Tíminn - 14.07.1955, Page 5
145. blað'.
TÍMIVX, fiTnmtMdaginn 14. júlí 1955.
Fimtntud. I f. júlí
BókmerLrLtir — listir
RTIN A. HANSEN
Eíim mosti andans höfðingi á IVorðurlöndum rnn sína da^a
Svik íhaldsins í
hitaveitumálinu
Fyrir bæjarstjórnarkosning
arnar í janúar 1954 var þaö
eitt af helztu loforöum Sjálf
staéði'smánna, aö þeir skyldu
vínná af fyllsta kappi að aukn
ingu hitaveitunnar. Ekkert
ekyldi látið ógert í þeim efn-
um, sem unnt væri aö gera.
Til þess að gera þennan áróö-
ur sem áhrifamestan var
óspart hampaö kjörorðinu:
Hitaveíta i hvert hús.
Nú er liðið l’á ár síðan þessi
loforð voru gefin. Sá tími ætti
vissuíega aö vera nægur til
þess, aö efndlrnar ættu aö
vera farnar aö koma í ljós.
Én þaö gildir um þessi lof-
orð émk og svo mörg önnur,
að Tftiö'Verður um efndir hjá
SjáTi’stæðisflokknum, þegar
hann þarf einn að . sjá um
frámkvaémd þeirra. Á þessu
einá 'og hálfa ári hefir sama
og ekkert verið aðhafzt tU að
áuká' hítayeituna. Enn renn-
ur megníð af heita vatninu
rúðúr mikinh. hluta ársins, án
þess áö þaö vérði nokkrum að
gagni. Jafnframt fjölgar þeim
húsum stöðugt. er ekki njóta
hitáveitúiinar. Árið 1946 mun
nær þrír "fjórðu allra húsa í
bænum hafa notið hitaveit-
•unnar, en nú ekki nema um
I i
helnimgur.
í syona litlu samræmi er
aukning . hitaveitunnar við
stækkun bæjarms. Er ekki
yon,lcáðl.Mbh dásami athafna
semi bæj.arstjórnarmeirihlut-
Því verður þó ekk1 borið
vitf, að fjárskortur hanxli
framkvæmdum. H'taveitan
heft'r haft mikinn tekjuaf-
gaiig séhxustu árin. Á árinu
1954 nám hann 8,3 inUlj. kr.
og hafði bæjarstjórn mælt
svo fyrir, að um 6,1 millj. af
honum skjidi varið til að
auka h!taveituna. Borgar-
stjórinn tók sér h’ns vegar
bessáleyfi til að ákveða það,
að ekki skyldi unnið að aukn
ingii hitaveitunnar fyrir
meUa en 1 millj. kr., en 7
millj. kr. skyldu gerðar að
eyðslueyri annarra bæjarfyr
irtækja. Þannig efndi hann
á s. 1. ári kosningaloforðið
úitfi hitaveitu í hvert hús!
í árslok 1951 gerði hitaveitu
stjóri áætlun um það, að
kostnaður við lagningu hita-
veitu í Hlíðarhverí'i, Mela-
hverfi og; Mjölnisholt myndi
kosta um 9 millj. kr. Síðan
hefir kaupgjald og verðlag
hækkað nokkuð. Hiklaust má
samt fullyrða, að fyrir þá upp
hæð, sem tekin var af tekjum
hitaveitunnar á s. 1. ári og
gerð var að eyðslueyri annarra
bæjarfyrirtækja og bæjar-
sjóð?,. hefði vel mátt leggja
hitaveitu í Hlíðarhverfið og
hafa þó nokkurn afgang.
i Á árunum 1952—54 voru
alls teknar 16 rtfllj. kr. af
tekjum hitaveitunnar og
þær gerðar að eyðslueyri
annarra bæjarfyrirtækja.
Áður var btfð að ráðstafa
7.5 millj. kr. af tekjum henn
ar á sama hátt. Alls hefir
því borgarstjórinn og bæj-
■ arstjórnarmeirihlutinn tekið
23.5 niillj. kr. af tekjum Wta
'veitunnar og varið til
ýskyltírar starfsemi.
