Tíminn - 10.07.1955, Blaðsíða 2
f?
TÍMINN, sunnudaginn 10- júlí 1955.
142. blað.
S'agan hét „hrjár vikur“
ag var rUuð á sex dögum
árið 1907. Sagan var rifuð
af EÍinor Glyn og fjalíaði
mn ósiýriláta og rómantíska
drottningu af Balkahskaga,
sem sat á tígrisdýrsskinn1,
eí hfih veHti- éiskhuga sín-
um mótiöku og hafði ijahða
r'ós niiili tannahna. hessi
bék seld'st í fiinm m>ljón- j
itiíi eintaka í tvei'múr he'rrss- j
rílfum og Ek-nor Glyn þótti |
ein'n ágcatasti kvchrithöfund
nr áranna fyr»'r Kmseyííina
fiöið.
„5>rjár vikur" fengu kuldalegar
rióttökur í Bcston og ennfreimu-!
jl’i bókin nokkrurn skáldskapar-
rnálum, sem í lauslegri þýðingu
sretu heitið svo: „Vildir þú syndra
rneð Elinor Gyn á tígraskinni. Eða
r.'iáski þú vildir það heldur á ein-
úverjum öðrum loöfeldi.“
Clara Bcw og Elinora Glyn
VáíehWhó haíðí kysst Jsær á handa'Vbak-'ð.
komu t'il Kánada og bjuggu i Ont
arib.
skirini, er sonarsoriurinn, höfu'ndur
ævisögurinar, þög'ull. sem gföfiri iftn
Ævlsaga skáldkonunnar.
Nú er komin út ævisaga skáld-
sonunnar eftir sonarson hennar,
Anthony Glyn og fæst nokkur
vitneskja um það, að höfundur
„Þriggja vikna“ var engin ásta-
gyðja, heldur mjög siðavandur
ívenmaður, sem setti svolitið af
kynferði í bækur sínar, en bjó
sj&lf við hamingjulitlar ástir. Glyn
fæddist á eyrini Jersey árið 1864
og hún og systir hennar ólust þar
upp og síðar í Kanada. Þær fengu
got’t uppeldi og amma þeirra var
vön ao spyrja þær, ef þær voru
að ærslast: „Hvernig myndir þú
hegða þér á þrepum fallexinnar?"
Fallöxin kemur inn í þetta, vegna
þess að þær systur fengu franskt
uppeldi, sem kallað er, eftir að þær
Útvorpið
'ÓtvarpiÖ í dag:
Pastir liðir eins og venjulega.
:.0,30 Vígslumessa í Dómkirkjunni.
Séra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup vígir Hannes Guð-
mundsson cand. theol. til
Fellsmúlaprestakalls í Rang-
árval’aprófastsdæmi.
:.8,30 Bárnatími.
:!0,20 Óperan „La Bohéme“ cftir
Giacomo Puccini. Hljóðritað
á sýningu í Þjóðleikhúsinu 30.
júní s. 1.
: 12.20 Préttir og veðurfregnir.
22.25 Darislög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Úívarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (plötur).
20.30 Tónleikar (plötur).
20.50 Um daginn og veginn (Gísli
Ástþórsson ritstjóri).
21.10 Einsöngur: Lisa Britta Einars
dóttir Öhrwall syngur frönsk
lög.
21.30 íþfóttir (Sig. Sigurðsson).
21.45 Búnaðarþáttur: Á Vángen
(Jón Jónsson bóndi á Hofi á
Höfðaströnd).
22.10 „Óðalsbænöur“, saga eftir Ed-
vard Knudsen I. Þorgils gjall-
andi þýddi. Finnborg Örnólís-
dóttir les.
22.25 Tónleikar (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Árnað heilla
fíjónaband.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Hraungerðiskirkju af séra
Sigurði Pálssyni, ungfrú Unnur
Einarsdóttir (Jónssonar, Skóla-
teig 4, Selfossi) og Gunnar Á. Jóns
son (Ólafssonar, forstjóra bifreiða
■eftirlitsins). — Heimili ungu hjón-
anna verður á Skólateig 4, Selfossi.
4 vöhhúðu.
Þ'áð Var ekki fyrr e'a móðir henri
ár gift’iS't aftur t'il fjár, að Elirior
gát riýt't sér áð einliverju hið
fránská up'peldi, sem lrii'ri hafði
ferigið. Ivleð sfriu i-ariðá hári, grænu
augum og hvítu h'úð, dró fiuri yrtg-
iásVeina í Loridon og Párís að sér,
eins. og hun væfi segu'l. Er hún
var tuttu u og sex ára, hentu fjór-
ár part: hetjur hver öðrum út í
‘stöðúváth nokkurt klukkán þrjú að
n'ótfú 1 b’iricfn keþpni um hylli
h'erinár. Þessl ásókn í konuria
hafðl þáu áhrif á kunnán pTpar-
s've’iri, sem vár þó mikið á feré-
itirii í samkvær.tiolífinu, að hohum
fari'rist sem þetta niýndi vern kven'
niaðúr fyrir hariri. Maðiirinn liét
Clayton GÍyri og Eliricra þurfti ekki
á'riri’áð en líta á silfurgrá'tt hár
liaris, að viðbættri vitncskju ttm
ár’istokrat'skt blóð í æðutn haris,
t!) að koiriast að raun um, að Giyn
Ivar eirimht firáumáþrinsitin, sem
liúri liafði verið að rita um í da'g-
bök sína.
