Tíminn - 21.08.1955, Síða 1

Tíminn - 21.08.1955, Síða 1
89. ÁRG. Reykjavík, sunnudag'nn 21. ágúst 1955. 187. blaS. Bkrtfstofur I Eddu’násí Fréttasímar: 61302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 AuglýsingaslmiS1300 Prentsmiðjan Edda Þróunin í viðhorfum ti! afbrotamanna einkennist af meiri skilningi og mildi Ms©tt vi«S Guðnismd Ingva SigmcSss©m, ftall- trúa, k©miim laeim frá námi í sakfræði - ” í gær hafði blaðið tal af Guðmundi Insfva Siyurðssyni, lögfræðingi og fulltrúa hjá sakadómara. Guðmundur dvald- íst i vetur í Bandaríkjunum við nám í Pennsylvan’.u há- skólá i Philadelphiu. Las hann }iar sakfræði (criminology). Guðmundur kom heim í júní í sumar og lét hann vel af nám 'nu vestra þennan tíma, kvað asra vera síerkan í háskólan- um og hefði hann ekki haft slíkt aðhald síðan hann var í menntaskóla. Guðmundur sagði, að í Bandaríkjunum væru glæpir tíðari en í flestum öðrum löndum. Hins vegar væri sennilega hvergi meira unn- ið að rannsóknum á eðli og orsökum glæpa en þar í landi, né ráða leitað eins mikið t'l að stemma stigu við afbrot- um: „Evrópískt háskólasvstem". Hvað er að segja um lífið í há-kólanum? „Stúdentarn- ir hafa geysilega mikið að- hald. Próf eru tíð og þeir verða að vinna mikið. Stúd entarnir vinna ekki eingöngu heldur einnig prófessorarn- ir. Og sú regla virðist gilda fyrir prófessorana, að annað hvort verða þeir að skrifa bækur í fagi sínu, eða vera Fjölmennið í Þrastaskóg í dag Klukkan tvö í dag hefst samkoma Framsóknar- manna í Arnessýslu í Þrasta skógi. Dagskrá hennar verð- ur sú, að Halldór Sigurðsson frá Staðarfelli og Kirstján Finnbogason flytja ræður. Karlakór Reykjavíkur syng- ur. Glímuflokkur Ármanns sýnir. Hjálmar Gíslason skemmtir með gamanvísum og eft'rhermum, og Þorgrím ur E'narsson les upp. Dans- að verður að lokum og leik- ur hljómsveit Braga Hlíð- berg. Ólafur Ketílsson annast ferðir úr Reykjavík austur, og verður farið frá Ferða- skrifstofunni kl. 10 árdegis og kl. 1 síðd. Ferðir til R- víkur verða aftur bæði snemma og se'nt um kvöld'ð. Síld berst til Skagastrandar Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. Síðustu daga hefir borizt lítilsháttar sild til Skaga- strandar, og hafa 60 tunnur verið saltaðar en um 120 frystar. Síld þessa hafa rek- netabátar frá Hólmavík og Drangsnesi lagt þarna upp, en þeir hafa stundað veiðar í Kúnaflóa. reknír. Mér var sazt. meðan ég var vestra. a'5 einn próf- esso’’anna við Pennsylvaniu háskóla hafi verið rekinn nú í vor af því að hann hafði ekki skrifað bók í fimm á.r. Aðalprófessorinn rninn sagði, að þarna gilti ekkert „evrópískt háskólasystem“, þevar ég mæltist undan því að eyða vetrinum við lestur og rannsóknir á dauðarefsing um. Síðar var sambykkt að ég þyrfti ekki að eyða tíman- um í þetta, enda sagði ég þeim að slík villimennska (dauðarefsingin) þekktist ekki lengur á íslandi og til- heyrði því fortíðinni. — Það má geta þess í sambandi við dauðarefsingu, að sex riki í Bandaríkjunum hafa hana ekki.“ Refsinvu frestaff. Hvað er að segia um helztu nýmæli í sambandi við refs- ingu? „Víða eru nú gerðar mjög merkilegar tilraunir í sam- bandi við framkvæmd refs- ingar. í þessu sambandi má minna á svokallaða ,proba- tion“, sem aðallega hefir orð ið til í Bandaríkjunum. En með þessu er átt við, að menn sem eru sekir fundnir um afbrot, eru ekki dæmdir, heldur er ákvörðun um refs ingu (dómi) frestað og þeir seku settir undir eftirlit sér- menntaðra manna, sem rann saka þá, kynna sér fortíð þeirra og hagi alía. Síðan er ákveðið hversu lengi menn þersir skuli háðir eftirliti og hvernig þ_ví skuli fyrir komið. Með þessu er verig að gefa mönnunum tækifæri til að snúa af afbrotabrautinni, án án þess að notast við þá úr- eltu aðferð, ef svo má að orði komast, að láta þá aíplána refsingardcma í fangelsum. En það hefir verið sagt um refsingar, að aivarlegasta af- le'ð’ng þeirra væri íú, að þeir sem dæmdir eru til refsingar glötuðu sjálfsvirðingu ’sinnt. Aðaltilgangurinn með ref'smvu er að vernda þjóð- félag’ð, og ef hægt er, að ná bessum tilgangi með öðrum ráðum. en beim að dæma menn t‘l refsingar, því þá ekki að færa sér í nyt aðferð enis og fyrrnefnda ,proba- tion.