Tíminn - 06.08.1955, Blaðsíða 5
174. blað.
Lmugurd. 6. ágúst
Barátta, sem ekki
? má gleymast
AldarfjórSungsafmæli Mjólk
urbús Flóamanna, er minnst
var. hátíðlega fyrir skömmu,
rifjar óhjákvæmilega upp bar
áttuna, sem hág var í sam-
•bandí við setnmgu afurða-
sölulaganna, er voru sett rúm
um.ijórum árum eftir að
Mjólkurbú Flóamanna tók td
starfa. Þegar þessi lög voru
sett, átti mjólkurframleiðslan
ur austan fjalls svo mjög í
vök að verjast, að óvíst hefði
verið um framtíð hennar, ef
hún hefði ekki hlotið þá að-
stoð, sem þessi nýja löggjöf
veitti henni.
Afurðasölulögin voru sett
sem bráðabirgðalög af ríkis-
stjórn Hermanns Jónassonar
haustið 1934 og hlutu svo end
anlega staðfestingu á næsta
þingi. Lögin um kjötsöluna
kcm strax tU framkvæmda
þá um haustið, en mjólkur-
sölulögin eftir áramótin 1935,
þegar mjólkursamsalan tók
til starfa. Mjólkursöluskipu-
lagið á því 20 ára starfsaf-
mæli sitt á þessu ári.
Af hálfu Sjálfstæðismanna
var þegar hafinn Wnn harð-
asta barátta gegn afurðasölu
lögunum og þó einkum gegn
mjólkursölulögunum. Baráttu
þessi; beindist mjög að því að
heimta hærra verð fyrir mjólk,
sem var framleidd vestan
heiðar, og þó alveg sérstak-
lega hærra verö fyrir mjólk-
- inn, sem var framleidd á stór
búi Thor Jensens á Korpúlfs
stöðum. í blöðum íhalds-
marrna var því þá mjög hald
ið fram, hve góð Kcrpúlfs-
staðamjólkin væri, en mjólk-
in að austan talin gamalt
samsull. Ef Sjálfstæðismenn
hefðu sigrað í þeirri baráttu,
eru mestar líkur til að mjólk
urframleiðslan hefði að mestu
lagst niður austan fjalls, en
íisið hefði upp nokkur verk-
smiðjubú í nágrenni Reykja-
víjfur.,
Mörgum mun ennþá í
fersku minni það neyðará-
stand, sem bændur bjuggu
við í afurðamálum á árunum
1932 og 1933, þegar dilkur-
in- lagði-sig á átta krónur og
varla anrað sýnt en að bænd
,'lír í nokkrum sýslum yrðu að
gefast upp við mjólkurfram-
leiðslu. Ef ekki hefði verið
að gert, hefði ve getað farið
svo, að mjólkurframleiðsla á
bændabýlum hefði að veru-
legu leyti lagst niður og í
þeirra stað komið örfá stór
„verksmiðjubú“ rekin með
fjármagni ^reykvízkra fésýslu
manna. Má vera, að sumir
telji enn, að slík þróun hefði
verið æskileg, en frá sjór.ar-
miði þc.irra, sem trúa á liið
þjbðiega og menningarlega
hiutverk sveitanna, var hún
það áreiðanlega ekki.
Æsingarnar gegn afurða-
sölulöggjöf Hermanns Jónas
sonar og hin hatramma bar
átta, sem haldið var uppi
gegn henni fyrstu árin, er nú
að mestu gleymd, en þeh-,
sem þá stóðu í eldinuni ti>
: að koma í veg fyrir, að það,
sem á hafð* unibzt fyrir land
búnaðinn, yrði aftur frá hon
: xnn tckið, eiga þó ýmsar end
urminningar frá þeim tíma,
sem hafa a. m. k. sitt reynslu
TÍMINN, laugardaginn 6. ágúst 1S55.|
Hvernig stýrðu norrænir sægarpar knörr-
um sínum klakklaust yfir höf?
