Tíminn - 14.07.1955, Page 2
'X>T;
1* »'/*» V
TÍMINN, fimmtMdaginn 14. júlí 1955.
145. Bíað,
Harmsaga gyðinga úr síðasta stríði
rifjast upp við réttarhöld í ísraeS
Nýlega varð stjóinarrof í ísrael. Aðdragandi þess á ræt-
rr að rekja aftur til valdatíma nazista og raunar síendur
iipphafíð í htlu þorp' í Ungverjalandi. I»aðan var maður
ið nafni Rudolf Kastner, sem var kallaður stadlan eða
tniðlari á hernámsárum nazista. Ilann var einn þeirra
caörgu, sem hafði það vafasama starf á henöi að vera
aazistum innan handar og reyna með hví að bjarga gyðing-
rnr eftir samkomulagsleiðum. Störf Kastncrs gáfu tilefni
til málaferla, og þac er vegna þessara málaferla, scm stjcrn
rof»ð vrð í ísrael á dögunum.
Á stríðsárunum veitti Kastaer
ajálparnefnd gyðinga í Búdapest
i'orstöðu, og þegar nazistar fengu
: tlræðisvald í Ungverjalandi, voru
Sastner og nokkrir aðrir gyðingar
. líkri aðstöðu og hann kallaðir
::yrir Karl Eichmann, háttsettan
íazjstaforingja. Þessi Eichmarm
■úldi gera „verzlun" við þá. Hann
úldi fá vöx-ur fyrir blóð.
\ meðan haldið var
.il gasklefanna.
Eichmann sagði gyðingunum, að
íann vildi skipta á einni miljón
jyðinga og tíu þúsund vörubifreið-
ím, töluverðu af kaffi og te og
iinhverju af sápu. Hann bað þá
:ara til Sviss, Tyrklands eða Spán-
tr, hvert á land sem væri, en koma
iftur með þessar vörur. Á meðan
Sastner og félagar hans stóðu í
pessum samningum, tóku Þjóðverj-
ir daglega um tólf þúsund gyðinga
jg smöluðu þeim í það, sem þeir
löliuðu vinnubúðir. Samningarnir
hkust aldrei. Gyðingar erlendis
•áðlögðu Kastner að tefja tím-
rnn og gefa engin ákveðin svör.
Sinn þeirra gyðinga, sem hann
oafði samband við erlendis á þess-
jm tíma, var Sharett, sem nú er
::'orsætisráðherra ísraels. Dag eftir
• iag meðan samningamennirnir biðu
/orið og sumarið 1944, var vagn-
hlössum af gyðingum ekið eftir
ijramum sléttum Ungverjalands til
4uschwitzbúðanna, þar sem þeim
/ar smalað nöktum í gasklefana.
»2 frá e!'nni fjölskyldu.
Meðal þeirrar hálfu miljónar ung
'i/erskra gyðinga, sem létu lífið i
gasklefum Auschwitz árið 1944,
/oru fimmtiu og tveir úr fjölskyldu
Malchiel Greenw’ald. Honum sjálf-
rm tókst a'ð flýja og komst hann
;il Palestinu. Greenwald lét til sín
aka í pólitík og fylgdi Irgun flokkn
jm að málum, en sá flokkur barð-
:st einna harðast fyrir réttindum
israel. En alltaf vakti efst í huga
nannsins, þau örlög, sem frænd-
:t'ólk hans hlaut í Auschwitz. Það
var svo á síðasta ári, að Green-
’wald þóttist hafa sannanir í hönd-
jrn, sem bentu til þess, að' sökin
í þessum fjöldaaftökum væri hjá
.gyðingum sjálfum og þó einkum
hjá Kastner, sem var kominn til
tsrael og stóð framarlega í Mapai-
.flokknum. Kastner lét ákærur
Greenwalds sem vind um eyrun
pjóta, en flokkur hans vildi ekki
jna við þetta og stefndi Greenwald.
Þegar réttarhöldin hófust, bjóst
snginn við að þau myndu standa
.lengur en einn dag og úrslitin yrðu
pau, að Greenwald yrði dæmdur
:il að greiða málamyndasekt. Kastn
er var um þessar mundir ritstjóri
iagblaðs og játaði fúslega skipti
sin og nazistans Karls Eichmanns
Sagðist hann aðeins hafa reynt að
njálpa fóiki sínu með því að reyna
ið komast að samningum við naz-
istum. Sektin nam átta krónum
í íslenzkum peningum.
