Tíminn - 26.07.1955, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, þriðjudagmn 26. júlí 1955.
165. blaS.
GAMLA
DanshölHn
(Dance Hall)
Skemmtileg og spennandi ensk
dans- og músíkmynd írá J. Arth
ur Rank.
Donald Houston,
Natasha Parry,
Petula Clark,
Diana Dors.
og hljómsveitir þeirra Geraldos
og Ted Heath.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Glæpamaður
í sæíi lögfræðings
Ný amerisk mynd, er sýnir hið
spennandi tafl sakamálafræð-
ingsins þegar hann er að finna
hinn seka.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Haminyjueyjan
Bráðskemmtileg frumskóga-
mynd.
Aðalhlutverk:
Jon Hall.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÖ
HAFNARFIRDI -
— 5. vika. —
Morfín
Prönsk-ítölsk stórmynd í #ér-
flokkl. —
Aðalhlutverk:
Danlel Gelln,
Elenora Rossi-Drag*,
Barbara Laage.
Myndln hefir ekkl verlð sýnd
hér & landl áður. Danskur akýr-
ingartextl.
BönnuS bömm
Sýnd kl. 9.
Blaðaummæll: „Morfin" er
kölluð stórmynd og á það nafn
með réttu " Ego. — Mbl.
nöfuðpaurinn
Frönsk skemmtimynd
Aðalhlutverk:
Femandel.
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÖ
1 vargaklom
(Rawhide)
Mjög spennandi og viðburða-
hröð amerísk mynd.
Bönnuð börnom innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦<
.♦♦♦♦♦♦♦41
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaSnr
Laugavegl 8 — Slmi 7752
Lögfræðistörl
og eignaumsýsla
■ngri.RÉ.Dw.F. ■*■■»■
AUSTURBÆJARBÍé
• Bœyifótur
(Sugarfoot)
Hörkuspennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
| Randolph Scott,
Raymond Massey,
S. Z. Sakall.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
HAFNARBÍÖ
(Bfa» 6446
LOKAÐ
vegna sumarleyfa tll 28. JúlL
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TJARNARBIO
Tvíbura-
systurnar
(2x Lotte)
Áhrifamikil og hrífandl þýzk
kvikmynd, sem fjallar um bar-
áttu tvíburasystra við að sam-
eina fráskilda foreldra sína. —
Mynd þessi hefir hvarvetna hlot
ið mikla athygli og var sýnd m.
a. í fleiri vikur í Kaupmanna-
höfn.
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Peter Mosbacher, ,
, Antje Weissgerber.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
“I
Hafnarfjar&»
arbíó
Mtímiim ...
(Modern times)
Hin heimsfræga kvikmynd eftir
Charles Chaplin, að öllu leyti
er framleidd og stjórnað aí hon-
um sjálfum.
Aðalhlutverk:
Charies Chaplin,
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Síðasta sinn.
TRIPOLI-BÍÖ
AIIt í lagi ISero
(O. K. Nero)
Afburða skemmtileg, ný, ftölsk
gamanmynd, er fjallar um ævin
týri tveggja bandarískra sjóllða
í Róm, er dreymir, að þeir séu
uppi á dögum Nerós. Sagt er,
að ítalir séu með þessari mynd
að hæðast að Quo Vadis og
fleiri stórmyndum, er eiga að
gerast á sömu slóðum.
Aðalhlutverk:
Gino Cervi,
Silvana Pampanlnl,
Walter Chiarl,
Carlo Campanlni •. il.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Sala hstst kl. 4.
PILTAR ef þiO eiglO stúlk-
una, þá & ég HRINGANA.
KJartan Ásmundssen,__
gullsmiður, - Aðalstrætl 8.
Simi 1290. Reykjavík.
Fióttamenn
(Pramh. af 5. slðu.)
Vafalaust er það kirkjulífið, sem
á mestan heiðurinn af samheldni
flóttamannanna. 25 eistlenzkir prest
ar ferðast stöðugt stað úr stað milli
flóttamannahópanna og halda með
því sambandi milli þeirra betur en
nokkurt dagblað gæti gert. Venju-
lega stendur kirkjan hvað sterkust-
um fótum á erfiðum tímum, og sann
ast þessi regla hjá eistlenzku flótta
mönnunum. Á síðasta ári voru
haldnar 1677 kirkjulegar samkom-
ur og þar að auki 313 venjulegar
guðsþjónustur á 27 stöðum — ailar
á eistnesku.