Grcin sú um Martin A. Hansen, i
sem hér fer á eftir, er eftir Ragn- *
vald Skrede og birtist í Dagbladet
í Osló 28. f. m. Til viðbótar því,
sem þar er sagt um Martin A.
Hansen, þvkir rétt að geta þess,
aS hann var góðúr vinur Islands
og hefir ritaS bók um ferðalög
sín hér. Hið óvæhta fráfall hans
var ekki aðeins mikill missir dönsk
um bókmenntum, heldur norræn
um bókmenntum yfirleitt.
Við dauða Martins A. Hansens
féll í valinn einn af merkustu rit-
höfundum Norðurlanda. Reyndar
mátti segjá, að hann hyrfi fyrir
aldur fram. Hann var fæddur 1909
og hefði með eðlilegum hætti átt
að eiga mörg ar ólifuð. I
Ekki var laust við, að síðustu árin
mætti rnerkja nokkrá stöðnun i
rithöfundaferli hans. Ef til vill var
það eðlilegt um mann, sem var
að skrifa sig burtu frá sjúkdómi
sinum. Þó var engin ástæða til
að ætla, að hann hefði þurrausið
skáldæð sína. Oft virðist svo senx
skáld taki sér hvíldartímabil og
byrji síðan aftur nxeð nýjum fersk-
leik. Slíkt hefði vel getað átt sér
stað um Martin Hansen.
Um það tjáiiv.þó ekki að fást, hve
miklu hann hefði getað afkastaö,
ef hann hefði lifað lengur. Hann
hefir líka í tuttugu ár skrifað meira
en flestir aðrír, enda þótt hann
sé í röðum þeirra, er dáið hafa
ungir. Hann hafði einnig mikil áhrif
á ýmsa unga rithöfunda, er voru
samtíða honurn. Bækur hans hafa
verið mörgum ungum rithöfundum
álíka fyrirmynd og „Glefsur úr dag
bók“ eftir Paul la Cour var fyrir
ljóðskáldin.
Þegar hann sendi frá sér fyrstu
bók sína 1935, vakti það lítinn stvr.
Þessi skáldsaga, „Nu opgiver han“,
var síður en svo athyglisverð. Þetta
var bók urn vandamái bóndans,
skrifuð í hefðbundnum raunsæj-
um stíl. Boðskapurinn lá höfundin-
um þyngra en svo á hjarta, að
hann gætti þeirrar tækni, sem hann
þó bjó yfir. Sjálfur var lxann bónda
sonur. Hann var fæddur í Störby
á Stevns, og fyrsta menntun, er
hann hlaut, var í landbúnaðai'skóla.
Eftir það fór hann í kennaraskóla,
og álxrifa þeirrar skólavistar gætir
í hinni lifandi og skarpskyggnu
meðferö hans á sögulegum efnurn.
Næsta skáldsaga hans nefndist
„Kolonien" og kom út 1937. Bókin
fjallaði urn þjóðfélagsefni, og virtist
jafnvel enn lélegra verk en fyrsta
sagan. SöguþráðuiTnn var slappur,
og ljóðræn innskot hans og vanga
veltur gerðu söguna þunga í vöf-
um. Þeir ritdómarar og lesendur,
sem eftir þessar tvær fjTstu bæk-
ur konxu auga á það, sem i Martin
bjó, mega sannarlega gleð'jast yíir
spámannlegri skarpskyggni sinni.
Næstu árin gaf hann út eftir sig
nokkrar greinar og frásagnh' í b!öð
um. í mörgum þeirra má eygja
ýmsa þætti, er benda fram til sið-
ari bóka hans, einkum þeirra sögu-
legu og heimspekilegu. Þessar grein
ar sýndu betur efi bækurnar tvær,
hvað í þessunx unga höfundi bjó og
MARTIN A. IIANSEN
hvað fyrir honum vakti. Þeear
hann siðar gaf út næstu bók s:'na,
vakti það nokkra athvgli, og marg
ir þóttust þá sjá, hvað í þessuin
unra manni byggi, og að Datiir
hefðu eignazt nýjan, mikinn og
víðfeðman rithöfund.
