Tíminn - 05.08.1955, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 5. ágúst 1955.
< 'r ’ <
173. blað.
GAMLA BÍd
„Quo Vudis“
Hin stórfenglega MGM kvik-
mynd af hinni ódauðlegu skáld-
sögu Henryk Sienkieiricz.
Robert Taylor,
Deborah Kerr,
Peter Ustinov.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta tækifærið til að sj'á
myndina, því að hún á að send-
ast af landi burt.
Böm f4 ekki aðgang.
Cruisin dotvn
the River
Ein allra skemmtilegasta, ný,
söngva- og gamanmynd í litum.
Dick Haymes,
Andrey Totter,
Billy Daniels.
Sýnd 'kl. 5, 7 og 9.
<* K ,j».
BÆJARBÍÓ
MAíNARFIROI -
— . vika
Morfín
Frönsk-ltölsk stórmynd i »4r-
flokkt —
Aðalhlutverk:
Danlel Gelln,
Elenora Hossi-DrafC,
Barbara I.aage.
Myndin heíir ekkl verll »ýnd
»hér á landi áður. Danskur »kýr-
ingartexti.
Bönnnð bðma
Sýnd kl. 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
NÝJA B!Ö
Ast í
. draumheimum
Rómantísk, létt og ljúf ný am-
erísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Borctta Young,
Joseph Cotten.
Aukamynd: Nýtt mánaðar-
yfirlit írá Evrópu, með íslcnzku
tali. Ennfremur útdráttur úi
ræðu Thor Thors sendiherra i
San Prancisoo á 10 ára afmælis-
hátíð Sameinuðu þjóðanna.
•* rniSr4*-
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaSwr
Laugavegl 8 — Siml 7752
Lögfræðistörf
og elgnaumsýsla
■rar»««
AUSTU»KÆJARBÍÖ
Milli tveggja elda
(The Man Betiveen)
Óvenju spennandi og snilidar
vel leikin, ný, ensk stórmynd, er
f jallar um kalda stríðið í Berlín.
Aðalhiutverk:
James Mason,
Claire Bloom,
(lék í „Limelight")
Hildegarde Neff.
Myndin er framleidd og stjórn-
uð af hinum heimsfræga leik-
stjóra:
Carol Reed.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
«m u*é
Óveðursflóinn
(Thunder Bay)
Afbragðs spennandi og efniS'
mikil, ný, amerísk stórmynd í
litum, um mikil átök, heitar
ástir og óblíð náttúruöfl.
James Steward,
Johanne Dru,
Dan Dureya.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦■<
TJARNARBÍÓ
Fangabúðir nr. 17
(Stalag 17)
Ákaflega áhrifamikil og vei
leikin, ný, amerísk mynd, er ger
ist í fangabúðum Þjóðverja
síðustu heimsstyrjöld. — Pjallar
myndin um líf bandariskra her-
fanga og tilraunir þeirra til
flótta. — Mynd þessi hefir hvar-
vetna hlotíð hið mesta lof, enda
er hún byggð á sönnum atburð-
um.
Aðalhlutverk:
William Holden,
Don Taylor,
Otto Preminger.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KafEiarfjar^
arbié
Setjið markið hátt
Hrífandi falleg og lærdómsrík,
ný amerísk litmynd, er gerist í
undur fögru umhverfi Georgiu-
fylkis í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
WiIIiam Lundigan.
Sýnd kl. 7 og 9. j
i*v
TRIPOLI-BIO
Þrjár bannaðar
sögur
(%re Stories Profblte)
Stórfengleg, ný, ítölsk úrvals-
mynd. Þýzku blöðin sögðu um
þessa mynd, að hún væri ein-
hver sú bezta, er hefði verið
tekin.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossl Drago,
Antonella Lualdi,
Lia Amanda,
Gtno Cervi,
Frank Latimore.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Enskur texti.
Bönnuð bömum.
PILTAR ef þlð elglS Ktúlk-
una, þ& & ég HRINGANA.
Smásöluverð á vör-
um í Reykjavík
Hæsta og lægsta smásölu-
verð ýmissa vörutegunda í
nokkrum smásöluverzlunum
í Rvík reyndist vera þann 1.
þ. m. sem hér segir:
Rúgmj öl
Hveiti
Haframjöl
Hrísgrjón
Sagógrjón
Hrísmjöl
Kartöflumjöl
Baunir
Te Vb lbs. ds.
Kakó V2lbs.
Suðusúkkulaði
Molasykur
Strásykur
Púðursykur
Rúsínur
Sveskjur 7%o
Sítrónur
Þvottaefni útl
Þvottaefni innl.
