Tíminn - 21.08.1955, Qupperneq 3
TÍMINN, sunnudaginn 21. ágúst 1955.
3
87. blaff.
Haldið í vesturveg
y Ungur menntamaður,
•í- Heimir Hannesson, er nú
á feröalagí uin Bandaríkm.
Hann mun senda Tíman-
um nokkrar greinar þaðan
og birtist hér sú fyrsta, þar
sem hann segir frá förinni
vestur.
Uppsíyíía á SuðurZandi. ,
Það hafði loksins stytt upp
á Suðurlandi, þegar milli-
landaflugvél Loftleiða ,Hekla‘
hafði sig á loft frá Reykja
víkurflugvelli eitt fagurt
kvöld í byrjun ágúst. Faxa
flói tindraði í kvöldsólinni og
Snæfellsjökull teygði sig tign
arlega 'tij himins. 'j,Hekla“
hækkaði stöðugt flugið. Langt
flug var fyrir höndum, því að .j
næsti áfangastaður var Gæsa
flói á Labrador á meginlandi
Ameriku.
Sólín sezt í hafið og Snæ
fellsjökull hverfur sjónum
okkar. Fyrir mörgum öldum
lögðu forfeður okkar, víking
arnir, úit á opið hafið í fleyt
um slnum, án allra sigUngi
tækja. En nú er öldin önnur
Nú eigum viff okkar eigin flug
vélar sem fljúga milli megin
landa á nokkrum klukkutím
um. Stórar nýtízku Skymast
erflugvélar þjóta eftir ómæli
himingeimsins hlaðnar f ar
þegum og vörum og flug milli
landa tekur stundum
skemmri tíma, en að skreppa
milli 'bæja fyrir nokkrum ár
nm síðan.
l>enf á Labrador.
Þegar fór aff sjást til lands
tóku Baiydarikjamennirnir að
ókyrrast — einn tók til að
raula „Old Kentucky Home“
eftir h*nn góðkunna Stephen
Fostier, annar fór að raula
lagið um stúlkuna sína með
ljósbrúna hárið, hvort sem
hún hefir átt heima í Ohio
effa Qklahoma. Hvað um það,
við vorum komnir til megin
lands Ameríku og eftir nokkr
ar .mlnútur rann Hekla lið
lega upp aff flugstöðinni í
Gæsaflóa, þar sem farþegar
geta fengið sér hressingu. Þar
standa kanadískir hermenn
vörð, því að þetta er sem
kunnugt er á umráðasvæði
Kanadamanna.
Þarna hitti ég að máU þýzk
an háskólastúdent frá Ham
borg og ræddum við saman
mest allan þann tíma, sem
staffnæmst var þarna á Labra
dor. Töluðum við saman á
hihu furðulegasta samblandi
áf ensku, þýzku, sænsku og
jafhvel einu og einu orði á
latínu. Ekki hafði sá ágæti
maður nokkra hugmynd um
sögu okkar íslendinga, en
hafði heyrt þær ótrúlegu
Munchausensögur, að höfuð
borgin væri hituð upp með
vatni, sem streymdi upp úr
jörðlnni. Við kvöddumst með
virktum, þegar thkynning
kemur í hátalaranum, að far
þegar t‘l New York með Loft
leiðum eigi aff stíga UPP í far
kost sinn.
Xfir Nýja-EngZa?ídi.
Aftur er haldið af stað í
10.000 feta hæð yfir óbyggðir
Labrador. En eítir skamma
stund fer að sjást niður á hin
ar endalausu skógarbreiður
Kanada og i rjóðrunum
listanda falleg bændabýli. Og
áfram er flogið yfir frjósamt
jakurlendi, vötn og skóga. Það
'er konjinn bjartur og fagur
morgunn, þegar Hekla renn
ir sér yfir landamærin, sem
' skilja U.S.A. og Kanada,. og
l slendingaþættir
Ssxtugur: Sören Árnason, Húsavík
Frá mið’hluta Manhattans.
það er sannarlega „dagur fag
ur, sem prýðir veröld alla,“
þegar við fljúgum yfir riki
Nýja Énglands. Þarna er Ma-
ine og þarna er New-Hamps
hire, Vermont og Connecti-
cut. Þetta er land púritan-
anna ensku, sem fyrú nokkr
um öldum lcgðu út á úfið
Atlantshafið á Maiblóminu.
Þeir komu að klettóttri strönd
og ófrjósömu landi, en með
óbilandi þreki og dugnaði
hafa þeir gert þetta fallega
land að hreinni Paradís á
jörðu. Við fljúgum yfir stór
borgina Boston, sem Banda
ríkjamenn kalla. „Vöggu frels
'sins," því að þar hófst frels
isstríð'ð. Boston er sú borg í
U.S.A., sem ber mestan evr
ópskan svip. Þar eru göturn
ar í gamla hverfinu þröngar,
rétt eins og í borgum yfir á
meginlandi Evrópu. Boston
er virðulegur bær, þar er
Ralph Emersson fæddur og
þar sleit Edgar Allan Poe
barnsskóm sínum. En þar er
líka fleira markvert. Kunnug
ir segja, að í Boston fáist sú
bezta nautakjötsteik, sem tií
sé í heiminum — jafnvel þótt
víðar væri leitað — segja gár
ungarnir. Það er gaman að
skoða hið fullkomna vega
kerfi Bandaríkjamanna úr
lofti, og er allt það furðulega
skipulag hreint verkfræðilegt
kraftaverk. Umferðin er gíf
urleg, til dæmis má nefna,
að hvorki meira né minna en
45.000 bílar fara að jafnaði
á sólarhring í gegnum toll
hliðið í Milford Conn. Athygl
isvert var að flestir bílarnir
fóru í noröur og kom síðar í
ljós hver var orsökin.
