Tíminn - 05.08.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.08.1955, Blaðsíða 8
Viö ofveiði batna átuskilyrði fyrir fiskinn svo að stofninn vex mjög ört fyrst eftir friðun vað ASSalstein Sigurðssoai, fiskifraeð- . _ ^ ing nm fisk i ra n nsók ni r í Faxaflóa og víðar Fiskifræðingarn'r íslenzku vinna nú að margvíslegum vís- maastoi'ium og rannsoknumum, sem varðað geta miklu fyrir þjóðarhaginn og fískveiðar landsmanna. Starf þeirra miðar að því að afla ímkilvægrar vitneskju um líf fiskanna og vaxtaskilyrð* þeirra og hreyfingar. Nýiega er María Júlía konx-mannahöfn, en flutti alkom in úr hringfers um landið á vegum Fiskideildar. Le’-ðang ursstjóri var Jón Jónsson, for- stöðumaður deildarinnar, en hinn fiskifræðíngurinn í leið angrinum var Aðalsteinn Sig urðsson, ungur fiskifræðing- ur, sem nýlega er kominn heim frá löngu námi og tekinn til starfa við fis'kirannsóknir ís lendinga. Blaðamaður frá Tímanum hefir hift þennan unga fiskifræðing að máli og fengið hjá honum ýmsar upp lýsingar um fiskirannsóknir almennt. Aðalsteinn SÍgurðsson er Ey firðingxir, bóndasonur frá Vatnsenda í Eyjafirði. Hann hefir starfað við Fiskideild- ina frá þvi að hann lauk prófi við Kaupmannahafnarhá- skóla í fyrrasumar, en dvaldi s. 1. vetur við rannsóknir og úrvinnslu gagna í Kaup- Bretarskilamörgum fiskam lerkjum I fiskirannsóknarleiðangri þe'm í kringum land'ð, sem nýlega er lokið, merktu þeir fiskifræðingarnir Jón Jóns- son forstöðumaður Fiski- de'idarinnar og Aðalsteúm Sigurðsson fiskifræöingur um 4 þúsund f'ska. Um 1500 kola, 1500 þorska og um 1000 ýsur. Eru merkingar þessar gerðar til að athuga göngur fiskanna. en um lezð er afl- að kvarna og annarra gagna til aldursákvarðana og fleiri athugana á fiskistofninum. I»að er athygUsvert, að Bretar sk'ia alltaf allra er- lendra þjóða mestu af fundn um fiskamerkjum, oft um þriðjung þess, sem fæst aft ur af kolamerkjum til dæm is. Þá hefir það komið í Ijós, að meira en helmingur þess kola, sem merktur er í Faxa flóa, veið'st utan hans. eða 50—70 af hundraði. inn heim í vor. Rannsókn á flatfi.ski. Aðalsteinn hefi-r fengið það m'-kilvæga hlutverk í f'ski rannsóknum okkar, að sjá um athuganir á flatfisk', og er sá þáttur rannsóknanna mjög m'kilvægur hér í Faxaflóa og ekki sízt í sambandi við land helg'smálið. Rannsakaðar eru göngur fiskanna méð mei'kingum og aldur fiska er ákvarðaður eft ir kvörnum. Getur aldursá- kvörðunin verið mikilvæg t'l að komast að raun um það, hvað sterkú einstakir árgang ar eru í stofninum. Þegar s>ík ar rannsóknir eru komnar á hátt sÞg, er jafnvel hægt að spá nokkuð um fiskmagnið 1 sjónum. Með rannsókn á fæðu fisk anna, bæði með því að rann saka ‘nnihald maganna úr f'skinum og botndýrin með t'iliti til fæðuskilyrða, er hægt að afla m'kilvægra upp lýs'nga. Flatfiskarnir l'fa aðallega á botndýrum, svo sem burstaormum. skeidýr- um, krabbadýrum. Lúðan lif ir einnig m'kið á f'sk'. Botndýrarannsóknirnar ...n því mikilvægur þáttur í starfi AÖalsteins, vai'ðandi flatfisk- ana, og er mikilvægt að deild in skuli nú eiga á að skipa ágætum sérfræðingi um flat- fiska og botndýr. Er enn langt frá því að íslendingar hafi A að skipa nægúega mörgum sérfræðinguni við fiskirann- sóknirnar, sem alltaf eru að verða mikiivægari og mik'l- vægari þáttur í atvinnuvísind um þjóðarinnar. Hvað veldur aflabresti? Þegar blaðamaðurinn spurði Aða’stein, hvað það væri, sem ors^aði aflabrest, og hvort vísindin gætu