Tíminn - 06.08.1955, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, laugardaginn 6. ágúst 1955.
GAMLA BÍÖ
„Quo Vadis^
Hin stórfenglega MGM kvik-
mynd af hinni ódauðlegu skáld-
sögu Henryk Sienkiewicz.
Kobert Tayjor,
Deborah Kerr,
Peter Ustinov.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta tækifærið til að sjá
myndina, því að hún á að send-
ast aí landi burt.
Böm fá ekki aðgang.
*íí
Cruisin tlmcn
the River
Ein allra skemmtilegasta, ný,
söngva- og gamanmynd i litum.
Bick Iíaymes,
Andrey Totter,
Billy Daniels.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÖ
r
HAFNARFSXDE -
Þeir voru fimm
Spennandi, frönsk kvikmynd
um 5 hermenn, sem héldu hóp-
inn eftir að stríðinu var lokið.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur
s&ýringartexti.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 9.
7. vika.
Morfín
Sýnd kl. 7.
NYJA BIO
Stjarnan frá
Sevilla
Fjörug og skemmtileg þýzk-
spönsk söngva- og gamanmynd,
er gerist á Spáni og víðar.
AðaMutverkið leikur fræg
spönsk söng og dansmær:
Estrellita Castro.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
óxzrftséOTu s-,t-
Ragnar Jónsson
hæsíar éltarlögma'ð ttr
Laugavegl 3 — Síml 7752
Lögíræðistörf
og elgnaumsýsla
AUSTURBÆJARBÍé
Milli tveggja elda
(The Man Between)
Óvenju spennandi og snilldar
vel Ieikin, ný, ensk stórmynd, er
fjallar um kalda stríðið í Berlín.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Claire Bloom,
(lék í „Limelight")
Hildegarde Neff.
Myndin er framleidd og stjórn-
uð af hinum heimsfræga leik-
stjóra:
Carol Reed.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Óaldurflohhurinn
Hin afar spennandi og viðburða-
rika kúrekamynd í litum með
Roy Rogers.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
HAFNARBÍÖ
StM
Svihavefur
(The Glass Web)
Afar spennandi og dularfull, ný,
amerísk sakamálamynd irm sjón
varp, ástir og afbrot.
■ Edward G. Robinson,
John Forythe,
Kathleen Hughes..
Bönnuð innan 16 ára.
>♦♦♦♦♦»♦»♦»»♦♦
TJARNARBÍÖ
Fangabúðir nr. 17
(Stalag 17)
Ákaflega áhrifamikil og vel
leikin, ný, amerisk mynd, er ger
ist í fangabúðum Þjóðverja í
síðustu heimsstyrjöld. — Fjallar
myndin um líf bandarískra her-
fanga og tilraunir þeirra til
flótta. — Mynd þessi hefir hvar-
vetna hlotið hið mesta lof, enda
er hún byggð á sönnum atburð-
um.
Aðalhlutverk:
William Holden,
Don Taylor,
Otto Preminger.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tví burasysturnar
Sýnd kl. 7.
#♦♦♦♦♦♦ 4MMM
Hafnarfjarð*
arbíó
Aldrei uð víhja
Bráðskemmtileg og spennandi
bandarísk kvikmynd. Meðal ann
ars tekið á frægustu kappaksturs
brautum Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
Clark Gable,
Barbara Stanwick.
Sýnd kl. 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÖ
Þrjár banna&ar
sögur
(Tre Stories Profblte)
Stórfengleg, ný, ítölsk úrvals-
mynd. Þýzku blöðin sögðu um
þessa mynd, að hún væri ein-
hver sú bezta, er hefði verlð
tekin.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossi Drago,
Antonella Lualdi,
Lia Amanda,
Gino Cervi,
Frank Latimore.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Enskur texti.
Bönnuð börnum.
mmm
Hveraig slýrðu?
(Framhald af 5. siðu.)
aðeins ekki, hvernig t. d. sólar-
steinn leit út, og ekki heldur hvern
ig hann var notaður.
f Hægstað og Torns orðabókinni
er honum lýst sem skuggastein,
„sem safnar sólarljósinu, svo menn
geti vitað hvar sólin er jafnvel
þótt skýjað sé“. Þetta stendur einn
ig í Flateyjarbók og sömuleiðis eitt
hvað svipað í orðabók'Fritzners.
Sölver álítur, að steinninn hafi
verið áttaskífa. Þegar loft var skýj-
að, var því hægt á landi að ákveða
áttina til sólar, þegar menn höfðu
töflur yfir sólarganginn. Nýlegur
fornleifatfundur á Grænlandi sai\n
ar, að hinir norrænu menn hafa
haft áttaskífur, skipt niður í 32
strik eins og áttavita.
