Tíminn - 14.07.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 14.07.1955, Qupperneq 1
masiðsi: ««rjutaa SsörmrlttaíróB C'tgefandl: *y»œ®ólmarílokkurlnn ■krlírtofur I EdduhArt Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígrei&slusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 39. krsangur. Reykjavík, fimmtuáaginn 14. júlí 1955. 145. Ma». Frá f undi Evrópuráðsins jp|uq Loftleiða opnar leið til víð- i tækra samskipta Isl.ogLuxemburg Samgöiigiunálarúðit. og flngmálastj. Liíx- <»isi!sorg'ar Isér íil :tð troysta vináttuböudin I e sa dagana dveJja hér á landi góðir gestir frá Luxem- borg. Fru í>að Victór Bodson dóms- og samgöngumálaráð- hcrra landsins og Pierr Hamer flugmálastjóri. Konm þeir ’aingað til lands í boði flugmálastjórnar og Loftleiða, en halda áfram vestur til Bandaríkjanna í dag. I boði félagsins og sjá stjórn- j arvöldin þar í landi ekki eft- ir því. Ráðherrann sagði að Loft- leiðir hefðu farið vel af stað og kynnt sig vel í landinu. Þjónusta væri öll í hinu bezta ( (Framhald á 2. siðuj Mynd þessi er frá ráðherrafundi Evrópubandalagsins í Stra- sburg. Dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra íslands er í forsæti á fundinum og ræöir hér við ðlarchal aðalritara Evrópuráðsins. Baiidaríkjaforseti hef- Ir viðdvöl á íslandl á iaugardaginn Flwg’vél hans lc»xuðir á Kéflavlkurflugvelll og forspíinn siuéðir þar miðdogisvorð — Akranes vann Hachen 6:3 íslandsmeistararnir frá Akranesi sigruðu í gær sænska liðið Háchen í'rá Gautaborg með 6 mörkum gegn 3. Staðan í hléi var 3:3. Síðasti leikur Svíanna er ann að kvöld og keppa þeir þá við úrvalslið úr Akraness og Reykjavíkurfélögunum. Nýstárleg skemmti- sigling með Esju um næstu helgi Ferðaskrifstofa ríkisiirs efn ir til nýstárlegrar skemmti- siglingar með Esju um næstu helgi. Lagt verður af stað' frá Reykjavík á föstudag og siglt inn í Hvalfjörð og skoð áðir þar sögustaðir, svo sem Harðarhólmi og sagan sögð. Þá verður komið til Akra- ness og verið þar á dansleik. Siðan siglt til Búða á Snæ- íellsnesi og fyrir nesið og koniið viö á höfnunum þar, alla leið til Stykkishólms. — Farnár verða ferðir á landi um Helgafellssveit og siglt til Hvammsíjarðar og síöan til Breiðaíjarðareyja og haldið heim til Reykjavíkur aðfara nótt mánudagsins. Er líklegt að margir vilji nota þetta einstaka tækifæri til þess að fara í skemmtisiglingu til söguírægra byggða. Eisenhower Bandarílcjafor seti kemur við á íslandi á leið sinni á Genfarfundinn og mun hafa tveggja stunda dvöl hér á landi og snæða miðdegisverð. Flugvél íorretans er vænt anleg frá Bandaríkjunum um hádegri á laugardag og stendur við i tvær klukku- stundir, áður en ferðinni er haldið áfram til Evrópu. í för með íorsetanum er fylgd arlið hans, eu sérfræðingar, sem starfa á Genfarfundin- um rnunu margir nú þegar komnir þangað. í ráði mun vera að for- sctinn sitji miðdegisverðar- boð íslenzku rikisstjórnar- innar, meðan liann stendur hér við. Ei enhower forseti kom í opinbcra heimsókn til ís- lands, meðan liann var yfir maður herafla Atlantshafs- bandalagsríkja. Sat hann þá miðdegisverðarboð for- seta ísiands að Bessastöð- um. Blaðamenn ræddu við gest ina í gær og er óhætt að full yrða það að íslendingar hafa eignast góða vini í Luxem- borg og þar i landi er mikill áhugi fvrir auknu samstarfi ! og tamskiptum þessara ríkja.í i sem hal'a það m. a. sameigin- j legt að vera meðal þeirra allra ; fámennustu í samfélagi þjóö anna, enda þótt íbúatala Lux emborgar sé helmingi meiri j en íslands. En ísland er hins stærra land en Luxemborg. Óglevmanleg fegurð. Við munum aldrei gleyma þeirri fegurð, er við sáum í j ferð' okkar til Norðurlands-1 ins, sögðu þessir góðu gestir j á blað'amannafundinum í; gær. Það' er ánægjulegt að' \ vera gestur á íslandi og gleð'i i legt aö' löndin okkar skulu nú geta tekizt I hendur og hafið samstarf sem færir þau Skemmtun hjá tékkneska féiagimi Tékkneska-íslenzka menn- ingarsambandiö hefir kynn- ingarsamkvæmi annað kvöld (föstudag) 1 Tjarn'arcafé Að gangur er ókeypis. Á skemmt uninni mæta Tékkar þeir, er hér starfa við' vörusýninguna. Skammtiatriði eru