Tíminn - 11.08.1955, Síða 2

Tíminn - 11.08.1955, Síða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 11. ugúst 1955. -'hf. ir I 178. tóað. Hafnargerð (Pramhald af 1. síðu). ítutt bátabryggja, en í höfn- nni liggja tvö stór innrásar- <er, sem keypt voru til hafn irgerðarinnar eftir styrjöld- na. ÞaS, sem ætluní'n er að »era til að fullgera höfn*na, | jr að lengja hafnargarðinn tun þessi tvö ker. Fullgera • oryggju framan við hina ' fyrirhuguðu sementsverk- 1 imiðju. Lokar sú bryggja ! höfninni að norðan. Síðan i er ætlunm að byggja öfluga I bátabryggju, sem sk*pt- ! ir höfninni í ytr* og innri , höfn. Og í framhalði af I þessu þarf uppfyilingu með- fram höfninni. Daniel lagði að lokum nikla áherzlu á það. að þess ir framkvæmdir væru ákaf- ega mikilvægar fyrir byggð- irlagið og framtíð þess. Eins )g sakir stæðu byggðist af- coman svo til öll á sjávarút- ' /eginum, en auk þess væri etlunin að þessar hafnar :ramkvæmdir kæmu að not- im fyrir hinn fyrirhugaða itóriðnað á Skaganum, nefni ega sementsverksmiðjuna. Hafnargerðin er því hinn ::aunverulegi grundvöllur und r öllu athafnalifi á Skipa- .skaga, en þaðan eru nú gerðir jt 2 togarar, 20 stórir vélbát- ir og 40 trillubátar. Allur pessi floti er í yfirvofandi aættu í höfninni í hverju junnanóveðri, og verða skip- n þá oft að flýja út úr höfn- inni út á rúmsjó, en stundum slitna þau upp og rekur upp i Langasand. Má því segja, að miklar von r séu bundnar við það á Akranesi að takast megi á aæstu ánim að byggja örugga og góða framtíðarhöfn fyrir þennan ört vaxandi útgerðar bæ, sem hefir mikla framtíð- armöguleika til land's og sjáv- ar. ÚtvarpLð 'iJtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. : !0.30 Dagskrárþáttur frá Færeyj- um; IV: Rasmus Effersöe skáld (Edward Mitens ráð- herra flytur). : !0.55 Veðrið í júlí (Páll Bergþórs- son veðurfræðingur). :Jl.20 Tónleikar: Tónverk eftir Schu bert (plötur). : !1.50 Upplestur: Kvæði efftir Davíð Stefánsson frá Fagiaskógi (Ivar Orgland sendikennari les úr þýðingum sínum á norsku). 112.10 „Hver er Gregory?“, sakamáia saga eftir Francis Durbridge; XIV. (Gunnar G. Sohram stud jur.). :.'2.25 Sinfónískir tónleikar. :'3.05 Dagskrárlok. ’tvarpið á morgun. : 9.30 Tónleikar: Harmóníkulög (plötur). ::0.30Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins“ eftir Williaim Locke; IX. (Séra Sveinn Víkingur). ::l.00Tónleikar: Páil ísólfsson leik- ur orgelverk eftir Bach (pl.). ::i.20Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. líl.45 Einsöngur: Maria Ivogun syng ur (þlötur). 22.10 „Hver er Gregory?"; XV. 22.25 Dans- og dægurlög (plötur). : '3 00 Dagskþárlok. Sumaraukt (Framhald af 8. síðu). Luzern í einn dag og tíminn notaður til bes að fara með tannhjólabraut upp á Pílatus fjallið. Þaðan Uggur leiðin um Bern, höfuðborg Svisslands, en síðan um Freiburg til Montreux við austurenda Genfarvatns og svo meðfram vatninu að norðan til Genf- ar, aðsetursstaðar Þjóða- bandalagsms og miðstöðvar úraverzlunarinnar svissnesku. Frá Genf verður ekið til Parísar og dvalizt þar í þrjá daga og skoðuð eftir föngum þessi „borg ljóssins", eins og hún er oft kölluö og það með réttu. E‘nnig veröur farið til Versala og skoðaðar hallir Lúðvíks fjórtánda. Síðasta daginn á