Tíminn - 14.07.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 14.07.1955, Qupperneq 6
6 TÍMINN, íimmtudagmn 14. júli 1955. 145. bla*. GAMLA BÍÖ Karlar í Urapinu (The Lusty Men) Spennandi bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu leikarar: Susan Hayward, Kobert Mitchum, Arthur Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hœttulegur andstœðingur Hörkuspennandi og viðburðarík leynilögreglumynd frá hafnar- hverfum stórborgar, með Rod Graford. Bönnu® börnum. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAÍNARFIRÐl - Morfín Frönsk-ítölsk stórmynd 1 «ér- flokkl. — Aðalhlutveik: Danlel Gelin, Elenora Rossi-Draf*, Barbara Laage. Myndin hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. Danskur skýr- ingartexti. BönnuS börnum. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ Setjið markið hátt I’d clhaib the Highest Mountain Hrífandi falleg og lærdómsrík, ný, amerísk litmynd. er gerist í undur fögru umhveifi Georgiu- fylkis í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Susan Hayward, William Lundigan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Kínversk 1 kvikmyndusýning (Kaupstefnan — Reykjavík) Sýningardaglega kl. 1,30—4,30. PILTAR ef þl8 elglS stúlk- una, þá á ég HRINGANA. KJartan Ásmunðsson, gulLsmiður, - Aðalstræti 8. Siml 1290. Reykjavík. ■M. AUSTURBÆJARBÍO Sjö svört brjóstahöld (7 svarta Be-ha) Sprenghlægileg, ný, sænsk gam- anmynd. — Danskur skýringar- texti. Aðalhlutverkið leikur einn vin sælasti grínleikari á Norður- löndum: Dirch Passer (lék f „draumalandi — með hund í bandi“). Enfremur: Anna-Lisa Ericsson, Ake Grönberg, Stig Járrel. Sýnd kl. 5 og 9. BíbbS 9MA LOKAÐ vegna sumarleyfa til 28. júli. TJARNARBÍQ Smnar með Moniku (6485) (Sommaren med Monika) Hressandi djörf, ný, sænsk gleði konumynd. | Aðalhlutverk: Harriet Andresson, Lars Ekborg. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hafnarfjar&' arbíó Föðurhefnd Spennandi og viðburðarfk, ný, amerísk litmynd um ungan mann, sem lét ekkert færi ó- notað til þess að koma fram hefnd fyrir föður sinn og bróður. Aðalhlutverk: Audie Murphy, Dan Durgeu, Susan Cabott og dægurlagasöngkonan Abbe Lane. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. TRIPOLI-BÍÓ Allt í lagi Nero (O. K. Nero) Afburða skemmtileg, ný, ítölsk gamanmynd, er fjallar um ævin týri tveggja bandarískra sjóliða í Róm, er dreymir, að þeir séu uppi á dögum Nerós. Sagt er, að ítalir séu með þessari mynd að hæðast að Quo Vadis og fleiri stórmyndum, er eiga að gerast á sömu slóðum. Aðalhlutverk: Gino Ccrvi, Silvana Pampaninl, Walter Chiari, Carlo Campaninl o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. »♦♦♦♦♦ ♦ 9 a> ♦"O-aEæmat Afifi Breiða gatan (Framh. af 5. síðu.) spoitta. Það m»nntist aldrei oftar á þetta. Og lengdarmetr inn í götunni kostað* full sex þúsund krónur. Se'nna mun sú upphæð hafa hækkað all- verulega. Þó þurfti ekkert hús að rífa eða kaupa lóðir undir þennan veg. 77. Ib Henrik Cavling: KARLOTTA Skipulag miðbæjar'ns. Borgarstjóra-blaðsíðan seg- *r, að sk'pulag miðbæjarins þurfi að ákveða. Þetta er orð að sönnu. En hvers vegna er það ekki ákveðið? Sjálfstæðis- menn ráða hér öllu. Hvers vegna ákveða þe'r ekki það, sem þeir segja að þurfi að ákveða? Og hvers vegna leyfa þeir endurbyggingar á gömlum smáhúsum í m'ðbænum, en v'nna ekki að því að upp rísi þar fleiri stórhýsi en Mbl.