Tíminn - 10.07.1955, Blaðsíða 8
39. úrgangur.
10. júlí 1955.
142. bíað.
10 ár síðan fsl endingar hófu
fyrsta farþegaflug til útlanda
I»á fluag Ivatalínaflug’bátiir frá Flugfélagi
íslands in(‘ð fjúra farþega til Skotlands —
Á morgun er merki: dagur í sögu íslenzkra flugmála, því
]»á eru 10 ár síðan íslendingar hófu farþegaflug til iitlanda.
Hinn 11. júlí 1945 fór Katalínubátur frá Flugfélagi íslands
til Skotlands, og var það í fyrsta skipti, sem íslenzk flugv'él
fiaug milli íslands og útlanda með farþega og póst. Síðan
hefir stöðug þróun verið í flugmálum íslendinga, og nú eru
fjórar skymastervélar I millilandaflugi. Keka íslandingar nú
einir flugsamgöngur sínar milli íslands og annarra landa
og flytja árl. þúsundir farþega, jafnt innlendra sem erlendra.
Hinn 11. iúlí fyrir 10 ár-
um var mikið um að vera
við flughöfnina í Skerja-
firði, en þar var i óða önn
verið að undirbúa brottför
Katalínabát F. í., sem lá við
festar úti á firðinum. í þetta
skipti var ferðinni ekki heit-
ið norður á Akureyri eöa vest
ur á íirði, því að nú átti að
kanna nýjar og ótroðnar leið
ir fyrir ísl. flúgsamgöngur.
gekk vel, og bar ekkert sér-
stakt til t'öinda. í vélinni
voru 2 björgunárbátar og
björgunarvesti fyrir farþega
og áhöfn. Tók ferðin sex
tima og 4 mínútur. Flutt voru
4 kílö af pósti. í Large tók
yfirmaöur flughersins á staðn
um á móti vélinni, og bauð |
áhöfn og farþega velkomna.!
Skoðuðu skozkir s’ðan fiug-
bátinn hátt og lágt og létu í
Ijós hrifningu yfir útbúnaðii
hans. Næsta dag héit flugbát
urinn frá Skotlandi áleiöis til
íslands og lenti á Skerjafirði
eftir nákvæmlega sex tima
flug’. Engir farþegar voru með
honum heim Fögnuðu marg
ir komu Vélarinnar úr þesiu
fyrsta farþegailugi og var
hóf að Hótel Borg á eftir.
Dnnmerkurferð fyrirhnguð.
Þar tók framkvæmúastjóri
FÍ, Örn Ó. Johnson til máls
og drap á framtíðaráætlun
félagsins i sambandi við milli j
landaflug. Gat hann þess, að j
FÍ lieíði athugað möguleika |
á aö hefja farþegaflug til
Danmerkur.
Eins og ráð hafði verið fyi'-
IFramhald á 2. s ðu.) |
Draumur rætist.
Um borð í Katalínaflug- j
bátnum, sem bar einkennis-
stafina TF-ISP, síðar nefnd j
ur „Sæfaxi“, en þó öllu oft- j
ar Pétur eða „Gamli Pétur“,
höfðu fjórir farþegar komið j
sér fyrir í sætum og áhöfn;
fiugbátsins, sex manns, var
sem óðast að búa sig undir
flugtak. Siglingafræðingur-
inn áætlaði flugtímann til.
Largsflóa í Skotlandi um 6
klukkustundir, og á slaginu
kl. 7,27 sveif flugbáturinn
upp af Skerjafirði og þar
með var fyrsta farþegaflugið
milli íslands og útlanda haf-
ið. Með því var brotið blað í
sögu ísl. flugsamgangna. _—- j
Draumurinn um það, að ís-
lendingar gætu sjálfir flutt
farþega með eigin flugvélum
milli íslands og annarra
landa var að rætást.
1000 pund í tryggingu.
Snemma á árinu 1945 leit-
aði FÍ hófana um möguleika
á að fara nokkrar reynslu-
feröir milli íslands og Stóra-
Bretlands. Fóru málaleitan-
dr þessar fram fyrir milii-
göngu ísl. utanríkisráðuneyt
isins og brezka sendiráðsins
í Reykjavík. í apríl sam-
þykktu brezk stjórnarvöid að
verða við beiðni FÍ, og gæti
flug hafizt þegar eítir 1. maí.
Ýmis skilyrði voru sett af
hálfu Breta, svo sem það, að
með i ferðinni urðu að vera
tveir menn úr brezka flug-
hernum og 1000 punda trygg
ingar var krafizt af brezkum
tollyfirvöldum vegna farar-
innar .
Farþegar og áhöfn.
Nöfn áhafnar varð að til-
kynna brezka sendiráðinu,
en hún var sem hér segir:
Flugstjóri Jóhannes Snorra-
son, aöstoðarílugm. Smári
Karisson, vélamaður Sigurð-
Ingólfsson og loftskeytamað-
ur Jóhann Gísiason. Þá voru
■tveir Bretar sem áður segir.
