Tíminn - 11.08.1955, Side 3
178. blaS. TÍMINN, fimmtudaginn 11. ágúst 1955. □
SÖLVÍlG PÁLSDÖTTIR: mRRÁ KOf 4GÓ TIL CAPE Lokagreim TOW N
8.600 km. ieið í bífreið um Afríku
(Niðurlag).
T>Z Swazílantls.
Telpurnar höfðu kvefast
um nóttina í tjaldinu og því
ákváðum við að gista næstu
nótt í Komaatipoort, sem er
rétt sunnan við þjóðgaröinn.
Við áttum heimboð til vina-
fólks okkar, er bjó rétt hjá
Stegi f SwazUandi og ákváð-
um að halda þangað næsta
dag. Við þvoðum bílúin og
stefndum svo til fjalla Swazi
landS, ér blánuðu i fjarska.
Til landa.mæranna komum
við eftir" liálfs annars tíma
akstur. Swaziland og sam-
veldi Suður-Afrlku hafa með
sér tolíabandalag, svo að þar
eru engir lándamæraverðir,
aðeins stór vegvísir, er gefur
til kynna.'aðnú komi menn
á nýtt landssvæði.
Swaziland er á stærð við
Wales og er undir brezkri
stjórn. Evrópumenn eiga
mínna en helming landsms,
hitt er grlðland blökkumann
anna. íbúar Swazilands eru
nienn glæsilegir og sjálfstæð
ir, fást mikið við nautgripa-
rækt. Réttara er að kalla þá
kaffibrúna, heldur en svarta.
Andlitsdrættirnir eru reglu-
regir, en þeir upplita hár sitt
með sápu og feiti, svo að það
líkist helzt sauðskinnshár-
kollu. Klæðnaður þeirra er
oft tveir litsterkir bómullar-
klútar, er þeir sveipa um sig,
eu svo vefja þeir skinni um
mjaðmir sér að auki. Þeir
unna hljómlist og dansi og
ieika á einföld strengjahljóð-
færi. Við sáum þeim stund-
um bregða fyrir ríðandi á
smávöxnum hestum.
Þarna, eins og víðar í Af-
ríku, hafa hhiir vingjarn-
legu og geðþekku blökku-
menn ekki lagt af hinn forna
sið, að færa mannfórnir og
var mér sagt frá nýafstöðn-
um málaferlum þar að lút-
andi. ‘Einnig rifjuðust upp
íyrir mér málaferH í Kongó,
þar sem allmargt manna ját
aði að hafa etið kjöt af nunnu
einni. Þetta er því engin fjar
læg sðgn á þessum slóðum.
Svartigaldur er einnig iðkað-
ur í Afríku. Hann á sér dýpri
rætur en svo, að kristniboðið
hafi enn kveðið hann niður.
Höfðingi frá Basutolandi og
Englendingur hafa í samein
ingu skrifað bók, er nefnist
Blanket Boy’s Moon, en hún
lýsir orsökum þeim, er liggja
tíl mannfórnanna.
Fjalllendi er mikið í Swazi
landi og leíkur skugganna í
fjallshlíðunum mixrnti mig á
ísland. Swaziland er eitthvert
fcgursta land, sem ég hefi
augum litið.
Fimm •• ánægjulega daga
dvöldum við í Moýeni,
skammt frá Stegi, hjá vini
xnannsins mins og sveitunga
frá.¥Yorkshire. Hann var frá-
bæ'i| gestgjafi og við nuturn
lífsína 1 rikum mæli meðan
við' dyöldum þarna. Hann fór
með manninn minn í heim-
sókn t*l konungs Swazimanna
Það er óvenjulegur maður,
vel menntaður og hinn geð-
þekkasti. Hann hefir úrslita-
vald i mörgum málurn þjóð-
ílokks sins. Sjálfur á hann
stóra nautgripahjörð, mörg
hús og fjölda bíla, aragrúa
«iginkvenna og um 50 hjá-
'konur. Mjög er hann áhuga-
Borðílóinn og Borðíjallið, cn undir rótum þess stendur Höíöaborg.
1
með tvöfaldri strikalínu á kortinœ^
samur um velferð þjóðar s^nn
ar og hafði þungar áhyggjur
af ungu mönnunum, er fóru
til Johannesburg að vinna í
gullnámunum. Kvað hann þá
ha.fa glatað smni uppruna-
iegu lífsskoðun og heiðar-
leika, er þeir sneru heim eft
ir nokkurra ára dvöl þar.
