Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 8
r?fTU 19. árgangmr. ReykjCTík, 2. júlí 1955. 149. Wai. 1 Erlendar fréttir í fáum orðum □ Pakistan heíir gerzt aðili að öryggLsbanaalagi Tyrklands og. íraks. Bretar hafa áður gerzt ' aðilar að bandalaginu. □ Nehrú ræðir við júgóslafneska \ ráðamenn, einkum um hversu i vinna ntegi að baettri sambúð | þjóða og draga úr áhrifum | kalda stríðsins. U Nu forsætisráðherra Bunna | er staddur i heimsókn í Bandu j ríkjununi um þessar mundir. Líðan Hákons Noregskonungs er góð, en hann æ’rbrötnaði fyrir nokkrum dögum. « BALLETTINN KOMINN □ □ Eíissar sýna kvik- mynd af kjarn- orkuveri Moskva, 1. júlí. — í dag hófst i Moskvu ráðstefna kjarnorkuvisindamaima uni friðsamlega hagnýtingu kjarnorkunnar. Er það í fyrsta sinn, sem vísinda- niönnum frá löndum, þar sem ekki er kommúnista- stjórn, er boðið til slíkrar ráðstefnu í Rússlandi. Uni 2 þús. manna voru viðstadd ir opnun ráðstefnunnar. — Fyrsti fyrirlesarinn, próf. Fursvo ræddi in. a. um hið stóra kjarnorkuver Rússa, sem framleiðir rafmagn. Sýndi hann kvikmynd í lit- um af orkuverinu, vélasal þess, vörnum þeim, sem upp hefir verið komið til að j vernda starfsmenn fyrir í geislaverkunum. Eini maður inn frá lýðræðisþjóðunum seni séð hefir þetta orkuver með eigin augum er Nehru forsætisráðherra Indlands. 84 þusund Seikhúsgestir á . leikári þjóðleikhússins Konung'iegí danski ballettinn kom hingað með flugvél í gærkvöldi. Ileldur hann þrjár sýningar í Austurbæjarbíói, tvær í dag, kl. 5 og 9 og eina á sunnudaginn kl. 3. Aðgöngu- iniðar verða seldir frá kl. 2 í dag í Austurbæjarbíói. líallett inn er á leið til Bandaríkjanna, þar sem hann mun sýna. Um sl. mánaðamót lauk 6. leikári Þjóðleikhússins. Hafði leikhúsið 165 sýningar í Reykjavík á árinu, en 36 úti á laudi. Leikhúsgestir á sýningum Þjóðleikhússins voru um 84 þás. Vilja að ríkisstjornin tryggi lágmarksverö á ýsu UiisMkiujiar leggja IkíIuuimu ueuia lryggt sé að faskverdið lia^kki veg'ua markaðsfalls Frá fréttaritara Tímans á Húsav;k. Samvinnufélag útgerðarmanna og sjómanna á Ilúsavík heíir samþykkt áskorun til ríkisstjórnarinnar þess efnis að tryggt verði lágmarksverð t‘l sjómanna fvrir vsu, sem ekki sé lægra en kr. 1,32 á kg. vegna þess, aö fiskkaupendur treystust ekki til að greiða nema 80 aura fvrir kg. vegua lækkaðs markaðsverðs í Bandaríkjunum. 65 skip stöðvuð í Antwerpen AntweiTen. 1. júlí. Enn er v'erkfall hjá hafnarverka- mönnum í Antwerpen. Taka um 17 bús. þátt í því og 65 skip liggja 1 höfninni. Borg- arstjórinn í Antwerpen hefir skipað hernum að vera við- búnum til aö vinna störf verkamannanna. Þeir fara íram á verulega launahækk un. Borgarstjórinn neitaði í gær að veita móttöku sendi nefnd frá verkfallsmönnum. j A fundi. sem haldinn var í samvinnufélagi útgerðar manna og sjómanna aö Húsa vík í fyrradag var samþykkt áskorun til ríkisstjórnarinn- j ar þess efnis. Auk áðurnefnds lágmarksverðs fyrir slægða ! ^su með haus er ætlast til að sjómenn fái 45 hundraðs hluta innflutningsréttinda