,,Loralei“ svridir í rariffu
há'rk
Þau fofu í bfúðk'auþsíerð til
Brigthon árið 1892 og Clayton
leigði almenningslaugar til tveggja
da-.a, svo að „Lorelei' hans gæti
synt aftur á bak og áfram, ein og
ttakin í sínu rauða hári, sem óupp-
fært náði niður á hné, og lá eins
og sióði á eftir henni, er hún
þréytti sundið. En eftir tvö stutt
ár var öll hrifni horfin úr hjóaa-
bandi þeirra. Þegar Eliriora skýröi
Clayton frá því að einn af vin-
um þeirra hefði haft kjark í sér
til að kyssa hana, íéll henni allur
kétiil í eid yfir viðtökunum. C'ay-
ton liló við og sagði: „Gérffi hann
það? Gámli, góði Brookie." Claýton
viltíi gjarnan eicnast dreng fyrir
erfingjá og þegar Elinora fæddi
honum affra dóttur, æddi hann til
Monte Carlo og tapaði tíu þúsuud
pundum í spilum. Elinora setti
hir.a sundurtætandi rómantík
hjónabándsins í tvær frægar bæk-
ur, The Reflections of Ambrosine
og Red Hair.
Sonarsonurinn þögull uni
syndgan'r á dýraskmnum.
Árið eftir að „Þrjár vikur“ kontu
út og s'ó himi enskumæiatidi heim
mikilli furðu, tilkynnti Clayton. aff
fé þeirra hjóna væri þrotiö og
þau væru skuldum vafin. Elinora
tck þessu með karlmennsku og barð
ist djarflera, það sem hún átli
eítir óiifað, fyrir því að halda ðllu
á fioti. Clayton dó árið 1915 eg
Elinora komst þá í kunningsskap
við lávarðana Milner og Cruzon og
Mannerheint marskálk. En ef ein-
hver þessara herramanna hefir
gjarnan viljað syndga á tígrisdýrs-
'pr.nn reviþátt.
S'érfræðingur í ásírim.
Hollýw;ood upptötvaoi Elitior
Glyn árið 1920, þegar Lasky bauð
henni t'u þúsuiid fiali fyrir k'vik-
niyndahandrit. Eliriora reit r.íu
haitörit, áðttr en hún yfir'gaf stáð-
ihh, og bjó meöal arinars „'Þrjár
vikuf' til kvikmýxidúnar. Hún var
enníremr.r ráðúriaÚtur hjá Lásky
várðandi sviosuppsetningu á öfiú,
er viðkom • Evrópú og ráðgjafi
Gloríu Swanson. Rúc.öífs Valentíri-
ós og ri'okkúrra r.naaffá kvik-
mýndastjarna varðándi á'st’ir. Mætti
halda að ekki hefði þurft áð keriria
Va'eriuhó nokku'ð í þeim eíriúm,
en harin var ei'ris og kv.nnúgt er,
ntesti elskltugi siririár ’samt'fðár, en
Eunora sajði sámt sið’ar úttl hann:
„Veiztú líokkuð. Honum itáfði
aldrei dot'tið í liug a'ð kyssa löf-
ann, fremur en fcak kvenharidar-
iririár, fýrr en ég kom hönutri til
að gera það.“
Sagt er, a'ð Elinorá lia'fi o'fðið
sérffæðing'úf bandarísku þjóðar-
iririár í ástrifn. Hún 'féfck meifi að-
dáendapóst en kvikmýndaleikarafn
ir og hj'álpaði ýniáum til að riá
frægð t kvikmyndaheiminum, nteð-
al anrtarra Clöru Bow, og hún rætídi
opinskátt sjónarmið sín, bæði í
tlcðum og á ræðupöllum.
Maðurinn skiptir ekki máli.
Tígrisdýrsskinnsfrúin lét stund-
unt hafa eítir ser ýms spakmæli og
fékk þau vel greidd. Eitt þeirra
h'jóðar þannig: „Snertingin ætti
aðeins aff vera fyrir þá sem eru
elskEðir“ og í annað sinn sagði
frúin: „Það er viturlegra að giftast
því l'fi, sem þér feliur, þar sem
ekki liður á löngtt þar til máður-
inn skiptir engu rnáli." Þótt Eli-
nora hefði lengst af góðar tekjur,
hélzt henni ilia á fé og einu sir.ni
geroi hún samning við umbjóð-
ar.da t Hollywood upp á það, að
hann íeno-i he'ming i uinboðslaun
af bókum hennar og kvikmyndum
í framtíðinni. Fjölskylda hennar
fékk svo því -til leiðar kontið að
samningur þessi var eyðilagður.