Morskar skipstjóri hefir nýiega riíað xtierka hék uxa þelta efxxi
Fræðimenn hafa lengi glímt við
að leysa þá gátu, með hverjum
hætti norrænum sjófarendum
tókst á fyrri timum að rata á skip
um sínum um heimsins höf án
þess að hafa til þess nokkur tæki,
er gætu vísað þeim leið, eins og
farmenn vorra daga hafa. Nýlega
kom út í kaupmannahöfn bók, sem
Carl V. Sölver, skipstjóri, hefir
ritað um þetta efni, og gerir dr.
Almar Næss nokkra grein fyrir
efni bókar þessarar í grein þeirri,
sem hér fer á eftir.
Það var ein mesta sjómannsdáð,
sem drýgð hefir verið, þegar íslenzk
ir sjófarendur fundu Ameríku (Vín
land) um árið 1000. Það eru ekki
svo ýkja mörg ár síðan það var tek-
in sem góð og gild latína, að ómögu
legt væri að sigla svo langa vega-
lengd á opnum, litlum skipum eins
og víkingaskipin voru. Menn sögðu
eins og útlendingurinn, sem í fyrsta
sinn horfði á skíðastökk á Holmen
kollen: „Það getur ekki verið satt“.
Svo byggði hugrakkur maður eftir-
likingu af Gauksstaðaskipinu og
sigldi því við tíunda mann til
Ameríku á 27 dægrum. Þetta var
árið 1893. Að förinni lokinni voru
þó fengnar sannanirnar. En áður
en lagt var upp, voru Magnús And-
ersen og félagar hans kallaðir menn
irnir í sjálfsmorðshugleiðingunum.
Og það taldist til synda að stuðla
að sjálfsmorði. Það var því með
harmkvælum að þeim félögum tókst
að fá nægjanlegt fé til fararinnar.
Á árumim fyrir Vínlandsferðirn-
ar höfðu norrænar siglingar þróazt
úr strandsiglingum í úthafssigling
ar. Annars hefðu ferðir til Vín-
lands ekki verið mögulegar. En að
stjórna skipi yfir opið haf er mjög
frábrugðiö því að sigla meðfram
ströndum. Við getum óhikað gert
ráð fyrir að áttavitinn hafi e.kki
verið til á árunum kring um 1000,
jafnvel þótt „leiðarsteinninn" væri
þekktur, þegar Vínlandssögurnar
voru færðar í letur- En úthafssigl-
ingar án áttavita krefjast þekking
ar á gangi nokkurs hluta himin-
tunglanna. Og menn verða að hafa
tæki, þegar nota á þessi himin-
tungl til aðstoöar við stefnuákvörð
un. Einnig er nauðsynlegt að hafa
hugmynd um það, sem við nefn-
um landfræðilega breidd og lengd,
og breiddina verður að ákveða eft
ir stjörnufræðilegum leiðum.
Hvaða hugmynd höfðu norrænu
sjófarendurnir um þetta? Sögurnr.r
fræða okkur ekkert um það. En
það getur ekki verið neinum vafa
bundið, að forfeður vorir hljóta
að hafa haft einhverja þekkingu á
siglingum yfir úthöfin, byggða á
reynslu, sem þeir hafa afiað sér.
Margar voru þær sjóferðir þeirra,
sem ómögulegt hefði verið að fara
gildb Þess er t. d. gott að
m’nnast, hve vel m'kill hluti
reykvízkrar verkamanna-
stéttar þá stóð með bænduni
í baráttunni, þegar Sjálf-
stæðismenn reyndu að koma
á samtökum i höfuðstaðnum
t»l að koma í veg fyrir kaup
landbúnaðarafurða.
Núi er hín opinbera and-
staða gegn afurðasölulöggjöf
landbúnaðarins löngu niður
fallm, og sumum kann að
koma bað undarlega fyrir
sjónir nú, að hún skuh nokk
urntíma hafa átt sér stað.