Plúsfreyjan, sem við avöld
um hjá, talaði ágætlega swazi
mál. Hún fékk nokkrar swazi
stúlkur til að dansa fyrir okk
ur í eínu bezta skarti og var
eixxkar gaman að kvikmynda
þær.
Aftwr fil Tra?isvaal.
Telpurnar voru mjög sorg-
mæddar, er kveðjustundin
rann upp og við urðum að
leggja af stað á ný.
Vegurinn til Bremersdorp
var slæmur. Hann lá um grið
Iana blökkumannanna og sá
um við viða lítil og snotur
hús þeirra með hálmþaki.
Öðru hvoru brá fyrir ríðandi
Swazimanni. í Bremersdorp
komum við í banka til að fá
penmga og veitti sannarlega
ekki af. Borgin var lítú og
snotur. Þaðan lá vegurinn á
brattann og brátt komum við
til Mbabane, höfuðborg Swazi
lands. Þar er fagurt furuvax
ið fjalllendi. Enn var stefnt
hærra, allt upp á hásléttuna
og brátt vorum við komin til
Transvaal á ný. Við kvödd-
um hið fagra Swaziland og
hina glæsúegu íbúa þess með
trega.
íslendingar í Johannesbwrg.
Næsti viðkomustaður okk-
ar var Johannesburg, mið-
stöð fjármálalífsins og gull-
vinnslunnar í Suður-Afríku.
Landslag þar er ekki skemmti
legt og þegar nær dregur
borginni blasa við haugar af
uppgreftri úr námunum. Líkj
ast þeir smáfjöllum, en gol-
an skefur í sífellu rykið ofan
af þeim.
í Johannesburg vorum við
tvo daga. Þar áttum við yn-
dæla kvöldstund hjá landa
mínum, frú Sigi'íði Robson,
og eiginmanni hennar. Þótti
:nér ákaflega skemmtilegt.að
hitta íslending eftir allan
þennan tíma.
Frá Johannesburg til Cape
Town liggja tvær leiðir. í
fyrsta lagi þráðbemn, malbik
aður vegur, sem okkur var
sagt, að væri ákaflega fá-l
breyttur, og í öðru lagi leiðm j
austur yfir Drakensbergfjöll
in. sem eru allt að því 11 þús.
íeta há, og niður hma klett-
óttu austurströnd. Völdum
við þá leið, en hún er kölluð
Skrúðgarðaleiðin. Eftir nokk
livra tíma akstur frá Johann
eoburg, komum við til Natal.
Lannið er fagurt mjög, emk-
um vegna hinnar miklu skóg
ræktar. Nokkru síðar komum
við á sléttlendi og í gegn um
dauflegar námuborgir og grið
land blökkumanna. Þessi
hluti Suður-Afríku virtist of-
setmn, húsdýr of mörg og
uppblástur jarðvegsins tek-
inn að gera vart við sig. Tré
sjást naumast, þau hafa öll
verið höggvin í eldinn og
engin gróðursett í staðinn.
Þó að stjórnm láti gróður-
setja tré, er mjög erfitt að
hindra, að blökkumennirnir
höggvi þau og brenni. Elds-
neytisskorturiixn er svo til-
fmnanlegur, að þeir verða að
breixna skán.
Um nóttina gistum við i
þægilegu gistihúsi, er hét
Willow Graixge, skammt frá
Drakensbergfjöllununx.
Þegar v^ð athuguðum bil-
inn íxæsta morgun, sáum við
að „hjörliður“ hafði losnað.
Því var ekki um aixnað að
ræða en komast á verkstæði
og leizt okkur heillavænleg-
ast að stefna til Pieternxar-
itzberg. Feixgum við ágæta
fyrirgreiðslu þar.
Einkeixixilegt þótti okkur að
sjá Zulunegra draga þar tví-
hjóla vagna (,,rickshaws“).
ViÖ sáum líka prúðbúnar
Zulustúlkur og fengum að
kviknxynda þær. Voru þær
íxijög geðþekkar.
f Drakensbergfjöllunum,
suður af Pietermaritzberg,
liggur vegurinn um brött
fjallaskörð. Var hann víða
blautur og slænxur, þvi að
þjóðvegui'inn er ekki kominn
bctta langt. Okkur til hrell-
ingar sáunx við, að regnið
var að ná okkur á ný. Raf-
magnsöryggið við þurrkurn-
ar var alltaf að búa, svo að
\ið urðum að stanza hvað
eftir annað og gera við það.