meginlandinu notar ferðafólkið til þess að aka til Luxemborgar í samnefndu landi og komast þannig i veg fyrir íslenzka flugvél, sem flytur það heim til íslands daginn eftir. Er þá lokið þessari 26 daga ferð um sjö lönd, og er það von Ferðaskrifstofu ríkisins, að hún verði góður sumarauki sem margir noti sér til þess að bæta upp allt sólarleysið og rigninguna i sumar. amiuiiiiinu lUHiuiitmuitiituiuiMimiiimuii Til bygginga NÝKOMIÐ Miðstöðvarofnar Pípnr Fittlngs Kranar Gold-Star olíukyndingatæki Einangrnnar f i! t Handlaagar Salerni Eldlsnsvaskar Sanmur alls konar Þakpappl Þakjárn Þakkjölnr Þakjglnggar Þaksaumnr Pappasaumnr Smekklásar Hnrðaskrár og húnar f Þvottapottar | Málning | Verkfæri til pípnlajgninga i Sendum í póstkröfu 1 Ilelö'i Magnnsson j f & Co. 1 I Hafnarstræti 19. Sími 3184 •UlllNliniHIUIIIIIIIHIOINiniHIIHUIIIWIMUHIIIIIIIIiy þöRABiimjonsscM rLOGGILTU8 SKlALAbTÐANDi • OG DÖMTÚLSWJRIENSKU • liummi - úsi 81855 Gantaveizlan mikla í Moskvu Motto: „Andi elskhugans sveif yfir vötnunum“. — Moggi. Veizlan sú hjá ráðstjórninni virtist mörgum flott l>ví verða ýmsar fréttahetjur stúrnar. Samlynlió var allt að því geigvænlega ;;ott þeir göntuðust þar jafnvei til við frúrnar. (Lesandi blaðsins skaut vísu þess- ari inn á ritstjórnarskrifstcíurnar i irær). KJarnorkan (Framihald af 1. síðu). yrði iafn dýrt eða ódýrara, en aðrír orkugjafar nú. Margrvíslegar upplýsingar. Bandaríkjamenn lögðu bar fram teikningar af kjarnorku verum sínum, sem framleiða rafmagn. Þeir hafa ennfrem- ur skýrt frá aðferðum sinúm til að vinna úraníum. Marg- víslegar upplýsingar aðrar komu fram á ráðstefnunni, sem mun hafa m'kla þýðingu í framtíðinni. 560x14 4 550x15 4 670x15 6 700x15 6 710x15 6 760x15 6 825x15 6 500x16 4 525x16 4 550x16 6 600x16 6 700x16 6 550x18 6 strigal. Aukin Ojg bætt þjónusta við félags- menn og aðra viðskipta- vini eru kjörorð okkar SENDUM vörumar heim strax og pöntun er gerð. Heimsendingamar eru einkum til hagræðis fyrir þá, sem lengra eiga að sækja Fálkagötu 18. JtON/ Sími 4861. „limurinn er indæll | og bragðið eftir þvía 900x16 10 strigal. 32x6 10 — 34x7 10 — 825x20 12 — 1000x20 14 — NAFNIÐ i IBIELLI tryggir gæðin Heildverzlun ÁSGEIR SIGURÐSSON hf Símar 3308 — 3307 Hafnarstræti 10—12 Tilboð óskast í Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1953. Bifreiðin verður til sýnis í Esso-portinu við Hafnarstræti fimmtudaginn 1. ágúst frákl. 4-7. Tilboðum sé skilað til ráðuneytisins fyrir kl. 12 föstudaginn 12. þ. m. Fjármálaráðuneytið. 0. Johnson & Kaaber hi. Sfarfsstúlka óskast til Vistheímilisins í Gunnarsholti strax eða vlð næstkomand mánaðamót. Upplýsingar um kaup og vinnutíma í Skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. 2,r;; SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA S$$SSft«$$SS«S$S«SS«SS«S$SS^ AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarráðs íslands verður haldlnn dagana 7. og 8. september í húsakynnum ráðsins Pásthsisstræti 7 Dagskrá samkvæmt 12. gr. laga V. í. Síjóm Verzlunarráðs tslands Bróðir okkar MAGNÚS JÓNSSON Snorrastöður, Hnappadalssýslu andaðist í Landsspítalanum 9. þ. m. Margrét Jónsdóttir, Kristján Jónsson, Sveinbjörn Jónsson, Stefán Jónsson,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.