Farþegar voru kaupsýsiu-
mennirnir Jón Jóhannesson,
Hans Þórðarson og Jón Ein-
arsson frá Reykjavík, svo og
Robert Jack, sem síðar gerð
ist ísl. ríkisborgari.
Hrifnir af flugbátnum.
Flugferðin til Skotlands
vrópuráðið
CFramhald af 1. síðu).
hönd á plóginn og gera sig
gildandi í samfélagi þjóða,
nema sérstaklega standi á.
Annars væru íslendingar að
undirstrika smæð sína og
getuleysi á vettvangi þjóða-
samstarfs, sem okkur er líís-
nauðsyn sem sjálfstæðri þjóð
að taka þátt í.
Óhætt mun að segja það,
að ýmsir fulitrúar hinna þjóð
anna höfðu sérstaklega orð á
því við mig og aðra, hvað fund
urinn hefði verið vel undirbú
inn og er það engum betur
Ijóst en mér, hvað samstarfs
menn mínir e’ga miklar þakk
ir skyldar.
Fámennasta send'nefndin
hafði m5kið að gera.
íslenzka sendinefndín á
fundinum var sú fámennasta,
en hún var starfi sínu vaxin
og taldi ekki efth sér erfiði
og vökur, þegar sinna þurfti
skjölum og undirbúa fundi.
Utanríkisráðherra gat sér-
staklega um það, hvað Har-
aldur Kröyer hefði unnið
mikið starf við undirbúning
fundarins, en hann er fasta-
fulltrúi íslands hjá Evrópu-
bandalaginu, auk þess sem
hann gegnir störfum við
sendh'áö íslands i París. Var
Haraldur formaður fulltrúa-
nefndar ráðherranna, sern
staríar i Strassborg.
Pétur Benediktsson sendi-
herra í París starfaði einnig
með utanríkisráðherra dag-
ana fyrir fundinn og veitti ó-
metanlega aðstoð íslenzku
sendinefndinni.
Skipulag og starfshættir
Evrópuráðsins.
Auk þess, sem utanríkisráð
herra stjórnaði ráðlierraíund
inum, hafði hann framsögu
í svokallaðri blandaðri nefnd,
! þar sem íulltrúar þingnefnd-
arinnar og ráðherranefndar-
innar ná saman til að gera
út um ágrelningsmál. Féll
. það síðan í hlut hans að
í flytja ráðherrafundinum
j skýrslu um störf nefndarinn-
jar og ennfremur að flytja
j þmgi Evrópuráðsins skýrsfu.
j í sambandi við fregnir af
þessu, þótti blaðamann.inum
rétt að spyrja dr. Krist'nn
um starfshætti Evrópuráðs-
ins.
j Evrópuráðið samanstendur
j af 3 stofnunum. í fyrsta lagi
! er ráðherranefndin, bar sem
utanríkisráðherrar bátttöku-
jríkjánna leggja iínurnar uml
I framkvæmdir samtakanna og
j ákveða hvernig legeia skuli
j málin fyrir hlutaðeigandi rik
isstjórnir. Þá er bing Evrópu
jj'áðs'ns sem að sjálfsögðu er
I ekki lösgjafarbing fyrir lönd
j in, heldur aðeins ráðgefándi.
Tioks er svo hm blandaða
nefnd ráðherra og binefuil-
trúa sem áður er að vikið.
Árangurinn af störfum
Evrópuráðsins.
Nú er eðbiegt að menn
spyrji: Hver er svo árangur
af starfi Bandalagsins og eru
Bandaríki Evrópu langt und-
an?
Þessu svaraði utanríkisráð-
herra með því að v'tna I
merk ummæli brezka utan-
rikisráðherrans á þessum
fundi. Hann sagði, að sam-
starfið á þessum vettvangi
hefð' sætt Evrópuþjóðirnar.
Komizt hefðu á nánari tengsl
en áður voru. Og nú eru uppi
sterkar radd'r um að bjóða
fleiri Evrópuþjóðum þátttöku
í samstarfinu.
Gerðir hafa verið margir
millirikjasamningar, sem
mióa að auknu samstarfi og
samhjálp, emkum í félagsmál
um, menningarmálum og lög
gjafarmálum.
Oft heyrast raddir um það,
að iítill árangur sé af starfi
Evrópubandalagsins enn sem
komið er. En ef menn gá bet-
ur að, er miklu frekar ástæða
til að undrast. hvað miklu
heÞr verið komið í verk og
hvað mifcil áhrif þetta sam-
starf hefir haft á skoðanir og
huesunarhátt fólks i álfunni.
Það hefir raunverulega fært
þjóöirnar meira saman.
Hinu má aldrei gleyma, að
tilgangur’-nn með stofnun Ev-
rópuráðsins var og er sá, að
stofna Bandariki Evrópu, það
er að segja að koma á mjög
nánu eínahagslegu og menn-
ingarlegu samstarfi þjóðanr.a.
