Tíminn - 11.08.1955, Page 7

Tíminn - 11.08.1955, Page 7
178. blaff. TI>IINNT, fimmtudaginn 11. ágúst 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fór frá Reyðarfirðl 8. þ. m. áleiðis til Trondheim. Arn- arfell fór frá Akureyri 3. þ. m. á- léiðis til New York. Jökulfell er vær.tanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Ðísarfell er á Kópaskeri. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. Helga- fell fór frá Húsavík 7. þ. m. áleiðis til Kauixmannahafnar og Finn- lands. Sine Boye losar kol á Aust- fjarðaihöifnum. Tom Strömer er á Bíldudal. Eitnskip. Brúarfoss fer frá Páskrúðsfirði síðdegis til Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Neskaupstaðar, Seyðisfjarð ar. Húsavlkur, Akureyrar, Sig-lu- fjarðar, ísafjarðar og Patreksfjarð- ar. Dettifoss lestar frosinn fisk og síld á Norðurlandshöfnum. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Siglufirði að kvöldi 6.8. til Gauta- borgar Lysekil og Ventspils. Guil- foss fór frá Leith 8.8. til Reykja- víkur. Kemur hingað í fyrramálið. Lagarfoss er í Keflavík. Fer þaðan tii Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 9.8. til London. Selfoss kom til Lysekil 8.8. Tröllafoss fór frá New York 2.8. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík að kvöldi 6.8. til New York. Vela ferm ir síidartunnur 8.—12.8. í Bergen, Haugasundi og Flekkefjord til Norð urlandshafna. Jan Keiken fer frá Hull um 12.8. til Reykjavíkur. Niels Vinter fermir 1 Antwerpen, Rott- erdam og Hull 12.—16.8. til Reykja- víkur. Rtkisskip. Hekla er í Kaupmannaihöfn. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið kom til Reykjavíkur í geer- kvöldi. Þyrill fór frá Reykjavík i gær suður og austur um land. Flugferðir Vefnaðarvörur Fóðurvatt Nælontweed Ræontweed Ullartweed Cheviot Ræontaft ... Nælontaft Ræon-satm Nælongabardine Ræongabardine Ræon-Shantung Nælongluggatj aldaefni Nælontjull Ræongabardine Fataefni Khaki Léreft 3 tegundú- Fiðurhelt léreft Flónel, hvit og mislit. Heildsölubirgðir: * Islenzka erlenda verzlunarfélagið hi. Garðastræti 2 Sími 5333 MSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSgSSSSSSSSSSSS3SS5SS33 Frá Kongó ... (Framh. af 5. sKfu.) Enn standa varnarmúrar kring um suma gömlu búr garðana og þar má sjá þræla bjöllurnar og kofana, sem þrælunum voru ætlaðir til i- búðar. Hollenzku landnem- arnir voru vanir að loka þræl ana inni á kvöldin og láta að pins fMin pe ria vera mnar- húss til ftð ki.l ga um be'na. i?a var læ>tur inni 1 skoti und ir stigannn, gar hús jsend- urnir gcugu til náða. Við k;'.nium tU Frenjn ITo ek, þar sem Huguenottar tóku sér bólfestu í kring um 1688. Margir þeirra voru kunnáttu menn í vinrækt og tóku tU við þá iðju 1 hinu nýja landi. Því eru nú margir og blóm- legir vingarðar í héraðinu, sem framleiða hið ágætasta vin. Þarna eru stórir búgarðar og ávaxtagarðar, sem Minn- ingarsjóður Cecil Rhodes rek ur fyrir eftirlátnar eigur hans. Skammt er þarna t41 strandar, þar sem eru marg ir ágætir baðstaðir. Afrfka kvödd. Þann 5. október fórum við frá Elgin, 44 dögum eftir að við lögðum af tað frá Leo- poldvUíe. Daginn eftir stigum við á skipsfjöl í Cape Town. Borðfjall skýlir Cape Town á aðra hlið, hinum megin er sjálft úthafið. Það var falleg nafngift, að kalla þennan stað Góðrarvonarhöfða. Landsýn vvr fögur, er við sigldum af stað, og enn grip- ur mig löngnn að hverfa ti) Afriku á ný. niimfiiiiiiiniinii,1111,11,1,11,(iiimiiKi,ii, Flugrfélagiff. Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- ánlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í kvöld frá Hamborg og Kaupmanna höfn. Gullfaxi fer til Osló og Stokk hólms ‘kl. 8,30 í fyrramálió. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 f erðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólnia vikur, Hornafjarðar, ísaf jarðar, Kirkj ubæ jarklausturs, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Úr ýmsum áttum Tímaritið Úrval. Blaðinu hefir börizt nýtt hefti Úrvals, sem flytur m. a.: Hugleið- ingar á 150 ára afmæli H. C. And- ersens, eftir Werner Thierry, Skugg inn, ævintýri eftir H. C. Andersen, Spurningar og svör um offitu, Glæparit og bandarískir ilfnaðar- hættir, Draumaland smyglaranna. Útvarpsviðtal við Ingrid Bergman, Skoðanakönnun um kommúnisma og lýðréttindi, Frakkneski heim- spekingurinn Michel de Montaigne, eítir Simon Jóh. Ágústsson, Sýnís- kaflar úr „Essais“ eftir Montaigne, Bretland i byrjun atómaldar, Hver er reynslan af sæðingu kvenna?, Ást og hatur mótar manninn, Þjóí- hættir í ljósi mannfræðinnar, Fros in spendýr lífguð við, Hann trúði á smáþjóðirnar, og bókin: Læknir í hvalveiðileiðangri, eftir R. B. Robertson. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna heldur kvikmyndasýningu í Tjarnarbíói fimmtudag- inn 11. ágúst kl. 17,15 í tilefni af ráðstefnu Samemuðu þjóðanná i Genf um friðsamlega notkun kjarnork- unnar. Sýndar verða þrjár myndir er sýna margvís- íegá notkun kjarnorkunnar. Allar með íslenzku tali. Ókeypis aðgangur. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna. \i Gróðrarstöðin I | RÓSAKOT | | í Hveragerði fæst til sölu \ — r - | eða leigu. Tilboð sendist J \ \ C. Klein, Baldursgötu 14, j I Reykjavík. attiiiiwuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiuniniii'ixi SSSS5SSSS5SS5SS33SSSSSS5S5SS3333333SS33S5SSSSS335S35333S33333 Hluthafafundur' í Loftleiðum h. f. verður í veitingastofu félags- ins á Reykjavíkurflugvelli, miðvikudaginn 31. | þessa mánaðar, kl. 10 árdegis. ÐAGSKRÁ: Lagabreytingar. Fmidarsókn reyndist ekki fullnægjandi á aðal- fundi til lögmætrar afgreiðslu lagabreyting- anna, sem þar voru samþykktar einróma, og er því til fundarins boðað. Stjórn Loftleiða h. f. ampcp Raflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Sími 8 15 56 GILBARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjálfvlrkar Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla Oliufélagið h.f. Sími 81600 l•llnnllnnlHnllnnlnlnnlllnnnnlllnllllnlnnlllnlu•H 14 karata og 18 karata TRÚLOFUNARHRINGAR Hygginn bóndi trygfitr dráttarvél sína ÍÞúsundir vifa u í;að gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. S433353S4433SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSasSSSAft0S«!SÆSSSgp^pW4^p«?4ý<^y~4ii>p{q^m Greiöið blaðagjaídið! Kaupendur blaðsins eru minntir á að blaðgjald árs- ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem ekbi greiða blaðgjaldið mánaðariega til umboðsmanna ber að greiða það nú þegar tii næsta innheimtumanns eða beint til innheimtu blaðsins. — Blaðgjaldið er ó- breytt. Bnnheimta TÍiANS 5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSS4SSSSSSSSSSSS3SSSSSS5SS3SSSSS4SSSSSSSSSS3 sssíafiííí

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.