Núgildandi lög um fram-
leiðsluráð og afurðasölumál-
in í samhandi við Það, virð-
ast nú af flestum talin eðli-
án slíkrar þekkingar. Af þeim má
t. d. neína för Þórarins Nefjólls-
sonap frá Mæri í Noregi að Eyrum
á íslandi á íjórum dægrum, en far
ar þessarar er getið í sögu Ólaís
konungs helga. Eftir ve:alengdi,:ni
að dæma hefir Þórarinn orðið að
sigla þessa leið í beina stefnu og
með 7,6 hnúta meðalhraða til þess
að ná áfangastað á svo skömmum
tíma.
Það eru þessi cg cnnur slfk við-
iangseíni, sem Cail V. Sölver tekur
tii meðferðar í bck sinni. Hann ger
ir viðfangsefnunum hin prýðile,-
ustu skil. Það kemur íijótt í ljós,
að har.n heíir víðtæka þekkingu
á þvi, sem hann fjallar um. Og
hann heíir þann ávinning að vera
sérlega frcður í siglingafræði, jaín
vei fróðari en margur, sem hefir
hana fyrir aðalstarf.
Magnús Andersen setti stagsegl
(fokku) á eftirlíkingu sína aí Gauks
staðaskipinu — hver veit nema for
feðurnir haíi einnig gert það, segir
hann. Annars væri ómögulegt að
stjórna skipinu í beitivindi. Sölver
skipstjóri heidur því fram, að vík-
ingaskipin hafi ekki haít forsegl,
en í beitivindi hafi. fremsti hluti
stórseglsins verið þaninn út með til
þess gerðri bómu, sem komið var
fyrir á hléborða. Skipstjórinn getur
þess einnig. að á lengri sjóferðum
hafi gömlu sæfarendurnir haft með
sér mann, sem bar ábyrgð á pví
að rétt væri steínt cg nefndist hann
leiðsögiunaður.
Anitars getur hann með mörgum
dæmum fært heim sanninn um það,
að norrænu sægarparnir kunr.u
talsverð skil á stjörnufræði. Þeir
sigldu helzt etftir breiddar'baugnum,
t. d. írá Noregi til Grænlands eftir
52. baugnum. Þeir hafa ,á einhvern
hátt getað ákveðiö breiddina, t. d.
með hliðsjón af breidd þekktra
staða. Pólstjarnan kemur að góðu
haldi við slíkar ákvaþðanir. En
hún er ekki sjáanleg á sumrin á
hinni hæstu breidd. Þá kemur sól
arhæðin til skjalanna, og hun er
talsvert auðveldari viðureignar.
Þeir hafa nctað miðbaugshæðina,
þ. e. a. s. hæð sólarinnar við sjón-
deildaxhring um miðjan dag. En sú
hæð er breytileg frá degi til dags,
þó litið um mitt sumar.
Odúi Helgason, Stjörnu-Oddi, bjó
á íslandi skömmu fyrir árið 1000.
Hann hafði samið töflur yfir há-
degiSlræðir sólar. Sem einingu not
aði- hann „háift hjól“, þ. e. sól-
radíusinn, um það bil 16 bogamin-
útur. Sölver heldur þvi fram, að
Oddi hafi verið leiðsögumaður.
Hann hafði einnig samið aðrar töíl
ur um gang sólar, asimut sólarinnar,
þ. e. fjarlægð hennar frá suðri,
mælt á Flatey við norðunströnd ís-
lands. Mælitæki hans var sólar-
steinn.
leg. Það befir lika koirið í
Ijcs l:vað cftír annað siðustu
aratr.gi, að bændur eru ei:iú
e :ia rcnif iðslustéttin á bescu
iandi, f.í'in getur þurft á lög-
gjöf að l.alca starfsemi sinn1
'tu stuðníngs.
Segja má, að í stríðslokin
og fyrstu árin eftir stríðið
hafi um skeið að sumu leyti
borft nokkuð óvænlega um
aðstöðu bændastéttarinnar í
þjóðfélaginu. Hin svonefnda
nýsköpunarstj órn var land-
búnaðinum þung í skauti. Þá
voru um tlma háværar radd
ir þeirra rnanna, sem vildu
ísienzkan landbúnað feigan,
og þóttust hafa þau rök fy.ir
máli sínu, að erlendar land
Úr því að almúgamaður eins cg
Oddi — hann var vinnumaður hjá
Þórði nokkrum, miklum höfðin: ja
— haíði slíkan skilning á þessum
málum, segir Sölver, er það víst,
að margir aðrir hafa haft sömu
þekkingu og hann á þessum tíma,
cg getað notfært hana til sjós. Og
uppdrættir Odda, Oddatölur, eru
merkiiega góðar, skekkjur nema
ekki meiru en tveim gráðum.