Lægst Hæst
pr. kg. pr. kg.
kr. 2,25 2,55
— 2,60
— 3,10
— 6,00
— 5,00
— 3,70
— 4,65
— 4,50
— 3,20
2.70
4,00
6,25
6,15
6,65
4,85
6.70
4,85
8,30 10,25
58,40 60,00
3.85 4,40
2.80 3,35
5,40 5,75
12,00 14,40
15,00 18,50
15,30 17,70
4.80 5,00
2.85 3,30
Á eftirtöldum vörum er
sama.verð í öllum verzlunum:
Kaffi, brennt og malað pr.
kg. 40,00. Kaffibætir pr. kg.
16,00.
Mismunur sá er fram kem
ur á hæsta og lægsta smá-
söluverði getur m. a. skapast
vegna tegundamismunar og
mismunandi innkaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa
upplýsingar um nöfn em-
stakra verzlana í sambandi
við framangreindar athug-
anir. (Frá verðgæzlustjóra).
Kínversk dagblöð
(Pramhald af 5. siðu.)
Shensihéraðsins langt í norðri, í
stað þess að senda það til Hunan
í Mið-Kína, eins og vera bar. í
svari nokkrum dögum seinna lofar
póststjórnin bót og betrun, en anda
þjófarnir láta ekkert á sér bæra,
svo að þeir ætla sennilega að halda
áfram að túlka reglurnar um heil-
huga einingu um uppbyggingu hins
sósíalistiska samféiags á sinn dálítið
sérstæða hátt. Þessar reglur koma
fram í daglegum forystugreinum,
þar sem hinar ýmsu hliðar fimm
ára áætlunarinnar eru teknar til
meðferðar. Forystugreinarnar eru
ýfirleitt hundleiðinlegar eins og I
Pravda og bera ávallt keim af inn-
blástri frá hinu opinbera.
Þann fyrsta júní flutti „Dagblað
þjóðarinnar" eftirtektarverða til-
kynningu, sem var á þessa leið:
„Frá og með deginum í dag mun
blaðið taka í notkun hin 57 einföld-
uðu skriftákn, sem kunngjörð voru
eftir að hafa fengið samþykki
Skriftarnefndarinnar". Nefnd þessi,
sem hefir starfað frá árinu 1952,
er þannig farin að stinga upp á
og samþykkja varlegar endurbæt-
Ur. í grein um endurbætur tal- og
ritmáls í Japan hefi ég skýrt frá
svipuðum árangri þar i landi. Það
er mjög athyglisvert að sjá Kína
koma af stað endurbótum á þessu
sviði, vegna hinna nýju þarfa þjóð
arinnar og samfélagsins, eins og seg
ir í forsendunum. Það er talsvert
auðveldara að læra lestur og skrift,
þegar skriftákn er t. d. minnkað
úr 20 strikum niður í 4 og 5. Það
er því ekki fráleitt að ætla, að
hér sé aðeins um að ræða fyrsta
skrefið í áttina til gagngerðra breyt
inga. Ef Kínverjar eru fastákveðn
ir í að halda sínu þjóðlega og mjög
svo sérstæða skriftarformi, verða
þeir að einfalda skriftáknin. Endur
bætur á þvl sviði geta haft hina
'mestu þýðingu.
J. M. Barrie:
6.
E5TURINN
©g tatarastúlkan
eru fjölmennir. Þeir, sjéih sækja um sveitaprestaköll prédik£j
um það að smíða þlóga úr sverðunum og við sjávarsíðuna
um aflabrögð. Öll þessóþrjú efni eru fástúr liður í kosninga-
hríðínni. Presturinn, sein prédikar áður en kosning fer fram
og síðar. þegar hann hePr náð k'osningu, eru tveir gerólíkir
menn.
— Hættu nú þessuyguðlasti þínu, hrópaði hringjarinn.
Heldurðu ef til vill aðsnokkur annar hefði getað gert mann
úr Rob Dow?' ‘
— Jú, ég viðurkenni, áö það gekk kraftaverki næst að snúa
Rob Dow til betri vegar. Carfrae gamla tókst það aldrei,
sagði James Cochram. En ef þú ert með þessu að gera lítið
úr prestinum okkar, þá skal ég láta þig vita, að hann gefur
þínum ekkert eftir.
— Ef þú hefðir vérið við kú’kju daginn, sem Dishart þrédik-
aði, áður en prestskosningin fór fram, þá mundr þú hafa.
h'akkað til næsta súnnudags, svo að þú gætir heyrt til hans
aftur. Eins og þú veizt, þá tókst þrjótinum honum Jo Cruick-
shanks að draga fyllisvinið og orðhákinn hann Rob Dow
í kirkju til þess að ertá.prestinn. Og Rob gerði vissulega sitt
bezta, en hann hafði ekki sinnt þessari iðju sinni í meira en
10 mínútur, þegar Dishart hætti niitt í fyrstu bæn súmi og
leit á hann. Ég sá ekk' það augnatillit, af því að ég sat í
hringjarastólnum, en ég.fann það fara um mig allan. En Rob
er ekkert lamb að leiká sér við og hann hélt áfram sama
leiknum. Loks hætti presturinn nútt í ræöu sinni og þögnin
varð svo hræðileg, að margir kirkjugesta gátu ekki setið
kyrrir í sætum sínum, heldur stóðu á fætur. Dtehart benti
niður á Rob og mælti með þrumuraust: — Korndu hingað
upp. Rob reyndi að stréitast á mót>, en svo fór hann allur að
skjálfa og staulaðist upp að prédikunarstólnum. Hann íift
út eins og dauður maöur, sem risinn er upp úr gröf sinni
á dómsdegi. — Þú vesæb og máttlausi syndari, hrópaði prest-
urúin, enda þótt Rob sé þrisvar sinnum þrekvaxnari en hann.