Þetta var bókin „Jonatans Rejse",
ævintý ra-skáldsaga með kýmnum
og kaldhæónum innskotum. Þetta
var Illionskviða unx barát.tuna nhl!i
hins góða og illa í mannshjartanu
og Odysseífskviða. unx þróunarferil
rnanns gegnum brunaliraun mann-
lífsins fram til betra lífs og hag-
felldari tíðar. Það var ef til vill
einkunx stílhmx, sem tók menn
fangna í „Jonatans Rejse“. Hanii
glitraði, brosti og blikaói eins og
dögg fyrir sól. Hann. var svo lxi'einn
og ferskur, að mönnum varð ósjálf horfi hans og sögulegii
rátt að hugsa til sjálfs Hamsuns.
Jafnframt var hann svo barnslegur
orðið mörgurn ungum höfundum til
fyrirmyndar, en jafnframt valdið
túlkéndunx nxeistarans miklunx erf
iðleikum. En varla höfðu lesendia'n
ir lokið bókinni og reynt að komast
í takt við þennan leikna en tor-
'.•æóna höfund. þégal' „Agerhönen"
kom eins og opinberun.
Þetta voru barnslegar, hel'landi
ílefsur í mörgum stíltilbri ðum.'en
"rásagnargTeðin gekk eins og rauð-
xr þráður gegnum bókina.
Þessi bók minnir á nxargan hátt
v „Vindane" eftir Tarjei Vesaa.s. Ef.
jg ætti að.gera upp á milli bóka.
Martins Hansens, rnyndi ég velja
„Agerliönen". Eina bókin, sem gæti
í'tiglað mig í því vali, er „Tanker
l.;en skorsten" < 1948 (, sem er rit-
gérðasafn hans. Þetta eru stuttar
lefsur og greinar, persónulegar
ninningar höfundarins sjálfs og
'xugleiðingar hans unx vandamál
mannlífsins. Það er ef til vill sú
bók. sem menn ættu fyrst að lesa,
ef þeir hafa áhuga. á að kvnnast
höfundinum. Ég heyrði sjálfur
Hansen lýsa þeinx nxætum, senx
haxxn hefði á Nordahi Rolfsen, og
skyldleiki hans við þennan viixsæla
norska rithöfund kemur greinilega
franx i þessari bók. Framsetningin
er full af rarinsóknargleði og sögu-
legar athuganir hans sýna ljöslega,
hve gáíaður hann var.
Síðar átti hann enn eftir að fjalla
um norræna sögu í hinu nxikla verki
sínu „Ornx og Tyr“ og i „Leviathan"
lagði hann enn ixý'tt land undir
fót.
En ef nxemx vilja kynnast iífsvíð-
sýn, þá
skyldu menn snúa sér að „Tariker i
en skorsten". Bókin konx nýlega út
og töfrum slunginri, að nxenn hugs; a norsku, og í henni ei meðal ann
uðu til Selniu Lágerlöf. En er mérin! ai-s Noregsbréf, þar senx hann lysir
gættu betur að, fundu menn, að
hann var sjálfstæður og óstældur,
að Martin Hansen var einn af frrnn
legustu stílnxeisturum, senx upp
höfðu konxið á Norðurlöndum í
seirini ííð.
„Jonatans Rejsc“ naut ekki mik-
illa vinsæida hjá lesendunx. Það
gerði aftur á móti bókin „Lykkelige
Ki'istofer" (1945), senx cefin var
út í risastóru upplagi og var næstu
ári’.x þýdd bæði á norsku og sænsku.
Þetta var söguleg skáldsaga, skriíuð
sterkum litunx og í sama stíl og
fyrri bókin og -blaðag reitxarnar.