Sölver getur margra þeirra rithöf
unda, sem haía kastað hulu yfir
þessar athyglisverðu staðreyndir
með því ð segja, að hinir norrænu
sægarpar hafi siglt eftir því, sem
þeir fundu á sér eða eitthvað svip-
að. Sérhver, sem vit hefir á mál-
unum, veit, að þetta er rangt, Þeir
voru óviðjafnanlecir og stórkost-
Segir sægarpar, en þeir voru einnig
hagsýnir og létu ekki tilviljun eina
ráða, segir Sölver skipstjóri.
Eitt er merki’egt i þessu sam-
bandi. Hinar miklu landaíundaferö
ir hófust rétt fyrir árið 1500, og
þær vcru áreðianlega grundvallað-
ar á stjörnuíræði þeirri og stærð-
fræði, sem hinir miklu stjörnufræð
ingar renessansetimans sköpuðu.
Regio-montanus (1436—76) gaf
Kólumbusi þæ töflur og annað, er
hann þurfti til skipstjórnarinnar.
En þeiisi íslenzka stjörnusiglinga-
fræði er mörgum árum eldri, kcmin
frá tímabili, sem var vísindalegt
vanmáttartímabil í Evrópu. Það
voru Arabnr, sem gerðust tengilið-
ur milli hinna síðustu, miklu stjörnu
fræðinga í Alexandríu, um 150 e.
Kr., og hir.nar vaxandi stjörnu-
fræði í Evrópu um það bil 1000
árum síðar.
Hinar miklu norrænu landafunda
ferðir. sem hljóta að hafa verið
bj’ggðar á stjörnufræðiþekkingu,
gerast einmitt á þessu dauða tíma-
bili stjörnuíræðinnar og náttúru-
vísindanna í Evrópu. Það væri at-
hyglisvert að komast að því, hvaðan
hin norræna stjörnufræðiþekking
er runnin. Er það hugsanlegt, að
íslendingar ha-fi þegar fyrir árið
1000 haft samband við þær þjóðir,
sem á miðöldum útbreiddu stjörnu
fræðibekkingu?
Sölver nefnir íslendinginn Niku-
!ás ábóta, sem um 1150 fór í píla-
grímsför til landsins helga. Hann
ákvað landfræðilega breidd þess
staðar, sem hann var á, með því
að mæla hæð pólstjörnunnar. Það
er víst, að úr þvi að hann hafði
slfka þekkingu á samhenginu milli
hæðar og breiddar, hefði honum
áreiðanlega tekizt að vera enn ná-
kvæmnari í mælingum sínum. ef
hann hefði haft einföld tæki við
hendina, en þau hafði hann ekki.
En að slík tæki hafi verið til á
íslandi, sannast á því, að íslend-
ingar áttu nöfn yfir þau Við vitum
(Framhald á 6. síðu).
búnaðarafurðir væru ódýrar'
en innlendar. Síðar skildlst
mónnum, aý fátt yrð1 fram
leitt á íslandi, ef allfc yrði
keypt frá útlöndum, sem þar
væri ódýrara en hér, og að
verðbólgan hafði raskað hiut
föilunum miili innlends og
erlends verðiags. Og nú hefir á
róðui nýsköpunarstjórnarinn
ar gegn landbúnaðinum verið
kveð'inn niður að mestu leyti.
Nú á £ú skoðun vaxandi
fylgi að fagna, að landbúnað
urinn sé og muni verða einn
af horn&teinum b.1óðlífs á ís
landi. Með þetta í huga er
gott að minnast afurðasölu-
lcggjafaúnnar og baráttunn
ar, sem hún kostar.
