Tíminn - 26.07.1955, Qupperneq 4
4
TÍMINN, þriðjudaginn 26. júlí 1955.
165. bla3.
Tónskáldafélag Islands
átti 10 ára afmæli í gær
Tónskáldafélag íslands var
stofnað 25. júlí 1945 og segir
‘ svo frá stofnun þess í fund-
argerð félagsins.
„Árið 1945, miðvikudaginn
• 25. júlí komu saman í aðal-
skrifstofu Ríkisútvarpsins til
■ þess að ræða um stofnun tön
skáldafélags íslands, eftirtald
■ ir menn: Jón Leifs, Páll ís-
ólfsson, Sigurður Þórðarson,
Karl O. Runólfsson og Helgi
Pálsson. Frumkvæði að fundi
þessum átti Jón Leifs. Hafði
hann reynt að koma boði um
■ fund þenna tii allra þeirra,
er við tónsmíðar fást og fé-
aga í Félagi íslenzkra tón-
listarmanna, er: vegna fjar-
veru og annarra forfalla gátu
•ekki mætt á fundinum fleiri
' en að ofan greinir.
Félagið var stofnað á fund
inum og nefnt Tónskáldafé-
lag íslands.
Jón Leifs lagði fram frum-
' ■ varp að lögum fyrir félagrð
ug var það samþykkt sem lög
félagsins og undirritað af öll-
• um íundarmönnum.
Jón Leifs og Sigurður Þórð
arson stungu upp á stjornai-
nefndarmönnum fyrir félag-
ið þeim Páli ísólfssyni, for-
manni, Hallgrími Helgacyni,
ritara, og Helga Pálssyni gjald
kera. Sú tillaga var samþykkt.
Eftír tillögu Páls ísálfsson-
ar voru kosnir í varastjórn:
Jón Leifs, varaformaður, Sig
• urður Þórðarson varagjaid-
keri og Karl O. Runólísson,
varar-itari.
Samþykkt var að bjóða
" Árna Björnssyni, tónskáldi,
Árna Thorsteinsson, tónskáldi
• Björgvip Guðmundssyni, tón
skáldi og Hallgrimi Helga-
syni, tónskáldi, að gerast með
limir félagsins.“
Eitt fyrsta verkefni félags-
ins var að stofna til alþjóð-
legrar tónlistasýningar í
Reykjavík og var bókað um
þetta í gerðabók félagsins 18.
okt. 1946 það, sem hér segir:
„Jón Leifs vakti máls á því
að hyggilegt mundi og menn
ingarlega nauðsynlegt að
eína til tónlistarsningar, sem
haldin yrði í nafni og undir
forgöngu félagsins. Vakti til-
laga hans athygli, og var sam
þykkt að kjósa þriggja manna
nefnd til þess að annast und
irbúning sýningarinnar. Voru
til þess kjörnir formaður Jón
Leifs, Karl O. Runolfsson og
Hallgrímur Helgason. Skyldu
þeir leita sér aðstoðai færs
m.anns til þess að leggja drög
að væntanlegri sýningu í j
Listamannaskálanum.
Að frumkvæði Jóns Leifs
var rætíd sú æskilega tilhög-
un, að Ríkisútvarpið hefði
starfandi dagskrárnefnd tU
þess að skipuleggja tónlistar
flutning útvarpsins og hafa
eftirlit með va!i verka. Var
samþykkt að skrifa Útvarps-
ráði bréf með þessum tilmæl
um.
Að Iokum var ra'dd túlaga
iiin að remja við Rlk'sú'.varo
ið um t'breiðslu íslenzkra tón
vcrka á plötum m.".') þvi að
beita .v5r fyrir upprök i þc*rr.»
og '-jvgu.
Ennfremur var samþykkt
að bjóða Friðriki Bjarnasyni
og Jóni Nordal upptöku í fé-
lagið.
Einn höfuðtilgangur tónlist
arsýningarinnar 1947 var að
leggja fram þar íslenzk tón-
verk, sem öllum almenningi
voru ókunn og flest höfðu
aldrei heyrst á íslandi, en
jafnframt skyldi bent á allt
það, sem tU framfara gæti
orðið um tónlistarmál á • ís-
landi.
Þáverandi menntamálaráð
herra Brynjólfur Bjarnason
opnaði sýnmguna 21. janúar
1947 með ræðu, sem kom
mjög á óvart mörgum Þsta-
manni og vakti aðdáun og
jafnvel undrun áheyrenda.
Ráðherrann mjnnti m. a. á
orð Schopenhauers um að tón
listm væri drottning Jistanna
hún væri ekki lýsing á mann
legri sálu, heldur sálin sjálf,
gleðin sjálf og sorgin sjálf.
Jafnframt gerði ráðherrann
heyrum kunnugt að hann
hefði samþykkt heimild í
breytingu frá 1943 á lcgum
um höfundarétt nú á opnun-
ardegi sýningarinnar gefið út
in sinfónisk hljómsveit. Ryrir
suðurenda salsms var uppmál
uð slík hljómsveit fullsetin,
— óskadraumur allra ís-
lenzkra tónlistarvina. Bent
var á, að meðan ekki væri
tii hljómsveit í landinu, væri
aðstaða islenzkra tónskálda
lík því sem aðstaða íslenzkra
rithöfunda meðan ekki var til
prestsmiðja á íslndi.
