautfnrtl. 2. júlí
25 ára starfsafmæli
Búnaðarbankans
í gær voru líðin 25 ár síð-
an aö Búnaðarbankinn tók t'l
starfa. Það gerðist 1. júli 1930.
Lögin um hann voru staðfest
14. júní árið áður og er af-
mæli hans miðað við það sam
kvæmt :vénju.
Búnaðarbankinn er byggð-
ur á tveimur meginstoðum, ef
svo má segja. Aðra þeirra
mynda þeir þrir föstn sjóðir,
sem velta lán til landbúnaðar
framkvæmda með sérstökiun
kjörum, þ. e. Byggingarsjóður,
Ræktunarsjóður og Veödeild.
Pjár til þessara sjóða er fyrst
og fremst aflað með framlög
um eða lánum, sem rikið út
vegar. Hin stbðin er svo spari
sjóðurinn, sem reklnn er sem
venjuleg bankastarfsemi.
>að verður ekki annað sagt
en að allvel hafi tekizt að
auka og efla lúna þrjá sér-
sjóði bankans. íæir hafa nú
mjög verulegt fjármagn til
•umráðá; þótt að sjálfsögðu sé
þörf fyrir meira. Hinar miklu
framfarir, sem orðiö hafa í
sveitunum seinustu áratugina,
hefðú verið útilokaðar, án
starfsemi' þeirra. Það er ekk
ert skrum, þótt sagt sé, að
fjárráð' Sih eigi þessir sjóðir
fyrst og fretnst að þakka bar-
át-tu Framsóknarflokksins, er
jafnan,'íhefir gert sitt ítrasta
til að éfla þá. Það talar t. d.
sinu mál;i uni þetta, að aldrei
hafa útláh:<)sjóðanna verið
eins lág, miðað‘Við f járveltuna
i landinu, og i tið nýsköpunar
stjórn'arinnar, enda naut þá
ekki beinna áhrifa Framsókn
arflokksins á gerðir stjórnar-
valdariná*"
Starfsemi l þessara sjóða
hefðr þó ,ekki -orðið jafnmikil
og raún ber vltni, ef ekki
hefði tekizt vel til með stjórn
sparisjóðsins. Bankinn hefir
unnið sér sívaxandi traust,
svo að þeim, seni hafa falið
hontmjr -fé sitt til ávöxtunar,
hefir stöðugt fjölgað og inn-
lánsféð vaxið að sama skapi.
Þetta'Tlefir borið þann árang
ur, að sparisjóðsdeildin hefir
að mestu staðið ein undir
rekstri bankans og að hann
hefir getað komið sér upp veg
iegum húsakynnum, er hefir
reynzt honum mikil lyfti-
stöng. Af þessum ástæðum
liafa hinir sjóðirnir getað eflzt
miklu méira en ella, þar sem
sáralitill rekstrarkostnaður
hefir lent á þeim.
Þvi hefír stundum verið
haldið fram, að sparisjóðs-
deildin láni ofmikið til
Reykvíkinga. Þessu er því að
svara, að sparisjóðsdeildin
verður yrirleitt að lána út ril
skemmri tíma og með hærri
vöxtum en landbúnaðinum
hentar. Ef hún festi þetta fé,
anyndi hún missa tiltrú spari
íjáreigenda, er vllja að það
sé handbært. Þess vegna
verða lán hennar fyrst og
fremst að vera víxillán, sem
Reykvíkingar taka aðallega.
Þess ber og að gæta, að megin
ið af innlánsfénu er frá
Reykvíkingum. Þrátt fyrir
það, sem nú er greint, hefir
það þó verið reglan, að spari
sjóðurinn hefir Iánað hin-
rnn sjóðum bankans meira og
ininna og munu þesísi lán nú
nema 11—12 millj. kr. Auk
þess hef»r hún lánað ýmsum
itofnuniua bænda verulegt
aven
i»ar fara fram raiuisókuir á áhrifam
gcislavlríiíisaar
ís jssrí'ir.
Fargjald strætis-
vagnanna
í Morg-unblaðinu s. 1. sunnu
. . . ... ~ s , . ... ~ . í dag er skýrt frá því, að bæjar
og oenflir arangnrinn til ao ckka vc-ros langt þar íal maourmn stjóm Reykjavikur hafí a<v
nýju samþykkt breytingu t>l
héfir full ismráð yfir náttiiruimi.
A auðu svaeði langt imú i hinum
víðáttumiklu skógarþykknum, sem
uinkringja kjarnorkurannsóknar-
stöðina í Brookhaven, er tllrauna-
akur, þar sem undir berum himni
fara fram rannsóknir á því, hver
áhrif hinir lifshættulegu gamma-
geislar haíi á vöxt plantnanna, litn
ingafjölda og arfgengi.