Dómarinn sagði að þegar ICastn-
er hefði tekið boði nazista um að
bjarga sex hundruð gyðingum,
heíði hann selt sál sína djöflin-
um. Pjöldanum var fórnað fyrír
hina fáu, sagði hann. Þessi hörðu
orð dómarans vöktu samúð með
Kastr.er. Og hermt er, að svo megi
vera, að Greemvald hafi sanuað
sitt mál, en hann hafi jafnframt
komið inn efasemdum hjá þeim,
er sluppu við gasklefana í Ausch-
Witz.
Arnað heilla
sjötugur.
í gær varð Guðmundur bóndi
Stefánsson, Harðbak á Sléttu, sjö-
rugiu-, en hann er kunnur bóndi
■pg var afbragðs gi-enjaskytta óður
fyrr. Guðmundur hefir búið á Harð
bak í fjörutíu ár, og hefir verið
eindreginn Framsóknarmaður frá
því Pramsóknarflokkurinn var stofn
hður.
Rudolf Kastner
Fjöldjnn fy/'r hina fáu
istaforingjann. Eftir fimm daga
réttarhöld voru máiin svo Kastn-
er í vil, að rétturinn spurði, hvort
Greenwald vildi ekki draga í land.
Þessu neitaði hann.
Kastner brotnar.
Réttarhöldin héldu nú áfram og
á næstu tíu mánuðum voru stöð-
ugar vitnaleiðslur, sem leiddu i
ljós sö^u hryðjuverka, sorgar og
svika. Og svo fór að lokum, að
Kastner lét bugast eftir strangar
yfirheyrzlur. Eftir því sem lengur
leið á réttarhöldin, kom betur í
ljós, að Greenwald var ákærandinn,
en ekki Kastner og málið fór nú
að hafa mikil áhrif á ísraelsbúa
og haíði að lokum stjórnarrof í
för með sér. Bent var á það af
lögfræðingi Greenwalds, að svo
virtist sem Kastner hefði þagað
yfir ýmsum þýðin:armiklum at-
riðum við gyðinga, og spurt var,
hvort Kastner hefði í rauninni ekki
vitað, hver urðu örlög gyðinganna,
sem fluttir voru á brott undir því
yflrskyni, að þeir væru að fara í
vinnubúðir. Því var og haláið fram,
að gyðingar hefðu getað gert upp-
reisn með góðum árangri í stað
þess að geíast upp fyrir þessari
vinnubúðasögu. Þjóðverjar gættu
ekki ibúðahverfa gyðinga stren: i-
lega og ta’ið er, að gyðingum liefði
getað tekizt að komast fram til
landamæra Rúmeníu. Kastner
hafði ekki sagt fólkinu r.eitt frá
þessum möguleikum og þegar tveim
ur mönnum var varpað niður í
fallhlíf til að þeir gætu skipulagt
uppreisnina, hvatti Kastner þá til
að gefa sig fram við nazista. Á-
stæðan er talin sú, að allan þenn-
an tíma haíði Kastner loforð Þjóð-
verja fyrir því, að mega senda eina
lest með sex hundruð ungverska
gyðinga, þár af nítján úr fjölskyldu
Kastners og þrjú hundruð frá
heimabæ hans, yfir til Sviss. Hvert
var svo gjaldið fyrir frelsun þess-
ara hundraða? Kasfner bað að
hafa það í hyggju, að hann hefði
bjargað mannslífum, sem annars
hefðu t;nzt.
8 krónur.
Um það bil, sem þessum réttar-
höldum iauk, logaði allt í heift
með þjóðinni, gömul sár höíðu ver-
ið ýfð upp á ný og flokkar sögðu
í sundur með sér allri samvinnu.
í lokin sektaði dómarinn Green-
wald fyrir að saka Kastner um að
hafa tekið Tið peringum af naz-
Liixcmbðrgx
(Pramhald af 1. síðu).
lagi og farþegafjöldi færi nú
stöðugt vaxandi. Með hverri
flugferð taka 10—12 Luxem-
borgarbúar sér far með vél-
um félagsins og allir bera fé-
laginu og þjónustu þess vel
söguna.
í Luxemborg er einn bezti
flugvöliur Evrópu. Stendur
hann hátt og hefir færri lok
unardaga vegna þoku en flest
ir aðrir flugveliir í álfunni.
Öryggistæki öll og lýsing
flugbrauta er eins fullkomin
og kostur er. Nú er unnið að
lengingu flugbrauta, sem lok
ið verður í haust. Verður að-
albraut vallarins þá 3000 m.
Á krorsgötum Evrópu.
