Tíminn - 06.08.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.08.1955, Blaðsíða 7
174. blað. TIMINN, laugardaginn 6. ágúst 1955. Hvar eru skipin Sambnndsskip: Hvassafell er á Plateyri. Arnar- ■fell fór 3. þ. m. írá Akureyri áleiðis til N. Y. Jökulfell er í Rotteróam. Fer væntanlega þaðan í dag áleiðis til Rvíkur. Dísarfell losar kol o kcks á Austurlanöshöfnum. Litlaíell er í olíuflutnmgum í Faxaflóa. — Helgafell lestar síid á Norðurlands höínum. Lucas Pieper er á Flateyri. Siríe Boye er á Kópaskeri. Tom Strömer fór frá Stettin 1. þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 annað kvöld til Norðurlanda. Esjá var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Heröubreið fer frá Rvík á mánudaginn austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á ' Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Húnaflóa á norðurleið. Baldur fór í gærkveldi til Gilsfjaröarhafna. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvik. Fer í kvöld kl. 19 til Akur- eyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Siglufjarðar, Þingeyrar, Flateyrar, Tálknafjarð- ar, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja, Aki’aness og Keflavíkur. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss er á Siglu- firði. Fer þaðan væntanlega 6. 8. til Gautaborgar, Lysekil og Vent- spils. Gullfoss kom til Kaupmanna haínaf i gær 4. 8. frá Leith. Fer þaðan á hádegi 6. 8. til Leitli og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Sigluíirði 4. 8. til. Drangsness, Hólmavíkur, ísa fjarðar, Bíldudals, Stykkishólms, Grundarfjarðar, Sands, Ólafsvíkur, . Keflavíkur og Reykjavíkur. Reykja- foss er í Hamborg'. Fer væntanlega þaðan 6. 8. til London og Rvíkur.. . Selfoss fór frá Seyðisfirði á mið- nætti 2. 8. til Lysekil, Gravarna og Haugasunds og þaðan til Norður- landshafna. Tröllafoss fór frá N. Y. 2. 8. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Raufarhöfn gærkveldi til Rvíkur- Í’er írá Rvík til N. Y. Vela fermir síldartunnur 8.—12. 8. í Bergen, Haugasundi og Flekkefjord til Norð urlandshafna. Jan Keiken fer frá Hull um 12. 3. til Rvíkur. Sýnimg Péturs (Framhakl áf 8. síðu). niður og dregið fingurgullið frá lienni Disu sinni aftur á fingur sér. -- Pétur segir það engan barna ieik að ieita silfursins á ösku haugunum. Eiginlega finnst það ekki á haugunum sjálf- um, heldur í aftaka veðruin, þegar brimið þvær ströndina. Þá í haust- og vetrarhörkun- um leitar Pétur silfursms og finnur það,;.sem hann held ur sýningu á til að reyna að koma til réttra eigenda. Um það silfur, sem ekki er hægt að sanna eignarrétt Pl getur fólk fengið keypt gegn sialdi fyrir vosbúð Péturs við ieitina. Sýningin mun standa í 4—5 daga og er opin daglega kl. 4—lo. Þess má ennfremur geta, að á sýningunni eru nokkrir mektugir og þungir gullhringar, sem smíðaðir eru úr gulli, sém á haugunum fannst og ennfremur talsvert af erlendu skotsilfri. Flugferðir Flugfélag /slands. Millilandaflug: MillilandafIugvél- in Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17 i dag frá Stokkhólmi og Osió. Flugvélin fer aukaferð til Kaup- mannahafnar kl. 19 í kvöld. — Milli landaflugvélin Gullfaxi fór til Glas gow og Kaupmannahafnar í morg un. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 20 á morgun. — Inn anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð^r, Sauðárkróks Siglufjarðar, Skóga- STEINPÖRo} 14 karata og 18 karata TRÚEOFUNARHRINGAR Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína Þurrkur (Framhald af 1. síðu). ur næstu daga aftur eða síð- ar, verður mikið annríki hjá bændum við að bjarga inn heyinu, og hér er um að ræða vetrarfóður handa búpeningn um á mesta mjólkursvæði landsúis. Fáist enginn hey- skapur i sumar, munu bænd ur verða að fækka kúm í haust, og getur þá orðið mjólkurskortur í bæjunum. Bæjarbúar ættu því að bregða við, er þurrkur kemur næst og fara í hevvinnu til bænda til að bjarga sem mestu með an þurrkurinn gefst og tryggja sjálfum sér um leið nóg af hollustu fæðunni, sem til er næsta vetur. Bændur munu vilja borga vel góða hjálp á góðum þurrkdegi. sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Hekla er væntanleg til Rvíkur í nótt írá N. Y. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborg'ar, Hamborgar og Luxemburgar eftir stutta iðdvöl hér. Einnig er væntanleg Saga kl. 17,45 frá Noregi. Flugvélin fer áleið is til N. Y. kl. 19,30 í kvöld. Úr ýmsum áttum Ferðafélag Íslanís fer 9 daga skemmtiferð um Mið- landsöræfi. Lagt af stað 13. ágúst. 1 dagur að Tungnaá. 2 dagar að Fiskivötnum. 3 dagar norður í Nýjadal í Tungnafellsjökli. 4. dagur gengið á jökulinn-Umhverfi dalsins. Bárðardal. 6. dagur Mývatnssveit- Vaglaskógur. 7. dagur Akureyri- Svínadalur. 8. dagur Auðkúluheiði- H\eravellir eða Kerlingarfjöll. 