Tíminn - 11.08.1955, Qupperneq 8
•». &rgangtiT,
Reykjavík,
fiSfifi'O
ctfí «0
’*■- nroi
11. ágúst 1955.
178. blaff.
Grandvalleggur
fram tillögur sínar
París, 10. ágúst. Grandval
landstjóri Frakka í Marokkó
lagði í dag tdlögur sinar uin
stjórnarbætur til handa ný'
lendunni bæði pólítískar og
fólagslegar, fyrir Faure for-
sæíisráðherra og ráðherra
Jiann, sem fer með þessi mál
í stjorn'fmé Ekk' hafa tillög
urnar þó verið birtar. Hann
mim leggja til að 5 manna
ríkisráð verði skipað, er taki
við áf núverand' soldán, Ben
Arafa, auk auk'nnar sjálf-
stjórnar nýlendubúa.
Franská stjórn'n e*- mjag
klofin um tilíþgurnar, en
mun þó verða að taka af-
stöðu til þeirra næstu daga.
S-Kárpusliórn laéíar
London, 8. ágúst. Brezka.
stjórnin heíir mótmælt þeirrí
ákvöroun stjórnar S-Kóreu,
að vísa á brott úr landinu í
byrjun næstu viku eftirlits-
nefnd S. þ. en nefnd þessa
skipa fulltröár frá Sviss, Sví
þjóð, Tékkóslóvakíu og Pól-
landi. Stjórnin þer nefndina
þeim sökum, að fulltrúi Tékka
hafi notað aðstöðu sína tll
að njósna fyrh’ N-Kóreu-
menn. Nefndm ræðir máiið á
fundi sínum á morgun.
Verða þats sigursæl á ssaiialsfiaéti Marðssrl
Bretar vinna að hagnýtinp
vetnisorku til friðarnota
Tekssr einn mannsaldur að leysa vandanan.
Genf, 10. ágúst. Brezk' vís'ndamaðurinn og Nóbelsverð-
launahafinn John Cockcroft kom með mjög athygl'sverðar
upplýsingar á Genfarráðstefnnnni í dag, er hann skýrði frá
því, að Bretar ynni nú að rannsóknum á því, hvernig liag-
nýta mætti vetnisorkuna t'l friðarnota, en þó skýrð' hairn
ekki nánar frá því, hversu langt þeir væru komnir í þess-
um efnum.
Kjarnorkurafmagn
jafndýrt venjulegn
Genf, 8. ágúst. — Kjarnorku
ráðstefna S. þ. var sett í
Genf í dag. Var rætt um orku
þörfina í heimmum. Strauss
formaður bandarísku sendi-
nefndarinnar skýrði frá því,
að Bandaríkjamenn gætu nú
framleitt rafmagn. sem væri
jafndýrt rafmagni framleiddu
á venjulegan hátt. Bandarík | háiían dag, til þess að skoða
in senda um 250 fulltrúa 'og j borgina og umhverfi hennar.
í gærmorgun lagði islenzki kcppendahópurinn í meistara-
móti Norðurlanda í sundi af stað flugleiðis liéðan til Osló.
Sjást keppendurnir hér á myndinni og eru, talið frá vinstri:
Ari Guðmundsson, Helga Haraldsdóttir, Helgi Sigurð.son,
Pétur Kristjánsson, Jónas Halldórsson, þjálfari og Sigurður
Sigurðsson. Mótið hefst í Osló um næstu helgi. Ljqrjn. K. V.
Sumarauki í 26 daga
ferö um 7 Evrópulönd
Lsigt af síxtð hóðnn me8 flugvél 7. sppí.
Eins og undanfarin ár efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til
svoneíndrar sumaraukaferðar til meginlands Evrópu, þegar
hausta tekur hér norður á í landi. i þetta sinn veröur ferð-
inni liagað nokkuð á annan hátt en áður, þannig, að farið
verður einnig til Austurríkis og Luxemborgar, en það er ný-
lunda í ferðum Ferðaskrii'stofunnar. Að öðru leyti verður tii-
högun ferðarinnar sem hér segir:
Lagt verður af stað með I borgar og þar dvalizt í tvo
fiugvél 7. september næst-
komandi, t'l Kaupmanna-
hafnar og dvalizt þar tvo og
eru fjölmennastir á ráðstefn
unni, Bretar senda um 30.
Rússar yfir hundrað, Svíar 20.