Luxemborg er fallegt land,
sem liggur á krossgötum í
Evrópu. Þaðan er svipuð vega
lengd til allra helztu borga
alfunnar, svo sem Parísar,
Lundúna, Hamborgar og
Bern. Landið er þannig stað
sett í hjarta álfunnar, að lik
ur eru til þess að flugleið
Loftleiða verði mjög fljótt
vinsæl, þegar menn læra að
meta þá kosti, sem það hefir
í för með sér fyrir ferðamann
inn að geta raunverulega haf
ið för sína inni á meginland
inu, þar sem tiltölulega stutt
ir áfangar eru til helztu mið
^töðva í hvaða átt sem halda
skal.
i Luxemborg býr skemmti
leg þjóð, við gamla og sér-
stæða Evrópumenningu.
Þýzka og franska eru
aðalmálin í landinu, en þó
er töluð þar sérstök tunga,
sem kennd er við landið. Er
hún að verulegu leyti komin
frá lágþýzku. Er meira eh
helmingur orðaforða þessa
máls af þýzkum stofni, þriðj
ungurinn af frönskum og af-
gangurinn frá öðrum þjójð-
tungum runninn. Þjóðernis-
tilfinning er sterk í landinu,
eins og hjá flestum smáþjóð
um. Einkum varð mikil þjóð
ernisvakning eftir síðustu
styrjöld, sem kemur meðal
annars fram í verndun sér-
stæðra einkenna þjóðtung-
unnar.
Luxemborg er sérstæð
menningarþjóð, sem býr á
krossgötum í Evrópu. Þessi
litla þjóð sækir margt til ná
granna sinna, en kann að
gæta sinna þjóðlegu verð-
mæta, án þess að týna
sjálfri sér í straumkasti ó-
kyrrar álfu. Þar býr fólk, er
skilur að hver smáþjóð verð
ur fyrst og síðast að gcra
kröfurnar til sjálfrar sín og
að ástæðulau-;t er að hræð-
ast samskipti við aðrar þjóð
ir, ef fólkið gerir þær kröf-
ur til sjálfs síns um vernd-
un þjóðlegra verðmæta sem
margir vilja nú á tímum
létta af sér og fela forsjá
stjómarvalda.
agcsssscwosstsjssssssssssssasasagsggsggggssigcgacgac
„VILJANS MERKI"
á Austurlandi
íslands- og samvinnukvikrayndin „Viljans
merki“ verður sýnd á eítirtöldum stöðum sem
hér segir: ý 'iúZZ-::-.
Seyðisfii'öi laugardaginn 16. júlí
Eskifirð£, sunnudaginn 17. júlí síðdegis
Norðfirði sunnudaginn 17. júlí um kvöldið
Fáskrúðsfirði mánudaginn 18. júlí
Reyðarfirði þriðjudaginn 19. júlí ~ j 'j
Vopnafirði miðvikudaginn 20. júlí
Sýningar verða 2—4 á hverjum stað, þar
af sérstakar barnasýningar. Á undan aðalsýn-
ingu á hverjum stað tala þeir Erlendur Ein-
arsson, forstjóri, og Benedikt Gröndal, ritstj.
Sjá nánar í auglýsingum kaupfélaganna.
Samband ísl. samvimmfélaga
Frœðsludeild.
0SS3SSS3SSSS3S3SS5SS3SSSS3SSSSSSSSS333
Leipziger Herbstmesse
HAUSTKAUPSTEFNAN ( LílPZla l»S3
4.-9. SEPTEMBER
Allar upplýsingar og aðgönguskírteini, ?em
jafngilda' vegabréfsáritun, fóst hjá umboSs-
mönnum Kaupstefnunnar í Leipzig:
KAUPSTEFNAN Reykjavik
PÓSTHÚSSTRÖTI 13 - PÓSTHÓLF 804
SÍMl 1576
SSSSSSS$S»fS5S$SSS5$S«W5$SS5S$S$SS«$$$$ÍSSSS$$$SS$S$S«SftíS$SSÍSSS«SS3
B!á$ið á ri^ninguna
Höfum enn fyrirliggjandi nokkra blásara
af báðum stærðum til afgreiðslu strax. — Enn
| fremur 1 stykki af B-18 með sambyggðri
Í benaínvél.
Keilir h.f.
við Elli&avmi
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍíÖSÍSRá
Þökkum hjartanlega auðsýn&a samúð og vlnátíu
v'd fráfall og jarðarför
séra PÁLMA ÞÓRODDSSONAR,
er andaðist 2. þ. m.
Börn og tengdabörn.