Þet-ta. svæði, um 10 ekrur að
stærð, er einn hættulegasti staður
kjarnorkustoðvarinnar í Brook-
haven, sem er meðal stærstu kjarn
orkurannsóknastöðva i Bandaríkj-
unum. Svæöið er girt af með
þriggja metra hárri stálgirðingu, en
efst á henni er komið fyrir þrem
gaddavírsþráðum til þess að fyrir
byggja aðgang óviðkomandi manna,
en einnig til að vernda dýr skógar-
ins frá hættunni, sem myndi bíða
þeirra innan girðingarinnar, þar,
sem gammarannsóknhnar halda
látlaust áfram dag og nótt. Geysi-
stór aðvörunarskilti standa með
stuttu millibili fram með giróing-
unni.
IMiðdepiIl rannsóknar.na er kobolt
hylki, sem gert hefir verið geisla-
virkt í stööinni í Brookhaven, og
sendir út frá sér hina lífshættulegu
gammageisla í nokkur hundruð
metra radíus. Kobolt-hvlkið minnir
að lögun til talsvert á tundurskeyti.
Það er um það bil einri metri á
lengd, og kraftur þess er 15 hundr-
uð kúríur — en kúría er einingin,
senr geislavirkun hluta er mæld í,
og er hún um 37 þús. bilijón geilsa-
eindir á sekúndu. Menn eða skepn
ur þurfa ekki að standa nálægt
kobolthylkinu nema fáar mínútur
til þess að geislarnir haíi deýðandi
áhrif á Jíffærin.
Nákvæmt eftirlit er haft með að-
gangi að rannsóknarstööinni. Vlð
innganginn stendur dálítið hús, en
þaðan er allan sólarhringinn fylgzt
mcð því, sem gerist á geislavirkunar
svæðinu. Kobolt-hylkinu er komið
fjTir í öruggri fjarlægð frá húsinu,
á miðju tilraunasvæðinu. Það er
innan í nokkurs konar súlu eða
röri, þar sem liægt er að færa
það upp og niður eftir vild, og er
því stjórnað frá húsinu. Þegar unn
ið er úti á tilraunasvæðinu, er hylk
ið látið siga einn metra undir yfir-
borð jarðarinnar, þar sem það fell-
ur inn í til þess gerðan steinhólk,
sem dregur í sig gammageislana, og
kemur þannig í veg fyrir að þeir
valdi tjóni.
Áður en mönnum er lej’ft að
koma inn á tilraunasvæðið, verða
þeir að undirrita skjal þess efnis,
að heimsóknin sé á þeirra eigin
ábyrgð. Á akrinum starfa nokkrir
negrar og vísindamenn. Þeir eru
búnir þykkum skinnhönzkum og
bera við belti sér geigermæla, sem
sýna á svipstundu ef geislavirkun
í loftinu fer íram úr þvi. .sem eðli-
Mynd«n sýnir hluta af tilraunaakrinum, og sést á hemri
málmsúlan, þar sem kobolthylkinu er komið fyrir.
legt er. I litlum beðum kring um
koboltstöngina er plantað kálmeti,
blómum, vínviðum, runnum og
trj.ám af mörgum tegundum. Um
hverja jurt eru haldnar návæmar
vísindalegar skýrslur. Miöað við
það. hve Jangt er síðan tilraunirnar
hófust, eru trén enn frctnur smá-
vaxia.
Yfirleitt virðist manni plönturnar
þrifast ilía nálært kóboltstönginni.
Margar eru þær hálfvisnar og staðn
aðar i vexti. Hins vegar virðast. tré
og runnar, sem standa í meiri fjar-
lægð frá geislavirku stönginni, bríf-
ast mjög vel. Enn haía rannsóknir
ekki staðið nógu lengi til þess að
hægt sé að tala um iákvæðan árang
ur.
Stökkbrcytingar eða afbrigði írá
þvi, sem á sér stað i sjálfri náttúr-
urnri, eru sjaldgæf fyrirbrigðl, þvl
að tilraunir með slfkt taka langan
tfma. Samt hafa visindamenriirnir
komizt að þvi, að geislavirkun með
hinum öflugu gammageislum eykur
í mörgum tilfellum stökkbreyting-
ar og hefir áhrif á arfgengi. Einnig
hefir komið í ljós, að næstum ailar
breytirigar eiga sér stað á frævunar
tímabilinu, þegar jurtirnar eru veik
astar fyrir. Þetta hefir leitt til þess,
að jurtunum hefir verið plantað i
potta eöa kassa, sem haía svo verið
fluttir að koboltstönj inni, þegar lið
ið hefir að frævunartímanum. Að j
frævun lokinni hafa jurtirnar síð-
an verið fjaílægðar, en aðrar kom
ið í þeirra stað til rannsókna.