Frá Kaupmannahöfn verður
svo ekið um Sjáland, Fjón og
Jótland allt suður tU Ham-
S-Kóreustjórsi hótar að reka
vopnahlésnefnd úr landi
I»essl ákvörðuti geíur liaft m|ög alvarlegar
afleiðingar. — Stöðugai* óeirSir í landimi
daga og .skoðuð borgin og
höfnin, ein mesta útflutníngs
höfn Evrópu.
Um Lúneborgarhez'ði.
Frá Hamborg liggur leiðin
suður um Lúneborgarheiði,
Hannover til Kölnar, suður
Rínardal og til Heidelberg,
en þaðan um Wúrzburg og
Núrnberg U1 Múnchen. Eftir
eins dags tívöl heldur ferðin
áfram til Saízburg í Austur-
riki og þaðan til Innsbruek
inn' í miðjum austurrísku
Ölpunum. Þaðan verður far-
ið með svifbraut upp i fjöll-
in upp í meira en 2000 m
hæð. Siðan verður ekiö suð-
ur yfir Brennerskarð og um
Bolzano tú Feneyja og tíval-
izt þar í tvo daga tU þess að
skoða þessa furðuborg, sem
stendur á yfir hundrað eyj-
Seoul, 10. ágúst. — Stjórn Syngmans Rhee í Suður-Kóreu
hefir sett vopnahlésnefnd S. þ. þar I lantli úr.litakosti um
að verða úr landi fyrir miðnætti n. k. laugardag. Óeirðir hafa j
orðið í Pusan og við Inchon-eyju, þar _sem nefndin hefir |
bækistöðvar. Hafa bandarískir hermenn beitt táragasi og
kylfum til að dreifa mannf jöidamim, sem hefir reynt að:
ráðast á stöðvar nefndarjnnar. Virðist mál þetta horfa mjög |
alvarlega.
j ar, en Bandaríkin myndu þó
Syngman Rhee ávarpaði; standa v$ skmdbindingar j , ------
þjóð sína í gær í útvarp. j sinar um að vernda vopna- A Píiaizis-fjam.
Endurtók ásakan'r sínar unf hlésneíndina Hann kvað j Frá Feneyjum liggur leiðin
njósnir Pólverja og Tékka í! Bandaríkin mótfallin því að, norðvestur yfir Pósléttuna
nefndinni og kröfuna um aö reynt yrði að sameina landið um Padúa og meðfram Ca'rda
nefndin yrð' úr land', en bað i með valdi. Siikt gæti leitt tii • vatni tu MUanó og þaðan til
j ar’glæýlega toallir, kúkjur os
brýr.
menn h'ns vegar sína þolin-1 kjarnorkustyrjaldar.
mæð' og be'ta ekki valdi. Ó- j
eirðirnar héldu áfram engu: Bretar áliyggjiífulZir.
íS síður, og sagt er að 361
manns haf' meí'ðzt í dag íj
Púsan.
Lugano í Sviss og dvaiizt þar
einn dag í þessari fögru borg,
einni fnestu ferðamannamiö-
Afsfaða Bawdaríkjanna.
Dulles ræddi málið við
blaðamenn í dag og kvaðst
skilja afstöðu S-Kóreu-stjórn
Brezka stjórnin hefir látiðjstöð þessa m'kla ferðamanna
í ljós áhyggjur vegna hótun lands. Síðan verður haldið
norður yfir Alpafjöll yfir St.
Gotthardsskarð um hrikaleg
ar Syngmans Rhee. Ræðir
hún málið v'ð Bandaríkja-
stjórn, og er tal'Ö að henni
an fjaliaveg n'ður að Viervald
Sennilega myndi bað þó
taka um einn mannsaldur áö
ur en fullur s'gur vær' unn-
'nn á vandkvæðunum í sam-
bandi viö þetta, en þá þyrfti
ekki lengur að kvíða orku-
skorti í heiminum.
40% 1975.
Hann skýrði svo frá, að 1975
mýnd' 40% af rafmagn', sem
Bretar nota verða framleitt
með kjarnorku, en það svar-
aði til 40 miljón tonna kola-
notkunar árlega. Reiknað er
með því að með betri nýtingu
úraníums muni 1 tonn af því
efni jafngílda 100 mUjónum
tonna af kolum.