„Lykkelige Kristofer" er svipuð bck
og „Jonatans Rejse". Frááfenar-
hátturinn er nxjúkur og líðandi,
slunginn stórkarlalegunx innskot-
um og glitrandi af mannletri ein
Þelamörk og ferðabókarkórn frá
Guðbrandsdal. Lýsingar hans á
Þelamörk eru með ágæturn, enda
mun ha.nn lxafa átt betur með að
skilja það fólk, er þar býr, sakir
fyrri kynna hans á Tarjei Vesaas.
I>á skrifaði hann útvarpssöguna
„Lögneren", er iiaut mikilia vin-
sælda bæði í Dannxörku og Noreg'i.
í þessari bók afhjúpar hann pei-
sónuleika söguhetjunnar, en gerir
það svo elskulega, að mönnum verð
ur syndarinn hjartfólgnari með
hverri síðu, er þeir lesa. Að þessu
leyti nxinnir hann á .Dostojevskij.
Hvergi hefir Hansen lýst jafn inni
lega og jafn átakanlega örðugleik-
unx þess manns, senx ekki skilur isi-
| Veruna nema að nauðalitlu ieyti.
I Aðalpersónan er eins og rikandi
lægni og djúpum þönkum um hlut- I spumingarmerki, sem hlýtui ávallt
verk mattriaixna.
í þessari bók kenxur enn beiur
fram hjartahlýja höfuixdarins og
mætur hans á dirfsku og framfara
vilja.
Rétt A eftir sendi lxanix síðan frá
sér tvær bækur, sem telja. má með-
I al hirina beztu, er gefnar hafa vevið
út á NorðuiTöndum eftir striðið.
Það voru „Tornebusken" (1946) og
„Agerhönen" (1947L í fyrri bok-
inni voru þrjár söc ur. Sú lengsta
þeirra, „Midtsommerfesten". hefir
að minna lesandann á, hve lítið
hann veit um tilveru sína og til-
gang lifs síns. Jafnframt er þessi
bók lofsöngur til hins barnslega
og trúverðuga, sem ávallt hlýtur að
verða. aðalstvrkur mannsins, er í
nauðirnar rekur. Spurningarmerkið
verður því broshýrt og vekur bjart-
sýxii.
D;iuði Martins Hansens hlýtur að
vekja mikla. sorg um Norðurlönd.
Hann var vinmárgur, og vinir
(Fr^mlmia A 6 slSu
Borgarstj órin.He:: .Og bæj ar-
stjórnarmeirihlutinn hafa m.
ö. o. tekið uíp þá'reglu að
gera hitaveituna'að tekjuöfl-
unarfyrirtæki fyrir bæjarsjóð
og önnur bæjarfyrirtæki, þótt
af því hafi hlotizt að fram-
kvæmdir til að auka hitaveit-
una hafa nær alveg stöðvazt.
Slíkar eru efndirnar á kosn-
ingaloforðinu um hitaveitu í
hvert hús!
Bersýnileg't er af þessu,
hvernig framhaldíð yröi í hita
veitumálinu, ef íhaldsmeiri-
hlutinn fengi óáreittur að fara I til að hefjast handa. Þannig
sínu fram. Hitaveitan yrði hefir þurft að knýja fram nær
ekki aukin, heldur gerð að
fastri tekjulind fyrh' bæjar-
sjóð. En íhaldsmeirihlutinn
allar umbætur i almennings-
þágu hér í bænum.
En hversu lengi ætla Reyk
verður ekk' látinn í friði með víkingar að una þeim bæjar-
þá fyrirætlun sina. Af hálfu | stjcrnarmeirihluta, sem van-
Framsóknarílokksins hefirjefnir jafn blygðunarlaust iof
verið borin fram tUlaga í bæj
arstjórninni um aukningu
hitaveitunnar og hún mun
verða flutt aftur og aftur og
hljóta að lokum svo mikinn
stuöníng bæjarbúa, að íhaldið
mun fyrr en seinna neyðast
orð sín eins og íhaldið hefir
gert í hitaveitumálinu og
hefst aldrei handa um fram-
kvæmdir, nema h&nn sé
knúður Þl þess vegna frum-
kvæðis og þaráttu andstæðing
anna?