svarað því, sagði hann: Ofveiðin er vandamál, sem margar bjóðir hafa átt v'ð að stríða, en það er margt annað en ofve'ðin, sem veld AðalsteiTin Sigwrðsson ur aflabrest'. Má þar nefna slæm lífsskilyrði fyrir klak, eða nýklak'n seyði, breyting ar á veðurfa'i og strauma. Rannsóknir á orsökum afla brests eru mikilvægar í sam- bandi við landhelgismá!in. Með rannsóknum á auðveld- lega að vera hægt að komast að þvi, hvaða þátt ofveiðin í Faxaflóa á í aflabresti þar og annars staðar. Við höfum fært út landhelgislinuna á þe'm forsendum, að friðunar sé full þörf, og síðan er það hlutverk fiskirannsóknanna að sanna, hvort svo .hafi ekki verið. Hef ir margt athygUsvert þegar komið í ijós í sambandi við hinar stórauknu rannsóknir í Faxaflóa, þó ekki fáist nein heildamiynd fyrr en að nokkr um árum Uðnum. Breytingar á fiskistofninum eru annars margvíslegar. Til dæmis heÞr komið í ljós, að í mörgum tilfellum verður fisk ur fyrr kynþroska, ef lífsskil- yrði batna tíl dæmis við of- veiði. Þá verður meha af fæðu til staðar handa þeim fiskum, sem efÞr lifa og fjölgun þeirra bví örari en eðlilegt er fyrst í stað. Aðalsteinn telur að lokum ekki nokkurn vafa á því, að friðunin hér við land eigi mik inn þátt í auknu aflamagni, að minnsta kosti í Faxaflóa, en það er hað svæði, sem hann hefir bezta aðstöðu til að dæma um. Litli fjarkinn á þjóðhátlðinni í Eyjum Russar fallast á öll skilyrði ^denauers fyrir h&lmsókninni Bonn, 4. ágúst. — Fyrirhuguð för dr. Adenauers til Moskvu vekur stöðugt mikið umtal í heimsblöðunum og fréttastofu- fregnum. í dag var birt síðasta orðsending Rússa varðandi heimsóknina. Fallast þeir á öll þau skilyrði er kanslarinn hafði sett fram fyrir því, að hann kæmi til Moskvu, en leggja til að hann komi í septemberlok eða byrjun október. Adenauer lagði ti'i að send' herrar ríkjanna í París undir byggju viðræðurnar og dag- skrá yrð' samin. Þetta fallast Rússar á og leggja til að dag skráratriðí verði þrjú og í þessari röð: Viðræður um of-í A-r-nrnó lo'ccíTrtkyn nH mini rikj anna, aukin verzlunarvið- skipti og loks möguleika á meiri samvinnu í menningar málum. Þótt sameining Þýzkalands sé ekki nefnd, telja frétta- menn að það mál muni án efa verða rætt í Moskvuför kansl nrnns. Utli fjarkinn mun skemmta á þjóðhátíðinni í Vestmanna eyjum, sem hefst í kvöld. — Litl' fjark'nn er skipaður i þeim Skúla Halldórssyni, Hjálmari Gislasyni, Sigurði Ólafssyni og Höskuldi Skag- fjörð. Þeir félagar hafa skemmt að undanförnu á Vestfjörðum, Noröurlandi og í Borgarfirði. Bera blaðaum- rnæli með sér, að skemmtiat- i-iðin eru h'n ágætustu. Sunnudaginn 14. ágúst fer L'tli fjarkinn til Hornafjarð ar og skemmtir þar á sunnu dagskvöid'ð. Hafa þeir all'r komið þar áður, nema Hösk- uidur. Hann hefir ekki verið þar á leiksvið'i. »;'V i'-vi v Búlganin laafnai* tillögu Eisenhower i Telur Ijósmyndun hernaðar- mannvirkja úr lofti gagnlausar Moskvu, 4. ágúst. — Búlganin, forsætisráðherra Rússa, hélt ræðu á fundi æð-ta ráös Sovétríkjanna í dag og talaði um Genfarráðstefnuna. Taldi hana marka merk tímamót. Merk- asta tillagan þar hefði verið frá Sir Anton Eden um örygg- isbandalag stórveldanna fjögurra ásamt sameinuðu Þýzka- landi. Hins vegar taldi hann tillögur Eisenhowers um gagn- kvæmar hernaðarupplýsingar lítils virði og óraunhæfar eins og sakir standa. ___________________________ Um öryggisbandalag Edensi sagði Bulgan'n, að Ráðstjórnj in myndi taka ^að til ná- kvæmrar