þau, að tékkneski sendifuiltrúinn J. Zantovsky flytur ávarp, Hali dór Kiljan Laxnecs segir frá kynnum sinum af Tékkum. Þá verða stuttar kvimyndir, happdrætti og dans. er nema átta stunda bein ferð á milli. Auk þess er flug leið' Loftleiða frá Luxembore um ísland til Ameríku mikil samgöngubót fyrir Luxern- borgarbúa. Samgönguinálaráðherr- ann sagði t sannfærður um að þetta nýja samstarf myndi verða báðum þjóðun um til liagsbóta og verða upphaf mikilla samskipta og vináttu milli landanna. Þegar loftferðasamningur- inn var undirritaður milli landanna fyrir hálfu þriðja ári datt mönnum ekki í hug að svo fljótt yrði svo mikill árangur á grundvelli samn- iugsins. Góð þjónusta Loftleiða. Luxemborg hafð'i áhuga á því að veita einhverju hinna smærri flugfélaga réttindi svipuð þeim, sem Loftleiðir svo nærri hvort öðru, að ekki; hafa nú fengið, og tók því Þoka á miðunum dró úr síldveiði í fyrrinótt llálar með fullferml til Sig'lufjarðar Frá fréttariturum Tímans í slldveiðistöðvunum. Fréttaritarai Tímans á SigluÞrði símaði f gærkveld1, að sk'p hefðu verið í landvari í gær vegna veðurs og ekki vær> útlit fyrir ve*ði í gærkveldi, nema veður færi batnund1. Nokk uð var saltað af síld á Raufarhöfn og einnig slattar úr skípum á S'glufirði. Mqginið af sildve'ðiflotanum heldur sig á svæðinu, Grimsey, Kolbeinsey, Slétta. Nokkur skíp komu inn til Siglufjarðar í gær með slatta og aðe'ns tvö skip með fuli- fermi. Var annað þeirra Mun- inn II með 700 tunnur, en þaö skip virðist vera mikið happa- skip í þessum veiðum. Er þetta enn ehin dagurinn í röð sem það kemur inn t'l S'glu- fjarðar með mikla síld. Hitt i skip'ð, sem hafði fullfermi, j var Runólfur frá Stykkis-! hólmi, var þaö með 5—600 j tunnur. Fréttar'tar' sagði að þoka j hefði hamlað veiðum í fyrri- j nótt. 8 þús. tn. í allt á Raufarhöfn. í gær var saltaö úr nokkr um skipum hér á þriðja bús und tunnur síldar. og hef'r nú verið saltað hér frá byrj-. un á áttunda þúsund tunnur. Þessi skip komu með síld i gær: Víðir II frá Garði með 900 tunnur, Smári, Húsavik, i með milli 800—900 tn., Björg, i Eskifirði, mill' 400 og Snæfell, -500 tn. Akureyr', með rúmar 200 tn. Mest af þess- um afla var saltaö', en þó fór (Framh. á 8. síðu.) Nr. Í2237 - ný Skóda-bifreið Dregið hefir verið í bílhapp drætti Náttúrulækningafé- lags íslands og kom upp núm er 12237. Stoínað var til happ drættis þessa til styrktar byggingu heilsuhælis í Hvera gerði. Vinningurinn er Skoda bifreið. Unnið að hafnar- bótum í Ólafsvík Unnið er að stækkun hafn arinnar i Ólafsvík og standa vonir til að hægt verði að setja niður tvö steinker í sum ar. Lengir það hafnargarð- inn um 25—30 metra. Lokið er við að steypa ofan á fyrra kerið, en verið er að steypa hit.t í Grundarfirði. Við þessa stækkun hafn- arinnar skapazt stórbætt að staða fyrir fiskibáta og af- qreiðslu stærri skipa. Vonast Ólafsfirðingar eftir áfram- haldandi hafnargerð næstu árin, enda mikið nauðsynja mál f>Tir byggðarlagið. En Ólafsvik er ört vaxandi út- gerðarbær. Vísifalan í júlí Kauplagsnefnd hefir reikn að út visitölu framfærslu- kostnaðar 1 Reykjavik hinn 1. júlí sl. og reyndist hún vera 165 stig. (Viðsiptamálaráðuneytið) Arangurslaus í Úlfsvatni í leit Enginn árangur varð af| leit'nni 1 Úlfsvatni í gær. j Þykir nú víst, að bændurnir j frá Fljótstungu hafh báéír j drukknað í vatninu og er dapurt yfir byggðum Borg- j arfjarðar þessa dagana | vegna þessa sviplega slyss. Fjölmennur hópur leitar- maiuia fór úr byggð í fj-rra- kvöld og var við vatn'ð i gær. Aðstaða var ekki góð t'l leitar vegna d'mmv'ðris og storins. Vatnið var mjögj gruggugt og kom Vatnssjón- j aúki Slysavarnafelagsins því! að l'tlum notum. Bátar voru fluttir að vatíi inu í fyrrinótt t'l að nota v'ð að slæða í vatninu. Sjúkraflugvél'n fór upp- eftir síðdegis í gær til að- stoðar. 5ón Oddge'r leið- be'ndi við leit'na og hafð» milligöngu um leitarflug er Björn Pálsson framkvæmdi i gær, ásamt Pál' Bergþórs- syn' frá Fljótstungu. Gátu þe*r illa séð' til vatnsins úr fiugvéÞnni vegna veðurs og þess, hvað vatnið var grugg- ugt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.