“ Rótlevsi og einstaklingshyggja. Kvað er gert fyrir afbrota- unglinga ve:tra? „Afbrot ung linga i Bandaríkjunum er mjog alvarlegt viðfangsefni og mikiö' áhyggjuefni. A því sviðx, hvað snertir afbrot ung ’rivi’. sem á cðrum sviðum ^essara má’a, er mikið unn- ið og margt merkilegt reynt. Víða í Bandnríkjunum eru reknar stofnanir fyrir af- brotaunglinga, en sérfræðing ar velta stofnununum for- stöðu. Eru það oft sálsýki- fræðingar eða sakfræðingar." Hverjar eru or.akir til þess ara afbrota? Þær eru auðvitað þær sömu og annars staðar. En að það skuli vera meira um afbrot í Bandaríkjunum en með öðrum þjóðum, vilja þeir sjálfir skýra með því, að þar er meira um fólk, sem hefir ekl:i náð að skjóta ’.’ótum sem skyldi. Samkeppnin er þar meiri og miskunnarlaus- ari en annars staðar. íbúarn ir þar eru meiri einstaklings hyggjumenn og kapitalistisk (Framh. á 8. síðu) Vatnsdælingar vígja brú á Vatnsdalsá í dag Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. í dag fer fram vígsla nýrrar brúar á Vatnsdalsá skammt frá Grímstungu. Verður efnt til samkomu af þessu tileíni við brúna, veitingar til reiðu og ræður og skemmtiatriði fara fram. Dr. Kristinn' Guðmundsson samgöngumálaráðherra, mun flytja ræðu og v.'gja brúna. . Brú þessi er járnbitabrú á | steinstöpium og hin nauðsyn ; legasta samgöngubót fyrir Vatnsdælinga og alla þá, sem I leggja leið sina um Vatns- i dalinn. Er nú hægt að aka hringinn og allir vita, að Vatnsdalurinn er fögur sveit. Mikið um bíla- árekstra i gær Mikið var um bílaárekstra í bænum í gær. Voru þeir orðn ir 7 um kl. 4 í gær að þvi er lögregluvarðstofan skýrði frá. Ekki hlutust þó alvarleg slys af neinum þeirra. Lítill dreng ur varð fyrir bíl við Brekku- stíg, en mun hafa meiðzt mjög lítið. Tvær aðrar brýr. Þessi nýja brú var að mestu byggð í fyrra en lokið við hana í vor. Einnig er nýlok- ið tveim minni brúm á þess- um slóðum annarri á Álku milli Grímstungu og Hauka- gils, en hinni á Tunguá. SA. Reknetaveiði í Húia flóa heldur treg Frá fréttaritara Timans á Hólmavík. Þrír reknetabátar stunda héðan reknetaveiðar í Húna- flóa en afli hefir verið heldur tregur, þó stundum 50—70 tunnur en oft minna, enda hafa gæftir verið heldur stirð ar. Hið sama er að segja um afla Drangsnesbáta. Síldin er að mestu fryst hér, aðeins ör- lítið saltað NÝ MANNVIRKI í HÚSAVfK Hér eru tvær myndir af nýjum mannvlrkjum í Húsavík. Hið nýja og glæsilega póst- og símahús hef*r nú verið tekið í notkun að fullu og batnaði þá mjög aðstaða í kaupstaðn um til þessarar þjónustu. Póst- og símastjóri í Húsavík er Friðþjófur Pálsson. í vor var yit'nn, sem sést á li*nni myndinni, reistur á Húsavíkurhöfða, og leiðbe*nir hann skipum inn í höfnina og á siglingu um flóann. Þá er einnig verið að setja ljósmerk* í Lundey. Slíkt hrakviðrasumar hefir ekki komið á Suðurlandi á þessari öld j Enn rig’nip ©g ekki iuegt að lijarga Iieyi Enn rígndi mik’ð á Suðurlr.nd* í fyrrinótt og gær, svo að i bændur gátu ekkert átt viS að bjarga heyi því, sem flatt* | í hvassviðrinu í fyrradag, og verður óál*tlegra um björgun nokkurs þess heys með hverjum rigningardeginum sem líður. Svo hefir nú kastað tólfunum síðustu daga, að elztu menn segja, að ekk* hafi komið annað eins sumar á Suð- uxland* í 68 ár. : Steypískúr á flatt hey. Bændur þeir, sem kommr Fréttar*tari Tímans i Bisk- eru á efri ár fullyrða, að svo upstungum sagði í gær, að illt sumar hafi ekk‘ komið á | þurrkur*nn á miðvikudaginn þessari öld. Arið 1837 kom að sögn eiztu manna svo slæmt heyskaparsumar á Suður landi, að helst mætti likja við betta. ’asfð* orðið bændum á stóru 'Væði þar efra verri en eng- *nn, þótt ekki fyki hey tU stór ’kaða á eftir. Um morguninn var glatt sðlskin og blástur, og breiddu menn mikið af heyi. Þegar kom fram yíir há- degi, gerði allt í einu helli- rigningu, og kom steypiskúrin svo brátt, að ekkert náðist unp. Þessi rigning náði yfir efri hluta Tungna og Hreppa en neðar í þessum sveitum ^é’zt þurrt og sólsk'n allan da~inn og náðu menn þar nokkvu unn. Síðan hvessti og 'latfi sætig nokkuð, en hey ekki til stórskaða. Fréttartarar Tímans i P.angárþingi sögðu í gær, aö b:r hefði rignt mikið og eng- :n tök að ná saman nokkru a? fokheyinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.