— Seztu á stigaþrepin ög hlustaðu á það guðsorð, er ég boða,
annars skal ég koma niður úr stó’mum og kasta þér út úr
kirkjunni.
— Og frá þeim degi hefir Rob tilbeðið Dishart, sagöi
Hobbart.
— Jæja, jæja, sagði Samuel Langlands, sem var í fríkirkju-
söfnuðinum. — Viö skulum bíða og sjá, hversu lengi Rcb
gengur dyggðaveginn. Sama getum við sagt um prestinn.
Ef tú vill eigið þið eftir að Ufa þann dag, að fríkirkjuþrest-
urinn þrédiki í kifkjunni ykkar.
— Þótt það yrðu seinustu orð mln, hvein í hringjaranum.
þá mundi ég heldur brenna í helvíti en hlusta á fríkirkju-
prest messa í kirkjúnni okkar.
Þetta samtai gerði Dishart fróðari en áður um þær kynlegu
og öfgafullu manneskjur, sem hann var nú staddur meðal.
A næstu vikum varö þresturinn þekktari þersóna í Thrums
en margur sá, sem þaf hafði fæðzt og alið allan aldur sinn.
Jean sagði, að hann væri svo önnum kafinn við skyldustörf
sín, að þegay hann færý að heiman, þá væri hann kominn í
hvarf við rifsberj arunfiann áður en dyrnar lokuðust á eftfr
honum. Hann fór frá 'einum srtaðnum til annars og: kom í
vistarverur, þangað sen) enginn prestur hafði áður lagt leið
sína. Söfnuðurinn varfi s’töðugt ánægðari með hann og menn
hrósuðu happi yfir að Jiafa fengiö prest, sem virtist leggja
sig a!lan fram í starfH-síhu.
Þannig leið fyrsti n||nuðurinn — allt tU hins örlagaríka
kvelds 17. október. Þ^jfí kvöld kom lögregluþjónn þorpsins,
Wearyworld til þess aS-sækja prestinn til Rob Dow. Hann
kom með kveðju fi'á Í3;pb og þau skilaboð, að ef prestúrirm
kæmi ekki þegar í st^ð, „þá myndi það brjótast út aftur“.
Presturinn, sem viss» j§!, hvað slík skilaboð merktu, flýtti sér
sem mest hann máttíÆpgfegluþjónninn fylgdi honum hluca
af leiðinni og lét allan- tímann móðan mása. Honum þóttt
afar gaman að tala, sökum þess að hann hafði tekið að,
sér svo auðvirðúegt sí'árf, þá litu þorpsbúar á hann eins og
nokkurs konar Júdasarbróður, sem enginn vúdi ræða hið
minnsta við.
Gavin fann Dovj í.Nýja Sjálandi, litíu hverfi, þar sem ein-
göngu voru aumústu leirkofar. Einkasonur Robs. Mika, lá
fyrir dyrum úti og sváf. Hann vaknaði og brosti við, þegar
hann sá, hver komlhn var.
— Pabbi lagði míg hérna út, útskýrði litli snáðinn. Hann
fann, að ef tU vill yrði hann að berjast við brennivínsdjöf-
ulinn og óttaðist að hann kynni þá að berja mig líka. Og nú.
hefir hann ekki eíriú sinni formælt mér í hei'a viku, sagði
Mika hreykinn. Hlúsfcáðu á hvernig hanri slær vefinn. Hann
er hræddur um að hann muni hlaupa af stað eftif flösku,
ef hann tekur fæturha af skemlunum.
Gavin gekk inn. Herbergið var fátæklegt og ömurlegt. Vef-
stóll og tveir stólar vóru helztu húsgögnin. I-Iann hafði seÞð
og ofið í sjö klukkústúndir iátlaust. Hann sat með saman-
bitnar tennur og augun störðu trylúngslega út í loftið.
— Dishart prestúr, sagði Rob skjálfandi í’öddu, getið þér
ekki veitt mér leyfi til að lyfta mér upp annað slagið/þá
skal ég vera ágætur þess á milli. En mér er það ofraun, þegar
engin von er neinnar tbbreytingar — aldrei. Bara einu sinni
i mánuði. Jafnvel þöfct ég dæi skyndúega, eru likurnar 30 á