Tíminn - 17.08.1955, Page 5

Tíminn - 17.08.1955, Page 5
Ji S.83. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 17, ágúst 1955. Miðvihud. 17. áf/úst Einokunar- flokkur íslands Það er alveg augljóst, hvaða nafn Sjálfstæðisflokkurinn ætti að velja sér, ef hann réð ist enn einu s'nni í það að skipta um nafn og veldi sér rétt nafn að þessu sinni. Það væri rangt af flokkn- um að taka upp nafnið, sem Jón Þorláksson upphaflega valdi honum, og kalla hann íhaldsflokk. Með því væri gefið til kynna, að hann væri eitthvað i ætt við þá evrópsku flokka, sem ganga undú- slík- um nöfnum. Sjálfstæðisflokk- urinn er alveg hættur að vera slikur flokkur undir núv. for ustu sinni. Fyrir honum vak- ir ekki að berjast fyrir neinni ákveðinni stjórnmálastefnu, heldur aðeins það eitt að tryggja gæðingum sínum sem mest völd og einokunarað- •• fjstöðu. . . it[ c T»ess vegna er hér um ná- kvæmlega sama fyrirbr'gði að ræða og flokka auðstétt- anna i Suður-Ameríku, sem hafa raunverulega það eina markmið að tryggja gæðing um sínum völd og gróða- möguleika og láta s*g einu skipta með hvaða ráðum og aöferðum því takmarki er náð. í samræmi við þetta þjón- ustuhlutverk, sem Sjálfstæðis flokkurinn vinnur í þágu ís- lánzku auðstéttarinnar, getur fiokkurínn ekki valið sér meira réttnefni en að kalla s% Einokunarflokk íslands. Eínokun og óskipt völd gæð inga hans er takmarkið, sem hann berst fyrir. Það væri hægt- að nefna fjöldamörg dæmi til að sanna þétta. Hér skulu aðems fá talin. Sjálfstæðisflokkurinn hef ir alla tíð barizt hatramlega gegn kaupfélögunum og þá alveg sérstaklega gegn Sam band* íslenzkra samv*nnufé- laga. Ástæðan er sú, að hann vill tryggja einokun kaup- manna— og þó fyrst og • j*fremst hinna stóru heild- sala — í verzluninni. Málgögn Sjálfstæð'sflokks *ns hafa haldið uppi rógi gegn skipadeild S. í. S. og það hefir í flest skipti kost- að átök á hærr* stöðum, þeg ar S. í. S. hefir fengið leyfi til að bæta nýju skipi við flota sinn. Forkólfar Sjálf- stæðisflokks'ns hafa ekki far ið dult með það, að Eimskipa félag íslands, sem gæðing- ar flokksins ráða yf'r, ætti að hafa einokun í s'glinga- málunum. Sjálstæðisflokkurinn hefir á sama hátt verið andvigur Samvinnutryggingum, þvf að þær hafa brotið niður þá emokun í tryggingamálun- um, sem fyrirtæki gæðinga Sjálfstæðisflokks'ns höfðu áður. Þegar Samvinnutrygg- ingar gerðu langlægsta til- boðið í brunatryggingarnar í Reykjavík, síofnaði Sjálf- stæðisflokkurinn ehiokunar- fyrirtæki á vegum bæjarins til þess að komast hjá að taka tilboðinu. Um það var ekki h*rt, þótt með því væri lagður nær tveggja milj. kr. árlcgur skattur á reykvíska ,'i húseigendur. MfctjfHw Sjálfstæðisflokkurinn hef- Bókmenntlr Listir Á víðavangi GOYA — einn mesti list- málari veraldarsögunnar Bónclasonnrinn frá Aragónía, scm öðlaðist eilífí itafn í lista- sögnnni fyrir hin opinskáu og' raunsæjn málverk sín GOYA: „Til þessa vom þeir í heiminn bornir“ — ein hinna frægu mynda úr Napóleonsstyrjöldumim. Fyrir nokkru sendi franska skáldkonan Antonia Vallentin frá sér nýja bók, er fjallar um líf og list spænska málarans Goya og landið, sem ól þennan snilling. Bókin hefir vakið talsvcrða