Breiði vegurinni
og Morgun-
bfaðshöilin
Mbl. er með ónot t>I Fram-
sóknarmanna út af sk’pulags
málum Reykjavíkur og' eink-
um miðbæjarins. Birtast þessi
fræð> á borgarstjórasíðunn'
sunnudaginn 10. þ. m. Er þaff
hátíðamatur blaðs!ns fyrir les
endur sína, tilreiddur á þess
vísu. Er löngu orðin hefð hja
blaðinu að halda upp á sunnu
daginn á þann máta,
Sjaldan bregður mær vana,
sínum og Mbl. ekki heldur.
B7'e!'ði vegurinn.
Valdstjórn borgarinnar hef
*r ákveðið að gera bre'ðan veg
og bílastæði, þar sem nú er
Aðalstræti og rýma burtu all-
miklu af húsum. Áætlað er að
kaupa þurfi upp fasteigtfr
fyr!r 20—30 millj. kr. vegna
þessara gatnagerðar. Og gat-
an á að vera lokuð í annan
endann en þröngi vegurinn
út úr tf'num endanum.
En þvi neitar enginn, að
þetta getur orðið myndarleg-
ur vegur, torg og bílastæð'.
Og framsýnir menn efast
ekki um, að byggingar við'
breiða veginn verða mjög
verðmætar.
Morgunblaðshöllin.
IMbl.-höllinni var vaÞ’ntf
staður við miðjan breiða veg
inn, þar sem bezt blasir við
frá Austurstræti, þar sem
niiklar líkur benda tfl að hús
þetta sé bezt sett til viöskipta
í borginni.
Mbl. hefir unnið af miklum
áhuga að halda v>ð metfihluta
valdi Sjálfstæðismanna í
Rvík, enda uppsker það nú i
ríkulega.
Varla er ástæða til að am- :
ast við, þótt bærinn kaupi upp
fasteignir fyrir 20—30 itfllj.,
k?.. ef það getur orð'ð tjl þessý
að um alla framtíð verður
rýmra um Mbl.-höllina!
Bærinn okkar.
Ráðamenn okkar eru hóg-
værir menn. Og ekkert heyr-,
ist um, að þeir ætl* neinuiru
framtíðarbyggingum bæjar-
ins stað viff bre!ða veginn.
En á sömu misserum o.g
þeir eru að ákveða skipulag'ð'
við Mbl.-torgið, standa þeir
í stórræðum fyr!r bæ'iin sinn
og bvggja stórt og mikið skr:f
stofuhús og bráðabirgðar rá.S
hús. Og þeir velja því stað í
verksmiðjuhverfi inn v'ð
Skúlatún.
Það er nokkuð annað Mbl.
eða Reykjavíkurbær. Og veg-
’r mannanna stundum nokk-
uð undarlegir!
Lækjargatan.
Mbl. er með ástæðulausfc
nart í Pálma Hannesson
vegna þess, að hann var fast-
held’nn á tún Menntaskólans,
og hafa. fleiri en rektor
minnst með tregablöndnum.
söknuði, að leikvangur
margra merkustu manna lið-
innar aldar þurfti að leggjast
und’r malbik og bílastæð'.
Enginn neitar því, að Lækj
argatan sé um marga hluti
myndarleg framkvæmd, þótt
bílastæði við mikla umferða-
götu séu hvimleið. En v!ð þau
verður að notast meðan v'ð
þekkjum ekk* annað betra.
En það var annað, sem deilt
var á. Og það var framkvæmdl
verksins, kostnaður vegarins.
Mbl. sagði einu s'nni frá, að
13 verkstjórar hefð'u verið'
við þennan 260 m. vegar*
(Framli. & 6. slðuj