Tíminn - 21.08.1955, Qupperneq 2

Tíminn - 21.08.1955, Qupperneq 2
TÍMINN, sunnudaginn 21. ágúst 1955, 187. blað. 0 ¥arð Flórensbúinn Amerigo á undan Kólumbusi til meginlands Ameríku? Nýlega er komin út bók i Bandarikjunum, sem nefnist Amer’ge og nýi heimurinn. í samband^ við þessa bók, raknar enn sú spurning, tíver liafí fundið Ameríku. Bókm er rituð af sagnfræð- ingnum og stjórnmálamann ínum Germán Arsiniegas í ííólmnbíu í Suður-Ameríku, og fjallar hún, eins og nafn- ‘5 bendir tJ‘l, um Flórenskaup mann þann, Amerigo, scm íaeimsálfa þehra Leifs heppna og Kólumbusar he:t ir eftir. Að vísu segir Ger- mán ekki beinum orðum, að Amerigo hafi fund'ð álfuna, en lesandi hlýtur að spyrja að lokum, hvort Kólumbus hafi í raun og veru fundið ; annað en Vestur-Indíur, en .Amerigo sjálft ineginlandið. Þeir munu vera fáir latnesku agnfræðingarnir, sem hafa hug- nynd um, að það var Leifur heppni, æm fann Ameríku. Sumir engil- iaxneskir sagnfræðingar- hafa verið ið burðast við að láta Leif hafa aeiðurinn af þessu að einhverju .eyti, getið þess svona aukalega að . rauninni hafi Leifur komið til .andsins á undan Kólumbusi. Jaín- ::ramt hafa þeir sagt að Leifur væri :.'Jorðmaður, sem er með öllu rangt, ;.jar sem hann er sonur íslenzks fandnámsmanns og er arrnar ætt- iffur á islenzkri grund. sagnfræði eða ekki sagnfræði. Það er illa komið sagnfræðinni og sagnfræðingum, ef þeir eru ekki jnnaö en áróðursvélar sérstakra ójóða og menningar. Það getur nátt Uívorpíd 1 jtvarpið í dag. Fastir liðir eius og venjulega. I. OOMessa í Aðventkirkjunni: Ó- háði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavik (Prestur: Séra Em- il Björnsson). .9.30 Tónleikar: Jascha Heifetz Ieik ur á fiðlu (plötur). ; Í0 20 Tónleikar (plötur). : J0.40 Erindi: Út í bláinn (Eggert Stefánsson söngv’ari). .'íl.05 Einsöngur: Elisabeth Margano syngur (plötur). : ,1.25 Leikþáttur: Annar þáttur „Fjalla-Eyvinds“ eftir Jóh. Sigurjónsson. — Leikfélag Vest mannáeyjá flytur. Leikátjóri: Höskuldur Skagfjörð. : ;2.05 Dansiög (plötur). ::2.45Útvarp frá samkoir.uliúsinu Röðli í Reykjavik. :'3.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 9.30Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 10.30 Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 10.50 Um daginn og veginn (Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur). :11.10Sinsöngur (plötur). :lí.30 Náttúrlegir hlutir: Spuming- ar og svör um náttúrufræði (Ari Brynjólfsson eðlisfr.). II. 50 Tónleikar: Gaspar Cassadó leikur á selló (plötur). 12.10 „Hver er Gregory?“, sakamála saga eftir Francis Durbridge; XXI. 12.30 Létt lög: Tino Rossi syngur plötur). :!3.00 Dagskrárlok. Árnað hvílla Fimmtugur í dag. Jón Loftur Jónsson bóndi, Hrís- jm, Viðidal, Vestur-Húnavatns- sýslu, er fimmtugur í dag. Kunn- :.ngjar og vínii- senda honum beztu I'.veðlur á afmælisdaginn. Frá landtöku Amerigo í Ameríku. úrlega verið, að ekki sé hægt að finna álfu, nema að taka land á einhverjum vissum stað. Til dæmis sé Ameríka ekki fudnin, ef stigið er á land, þar sem nú er