Jóhannes Snorrasön og Smári Karlsson um borð í fíugbátn-
um I Large í Skotiandi.
izlur í ráðherrabústaðnum
Ca*einargerð ntanríkisráSlaerra
Mánudagsblaðið (og aðj
sögn Frjáls þjóð) hefir haldið
uppi hatramri ádeilu á mig
og fjármálaráðherra vegna
veizluhalda í emkaþágu í
Tjarnargötu 32 (Ráðherrabú-
staðnum). Erum ,við bornir
þeim sökum, að við höfum
framið glæp og látið ríkissjóð
greiða fyrir veizlukostnað okk
ar. Þar sem ég vil ekk iuna
þessum áburði án mótmæla,
vil ég gefa eftirfarandi skýr-
ingu:
Tjarnargata 32 var frá uþp
hafi ætlúð til einkaíbúðar
ráðherra og síðar, er ráðherr
um fjölgaði, forsætisráðherra.
Er ísland stofnað' t'l sérstaks
embættis utanrikisráðherra,
var það ákveðið, að utanrík-
isráðherra fengi húsið til af-
nota, enda tók hann þá að
mestu við i’isnu fyrir hönd
ríkissjóðs. Er ég tók við ut-
anríkisráðherraembættinu,
var mér afhent húsið til um-
ráða og sem embættisbústað-
ur. Af ýmsum ástæðum var
ekki talið heppilegt, að ég
byggi i húsinu, en starfsmað
ur utanríkisráðuneytisins býr
þar nú meö mínu leyfi. Þann
ig var þetta einnig í tið fyrir
rennara míns, Bjarna Bene-
diktssonar. Ég lít svo á, að
mér sé heimh notkun um-
rædds húss í samræmi v'ð
það, sem öðrum starfsmönn-
unr ríkisins, er hafa embætt-
isíbúðir, er heimilt að nota
sínar íbúðir. Sé þessi skiln-
ingur ekki réttur, þá er það
Alþíngi, en ekk' Agnar Boga-
son, sem á að le'ðrétta mig.
— í ýmstím stjóriiarathöfn-
um gijda venjur jpg fordæmí.
Oft áöur hafa verið haldnar
einkaveizlur ráðhérra í þéssu
húsi. Mér er kunnúgtr’um,j aS
í þessu húsi gifti hæstv. tIÓr-
sætisráðherra dóttur síná ,og
einnig ekki alls fyrir löngu
bróðurdóttur sína. Dómsm'ála
ráðherra hélt þar afmæli§-
veizlu og svo mætti lengi
telja. Mér er ekki kunnugt
um. að Agnar né aðrir hafi
iátið í ljósi nokkra hneyksl-
un yfir þessu. Er það ef til
vill af því, að hér voru Sjálf-
stæðismenn að verki? Til þess
að fyrírbyggja misskilning.
vil ég upplýsa, að ætíð er
beð-’ð um leyfi utanríkisráou-
neyt'sins, er aðrir ráðherrar
óska efth' að' nota húsið.
Ég kem svo að því árásar-
efninu, að ég og fjármálaráð
herra höfúm látið rík'ö
gre'ða veizlukost okkar. Fyrir
þessu er ekki nokkur fótur.
Get ég lagt fram féikhinga
f.yrir kostnaði þeim, ér ég
greiddi fyrir mína einka-
veizlu. Er mér ekki kunnugt
um, að ríkissjóður hafi haft
nokkurn aukakostnað mín
vegna. Er það furðulegt, að
blaðamaður skuh ganga svo
langt að bera að ástæðulausu
e-iæDi udd á inenn, einungis
vegna þess, að honum er illa
við þá Dóhtískt. — Ég þekkí
'Venar Boaason litið. En ég
tnji bví vart, að hann vilji
»kki heldur hafa bað. er sann
arn veynist og taki nú í næsta
bJaði aftur ummæli sín um
mig og fjármálaráðherra í
sambandd við' veizlur okkar í
Tiarnareötu 32. Revnir nú á
dreneskao Aenars, því að vel
vpit, hann nú. að hann hefir
farið ’-anet mál.
Krist'nn Giiðmundsson.
Kaupf. V-Húnvetninga greiðir
293 þús. kr. s arö ti! f éLmanna
Aðalfundur Kaupfélags Vrestur-Húnvetninga vár haldinn
á Hvammstanga 15. og 16. júní sl. Afkoma félagsins er mjög'
góð og endurgreiðir það mikinn arð til félagsmauna.
Félagið seldi aðkeyptar
vörur sl. ár fyrir um 7 millj.
kr., og borgaði svipaða upp-
hæð fyrir innlendar afurðir,
sem þaö tók í umboðssölu.
Endurgreiðslur til félags-
manna af verði aðkeyptrar
vöru nema um 293 þús. kr. Af
þeirri upphæð eru útborgað-
ar 130 þús. bi'., en hitt lagt>
í stofnsjóðsreikninga.
(Framhald á 7. síð'u).