at- hygli, og verið þýdd á nokkur tungumál, m. a. sænsku. Grein sú, sem hér fer á eftir og nýlega birtist í Politiken, er að mestu leyti byggð á þessari bók. Ef Goya heíði nokkurn tíma rit- að endurminningar sínar, hefði þeim vafalaust- svipað til endur- minninga Benvenuto Cellini, sagði Spánverji nokkur sjö árum eftir dauða málarans. Þessi orð voru sönn, að svo mikíu léyti sem líf Goya var stófbrofin sága manns, sem þráði vöíd og viðurkenningu og sem knúínn áf metnaðargirnd brauzt upp metorðastigann, þar til hann áleit sig standa jafnfætis furstum og ríkismönnum, en felldi síðan yfir þéim óvæga dóma, enda var þár af nógu áð taka. Það er ennþá ein af gátum iista sögunnar, hvers vegna Goya, mál- ari spænska einveldisins og mynda- smiður einvaldanna, fékk ekki að- eins að mála uppljóstrandi myndir af meðlimum konungsfjölskyldunn- ar, heldur virtist hann aðeins njóta vaxandi góðvildar fjölskyldunnar, þrátt fyrir áræði það og ruddaskap, sem hann viðhafði í lýsingum sín- um á henni. Menn vita varla hvort þeir eiga að hlæja eða gráta, þegar þeir minnast, hve ánægður Karl IV var með myndina, sem Goya málaði af honum í lok ársins 1789, þar sem honum var lýst- sem hin- um aumkvunarverðasta sirkuskon- ungi sem hægt er að hugsa sér. En dómur sögunnar er Goya hlið- hollur. Konungurinn, sem var jafn- aldri Goya, hafði fengið í vöggu- gjöf afl á við naut, en því miður líka naulfcsheila. Drottning hans, María Lúsía, fór á bak við hann eftir nótum og allur lieimurinn vissi um það, nema konungurinn sjálfur, sem varð einskis var. Þeim, sem reyndu að skýra honum frá þessu, var, samkvæmt uppástungu drottningar, varpað í fangelsi, og með árunum náði yfirelskhugi henn ar, lífvarðarforinginn Luis Godoy, svo miklum völtíum, að telja mátti hann hinn áaunvérulega valdhafa á Spáni. iUlSto-itlO' :■ Af sálfræðilegu innsæi gegnum- lýsti Goya konunginn, en Karl IV var stoltur af. Og í heiðursskyni skenkti konungurinn hirðmálara sinum nokkrar teikningar, sem hann sjálfur hafði gert, og sagði nckkur yfirlætislaus orð við það tækiíæri. M. a. komst hann þannig að orði, að teikningarnar væru á- vöxtur af tómstundaföndri hans og hefðu varla sérlega mikið gildi. Síðan bætti hann við: Teikning- arnar eru gerðar í því skyni, að hylla fagrar listir. Ef til vill geta þær orðið þeim til gleði, sem meta mig nokkurs, en til uppörfunar öðrum, hæíari og fullkomnari teikn urum. En áður en Gcya hafði náð svo langt, varð hann að heyja harða baráttu. Tálsvert er vitað um bernsku cg unglingsár hans. Hann fæddist í fátækasta þorpi Aragón- íu árið 1746. Faðir hans var em- bættismannsscnur, en það auðn- aðist honum ekki að halda stöðu sinni í metorðastiganum. Hann varð smiður og bóndi. Móðir Goya var af læ^ri stigum, og gerði það hrap fjölskyldunnar ekki síður þungbært. Frá því fyrsta var Goya ákveöinn að láta að sér kveða. En hann varð að læra að hafa hemil á sér, því að hann þroskaðist seint og það var ekkert yfirnáttúrlegt við sér- gáfu hans. Hann fylgdist með straumnum, kaus sér með mikilli umhyggju systur formanns aka- demíunnar fyrir konu, áreiðanlega fremur aí framalöngun en ást, cg tókst með því að treysta að mun braut