- höllin og Iðnaðarbankinn? Feimn'smál. Það kemur v'ð leynda þræði, þegar minnzt er á Mbl.-höIIina og Mbl.-torg'ð. Fyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar var Sjálfstæðis- mönnum „tregt tungu að hræra“ um hallarbygginguna. í borg, sem ekkert húsnæð* átti sjálf og fjöldí íbúanna bjó ýmist við þrengsÞ eða Iéleg húsakynni, var svolítið erfitt að byggja höll fyrir Mbl. og ýmsa aðstandendur þess fyrir 20—30 milljónir. Eftir óhappið á afmæli Mbl. var farið með þetta sem al- gert feimnismál. En nú rís höllin. Og nú kem ur torgið. Og bærinn ckkar e'gnast skrifstofur og ráðhús inni í verksmiðjuhverfinu við Skúlatún. B. G. Bókmenntir — listir (Framh. af 5. síðu.) hans voru dreifðir jafnt um allar slóðir. Það var eftirtektarvert, þeg ar hann las upp úr verkum sinum í norska stúdentafélaginu fyrir nokkrum árum, hve hrifningin og fögnuður hlustendanna var mikill. Hansen var maður hár vexti og fríður sýnum. Rödd hans var hljóm mikil og minnti helzt á vaggandi sólskinsbylgjur og laðaði ósjálfrátt fram bros hjá hlustendum hans. Hann var mikill Noregsvinur, og sjálfur átti hann óhemjumarga vini í Noregi. Bókmenntaleg þýðing hahs verður ekki metin eða kortlögð á einu kvöldi, en við getum það eitt fullyrt, að hann var einn mest ur andans höfðingi á Norðurlöndum um sína daga. Hans mun lengi verða minnzt sem eðallynds manns. Baðstofnhjal (Framhald af 4. síðu). hún gekk með að vera í París. Hvað gat ekk komið fyrir. V'ldi Karlottá fara til Montpellier, þar sem Henri áttl frænku. Það vildi' Karlotta með engu móti. Hún krafðist þess að verða kyrr hjá manni sínum og innst inni gladdi sú ákvörðun hennar Henri, enda þótt hann óttaðist þa3 sem framtíðin kynni að bera í skauti sínu. Karlotta hafði álitið að það væri einungis spurnmg um daga og klukkustundú hvenær París yrði frelsuð, eft'r að innrásin væri einu sinni hafin. En Henri, sem vissi um l'ð- styrk Þjóðverja‘j_N-Frakklandi, vissi að það kynni að taka mánuði. Viku eftir að innrásin hófst, steðjaði nýr voði að Englandi. Þýzku sprengjurnar V-1 tóku að falla á London og stráðu- þar dauða og eyðileggingu. — Hvers vegna heita þær V-l-sprengjur? spurði Karlotta. Henri skýrði fyrir henni, að nafnið væri í engu sambandi við enska sigurmurkið, en væri einfaldlega styttmg á þýzka orðinu Vergeltung, sém þýddi endurgjald eða hefnd. Þann 20. júlí barst fregnin um hið misheppnaða b^inatil- ræði við Hitler. Sú frégn gerð1 Henri órólegri en allt anriað. — Skiptir það nokkru máli? spurði Karlotta. . u Henri kinkaöi kolli þungur á svip. — Það mun -leiða-til þess að nýjar fjöldahandtökur og aftökur munu hefjast. Henri hafði á réttu aö standa. ioH Fregnir þær, sem bárust næstu daga frá Þýzkalandi um líflátsdóma og aftökur höfðu einkum mikú áhrif á Birtu.: Hún þekkti þá, sem dæmdir voru, næstum alla persónulega. Von Staufenberg, sem framkvæmdi sjálft banatiiræöið, þekkti hún ekki, en Witzleben, Olbricht, Beck hérshöfðingja og von Hassel hafði hún hitt oft og mörgum smnum i Berlín. Á stórri skrifstofu í aöalstöðvum Gestapó í Prinz Albreehts götu í Berlín sat luralegur maður með ruddalegt andlit v'ð gljáfægt skrifborð. Hann spilaði með kubbslegum: fingrum á bréfamöppu, sem utan á var