j Fundurinn bendir á, aö gera megi ráð fyrir, miðað við j reynslu undanfarinna ára. að j minnsta kosti helmingur þess j sem aflast síðari helming árs j i ins verði ý.va og lækkar þá j j heildarverð aflans til útgerð j : armanna og sjómanna um j j rúmlega fimmtung. H@lgi Guðmundssoii við iáta af bankastjórn Helgi Guðmundsson banka tjóri við Útvegsbanka ís- lands hefir sótt um það til bankaráðs, aff fá að láta af Störfum. á þessu ári, en hann værður 65 ára í haust. Bankaráð hefir nýlega sam hefir við bankann, þar til þykkt að veita honum lausn írá störfum, þegar hann ósk y.r þess, og ákvað jafnframt að Helgi héldi fullum laun- nm áfram. Helgi Guðmundsson er bú- ínn að gegna vandasömum og erfiðum bankastjórastörf um um langt skeiö og er eini bankastjórinn sem starfnð j vegsbankanum. fullum embættisaldri er náð Hann var gagnkunnur af- urðasolumálum sjávarútwgs- ins. er hann tók viS bar.ka- stjórastöríum, þar sem l*ann hafði áður starfað að afurða sölumálum á Spáni. Vlð því starfi hans tók þá dr. Helgi Briem, sem hvarf til þeirra starfa frá bankastjórn í Út- í trausti þess, að ríkis- stjórnin. sjái hversu alvar- legar afleiðingar þetta hefir fvrh- sniábátaútgerðlna á Húsavík og annars staðar á landinu treystir fundurinn þvi, að r.kisstjórnin verði við þessari áskorun, eða geri aðr ar jaíngildar ráðstafanir til úrböta, svo ekki þurfi að koma til stöðvunar sinábáta- flotans, sem annars er fyrir sjáanlegt. (Framliald á 2. s'ðu.) * Atía þrýstilofts- fluúvélar farast Li: sabon, 1. júlí. Átta þrýstiloftsflugvélar fórust . í dag við flugsýningu, sem portúgalski flugherinn efntíi til í dag. Flugmennirnir sem í vélunum voru allr átta lé.tu llfið. Slysió’ ví/ j á flugvelli eínum í norðvesturhluta Fortiigal. Flugvélarnar voru úr flugsveit, sem í voru alls 12 flugvélar. Hátiðahöídun- um var strax aflýst, er kunn | ugt varð um slysið. Ekki er | enn fullijóst af fréttum j hvernig slysið vildi til en vera má að flugvélarnar hafi flogið mjög nálægt liver ann ari og þær reklst á og síðan hrapað hver af annarri. Flestar sýningar voru á gamanleiknum „Fædd í gær“ sem var sýndur 27 sinnum í Reykjavík og voru sýningar gestir 12.469. Næst flestar: sýn ingar urðu á Silfurtunglinu, óperununy I Pagliacci og Cavalleriá Rusticana og svo Gullnahliðinu, en öll þess; verkefni voru sýnd 20 sinn- um hvert. 11 leikrit voru sýnd. Á leikárinu, voru ellefu leikrit sýnd í Þjóðleikhúsinu, þar af 3 íslenzk, Silfurtungl- ið eftir Halldór Kiljan Lax- ness, Þeir koma í haust. eft- ir Agnar Þórðarson og Gullna hliðið eftir Davið Stefánsson, én það var tekið til sýningar I tilefni af 60- ára afmæli skáidsins. Önnur leikrit voru: Topaz sem sýnt var 7 sinnum i leik húsinu i byrjmi leikárs. Lok- aðar dyr 7. sýningar, Fædd í gær, Ætlar konan að deyja? og Antigóna 8 svningar, en þessi tvö verkefni voru sýnd saman, Krítarhringurinn 9 sýrúngar og Er á meðan er 11 sýningar. Óperur og ballettar. Óperettan Nitouche var tek in upp frá fyrra ári og sýnd 7 sinnum fyrst á leikárinu. Um jólin voru óperurnar I Pagliacci og Cavalleria Rusti cana fluttar og sóttu þær sýmngar 11.577 manns. Þá var frumsýndur nýr islenzk ur ballett, Dimmalimm, við mikla hylli áhorfenda. Ennfremur kom til lands- ins á vegum Þjóðleikhússins flokkur japanskra lista- manna sem sýndu japanskan listdans. 