Pyntingar á banda-
i'ísku flugmönnunum
Washington, 10. ágúst. —
Dulles sagðí blaðamönnum í
dag, er þeir spurðu hann
hvaða ráðstafanir Banda-
ríkjastjórn myndi gera vegna
pyntinga þe'rra, sem flug-
mennirnir 11 segjast hafa
orð'ð að þola í Kína, að á-
kvöröun um þetta myndi bíða
unz flugmennirnir hefðu ver
'ð nánar yfirheyrðir og sagn-
ir þe'rra um pyntingar sann-
prófaðar.
Dregið í happdrætti
háskólans
í gær var dregið í 8. flokki
happdrættis Háskóla íslands.
Vinningar vcru 900, samtals
420900 kr. Hæst' vinningurinn
50 þús. kr. kom á nr. 13738,
fjórðungsmiða, sem seldir
voru í Reykjavík. 10 þús. kr.
komu á nr. 33128 hálfmiða
selda í Reykjavík og Hafnar-
firð'. 5 þús. kr. komu á nr.
7310, fjórðungsmiða.
Siglir með ísaðaýsu
til Englands
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík.
Plér hefir vélbáturinn Jón
Valge'r frá Hafnarfirð' leg'ð
síðustu daga og tfekið ýsu af
bátum, og mun hann sigla
með hana í ís til Englands.
Vegna ógæfta síöustu daga
hefir hann feng'ð heldur lít-
ið og vantar enn í farminn,
en b.íns vegar ráðgert að hann
kæmi t'l Englands næsta
mánudag. , ÞF.
Kjarnorkan aðalorku-
heimsins eftir 20 ár
Genf, 9. ágúst.. — Á kjarnorkuráðstefnunni í Genf var í
dag rætt mest um rafmagn framleitt með kjarnorku. Rússar
skýrðu frá rekstri kjarnorkuvers þess, sem tók til starfa.í
janúar sl. Sagði fulltrúi þeirra að úraníum eyðzla þess væri
of mikil til þess að það væri samkeppnisfært við venjulegt
rafmagn, en dýrmæt reynsla heföi fengist. Bandaríska sendi
íiefndin lagði fram nákvæmar teikningar að kjarnorkuver-
um sínum er framleiða rafmagn og vakti það tiltæki mikla
athygli.
verði falið að fá Syngman j tsáttersee, fegursta vatni
Rhee til að falla frá kröfu j svissnesku Alpana, dvalizt í
sinni. ' (Praim'liald á 2. síðu)
í skýrslu brezka fulltrúans
kom fram að hann taldi kjarn
orkurafmagn um helmingi
dýrara en venjulegt, en kostn
aður myndi væntanlega fljót
lega lækka mjög, Hann lagð'i
mikla áherzlu á, að varúðar
yrði gæt við framleiðslu kjarn
orkurafmagns sökum þeirrar
hæftu, sem stafaði af ge'sla-
verkúnum.
15—20 ár.
Ræðumönnum virtist koma
soman um að núverandi orku
Jindir myndu flestar á þrot-
um að 15—20 árum l'ðimm.
Það væri því mjög nauðsyn
legt að hefja framle'ðslu raf
magns með kjarnorku. Rúss
ar, Bandaríkjamenn og Bret
ar eru þsgar komnir vel á
veg í þessun. efnum og rnunu
byggja stærri og stærri orku
ver á næstunni. Nýjungar og
ondurbætur myndu vafalaust
leiöa til þess að rafmagn þetta
(Pramihard á 2. Bíffu).
ögurlegur felliliylmr
vcsían liafs
Nevv York, 10. ágúst. Fólk
á austurströnd Bandaríkj-
anna gerir nú víðtækar var-
úðarráðstafanir gegn felli-
byl, sem nálgast ströndina
og ógnar 12 ríkjum. Fer feíl*
bylurinn með allt að 315 km.
hraða á klst. Miðsvæði féll'-
byls ns, sem hreyfist með 11
km hraða á klst., virðist
iiafa nákvæmlega sömu
stefnu og fellibylur sá, sem.
í fyrra fór yfir þessar sömu
slóð'r og varð 145 mahns að
bana. Óveðrið er nú í um
320 km fjarlægð frá fylk'nu
N-Karólína, en þess hefir þó
gætt við ströndina, risaöld-
ur ríða á land og hafa þeg
ar valdið miklum skaða. 3í)0
sumarleyfisgestir eru ein-
angraðir á eyju e'nni út*
fyrir ströndinni. Þeir eru þó
ekk' í yfiryofandi lífshættu.