skrifað: Henri de Fontenais. Um varir mannsins lék illkvittnislegt ánægjubros. Maður þessi var Gestapóforinginn Heinrich Múller og var þekktur undir nafninu: Maðurinn með fílsminnið. Múller hafði um margra ára skeið borið ofstækisfullt hatur t'l hins slungna franska greifa, sem sjaldan hafð' setið sig úr færi um að sýna honum lítilsvirðingu. í þá daga var Muller smá- karl, en í dag var hann valdamikill maður, sem réði yfir lífi eða dauða ótal margra. Árum saman hafði hann grunað Fontenais um græzkú, en fyrst í dag hafði honum heppnazt að ná i sannánir utti sekt hins slungna svikara. Muller hafði tekizt að koriiast yfir tilkynningu frá yfirmanni njósna í þágu þýzka hers'ns í Þýzkalandi, Canar's, flotaforingja, tú Fontenais i'Tárís. Skeytið var stutt, en þó ekki nægilega stutt. í því Stóð: „Hell- dorff handtekinn“. _ _____ ___ ____“ ' Gestapóforinginn hr'ngdi rafmagnsbjöllu, sem komið var fyrir undir skúffu í skrifborðinu. Andartaki síðar gekk ritari hans inn. Hann var ungur maður í búningi SS-manna. — Farið inn tU Kaltenbrunners og spyrjið hann, hvort hann geti tekið á móti mér núna. Segið, að það sé mjög mikUvægt mál, sem ekki þoli nema bið. R'tarinn hvarf. AUgnabUki síðar opnuðust dyrnar, en það var ekki ritarinn, sem kom inn, heldur Kaltenbrunner sjálfur. Muller stóð á fætur. Kaltenbrunner gaf honum mer.kt um að setjast og tók sér sjálfur sæti við hhðina á skrifborðifiu. — Hvað er það, Muller? — Fontenais er syikari. Það kom glampi í augu Kaltenbrunners. — Er hægt að sanna það? i — Það er þegar sannað. Lögregluforinginn sagði frá skeytinu frá Canaris og þeim ströngu yfirheyrslum, sem síðan voru framkvæmdar yfir Helldorff greifa, fyrrv. yfirmanni lögreglunnar í Berlín, en of, því það er engum til góðs. Með skynsamlegri og sanngjarnri lög- gjöf á að sjá um það, a<5 réttlæti ríki innan þjóðfélagsins, en þar sem réttlæti ríkir, þar ríkir einnig friður. Megi gifta íslenzku þjóðar- innar verða sú, að höndla þau hnoss.“ Stefán hefir lokið máli sínu. Starkaður. hann var ákærður fyrir að vera samsekur um banatilræöið viðHitler. Kaltenbrunner hlustaði þögull. Þegar Muller lauk frásögn sinni, spurði hann: — Hefir Himmler verið skýrt frá þessu.- — Ekki held ég það. Walter Schellenberg hefir reynt í all- an dag að ná sambandi við hann, en þessi bölvaður nuddari hans, FeÚx Keráten, hefir faúð hann einhvers staðar rétt einu sinni. Kaltenbrunner varð lymskulegur á svip. -— Við skulum bara fara með löndum. Fontenais er auðsjáanlega kænni en við höfum reiknað með. Hann hefir ágæt sambönd stór- iðjuhölda og fésýslumanna og hamingjan má vita, hvaða játningar er u#nt að pína út úr honum, ef við getum náð honum lifandi. Muller lagði hendina á símaáhaldið. — Á ég að hrmgja til Gestapó i París? Kaltenbrunner bandaði frá sér með langri, horaðri og ljótri hendi og sýndi á sér fyrirlitningarsvip. — Nei, guð sé oss.næstur — það er Úðónýtt og svikuít Úð, sem ekki húgsar um annað en kvenfólk og brennivín. Þeir eru ef t,;l vill á mála hjá Fontenais. Hvar er Stoltz majór? Hann þekkir Fonténais frá því þeir hittust hér í Berlín. — Hann er nú 4-Berlín. — Ágætt -rr náðu sambandi vi'ð hann sem fyrst og sendu hann í li'ðsflútni,ngaflugvél t'l Parísar ásamt flokk manna ’/v’A

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.