9. dagur til Reykjavíkur. — Farmiðar séu teknh' fyrir kl. 5 á mánudag. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, simi 82533. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð- uns. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja." Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Falleg leirmimasýn ing í skemmuglugg anum Listvinahúsið hefir nú sýn infeu á leirmunum í skemmu glugáa Haraldar í. Austur- stræti 1 tUefni ax' því, aö 25 ár eru Þðin frá fyrstu opin- beru sýningu á listmunurn fyrirtælusins. Guðmundur Einarsson írá Miðdal stofn- aði þetta fyrirtaki og hefir gert fyrirmyndir að munun- um. Framleiðir það nú í fjö'dafiamleiðslu muni ei't’r 100 íyiirmyndum auk ýmissa listmuna í að'eiru eiruii út- gáfu. Lehmunagerð þessi var bJn fyrsta á ísiandi og hafa mun ir frá henni verið mjög vin- sæhr og prýða nú geysimörg íclenzk he’mili. Þessir ir.unir ’nafa og verið senair á niarg- ar erlendar sýningar. Að mestu leyti eru notuð íslenzk et'ni í framleiðsluna. Glugga sýningin sterdur viku og er fó'k eindregð hvatt tii nð reí'a henni gaum. Júlíus í Hítarnesi hylltur á sjötugsaf- mælinu Júlíus Jónsson, bóndi, Hít- arnesi í Kolbeinsstaðahreppi, átti sjötugsafmæli hinn 23. f. m. Þann dag var gest- kvæmt í Hítarnesi, þvi að fjölskylda hans, sveitungar o. fl. heúnsóttu Július og munu um 70 manns hafa verið þar, er flest var. — Júlíus hefir búið í Hítarnesi yfir 40 ár og jafnan verið í fremstu bænda röð. — Hann er góður hag- yrðingur og hestamaður mik «1. í hófinu voru margar ræð ur fluttar. Ræðumenn vorú: Sr. Þorst. L. Jónsson, Kr. Breiðdal og Björn Kristjáns- son, Kolbeinsstöðum. Á með- al þeirra, er ávörpuðu afmæl isbarnið, var Kristján Jóns- son, Snorrastöðum og var á- varp hans í ljóðum, þannig: Ertu nú sjötíu ára? Á ég að trúa því vinur? Léttur sem blævakin bára, og beinn ems og nýgróinn hlynur. GILB ARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjálfvirknr Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla fOlíufélagið h.f. 1 Sími 81600 tiuiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiuiiiiiimiiiiimuiiimiiuw Hópferðir um helgina Um þessa helgi gengst Ferðaskrifstofa ríkisins fyrir þrem hópferðum. Verður far iö i eins og hálfs dags ferð í Þórsmörk. í þá ferð verður lagt aí stað kl. 14,00 í dag, ek ið í Þórsmörk og feroazt um mörkina. Kormð verður heim á sunnudagskvöld Farm verð ur eins dags ferð tU Gullfoss og Geysis. Lagt af stað kl. 9 f. h. á sunnudag og ekiö um Hreppa og Þingvelii. Þriðja ferðin er svo tu Borgaríjarð- ar. í þá ferð verður lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorg- Áríðandi er að fólk tryggi sér farmiða i allar þessar ferðir í tíma. Klakksvík (Framhald af 8. síðu). deilumáli sínu og danska læknafélagsins á hreinan grundvöll. Þetta var gert bréf lega 12. mai í vor, en síðan hefir ekkert heyrzt frá Hal- vorsen, sem nú er í Kaup- mannahöfn. Þá er fjórði aötfinn í þessu máli er hinn stjórnskipaði sjúkrahúslæknir í Klakksvík, þótt aldrei tæki lrann við ern bætti, Rubæk Nielsen. Sam- Þú klifrar um húsburstir hæstu, heggur þar, sagar og rekur, og folana freku og æstu, fangbrögðum öruggum tekur. Fór það svo, — fjandi er það sniðugt að fataðist ellinni bragðið. — Eða lékstu svo Uðugt að lagðurðu gamla flagðið? Heill sé þér elUnnar æska, sem aldreigi velktist á bárum. Gefi þér eilífðar gæska, grómagn á komandi árum. Júlíus bóndi þakkaði ávörp og hlýleg orð í stuttri ræðu og lauk ræðu sinni með þess- ari stöku: iívað mér gestir aka að eykur mesta gleði. Mér er bezt að þakka það, þeim, sem frestinn léði. '11111111111 ■ 111111111111111111111 ■ 111 ■ 11 ■ 11111111 i 1111 H 1111111111) 111 Bændur! Lítið notuð jeppasláttuvél: t»l sölu. — Hagstæt verð. LOGGlLTUk SKIALAWÐANDI • OG DÖMTÚLHUSIENSHU • lllimmi-im 81855 4* | Upplýsingar hjá Kaupfélag Rangæinga j Hvolsvelli I IltlllllllllllIllllllltliitldlllllllllltltlllllltllllllllJIIIIO-*'*— III kvæmt samkomulaginu átti landsstjórnin að fara þess á leit við hann, að hann segði stöðunni lausri, svo að hægt væri að auglýsa hana á ný og Halvorsen gæfist kostur á að sækja um hana að nýju. Landsstjórnín segist hafa rætt máiið við lækninn en hann hafi sagt, að hann gæti ekki tekið ákvörðun um það, lrvort hann segði stöðunni lausri fyrr en fyrir lægju nið- urstöður réttarrannsóknar- innar vegna atburðanna í Klakksvík í vor. SKIPAÚTCeRÐ RIKISINS „HerDubreiö*4 Austur um land tU Raufar- hafnar hinn 8. þ. m. Tekið á móti fiutningi til Hornafjarðar Djúpavcgs Breiðdalsvikur Stöðvarfjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar Bakkafjarðar Þórshafnar og Raufarhafnar í dag. Farseðlar seldir árdegis á morgun. Skaftfeliingur Fer til Vestmannaeyja í kvö Tekið á móti flutningi í da

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.