Á víðavangi
Útsvarslækkunin
á Akranesú
Frá því hefir nýlega ver*ð
skýrt í útvarpi og blöðum,
að við niffurjöfnun útsvara
á Akranesi hafi útsvarsstig-
inn veriff lækkaffur um 5%.
Maður, sem hafffi sömu skatt
skyldar tekjur nú og í fyrra,
greiffir samkvæmt því- 5%
lægra útsvar nú en þá.
Þess> lækkun útsvaranna
á Akranesi ber vitnisburð
um góffa stjórn bæjarmál-
anna þar. Þrír flokkar
mynda núv. bæjarstjórnar-
meirihluta á Akranesi, þ. e.
Alþýðuflokkurinn, Framsókn
arflokkurinn og SósíaÞ’sta-
flokkurinn, en bæjarstjór*
er Daníel Ágústínusson, fyrr
verandi erindreki Framsókn
arflokksins. Hefir Daníel
reynzt bæði ötuh og ráffdeild
arsamur bæjarstjóri, eins cg
af honnm mátti Iíka vænta.
Meffan útsvarsstiginn
Iækkar um 5%xá Akranesí,
hefir hann veriff hækkaffur
um 5% hér í bænum. Vegna
aukahækkunarinnar, sem
íhal'dsmeirihlutinn ákvaff ný
Iega, varff að hækka út-
svarsstigann um 5%, en hins
vcgar hefffi ver'ð hægt að
lækka hann um 5%, ef upp
haflegri áætlun hefffi verið
fyigt.
íhaldsblöðin hamra mjög
á því, að samvinnu ihalds-
andstæffinga um bæjarmál
fylgi bæffi giundroffi og
óstjórn. En hvaffa dóm verff
skuldar þá stjórn íhaldsme!rl
hlutans í Reykjavík, sam-
kvæmt framangreindum
staðreyndum?
HÚaveiían og íhaldiff.
Hitaveitumálið er glöggt
dæmi þess, hvernig íhaldið
heldur á framfaramálunum,
þegar það stjórnar einsam-
alt. Fyrir seinustu bæjar-
stjórnarkosningar lcfaffi það
hitaveitu í hvert hús. Síffan
eru brátt liðin tvö ár og
ekkert bólar á framkvæmd-
unum. Fjárskorti verffur
ekk1 borið viff, þar sem hita
veitan hefir haft ríflegan
tekjuafgang seinustu árin.
í stað þess aff verja honum
til hitaveituframkvæmda
hefir hann ver'ff gerffur að
eyðslueyri annarra bæjarfyr
irtækja. íhaldið hefir þegar
ráðstafaö 24 millj. kr. af
tekjuafgangi hitaveitunnar
á þann hátt. Meffan tekjum
hitaveitunnar hefir veriff só-
að þannig, hefir heita vatnið
runnið niður t*l ónýtis mik-
inn hluta ársins og þjóðin
eytt miklum gjaldeyri til
kaupa á ko]um og olíu.
Sjálfsagt jöfnunarverff.
Fyrir seinustu bæjarstjórn
arkosningar skýrffi Gunnar
Thoroddsen frá því, aff hitun
væri um 55% dýrari í þeim
húsum, sem ekk* hefðu hita-
veitu en hinum, sem nytu
hennar. Meira en helmingur
bæjarbúa býr nú í þe*m hús
um, sem ekki njóta hitaveit
nnnar. Af hálfu bæjarins er
ekkert jrert til aff rétta hlut
þeirra. Slíkt er v*tanlega hiff
fyllsta óréttlæt*. Þaff cr
skylda bæjarfélagsins að
bæta úr þessum ójöfnuði og
ber að stefna að því á tvenn
an hátt. í fyrsta lag* meff
því aff færa út hiíaveituna
og í öffru lagi með því aff
koma á jöfnunarverffi. Til-
laga, sem bæjarfulltrúi
Framsóknarflokksins flutti
um þetta efni, er til athug-
unar hjá hitaveHunefnd bæj
arins og ber aff vænta þes%
aff henni verffi þar vel tekið.