Það eru engar ýkjur, þótt sagt
sé, aS Eistlendingar í Svíþjóð myndi
fast mótaðan og þjóðfélagslega
ákveðinn minnihluta, sem er undra
verður, bæði vegna fjárhagslegrar
og menningarlegrar aðstöðu sinnar.
Og svo áhrifamikill er minnihlut-
inn, að áhrifanna gætir jafnvel þeg
ar í sænskri menningu. Tæplega
geta aðrir flóttamannahópar eftir
strið státað af einhverju svipuðu.
Þetta stafar af því, að varðveizla
móðurmálsins, þjóðlegra einkenna
og menningar er Eistlendingunum
ekki aðeins sjálfsögð nauðsyn eða
skylda, heldur beinlínis þörf.
(Þýtt úr NATIONEN.)
uiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuininimiiiiiiiiiiimiiuin
I Til bygginga |
I NÝKOMIÐ
I Miðstöðvarofnar I
1 Pípur
f Fittings
| Kranar
| Gold-Star
olíukyndíngatæki
| Einaugrunarfilt
| Handlaugar
| Salerni |
I Eldhúsvaskar
§ Saumur i
alls konar
f Þakpappi
1 Þakjárn
§ Þakkjölur
Í Þakgluggar
I Þaksaumur
j Pappasaumur
í Smekkjásar
Í Hurðaskrár
og húnar
Í Þvottapottar
| Málning
Í Verkfæri
til pípulagninga !
| Sendum í póstkröfu
I Helgi Magnússon \
& Co.
1 Hafnarstræti 19. Sími 3184 i
aumiMiiiuimiiuiiiiimuiuuuiiinimnuiiiiiiuniiiuin
TRÚLOFUNARHRINGAR
14 karata og 18 karata
fb Henrik Cavling:
KARLOTTA
— Og þetta segir^piþftir að hafa kysst Amadeus.
Birta brosti, eft- jppiitta hafði grun um að brosið skýldi
— Ég veit í sannlgífca. sagt ekki hvað ég á að halda með
Armand, sagði Bir^’ög andvarpaði.
Karlotta hló hughriéystandi. — í gamla daga mundi þér
ekki hafa orðið ráðáHtt.
— Hvað áttu við Rféð því?
•— Það skiptir„svö;h|ém ekki miklu máli, hvað ég á við, en
Armand er læknir. 'Héföiróu hitt hann í Börstrup fyrir sex
árum, hefði naum^fíáfðið á löngu unz þú fékkst illkynjað
bronkítis, sem hefðtf^ei't það óhjákvæmilegt, að hann hlust-
aði þig rækUegaf —íif$$|yeizt vel hvar.
— Nei, heyrðu. mf^aiú, sagöi Birta raunverulega móðguð
og leit um leið undifsiigdi á vinkonu sína.
— O, sei, sei, “Bii^lÍffla. Sé minni þitt skammt, þá er ég
aftur á móti langmjj^ig.
Svo sigraði kímní|||á Birtu gremju hennar. Hún deplaðl
glettnislega öðru- aui^nu og sagðh — Þú segir nokkuð —
ég hef raunar fengi&siæman hósta.
Vinkonurnar tværtftoógu svo að tárin runnu niöúr kmnar
þeirra.
Viku eftir uppgjöf|Í>jóðverja flaug Henri til Kaupmanna-
hafnar. Þegar hani^þm aftur var hann fullur af íréttum
og með bréf frá foi^lfum Birtu.
Karlottuhæð hafð§||oþpið óskcdduð gegnum stríðið og frú
Olsen og Fidó biðu kómu þeirra með eftirvæntingu.
— Hvernig líður ÝÍCdó, spurði Karlotta.
— Hann er næst^gt eins feitur og frú Olsen og það mun
taka margar göngú!p)%ir kringum Furuvatn, þangað til hann
fær sæmilegt vaxtg^Lag aftur.
Birta og Karlottaiilógu.