3500 gestir voru á 7 sýningum . Sýningar utan Ileykjavíkur. 7Vrö lelkrit voru sýnd úti á landi á ieikárinu. Leikflokk ur frá Þióðleikhúsinu sýndi Tópaz 19 sinríum á Austur- landi og víðar í fyrra haust. Nú i vor hefir leikurinn Fædd í gær verið sýndur 17 sinn- um bæði norðan lands og sunnan. Sýnt var alls staðar fyrir fullu húsi og við göðár undirtektir áhoríendu. Ókyrrð vex í nýlendum Breta Aden, 1. JúlL — Breter sendu í dag hersveitir frá Kýpur til lerndarnýlenáu sinnar í Aden við Rauðahaf. Voru þær sendar flugleiðis, Orsökin eru átök, sem uayd- anfarið hafa oröið á milli brezkra. heanaima, sem eru þarita'. t.il eftirlits og >ínn- fæddra ættflokka . Bretar segja að' hér ,sé ein ungis um öryggisráðstöíun að ræða. Reglu ^hefir verið haldlð uppi i nýíéhdunni af tiltölulega fáum brezkiun liðs foringjum, sem hafa á að skipa innfæddum hermönn- um. Liðsflutningar þessir virð ast aíU umfangsnúklir, en ekki hefir fengist. upplýst hve íjöimennt liðið er. Ein ástæðan til ókyrrðaf t Aden er taUnn deila Bieta og Ýé- í men um landsvæð'i á 'laiida'- : mærum nýlendunhdr og^Ýe'- i men. , ' ' ' p&æz Xhi blað«- ■ r yj’ rg iiiamumáinMkt'lð Norrænt blaðamannanám- skelð verðúr hatdið' .1 Noregi dagana 22,—31. áetúst i sum- ár á veeum Norrænafélags- ins í Noregi í samvinnu við norck hioðamoryníyfélög. Tveimur íslenzkum blaða- mönnum er eefinn kostur á að taka þátt í námskeiði bessu. -X'-’ - , Norræna félasið í Revkja- vik veitir nánari upplýsing- ar. Ákafar deiflur innan sambands bafnarverkamanna í Bretlandi Ískunra írá síjórn Jhvss uiu að hefja vinim Lcndon, 1. júlí. — Stjórn óháða sambands brezkra ‘hafIl* i• arverkamanna ákvað á fundi sínum síðdegi'- að beina þelrrl áskorun ti! félagsmanna að hverfa aftur til vinhu 's*nnar nk. mánudag. Er uni 18 þús. verkamenn að ræða, helmipg þeirra í þoadon. Verlúat! þeirra hefir staðið í 40 daga og valdið útfíutn'pgsv< ziun Breta stórtjóni. Versfall þetu ' >ð til að knv.>a fram...enningu á samningsrét ti -■ iiis nýja sam bands, en löyam samkvæmt eru hafnarverkamenn aðeins ein deiid í sámbandi flutn- ingaverkamanna. Verkíall petta cr því ólöglegt. Hvað gera þeir í London? Þrátt fyrir þessa áskorun er alls ekkl víst að hafnarverka menn hætti verkfaliinu, eink um er vafasamt að verka- mennirnir í London fáist til að beygja sig. Áskorunin var gefin út eftir tveggja daga viðræður léiðtoga verkalýðs- féla:',a í hinu nýja sambandl, en þær leiddu í ljós að djúp stæður skoðunarmiiriur ríktl milli leiðtoga félagsins í Lond on og félaga frá öðrum hafn- arborgum. — Stjórn sam- bandsins lýsti jafnframt-yfir að ef áskorun hennar yrði ekkl hlýtt mundl hún eegja. af sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.