sína til opinberrar viðurkenn ingar, en það var írá byrjun hans háleita takmark. Goya ritaði aldrei endurminnlng- ar sínar, en á skólaárunum skrif- aði hann einum kunningja sínum, Martin Zapater, reglulega, og af þessum bréfum fá menn hugmyad um smjaður hans, grunnhyggni og næstum óeðlilega þrá til að upp- hefja sjálfan sig. í bréfinu, sem hann skrifar Zapater skömmu eftir að hann í fyrsta sinn íékk áheyrn hjá Karli III, er hann ör af gleði yíir því, að híð konungborna fólk hafði leyft hcnum að kyssa hend- ur þess. Og þegar hann árið 1783 — þrem árum eftir að hann var útneíndur í akademíuna — var kvaddur til hailarinnar í Arenas de San Þedro til að mála Don Luis prins og hina yndislegu Mariu Teresu, varð hann loks ánægður. Það er vitað, að auk launa fyrir málverkið, var honum skenktur fall egur mcrgunslcppur úr gull- og silfurspunnu brókade, og þegar eftir móttcku hans hélt hann til saumaverkstæöis hallarinnar til þtss að fá slcppinn metinn. En þcss verður að geta hcnum til aísckunar, að hann var hinn ein- asti af Goya-ættinni, sem hafði heppnina með sér, og hann studdi systkini sin eítir beztu getu. Faðir háns dó án þess að láta eftir sig eríðaskrá. I dánarvottorðinu er skýrt þannig frá því: „Hann átti nefnilega ekkert til að skrá.‘ Hróður Goya óx jafnt cg þétt. Árið 1795 varð hann fcrmaður aka- demiunnar, og fjórum árum seinna útnefndur hirðmálari. Hamingja hans var fullkomin — fjárbagur- inn tryggður. En það verður að líta á fleiri hliðar. Sem listamaður cg maður fær hann fyrst sinn raunverulega styrk, þar sem hann stendur á binum sögulega leikvangi timans. Hér skagar hann upp úr sem einn af risunum, en að vísu með ár- unum „veiklaður risi“, eins og Em- erscn sagði um Carlyle, og stynur undan sýnum síns sjúka beila. Hann gat þakkað tveim leiðandi kcnum Spánar fyrir vaxandi frægð 'Framhald á 7. síðu.i ir hamazt gegn Olíufélaginu, því að það braut n*ður ein- okun h*'nna hálfútlendu olíu hringa, sem voru hér fyrir og nutu verndar Sjálfstaeð- isflokksins. Blöð flokkshis eru stöðugt full af rógi um þetta félag, sem búið er að greiða 20 milj. kr. arð t*I v*ð skiptavina s'nna á sama tíma og gömlu hringarnir hafa stungið hliðstæðum gróða í vasa útlendra og *'nn lendra e*genda sinna. Þannig mætt* halda áfram að nefna þessi dæmi, eins og t. d. saltfiskeinokunina. Sem- asta dæmið er Wn míkla reiði Sjálfstæðisflokksins út af því, aö Almenna þyggingarfé- laginu h. f. skuli ekki tryggð einokun til að taka að sér all ar meiriháttar framkvæmdir, sem eru boðnar út í landinu. Forkólfar Sjálfsta^ðisflokksins ætla alveg vitlausir að verða út af því, að reynt skuli að ýta undir nauðsynlega sam- keppni á þessu sviði með því að taka jöfnu tUboði frá öðru fyrirtæki í Grímsárvirkjun- ina. Ef Sjálfstæðisflokkurinn væri fylgjandi samkeppni, eins og hann þykist vera, myndi hann fagna þvi, þegar ný fyrirtæki rísa upp og brjóta niður einokun eins og átt hefir sér stað í þeim til- fellum, sem nefnd eru hér á undan. Slíku er hms vegar ekki að heilsa. Þvert & mót1 ætla fcrkólfar hans alveg vit- lausir að verða í hvert sinn, sem einhver emokun er brot- in á bak aftur. Skýringin er augljós. Flokk- urinn