Uppi á fjallinu skall á okk
ur þoka, er þéttist óðum. Þeg
ar viö konxum til Umzimkulu
var niér allri lokið, svo við á-
kváðum að gista þar, Þeir,
sem hafa lesið bók Alans Pa-
tons, Cry, the Beloved Coun-
try, kannast við Umzimkulu,
því að þaðan er Kumala, zulu
presturmn.
Næsta morgun var enn
lxellirigning, en þokan ekki
eins dimm, nema á fjallatind
um. Vegurinn var ekkert ann
að en holur og stórgrýti og
nxarga krappa beygjuxxa urð
um við að taka. Bíll, sem var
á .mdan okkur,- rann th og
hvolfdi á bevgju og Clxarles
íxjáti hafa -s'ig allan við, svo
að viö hlytum ekki sömu ör-
lög.
í Kokkstad íengum v’-ð há-
riegisverð og urðum fegin að
orna okkur við rafmagnsofn
og drekka koníaksglas til að
hita okkur. Við tókum benzín
á verkstæði einu og sáunx að
þar var frostlögur til sölu.
Kváðu menn nauðsynlegt að
nota hann á veturna á þess-
um slóðum. Þar snjóaði oft
svo, að um munaði.
Þrátt fyrir aðvaran5r ferða
manna, er að sunnan imnxu,
ákváöunx /ig aö halda áfram
eftir hádegið. Við reyncum
að fá bílkeðjur. en tókst ekki.
Öryggin héldu áfram að
sprmga og enn var þoka,
rigning og kuldi. Nokkrum
dögum áður hafði Katrin eef
ið blökkustúlku eftirlætis-
I'v-V
£
L. .:
Lciðin, sem hjónin fóru, cr mer
brúðuna sína og nú saknað’-
hún hennar sárt. Christinc
sofnaöi, vafin irman 1 teppi
Eftir marga króka og hver:
kyns erfiðleika, komumst vic'
á nýlagðan, rennisléttan veg,
Fyrir utan Umtata ókun
við um blökkumannagriðlanc.
er virtist vera mjög vel skipi .
lagt. í Umtata fengum við á
gæta gistingu og eftir kvöld
verð sátum við fyrir framár.
opinn arinn, þar sem eld.u:
logaði glatt, og drukkun i
kaffi í makindum.
Frá Umtata lá leiðin uni
Transkei, hérað Xhosaþjóð
flokksins. Þeir klæðast raue
um brekánum. Þótti okku
gaman að kvikmynda þá.
Enn var þungt loft og rigi
ingarúði og þegar við komun.
til East London, var komim .
rokstormur. Indlandshafií.
var því heldur ófrýnilegt, ei'
við sáum það fyrst. Til at
bæta okkur það upp, borðuð
um við ágætis málsverð á inc
versku veitingahúsi við strönc.
ina. East London er eina borg;
in í Suður-Afríku, senx hefii
höfn í árósum.
Næst héldum við t1! Gra -
hamstown. Enn var yfir fja!..
vcg að fara og þokan var svo
dimm, að við rétt aðems mjök:
uðumst áfram. Ég vildi farc.
út úr bílnum og ganga á unc.
sn, en það vildi bóndi minr.i
ekk! heyra nefnt. Senx betur
fcr var þetta í síðasta sinn,
s<nx vi'ð fcngum þoku á leið •
inni.
Við urði'm ákaflega íegin,
er Ijósin í Grahanxstown
breiddu úr .sér, er við konxunv.
niður úr þokunni. Grahams-
town er róleg borg og þar ei'
háskóh og dónxkirkja.
Daginn eftir var bjart- og;
vorlegt veður, enda er vor á.
þessum slóðum í september.
Hádegisverð snæddunx við í
Port Elisabeth og lékum síð -
an stundarkorn við telpurn-
ar niðri í fjörunni.
Enn ókunx við til fjalla og
urðum að fara um tvö slæn.
skörð, einkunx hjá Storn
River. Þar var vegurinn alveg;
afleitur. Mér var ahtaf jafn-
illa við þessa bröttu og kröppx:
fjallvegi, en Chaxúes lét ekk
ert á sig fá. Telpurnar sátu
alltaf hljóðar eúis og Utlar
(Framhald á 5. síðu.X