Tíminn - 05.08.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.08.1955, Blaðsíða 1
Skrifstofur i Edduhúai Fréttasímaj:: 61302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími81300 Prentsmiðjan Edda drS'.&m *9, krgangur. Reykjavík, föstudaginn 5. ágúst 1955. 173. bláð. Norsku síldarskipin afla vel Frá fréttaritara Tímans, á Seyðisfirði. Norsk síldarskip hafa kom ið hér inn síðustu daga. Hafa þau mjög verið að veiðum á Digranesflaki síðustu daga og hafa aflað vel. Snurpu- nótaskipin eru mörg farin heim með aflann, en rek- netaskipin eru flest enn a? veiðum. — ÁV. Nýr yfirraaðnr varn arliðsins A laugardaginn tekur nýr yfirhershöfðingi við stöi'fum á Keflavíkurflugvel'i. Heitir sá John W. White, sem tekur við störfum Donalds R. Hutch insonar miverandi yfirmanns varnarliðsins. Hinn nýi yfirhers'höfðingi er flugliersmaður eins og fyrir- rennari hans og er af sömu gráðu í hernum, brigadier general. Starfaði White áður 1 hernum í Washington. HutcWnson hverfur aftur th fym starfa sinna í þjón- ustu flughersins í Washing- ton. Hinn nýi yfirhershöfðingi kom til Keflavíkur í gær og tóku á móti honum yfhmenn varnarliðsins og sendiherra Bandaríkjanna á íslandi. Loftleiðir athuga möguíeika á að hef ja innaniandsflug aftur Aðalfuuclur félagsins lýsti vilja sínurn um þctía og vill afla lccppilegi*a flugvéla Aðalfundur flugfélagsins Loftleiða var haldinn s. 1. mið- vikuda í veitingastofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. — Kristján Guðlaugsson, formaður félagsstjórnar, setti fund- inn, en fundarstjóri var Jón P. Emils og fundarritari Jóu Góður reknetaafli Bolungarvíkurbáta Frá fréttaritara Timans í Bolungarvík. Þrír bátar stunda nú rek- netaveiðar héðan inni í Djúpi, leggja inn á móts við Álfta- fjörð og láta reka út á móts við Bolungarvík. Dröfn, skip- stjóri Salmann Sigurðsson, hóf fyi'st veiðarnar og síðan bættust við Stígandi, skip- •stjóri Gunnar Egilsson, og Jökull, skipstjóri Guðmund- ur Rósmundsson. í fyrrinótt öfluðu bátarnir 35—55 tunn- ur og var Jökull afiahæstur. Síld hefir ekki veiðzt í reknet að ráði inni i Djúpi síðan 1935. Síldin er heldur smá en ^eit og talin betri en Faxaflóasíld. Bátarnir eru htlir -og hafa 16-20.net. ÞH. Mynd þessi er frá þjóðhátíð í Herjólfsdal í VTestmaniiayjum. Tjaldborg og skreyting í dainum. Um 1500 aðkomufóiks ætiar á Þjóðhátíðina í Eyjum Mikiil viibánaSIur í Herjólfsdal. - Brcnn- cir. dæns, tjaldborgir og auslurl. laallir í Vestmannaeyjum er nú mikill undirbúningur undir þjóð- hátíð og er búizt við meira fjölmenni til Eyja á þjóðhátíð að þessu sinni en nokkru sinni fyrr. Er líkiegt, að þangað sæki mikið á annað þúsund aðkomufólks. Mikdl undirbúningur í Herjólfsdai. I Herjólfsdal, þar sem þjóð- hátíðín er ha*din, fer nu fram mikill undirbúningur. Iþrótta félagið Týr sér um hátíðahöld in að þessu sinni. Félögin skiptast á um það og er mikil og holl samkeppni miili þeirra um að gera hátíðina, sem eft irminnilegasta. Árangurinn er sá, að hátíðahöldin verða veg legri með hverju árinu sem iíður. Að þessu sinni verður til dæmis margs konar skreyt- ing í dalnum. Verið er að byggja þar eftiriikingar af austurlenzkum höllum. Auk þess verður komið fyrh skraut lýsingu í dalnum að kvcidlagi og eitt kvöldið verður efnt til mikil'ar brennu. íþróttir, dans og söngur. Skemmtiatri'ðin sjálf verða annars með svipuðu sr.iði ug undanfarið. Þar verða ræðu- Héraðshátíð Framsókn- armanna í A-Skaf taf .sýslu Framsóknarmenn í Austur-Skaftafellssýslu halda hér- aðshátíö sína að félagsheimilinu Mánagarði iaugardaginn 13. ágúst næstkomandi og hefst hún kl. 8,30 síðdegis. Meðal ræðumanna verður Páll Þorsteinsson, alþingis- maður. Sigurður Ólafsson syngur einsöng. Hjálmar Gísla son synur gamanvísur, Hösk- uldur Skagfjörð les upp og Skúli Halldórsson tónskáld leikur einleilc á píanó. Er mjög til þessarar sam- komu vandaö og er varla að efa, að hún verður hin á- nægjulegasta og mjög fjöl- sótt. m- höld, hljófæraleikur, íþróttir, söngur og dans. Margir burtfluttjr Vest- mannaeyingar koma t‘l Eyja um þjóðhátíðina og dvelja þá oft nokkrá daga fyrir eða eft- ir hátíð. Er sagt, að Vest- mannaeyingum verði oft hugs að heijn til Eyja meðan