Geislavirkun á hvítar nellikur
hefir haft- þau áhrií, að þær hafa
breytt um lit — orðið rauðar. Tó-
baksjurtir hafa með geislavirkun
vaxið betur og blómgazt fyrr.
Við geislavirkun hieypur ofvöxtur
í sumar jurtir. Ýtarlegar rannsókn-
ir hafa farið fram á maiskiörnum
með timti ti! iitninyabreytinga. Það
hefir komið i ljós, að gamina: eisJ-
arnir hafa mikil áhrií á arfgengi.
Venjulega á nðéins ein stökkbrej't-
ing sér stað i hverjum 5000 kjörn-
um, en eftir geislavirkun nieð
gammageislun verða brejuingarnar
allt- að því 20 í sama kjarnnfjölda.
Amenska landbúnaðarráðuneytið
hefir látiö fara frain viðtækar til-
raunir með áiirif é’ammag'eisla á
ávaxtátré, til þess að koniast áð
raun um, hvort með geis’avirkuri
sé mög'ulegt .að. btéj'ta hæð trjánná
eða. lit., bragði og sykurinniha’.di
ávaxtanna.
Tilraunir með. kartöflur, eru koinn
ar á það stig að haía raunhæfa
þýðingu. Með, geislayirkuri er bæöl
hægt að flýta íjTi'r eða seinka
spirun kartaflanna og einnig er
hægt aö ráða þvi, hvenær þær íari'
að skemmást.. Mun þessi vitneskja
vafalaust eiga eftir að hafa mikla
þýðingu í íramtíðinni.
Enda þót-t þessar tilraunir í
Brookhaven 'hafi aöeins farið íram
um fái'ra ára skeið, bendir áranaur
sá, sem þegar hefir náðst. ótvírætt
til þess, að geislavirkun getur átt
eftir að hafa geysileg áhrif á land
búnað í framtióinni. R.aunveruleéa I
er hér úm að ræða upphaf. nýs tima 1
hækkunar á gjaldskrá strætis
vagna bæjax’ns, og er ]iess
þar líka getið, að í desember
haf‘ bæjarstjórnín e'nnig
‘j samþykkt að hækka gjald-
' skrána nokkuð, en að sú
hækkun hafi ekki verið stað
fest af innflutningsskrifstof-
! unni. Blaðið hefir það eftir
borgarstjóra að „fulltrúL
Framsóknarmanna þar hafi
staðið á móti henni án þcss
þó að færa. fram nokkur rök,
sem hald er í“. Sökum ])ess
! að blaðið lætur það vera að
; segja me>ra um afdrif máls-
ins, þá vil ég láta þess getið,
að hækkunarbeiðnin fékk
ekk> jákvæða afgreiðslu skrif
stofunnar, en var vísaff til
úrskurðar ríkisstjórnarinnar,
og jafnframt gerði ég skrif-
lega grein fyrir afstöðu minnl
tU málsins, en það var 11.
jan. s. I.
í tilefni umraæla þeirra,
sem borgarstjórinn er borinn
fvrir í Mbl. þykir mér rétfc
að birta þessa greinargerð
mína, svq að lesendur fái tæki
færi til þess að dæma sjálf'r
um þau rök, er ég færði fram
og er hún svohljóðandi;
1. „Verðgæzlustjóri liefir
ekki gert tillögur um neins
konar fargjaldahækkun með
Stræfcisvögnum Reykjavíkur,
en svo virðist sem ætlazfc sé
til í lögum að verðlagsákvarð
an!r séu gerðar að fengnum,
tillögum verðgæzlustjóra, sbr.
lög' frá 24. des. 1353 um skip-
an innflutnings- og gjaldeyr
ismála, fjárfest'ngarmála o.
fl., 7. gr„ en þar seg»r: „For-
stöðumenn Innflutningsskrif-
stofunnar fara, AÐ FENGN-
UM TILLÖGU5I VIÍRÐ-
GÆZLUSTJÓRA, MEÐ VERÐ
LAGSÁK V ARÐ ANI R“. Sbr.
ennfremur 20. gr. reglugerðar
frá 28. des. 1953 um 'sania
efn1.
2. Reikningar Strætisvagna
Reykjavíkur ár*n 1952 og
1953 sýna mjög liagstæða
rekstursafkomu þessa fyrir-
tækis. Þann'g hefir hreinn
tekjuafgangur árið 1952 veriff
! um 458 þús. kr. eftir að bók
i færfc verð eigna hefir verið
iækkað um nærri 438 þús. kr.,
| og árið' 1953 var hreinn tekju
afgangur nærri 758 þus. kr.