Siðusiu ár ævinnar þurfti hútt
sarnt engar áhyrgjur að hafa af
íjármálum sínum. Hún dó át'iö
1943 og hafði verlð sannfærð um
áður en hún dó, að hún hefði verið
við hirð'ina í Versölum í íyrri jarð-
vist sinni. Sýnilega hefir láóst að
spyrja hana að því, hvar hún
hyggðist dvelja í næstu jarðvisf.
AVÉLAR
FYRSTA sendingln
af hinum nýju Cl.
233 saumavélum er
komin til landsins.
Eru þetta mjög full-
kömnar saumavélar,
sauma bæði beinan
og zig-zag saum, eru
búnar einnar- og
tveggja nála fætl, en
auk þess fyigja með
þeim öll nútíma áliöld tH
sauniaskapar. Jafnframt
hefir borizt viðbótarsend-
ing af hinum vinsælu Ci.
121 og Cl. 122 heimilis-
saumavélum. Allar þéssar
vélar munu gera jafnvel
hinum kröfuharðasta kaup
anda til hæfi.s. — Fást hjá
kaupfélögum og kaup-
rnönnum.
Heildsölubirgðir: KOVO,
Foreign Trade Corporation
sem hefir með höndum
inn- og útflutning smærrl
véla, Prag — Tékkósló-
vakíu.
Umboðsmenn á íslandi:
Saumavélarnar verða til sýnis á Vörúsýn-
ingu Tékkóslóvakín í Reykjavík.
#J5#5S#5SSS#55#5#5S#í55#55#55#5S#555S##5#5S#SS#SS#í#5#5#5#S#5ft5S#55$#5SS
Hitaveituútboð
Tilboðsfrestur sá, sem auglýstur hefir verið, fram-
lengdur til 20. júlí. Samkvæmt skilmálum verður hægt
að bjóða í verkíð í heild og einnig einstaka þætti þess.
Uppdrátta og lýsingar má vitja til húsameistara í'íkis
ins gegn 200 kr. skilagjaldi.
Shálholtsnefnd
•:t4«SSWSS#SS«»SSSSSS5S
SSSSSSSSSSSSSS#S#SSSSSS#SS5#S5SS#6#S#ý3HB^H
Auglýsing
AthygU söluskattskyldra aðíla í Reykjavík skal vak-
in á því, að frestur t>l að skila framtali tU skattstof-
ar um söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1955 rennur út
15. þ. m.
Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattin-
um fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og
afhenda llenni afrit af framtali.
Reykjavík, 8. júlí 1955.
Skníísíjórinn í Heykjavík
TöIIsíjói’iiiHí í Reykjavík
Flsaglífí
(Frairthald af 1. síðu).
ir gert,' voru farnar tvær
ferðir til viðbótar með flug-
bátnum milli íslands og út-
landa sumarið 1945. Báðar
þessar ferðir voru frá Rvik
til Largs og Kaupmannahafn
ar. Samtals flutti flugbátur-
inn 56 farþega í þessum þrem
ur ferðum. í maímánuði 1946
gekk FÍ frá samriingum um
leigu á 24 sæta Liberator flug
vél af Scottish Airlines, og
hóf hún áætlunarflug 27.
maí, og fór til að byrj a með
3 ferðir á viku til Prestvíkur
en 2 til Kaupmannahafnar
og var þeim haldið áfram
fram í júlí 1948. er félagið
eignaðist Gullfaxa.
Gulífaxi kemur til sögunnar.
Með komu Gullfaxa hing-
að til iands 8. iúlí 1948, var
enn brotið blað í sögu milli-
landaflugs FÍ. Gat félagið nú
aukið starísemi sina. í júní
1947 höfðu Loftleiði r keypt
Heklu og ári seinna eignað-
ist það félag svo Geysi, sem
einnig var skymastervél. Áttu
Íslendingar því þrjár stórar
millilandaflugvélar 1948, sem
héldu uppi áætlunakflugi
milli Reykjavíkur og sex er-
lendra stórborga í nokkur ár.
í desember sl. bættist FÍ svo
nýr skymaster Sólfaxi, og
með komu hans gat FÍ enn
aukið millilandaflug sitt og
veitt farþegum betri þjón-
ustu. Um sl. áramót hafði FÍ
flutt milli landa samtals
39.893 farþega og um 542 smá
íestir af vörum og 100 smá-
lestir af pósti.
Áfangi á langri leið.
íslendingar reka nú einir
ílugsamgöngur sínar milli ís
lands og annarra landa og
flytja árlega þúsundir far-
bega með flugvélum sínum,
iafnt erlenda sem innlenda.
Isl. flugáhafnir njóta fyllsta
trausts í starfi sínu og hafa
hvarvetna getið sér góðan
orðstír. Hin mikla og öra
bróun í ísl. flugmálum vekur
mikla eftirtekt víða erlendis
enda má það kallast óvenju
legt, að smáþjóð skuli geta
hrundið slíku í framkvæmd.