á þjóð hátið stendur, komist þeir ekki þangað. Fletst aðkomulfóikið býr í tjöldum og margt Eyjafólk einnig. Skipta tjöídin þúsund um og eru þau reist skipulega við götur og númeruð eftir fullkomnu bæjaskipulagi. Vhja skipta á páskum og þjóðhátíð. Þjóðhátíðadagarnir i Eyj- (Framhald á 2. síðu). Allmikil sító sást á Héraðsflóa í gær Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirð'i. Hingað kom í dag fyrsta síldin á þessu sumri. Voru það þrjú skip, sem komu með síld til söltunar, Sjöstjarnan með 600 tunnur, Von frá Grenivík með 400 tunnur og Sleipnir með 300 tunnur. Var sildin söltuð í þrem söltun- arstöðvum, en þær eru fimm hér. Sleipnir sá allmikla síld á Héraðsflóa á leið suður og kastaði einu sinni en fékk íítið og gaf sér ekki tíma til að reyna frekar. — Á.V. Magnússon. Á fundinum mættu fulltrú ar íyrir 1,2 millj. hlutafjár, en hlutafé er ails tæpar 2 millj. kr. Formaður og varaformaö- ur fluttu siöan skýrslu um störf félagsstjórnar og Alfreð Elíasson, framkvæmdastjórli futti skýrslu um rekstur fé- lagsins á árinu. Veltan nam rúmum 28. millj. kr. og var það rúml. 60% aukning frá árinu 1953. Fluttir voru 11 þús. farþegar og farnar 115 ferðir milli landa. Félagið er nú stærsti ísl. auglýsandinn erlendis og í ferðafjölda yfir Atlantshaf er það komið fram úr flug- féiögum ýmissa stærri þjóða, svo sem Spánverja og nálg- ast önnur, svo sem ísraels- menn og ítala. Hjá íélaginu starfa nú alls um 150 manns, þar af 85 í Reykjavik. í fyrra opnaði fé- lagið veitingastofu við flug- stöð sína á Reykjavíkurflug- velli, og er þar hægt að veita flugfarþegum beina og fram reiða mat þann, sem veittur er í flugvélunum. Þrjár 7nillilandavélar. Félagið keypti skymaster- vél á þessu ári og hefir nú til umráða þrjár millilanda- flugvélar, sem fljúga milli Evrópu og Ameríku með við- komu hér. Frá áramótum til júlíloka var farþegafjöldinn 8528 og er það 54% aukning fi’á í fyrra. Farnar voru 94 ferðir fram og til baka yfir Atlantshaf á móti 58 í fyrra. Oþnuð var ný flugleið til Luxemborgar. Stiórn félassins var endur- kjörin og skipa hana Krist- ján Guðlaugsson, form., Sig- urður Helgason, varform., og meðstjórnendur Alfreð Elí- asson, Kristinn Olsen og Ól- ■'fur Bjarnason. Varastjórn skipa Einar Árnason og Sveinn Benediktsson. Ýmsar ályktanir voru gerð ar, svo sem að félaghð reyni Vaxandi síldarafli í ; ísafjarðardjúpi Frá fréttaritara Timans á ísafirði. Reknetaaílinn i ísafjarð- ardjúpi yirðist fara vaxandi. | í gær var afli vélbátsins Vers | 150 tunnur eftir nóttina en | Andvari fékk tuttugu og'fimm tunnur. — GS. að hefja aftur innanlands- flug og afla sér hentugra véla tU þess. Einnig var skor- að á stjórnina að athuga möguleika á að fjölga við- komustöðum erlendis svo sem i Bretlandi. Þá ályktaði fund urinn, að ríkisvaldmu bæri að styrkja flugstarfsemina með bví að veita félögunum skattfrelsi og benþ á, að mörg erlend flugfélög njóta opinberra styrkja. Síldarskipin leituðu í landvar í gærkvöldi Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Lítil síldveiði var í gær og ve‘ðiveður ekk* gott. Fáe«n skip fengu líti>sháttar ve‘ði í gærmo’gun, en engin veiði var í gærdag. Veið'horfur voru mjög slæmar I gær- kveldi og far'ð að rigna og sjór að þyngjast, enda le‘t- uðu skipin þá í landvar. Á Raufarhöfn er búið að salta samtals um 50 þúsund tunnur. Eldur í flugskýli á Keflavíkurflugvelli Frá fréttaritara Tímans á Keflavíkurflugvelli. Um klukkan tíu í fyrrakvöld kom upp eldur í stóru flug- vélaskýli á vellinum, þar sem viðgerðir flugvéla fara fram. Var aldurinn magnaður um skeið og leit út fyrir, að mikið tjón mundi verða, en slökkvi liðinu tókst að ráða niðurlög- um eldsins og var tjónið von um mlnna. P Ogæftir tefja hnmar veiðar Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri. Þrír bátar hafa stundað humarveiðar héðan, en þær veiðar haf gengið treglega vegna ógæfta, þvi humar er ekki hægt að veiða nema í afbragðsgóðu veðri. Hafa bát arnir ekki komizt á sjó lang- tímum saman. Þeir hafa þó röið síðan um síðustu helgi, ng hefír aflinn verið sæmi- legur. Hér er mikil atvinna, einkum þegar humarinn afl- ast. BT.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.