— Og hvernig hefir frá Olsen það sjálf?
— Svipað og áður fyrr. Hvað heldurðu að hún hafi spurt
mig um fyrst eftir öll þessi ár.
Karlotta hugsaði sig um ejtt andartak og svo svaraði hún
og reyndi eins vel og hún gat að líkja eftir Wnum láienzka
málhreim frú Olsen: Greifinn hcfir víst ekki munað eftir að
taka með sér svolitið af kaffibaunum?
Henri horfði mállaus á konu sína. — Hvernig í ösköpun-
um gaztu látið þér detta þetta í hug?
Karlotta hló léttum hlátri.
— Nú er ég sannfærö um, að allt er eins og það var í
gamla daga. Hvenær förum við heim, Henri?
Þrír mánuðir eru liðnir. Karlotta hafði farið tU brautar-
stöðvarinnar i Holte að sækja Birtu. Það var hlýr seþtem-
berdagur og vinkonurnar leiddust eftir veginum meðfram
Vejlevatni á leið sinni td Karlottuhæðar. Fidó skokkaði á
eftir þeim.
— Henri hefir ekki ýkt — Fidó er vel í holdum.
Karlotta hló. — Þú ættir aö hafa séð hann, þegar við
komum. Hann var svo feitur, að hann gat emungis vafrað.
Henri sagði, að hann minnti frekar á önd en veiðihund. Nú
er hann að lagast. En- segðu mér, Birta, hvernig líður í Bör-
strup? Á bréfum þínum skildist mér, að það hefði ekki verið
svo þægilegt fyrir þig í fyrstu.
Birta brosti tvíræðu brosi. — Það gekk svo sem ágætlega.
Allir voru vingjarnlegir að undanskildum Páli slátrara, sem
mest var skotinn í þér í fyrri daga.
— Hvað var að honum,
— Hann er orðinn mikill maður. Hann hefir tekið við
kjötbúðinni og svo er hann það sem þeir kalla „4. maí frelsis-
hetja“.
— Jæja, ég get svo sem ímyndað mér hvernig það munl
vera. Hetja hefir h&nn nú aldrei verið, blessaður. Hann hefir
þó víst ekki vogaé s|%úö móðga þig?
— Nú, jæja. Þeg|Í! ég kom * fyrsta sinn í búðina tU að
verzla, sagði hann ég mætti þakka mínum sæla fyrir
að ég hefði ekki verig.komin heim, þegar Þjóðverjastelpurnar
voru krúnurakaðár sMna til hátíðabrigða.
— Hamingjan sagði Birta, þrjóturinn sá arna —
hverju svaraðú ^Ú ^Íftpum?
— Ég sagði honumlá’ð .að ein ástæðan til þess, að mér hefði
verið veitt franskt ^iðursmerki fyrir hugrekki, væri sú, að
ég glúpnað ekki fýffr götustrákum af hans tagi. Svo gaf ég
honum nokkra vel útilátna löðrunga. Mér tU ánægju létu
þeir viðskiptavinir, sem voru inni í búðinni, óspart í ljós
gleði sína. En við skulum ekki tala meira um hann. Allir aðrir
voru elskulegir og-skilningsríkir. Segðu mér heldur, Karlotta,
þær óvæntu fregnir, sem þú boðaðir í símann að biðu mín.
— Já, nú skaltd fá að heyra. Þú veizt — Henri hefir verið
í Ameríku — hann kemur heim mánuði fyrr en hann hafði
gert ráð fyrir. f fyrradag hringdi hann frá París og sagði, að
þeir mundu koma tU hádegisverðar í dag og ég skyld1 sjá'
um, að þú yrðir hér.
— Hvað áttu við með þeir?
Karlotta þrýsti' arm vinkonu smnar. — Láttu ekk1 líða
yfir þig — það er Armand.
— Armand! Birta var mállaus af undrun í stundarkorn.
Svo birti yfir svip hennar, og Karlotta sá að bros, sem var
henni eiginlegt fyrh- stríð, breiddist yfir andlit hennar. —«
En, Karlotta, hvað er hann að gera hér í Danmörku?
Karlotta brost1. — Það er býsna erfitt að gera sér það J