I sögunum rekumst við oft á frá-
sagnir af því, að menn hafi mælt
sólarhæðina. Tilgangurinn hefir
greinilega verið sá, að ákveða breidd
ina, a. m. k. með tilliti til þekkts
staðar.
Stór hluti bókarinnar fjallar um
vísindaiðkanir á hinum gömlu ís-
lenzku biskupssetrum, Skálholti og
Hólum. Þar náðist glæsiiegur árang
ur miðað við önnur lönd Evrópu.
Guðbrandur biskup ákvarðaði
breidd Hóla mjög nákvæmlega.
Hann haíði samband við hinn mikla
danska stjördufræðing Tyge Brahe.
Bók Sölvers skipstjóra gefur
mönnum innsýn og víkkar sjón-
deildarhi-ing þeirra varðandi nor-
ræna menningu á þeim tíma, þeg-
ar forfeður vorir voru mestu sæ-
garpar heimsins.
íslenzk tósslist
(Framhald af 3. síðu).
með sterkum andstæðum í
landslagi og náttúru, varð-
veítir æsku sína og sköpunar
mltt þar sem það kappkostar
að kynnast því sem nýtt er
og íramandi og nytja það tU
gagns handa þjóðinni. En
framar öllu standi hún vökul
á verði um fengið frelsi, sem
hún loks heimti eftir alda-
langa baráttu. Þessi frelsis-
þrá er þá einnig undirtónn
flestra íslenskra þjóðlaga.
Lantíið er þrisvar sinnum
stærra en Holland. Þar búa
160 þúsundir manna, rúmur
þriðjungur í höfuðborginni.
íslendingar forðast óbreytt
tökuorð. Gjarna taka þeir
forn orð og gefa þeim nýja
nútímamerkingu. Þannig buðu
fornir örlagaþræðir símavír-
inn velkominn.
Sérstalclega áhrifamikil er
tóniistm, sem ósjálfrátt laðar
hlustandann til að syngja með
í huganum Mikil gnægð laga
lifir enn á vörum þjóðarinn-
ar. Hvor sem við heyrum sjö
tugan bónda eða fiskimanns
konu kyrja við raust tökum
við einkum eftir stórbrotnum
fimmtarhijómum, óregiuleg-
um takti og fátóna laglínu,
sem ekki sniðgengur þráláta
endurtekningu. Við finnum
hér hjartaslög þjóðar, sem
gædd er hörku og krafti, —
sem ann hreinum, sterkum
htum eins og þeir birtast í
mestri fyjlingu á skömmum
sólartima hins norræna sum.
ars.“
S
Bifreiðakennsla
2
s
| annast öifrei'ðakennslu og §
mcOferö bifreiða
I Upplýsingar í síma 826091
I kl. 1—2 e. h.
174. blað,
J. JA. Sarrie:
PRESTURINN
og tatarastúlkan
móti einum fyrir því að ég myndi samt sleppa inn í himna-
ríki, svo að áhættan er ekki svo mikil.
Presturinn bað með honum, þar til hann var orð'inn ró-
legur. Þegar hann loks fór leiðar sinnar, stóð Rob í dyrunum
og horfði á eftir Ronum. Svo sneri hann sér að syni sínum og
sagði: Manstu nöfn postulanna, strákur?
Mika þuldi þau' upp. Dow var hugsi á svip. Svo sagði hann:
— Þú getur s^eppt Bai'tolomeus. Hann gerði hvort eð var
sama sem ekkert? En þú getur sett Gavin Dishart í staöinn.
Ég hef oft velt því fyrir mér, hvernig örlög Gavins hefðu
orðið, ef hann hefði þetta kvöld farið beina leið heim frá
Dow. Hann mundi vissulega hafa litið tatarastúlkuna aug-
um áður en dagur rann, en hún hefði ekki komið honum jafh
mikið á óvart og raun varð á. En það er gagnslaust að þenkja
um þess háttar... Gavin hitti Sanders Webster. moldvörpu-
veiðara og hann taldi hann á að fara heim gegnum Cadham-
skóginn. Þetta tókst honum með því að segja Gavin, aö hinir
villtu Lindsayar, tataraættbálkur, sem var svo i'lræmdur,
að enginn v'ldi hætta á að verða einn á vegi þe'rra að nætur-
lagi. En á þessari stundu fannst Gavin hann vera kjörinn
til stórra dáða, og hann ákvað að hitta þá og hrekja þá út
úr sókninni. Sanders bjó með systur sinni í útjaðri skógar-
ins. Hann gekk víð hlið Gavins og skemmti honum með því
að segj a sögur af Rintoul lávarði og óöalssetri hans, Spittal.
sem stóð upp á Glen Quharity. Og hann sagði honum líka
frá „b'essaðri lafðinni", ungu stúlkunni, sem innan skamma
ætlaði að giftast þessum grettna, ganila lávarði, hún sem
væri fögur eúis og morgunstjarna. Gavin tók lítið eftir þessu
masi gamla mannsins. Hann var. niðursokkinn í aö semja
kröftuga hugvekju sem hann ætlaði að lesa yÞr tatörunum.