Main, heldur þurfi að finna hana frá einhverjum stað í Suður- eða Mið- Ameríku. A3 vísu hafa Banda- ríkjamerin viðurkennt að Leiíur heppni hafi fundiö Ameríku með því að senda okkur stvttu þá af honum, sem nú stendur á Skóla- vörðuholtinu í Reykjavík, og jafn- framt viðurkennt, að hann var fs- lendingur. Aftur á móti er það ekki nóg, þegar prentað er aítur og aftur í bókum, að Kólumfcus hafi fundið álfuna, og ef ekki hann, þá Amerigo Flórenskaupmaður. llélt þuð væri Asía. Það var mikið þrekvirki af Kól- umbitsi að sigla yfir Atlantshaf rheð skipshafnir, sem trúðu því, að einhvers staðar út við sjóndeildar- hringiim tæki haíið enda og hand- an víð það tæki eilífðin þá á arma (Framhald é 1. BÍðuJ Gamlir munir Óska eftir að kaupa tvær gaxnlar kistur, gamalt skatthol, eirketil og gamlan svartan pott og einhverja p fleiri gamla muni. Tiiboð er greini verð og hehnilisfang sendist Tim- anum fyrir 1. október merkt: „Gamlir munir“. SKRIFSTOFUSTULKA IðnaSarmálastofnun íslands óskar oftir skrifstofustúlku Skrifleg umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 1. sepí. n. k. Iðnaðarmálastnfnæn Íslnnds Iðnskólahúsinu við Skólavörðutorg, Símar: 82833 og 82834. K. R. R. K. S. t 3 íslandsmótið heldur áfram í kvöld kl. 7,30 þá keppa Þróttur KomiS og sjáið spennandi leik. Mótancfndiu. I ~=ss55sssssss3ss=sssssssssss?œœ^'i'yi^^~y^>fr<y^^^^ eíum bætt við nokkrum tfirkjum m þegar iii? nifflí LANDSSMIÐJAN 3SfSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS*Æ*>*W>~*~~~~~^^^ Minnir á fljóta og góða afgreiðslu Efnalaugln Hjálp Sími 5523 Bergstaðastræti 28A ' nfp , fci: . Sími VESTURBÆR: Fatamóííaka, Grenimel 12. iiísrf fiúi mafvörubúð opnuð að Bræðraborgarstíg 43, undir nafninu Reynisbúd Sími 767Sí£> Lipur afgreiðsla. — Sendum heim samstundis. Roynisbúð .xhjsm Sniðaskólinn A.S.A. tílkynn Þær, sem hafa í huga að stunda nám í skólanum í haust og vetur, eru beðnar að innrita sig sem fyrst vegna skipulags skólans. Kennt verður í 4 flokkum: 1. flokkur: kjólasnið. 2. flokkur: barnafatasnið, 3. flokkur: dragta- og kápusnið, 4. flokkur: sniðikóli (þar er kennt allt við- viðvíkjandi barna-, dömu- og herrafatnaði) Skólinn tekur til starfa um 10. september í öllum flokkum, ef nægileg þátttaka fæst. Virðingarfyllst, Ariíe S. Anderson, Laugavegi 27 3 Isæð Sími 1707 S5SS55$4555S$SS5SS$SSS$SSSSSSS55S55555SSS5$5S*SS5S5$SSSSS$SSSSSSSS$$SS« \ s í HJARTANLEGA ÞAKKA ég ættingjum og vinum •£ í mírium nær og fjær, er glöddu mig á 50 ára afmæh S mínu með gjöfum, blómum og skeytum og heim- !> sóknum. — Lifið heil. ^ Sigurður Ágúst Þorláksson. {• Hagamel 22. í Utför mannsins míns og föður okkár GUÐMUNDAR GÍSLASONAR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 1,30. — Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hins látna eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofn- anir njóta þess. — Athöfninni verður útvarpað. Hlíf Böðvarsdóttir Guðlaug Edda Guðmundsdóttir Inga Lára Guðmundsdóítir Gísli Ölver Guðmundsson Böðvar Guðmundsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.