athugunar. Ljósmynd'r gagnsÞtlar. Um þá t'l’ögu Ei^enhowers- að Rússar og Bandaríkj amenn leyfðu gagnkvæma ljósmynd- un úr lofti af hernaðarmann virkjum, sagöi Bulganin, að enginn vandi væri að fela það, sem menn v'ldu af þessu tagi neðanjarðar. Hann taldi samt tillögur forsetans bornar fram af einlægni. Þýzkalandsmál'ð. Um Þýzkaiand og samein- ingu þess sagði Bulganin, að ekki mætti gleyma því, að landið væri nú skipt í tvö nki með ólíkt stjórnarfyrirkomu- lag. Sameining yrði að koma stig af stig' og þá helzt með beinum samningum viðkom- andi rík'sstjórna í Þýzkalandi. Datí af fjögurra m. háum vinnupalli Frá fréttar'tara Tímans á Keflavikurflugvelli. í fyrradag varð það slys v'ð v'nnu hjá Sameinuðum verk- tökum við bygg'ngu fiotaflug vélaskýlisins, að maður datt af fjögurra metra háum palli. Var hann fluttur í sjúkrahús varnarliðs'ns og rannsakaðui, en síðan.í sjúkrahúsið í Kefla vík. Hann er ekki talinn lífs hættulega meiddur. Þetta er þr'ðja siysið, en verður við þessa byggingu. Öryggiseftir- lit ríkisins hef'r ver'ð kvatt til að rannsaka orsakir þess- ara s’ysa. 41 farast í námasfysi Gelsenk'rchen, 4. ág. Mann- skætt námnslys varð í Gel- senkirchen í Rnh?-héraði í Þýzkaland' í dag. Vitaö er aö 41 maður hefir iátið líf- 'ð, en 21 særzt, sumir lífs- hættnlega aö því er talið er. Sprenging varð í nám- ?ínni og sídan kom upp ?nik ill eidnr, sem enn brennur. Sprengingin varð rétí undir járnbrantarstöð'nni í Gel- senkirchen. Það var í þess- ari sömu nánin, sem 78 námu menn létu lífið I námuslysi 1950. IVýíl hcinisimet í sieggjnkasti Varsjá, 4. ágúst. Rússnesk' sleggjukastarinn Krivonosov, sett' i dag nýtt he'msmet í sleggjukasti, kastaöi 64,33 m. á frjálsíþróttamót' sem hald ið er þessa dagana í Varsjá. Kjarnorkutilraunir í Rússlandi Washington, 4. ágústi Kyarn orknráð Bandaríkjanna fil- kynnti, að Rússar haf' se'n- ustu rtaga byrjað t'úr'öy.TÚr með kjarnorkuvopn. Ekk' segir í tilkynningnnni, hvort um kjarnorkusprengjur eða vetnissprengjur er ao ræða. Á það er bent, að þetta kunni að vera upphaf á víð tæbum tUraunum, sem halfl ið verð' áfram um sinn. Handtökur í Kína Hongkong, 4. ágúst. Frétta- stofan Nýja Kíná skýrir svo frá að um 30 kínversk'r and- bylt'ngars'nnar hafi verið handteknir, sakaðir um t'l- raunir t'l að ráða forustu- menn Pekingstj órnarinnar af dögum. Tvær konur komu upp um samsærið. Þe'r eru e'nnig sakaðir um tilraunir til að ræna banka og ráöa herforingja af dögum o ... lirrai^ rr—■•..ca Moskvu-liciiiisókn frönsku ráðherraiiania París, 4. ágúst. — Það er tal- 'ð sennilegt, að Faure og P'- nay, forsætis- og utanríkis- ráðherra Frakka muni fara t'l Moskvu í byrjun október. Ráðuneytisfundur heim'lað' í dag forsætisráðherranum að taka boðinu. Um miðjan sept fer einn'g 13 þingmanna send'nefnd frá Frakklandi til Moskvu. Hélt kirkjuhljóm- leika í Hamhorg Samkv. upplýsingum aðal- ræðismannsskrifstófú- íslands í Hamborg hélt Guðmundur Gilsson, sem dvalið hefir í Hamborg undanfarin ár v'ö riám í kirkjuhljómlist, orgrel- hljómleika hmn 19. júlí á veg um tónlistarháskólans þar í borg. ... Viðíangsefni voru verk effc 'r J. S. Baeh og Max Reger. Áheyrendur voru margirc,9g viðtölcur frábærar. Tíminn hefir orð'ð var við’ að í prentun er nú stór ferða- bók frá fjarlægum löndum, skrifuð af Vigfúsi Guðmunds- syni. En hann mun flestum eða öllum íslendingum víðförl (Pramnald á 2. síSu.*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.