siglir undir fölsku flaggi, þsgar hann þykist vera fylgjandi frjálsri samkeppni. Markmið hans er einokunar- aðstaða gæðinga hans. Til þess að fullnægja því tak- marki svífst hann einskis. Þetta takmark flokksins, þurfa ísienzkir kjósendur að gera sér ljóst. Hvcrt sem flokkurinn ber lengur eða skemur það nafn, sem hahn ber nú, hefir hann ekki nema eitt réttnefni og það á að festast við hann. Þetta nafn er: Einokunarflokkur íslands. Kynleg umhyggja. Það kippir sér enginn upp við það, þótt blöð Sjálfstæö- *sfIokks*ns séu full af vonzku út af því, að tekið var til- boði Verklegra framkvæmda h. f. í Grímsárvirkjun'na. Forkólfar Sjálfstæöisflokks- ins vilja tryggja Almenna byggingarfélagínu h. f. e*n- okunaraðstöðu og vilja fyrir hvern mun reyna að afstýra því, að hér rísi upp fyr'rtæki, er geti keppt við það. Það er einokunarstefnan, sem hér ræður gerðum þeirra eins og endranær. Hitt vekur hins vegar nokkra furðu, að blöð stjórn arandstæð'nga skuli taka undir þennan söng. Þeinl má þó vera ljóst, að eftir að t*Iboð Snæfells h. f. var úr sögunni, hafði raforkumála ráðherra um tvö nokkurn veginn jöfn tilboð að ræða. Hvað veldur umhyggju þess ara blaða fyr*r Almenna byggingarfélaginu h.f.? S þús. — 1,7 milj. Stjórnarandstöðublöðin kunna kannske að reyna að færa sér það til afsökunar, að lausleg*r útreikningar einkaskrifstofu töldu t*lboð Almenna byggingarfélagsins um 9 þús. kr. lægra. Um þennan mun mátti þó deila og máttu tilboðin því raun- verulega teljast jöfn. Undir þe*m kringumstæðum var eðlUegt og sjálfsagt, að raf- orkumálaráðherra létf það sjónarmið ráða, að nauð- synlegt er að stuðla hér að f jölgun starfhæfra verktaka, ef útboðaleiðin á að geta náð tilgangi sínum til fram- búðar. Annars geta stjórnarand- stæð*ngar státað af öðrU fremur en að þe'r séu trygg ir þeirri stefnu, að jafnan beri að faka lægsta tilboð- inu. Það eru ekki nema fá misseri síðan, að þe*r hjálp uðu Sjálfstæð'sflokknum til þess að fára krókaleiðir, svo að Reykjavíkurbær gæti hafnað hagstæðasta tilboð- inu í brunatryggingarnar. Vegna þess verða bæjarbú- ar nú að gre*ða 1,7 miljón- um kr. meira árlega í bruna iðgjöld en ella. Um þetta voru allir stjórn arandstöðuflokkarn'r sam- mála, þótt ósammála séu þeir um flest annað. T'lboðin í nýju Scgsvirkjunina. í gögnum frá raforkumála skrifstofunni, er birt voru hér í blaðinu í gær, var það m. a. upplýst, að tilboðum í nýja Sogsvirkjun haf* verið skilað hálfum mánuð* fyrr en t'lboðum í Grímsárvirkj- unina. Það hefir hins vegar enn ekkert heyrzt um það frá réttum aðilum, hvaða til boð bárust eða hvaða t'lboöi e'gi að taka. Þó mun mega fullyrða það, að tilboð hafi borizt frá tveimur erlendum aðilum og þriðja - tilboðið frá Almenna bygg'ngarfélag inu h. f. og sænsku félag* í same'ningu. Það tilboð mun vera hæst. Drátturinn skyldi þó aldrei stafa af þvf að ver- ið sé að Ie*ta uppi krókaleið'r, sem geri mögulegt að taka tilboði Almenna bygg'ngar- félagsins h. f. og Svíanna? Reynslan sker úr því. j Nýr málastuldur. i Mbl. birti nýlega gre'n, þar sem það þakkað* Sjálf- stæðisflokknum tryggingar-- .(Frambald á 6. siðji), J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.