Hljómsveitin á veggnum
var þögul, en haldnir voru
hljómleikar daglega í sýning-
arsanum, og hver sýningar-
dagur helgaður sérstökum
iöndum.
Töluverða eftirtekt vakti á
hugi fulltrúa hinna mismun-
andi landa um þessi mál og
íramlag þeirra til að gera
hlut síns lands á sýnúigunni
sem beztan.
ísland gekk sem kunnugt
er í Bernarsambandið um
haustið sama ár, og þar með
yar fengin undirstaða til þátt
reglugerð um flutningsrétt á
rifverkum og tónsmiðum og
þar með skapað möguleika
til að ísland gæti gengið í
Bernarsambandið.
Sýningin hafði einn:-2t þann
tilgang að benda á nauðsyn
þess að til yrði hér fullkom-
töku Tónskáldafélags ís-
lands í alls konar Ustrænum
alþjóðasamböndum og td hag
nýtingar höfundarréttar á al
þjóðavettvangi. Fleiri . tón-
skáld æðri tegundar höfðu
bæzt við í félagið og nú voru
stundum haldnir fundir tvisv
ar til þrisvar í viku, oft með
aðstoð lögfræðinga og full-
trúa frá ríkisstjórn íslands.
Tónskáldafélag íslands er
nú aðili í bessum samtökum:
Norræna tónskáldaráðið, Stef,
samband tónskálda og eig-
enda flutningsréttar, Inter-
national Society for Contemp
orary Musig, Tónmenntaráð
íslands, Tónmentaráð UNES-
CO, menningarstofnunar S.
þ., Landsútgáfan, Reykjavík
Landkynningarsjóður íslands.
Tónskáldafélagið gekkst
auk þess fyrir því að stofnað
var 17. júní 1954 „Alþjóðaráð
tónskálda“ með fulltrúum frá
Tónskáldafélögum og tón-
,skádadeildum höfunda æðri
tónUstar til að gæta sérhags
muna þcirra og styðja út-
breiðslu verka þeirra. Höfuð-
markmið þessa ráðs á þó að
vera undirbúningur að al-
þjóðaviðurkenningu á ævar-
andi siðferðisrétti hugverka:
DROIT MORAL.
Hofðiftgleg* gjöf til byggða
safns Húnvetninga
Fyrir skömmu kvaddi frú
Gunnfiíöur Jónsdóttir mynd
höggvari byggðasafnsnefnd
Húnvetningafélagsins í Rvík
á smn fund, að heimili sínu,
Freyjugötu 41, og afhenti
nefnúirmi að gjöf til væntan
legs byggðasafns Húnavatns
sýslu brjóstlíkan aí íoreldr-
um sínum, þeim Halldóru
Einarsdóttur og Jóni Jóns-
syni, sem lengi bjuggu að
Kirkjubæ í Norðurárdal í
Austur-Húnavatnssýslu. Var
þetta minningargjöf um þessi
heiðurshjón, í t’lefni af 90
ára afmæli móður Gunnfríð-
ar.
Vér færum Ustakonunni
hér með inrJlegar þakkir fyr-
ir þessa höfðinglegu gjöf. Er
þess að vænta að hún verði
mikilsverður stuðningur við
s'aií beirra manna, sem-nú
vinna að því, að saína fcrn-
um murmm húnvetnskum og
koma sem fyrst upp byggða-
safni heima í héraðinu.
Treystum vér því að for-'
ganga frú Gunnfríðar Jóns-
dóttur verði mörgurn hvátn-
ing iii þess að gefa safninu
myntíir og hluti td minningar
um !átna ættingja og vmi.
Byggðasafnsnefnd
Kúnvetningaf élagsins'
í Reykjavík.
Greiðið biaðagjaidið II
Kaupenöur blaðsins eru minntir á að blaðgjald árs-
ins 1955 féll i gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem
ekki greiða blaðgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna
f-k'Of- * i r
ber að greiða það nú þegar til næsta innheimtumanns
eða beint til innbeimtu blaðsins. — Blaðgjaldið er 6-
breytt.
Knnhelmía TÍMANS
glcyma ótíðinnl
DAGUR I
>. •
eflir Hulldór Kiljjan Luxness
í ÞESSARI nýju bók skáldsms eru um 50 ritgerðb: og ræður, þar á meðal ýmislegt af
því „genialasta“ og skemmtilegasta, esm skáldið hefir sagt, og ekki áður birt í bók.
GREINARNAR eru um hin ólíkustu efni, málfræði, skáldskap og aðrar listir, vega-
gerð viski og pólitík.
HALLDÓRI KILJAN er enginn hlutur óviðkomandi og enginn getur látið sér vera
það óviðkomandi, sem hann hefir til málanna að leggja, og gildir það ekki hvað
sízt um þá, sem eru á öndverðum meið v]ð hann um eitt og annað. Hinn spámann
lega framsýni skáldsins og skyggni birtist jafnvel oft og tíðum ekki hvað sízt í
ritgerðum um almenn dægurmál, og hvergi er penninn hvassari ef því er að skipta.
ÞEIR SEM láta raddir skáldanna þjóta sér sem vind um eyru sæta fyrr eða síðar
crlögum nátttröllsins.
Gletfmið ótí&inni við lestur tfóðra bólsa — Helffafellsbóha —
„DAGUR í SENN“ kemur í dag í allar bókabúðir. Áskrifendur vifcji bókarmnar á
Veghúsastig 7 (Síxni 6837) eða Garðastræti 17 (Sími 2864).