Hefði hann hlustað betur á það, sem Sanders Webster mas-
aði þetta kvöld, þá.....
Þeir skildust við vegamót ein og Gavín gekk einn áfram.
Hann fann tjaldstað tataranna, en þar var enginn maður.
Hann stóð Þtla stund við brunnar g'æðurnar í hlóðunum,
sem sýndu, að þeir höfðu verið þarna fyrú skömmu. Grasið
leit út eins og það vær1 hrímað i tunglskininu. Það var komið
haust og flest beykitrén höfðu fellt lauf s'tt. íkorni kom
skyndhega í Ijós uppi í einu greinaberu trénu. Hann starði
eitt augnabUk á Gavin í tryllings'egh undrun og þaut svo
upp í næsta tré. Annars var allt þögult í Cadhamskógi. Skóg-
urinn var leyndardómsfullur í tunglskininu og Gavin varð
gripinn af töfrum háns. Ekki bærð’i á blaði, aðeins vindur-
inn kliðaði mjúklega í efstu trjátoppunum. Hann stóð þama
eins og hei'laður og allar þær gömlu sagnir, sem hann hafði
heyrt um skóginn, komu fram í huga hans. Hann veitti því
enga eftirtekt, að stafurínn rann úr hendi hans. Hann stóð
aðeins og starði, unz kvað við brak í brotnandi kvisti. Þá1
kom hann loks ttt sjálfs sín og beygði sig niður til að taka
upp stafinn ■— en rétti sig snögglega upp aftur.
Söngrödd barst að eyrum hans. í henni var fylling og dýpt
og hann kannaöist ékki við hana. Eitt augnablik stóð hann
stífur og grafkyrr, en svo tók hann á rás í þá átt, sem röddin
virtist koma frá. Söngurinn virtist koma frá Windyghoul,
veg, sem liggur þvert í gegnum skóginn, en aðeins er fær
að sumarlagi. Á veturnar er hann fullur af for og b'eytu. í
Windyghoul er annað hvort blæjalogn ellegar ofsarok æddi
gegnum þröngan gilskorninginn eins og hvirfttvindur, eins
og hræðilegt og háðslegt ýlfur. En nú var attt kyrrt. Mánmn
skein yfir götuslóðanum og þar kom Gavtti auga á söngkon-
una.
Hún var enn þá nökkur hundruð metra frá honum. Hún
ýmist söng eða dansaði sviflétt og liöug eft'r veginum, og
stefndi stöðugt í áttina til hans. Það leið ekki löng stund
unz hún var í aðelns nokkurra metra fjarlægð frá honum.
Blessaður presturinn, sem áleit al'an söng, utan kirkjusöng,
syndsamlegan og dians uppáfinning djöfulsins, var rétt að
því kominn að rétta út hendttia til að hella yfir hana kröft-
ugum formælingum og áminningum.
En hún dansaði fram hjá honum án þess að veita honum
athygli og hann hvorki mælti orð af vörum né lét á sér bæra.
Hinn mjúklegi ýndisþokki stúlkunnar var sem opinberun
fyrir prestinn. Þfegár hún dansaði fram hjá honum, skynjað’i
hann hana einungis eins og litavef: tatarakvöldálfur með
naktar fætur niður undan stuttu, grænu pilsi og hrútabefja-
klasa í hárttiu. Ándiit hennar var engilfagurt. Gavin skalf
eins og hrísla.
Jarðneskur engill. í hvert sinn, sem hún kom að vatnspol’i
stóð hún kyrr augnáblik, eri svo lyfti hún örmunum og dans-
að1 áfram, enn villtar en áður. Af einum fingri hennar lýsti
bláleitur glampi. Það var demantshringur, en það vissi Gavin
ekki. Hann vissi aðeins að hún hlaut að vera vcrkfæ1! djöf-
ulsins og útsendari. Hann h'jóp á eftir henni og brátt veitti
hún hónum eftirtekt og nam staðar. Hann reyndi að segja
einhver alvarleg' áminningarorð, en hún bara hló og veifaði,
þegar hún sá hánn lyfta krepptum hnefum í ógnunarskyni.
Svo hélt hún áfram að dansa, hlæjandi og gáskafull. Þá
gleymdi hann allri virðingu, sem honurn bar að sýna sem
presti og hljóp eins og hamsto'a á eftir henni. Þaö var heppi-
legt, að hringjarinn sá hann ekki á því augnabliki. Hann
elti hana Windyghoul-gil á enda í útjaðar skógarttis. Þar