, eftir að var’ð hafði ver'ð rif-
bils. þegar menn geta sjá’íir réðlð ,e 574 þús. kr. tiI lækkunar
verkum aatturunnar. U ________.—*s ................
fé. Sparisjóffsdeildin hefir því
á rnargan hátt verið landbún
aðinum h>nn mesri styrkur.
Þótt Búnaðarbankinn eigi
mörgum mönnum að þakka,
hve mikils trausts hann nýt
ur og hve m>klu hann hef>r
áorkað, ber þó að nefna í
því sambandi einn mann öðr-
um fremur, en það er H>lmar
Stefánsson, sem hefir ver>ð
einn bankastjóri hans í 20 ár
af þe>m 25 árum, er bank>nn
hefir starfað. Hin farsæla for-
usta hans herir unniff hankan
um sivaxandi traust sparifjár
eigenda. Undir öruggri hand-
leiffslu hans hafa eignir bank
ans stöð’ugt aukizt og töp orff
ið sáralítil og hlutfallslega
mai’gfallt minn> en hiá nokkr
um öðrum banka. Það er verk
Hilmars að Búnaðarbankinn
er í dag sterk stofnun, er nýt
ur mikíls álits, og er hví land
búnað>num ómetanleg lyfíi-
stöng. Hilmar Stefánsson er
vissulega i allra fremstu rcð
þeirra manna, sem bezt hafa
dugað íslenzku bændastétt-
inni.
FAar csk>r er hægt að færa
bændastéttinni betri en að
Búnaðarbankinn haldi áfram
a'ð eflast svo sem verið hefir
hingaff ril og hann njóri jafn
an leiffsagnar manna eins og
Hilíuars Stefánssonar.
Einn liður i'rannsóknum þessum
fer fram á sjálfri stöðinni i Brook-
haven, en þar er rannsakað. hver
álirií .kjarnorkugeisla liafa á j’tns-
ar frætegundir. Til dæmis heliv
það sýnt si;:. að hafrafræ, sem
meöhöndlað hefir verið á þennan
hátt, hefir miklu meiri mófcstöðu
gegn korndrepi en annað fræ.
í Visindamenn hafa lengið verið á
þeivri skoð'un. að geislavirkun heíði
drepandi áhrií á litnin. aerfðir. En
tilraunir á s'ðustu árum hafa hins
vegar breytt. þessari skoðun. Hafa
þe.ssar tilraunir gefið svo góða raun
og vakið svo rnikla athvgii, að n.vst
um 50 rannsóknastöðvar, sem fást
I við landbúnaðarrannsóknir, og
| marsir læknaskólar í Jandinu hafa
sent fræ og sæði til stöðvarinnar í
Brookhaven til géislavirkunar.
JVfargs konar Jækirisfræðilegar
ranhsósnir i sambandi við geisla-
vixkun eiga sér stað i Brookhnven.
Til dæmis hafa veriö gerðar tilraun
ir með sjúklinga með krabbameins-
æxll i heila á þann hátt, að sjálft
æxlið hefir verið geifc geislaviikt.
(Ef-amh&M á 7. síðu).
á bókfærðu verði eignanna.
Brúttótekjur fyrirtækisins
voru rúmlega 9 m'llj. kr. 1952
og nærri ll m>Ilj. kr. 1953.
Reikn>ngar ársins 1954 hafa
ekki veriff lagffir fram, né
ne>n gre>nargerð eða áætlun
um afkomuna þá, en telja
verffur, meffan annaff ekki
kemur fram, að hún sé sízt-
lakari en áriff 1953.
3. Meðan rekstur Strætfs-
vagna Reykjavíkur er slíkur
sem hann var 1952 og 1953,
og væntanlega 1954, virðist
ekki vera ástæffa til hækkun
ar fargjaldanna. I>ótt reksturs
kostnaffur kunni eitthvað aff
hækka, eins og ráö’gert er,
virffast fyllstu líkur W, aff
tekjurnar hækki einnig, bæði
vcgna aukins fólksfjölda í
bænum og nýrra bifreiffa, sern.
verða ódýrari í rekstri. Ilærri
fargjöld á helgum dögum en
á öðrum dögum virffast ekki
sanngjörn né æskileg. Þeir,
sem ferffast meff strætisvögn
unum, eru flestir úr hópi efna
minnstu íbúa bæjarins og
þe!r, sem húa i úthverfum
(Franihald & 6. elöu.l