Hom*ð Jiy? yf*r New York.
Það var ekki laust viff að
farþegarnir færu lítið eitt að
ókyrrast, þegar flugstjórinn
á Heklu tilkynnir, að flugvél
in verði komin inn yfir heims
borgina New York eftir örfá
ar minútur.
Það er móða yfir borginni,
en samt koma skýjakljúfarnir
í ljós — þarna er Empire
State Building' — Rock.efeller
Center og Chrysler-höllin —
þetta er sannarlega áhrifa
ríkt — ekki sízt fyrir þá, sem
aldrei hafa augum litiff stærri
byggingar en Landakotið i
Reykjavík og leiðinlega vatns
tanka suður á Keflavíkur
flugvelli. Hérna hggur fyrir
neðan okkur stærsta borg í
lreimi í öllum merkingum og
skilningi. Hér eru krossgötur
heimsins. New York má held
ur kallast alþjóöleg borg frek
ar en amerísk, hún er hötuð
af milljónum Ameríkumanna
vegna hins mikla skarkala
þar og hávaða.
Hekla lendir nú hðlega sem
fyrr og flugferðinni milli
stærstu borga íslands og
Bandaríkjanna er lokið. Þeg
ar farbegarnir stíga út úr vél
inni á. Idlewild þarna úti á
Long Island kemur brátt í
ljós hver var ástæðan tfl þess
að umferðin beindist svo til
öll í norðurátt. Um leið og
flugyélin var opnuð streymdi
inn óvenjulegur hiti og raki,
sem illt var að þola. Það var
'em sagt hitabylgja í New
York — og borgarbúar flýia
em skiótast borgina og leita
eitthvað norður á bóginn,
h^v,• sem er e'tthvað svalara.
Hitinn er sat-t aff segja ó-
bægi’egur og eitthvað barf
að koma tU, þevar New York
búar fivia borgina. því að
sannarlega eru þeir ýmsu van
ir. Þe®sa da.eana er mun heit
ara í New Yovk heldur en suð
ur í siálfu hitabeltinu — súð
ur í Florida.
Farirí yfir íandamæriTZ.
Toll- og vegabréfaskoðun
in gengur ems og í sövu og
innan .skamms stígum við inn
vfir landamærin — erum kom
'n á löglegan hátt inn i auð
uvgasta og voldugasta land
veraldar.
Idlewild, en svo heitir flug-
höfnin, er úti á Long Island
og einar 30 mílur frá mið-
hluta Manhattaneyju. Þetta
er alþjóðleg flughöfn og koma
hér flugvélar hvaðanæva úr
heiminum. Það er gaman að
virða fyrir sér fólkið. Þennan
morgun komu ílugvélar frá
Mexicó, Ríó De Janero, San-
Fraiicisco, Holjandi, Mexico-
City, Cuba, Brússel og Rvík.
Kvíslarhólsbrœður er nafn,
sem nýtur mikillar tiltrúar í
Húsavík og grennd. Þeir eru
sex á liíi þessir bræður, Árna
synir frá Kvíslarhóli á Tjör-
nesi; finnn búsettir í Húsa-
vík, en einn á Akureyri, —
allir úrvalsmenn.
Elsti Kvislarhólsbróðirinn,
Sören, veröur — því miður —
sextugur á morgun. Þa'ð er
’ slæmt fyrir mannfélagið, hve
ár ágætismanna eru yfirleitt
ifljót aff liða.
Sören fæddist 22. ágúst
1895 að Dýjakoti í Reykja-
hverfi í Suður-Þingeyjarsýslu.
Foreldrar hans voru búendur
þar, hjónin Björg Sigurpdls-
dóttir frá Skógum í Reykja-
hverfi, Árnasonar bónda þar
Sigurðssonar, og Árni Sörens-
son, bónda á Vargsnesi í
Ljósavatnshreppi, Árnasonar
bónda í Hólsgerði í sömu
sveit, Indriðasonar bónda á
Þverá í Reykjahverfi Árna-
sonar.
Systir Árna Sörenssonar er
Helga Sörensdóttir, sem Jón
Sigurðsson í Yztafelli gerði
landskunna með því að rita
ævisögu hennar, en hún sagði
Jóni sögu sína af frábæru
minni og skýrleik níræð að
aldri.
Ættir Sörens eru fjölmenn
ar. —
Björg og Árni fluttust að
Kvíslarhóli á Tjörnesi árið
1907, en 1915 dó Árni og tók
þá Sören við búsforstöðu með
móður sinni. Björg og Árni
höfðu eignast 13 börn, — 9
sonu og 4 dætur. Þrjú börnin
voru dáin á undan föður, sín
um. Elzta dóttirin var gift
og burt flutt, en 9 systkini
voru heima, hið yngsta á
fyrsta árinu. Sören var elzt-
ur og fékk ærin verkefni við
forstöðu þessa barnmarga
Þarna var lítil hollensk stúlka
á tréskónum sínum og i hol-
lenzkum þjóðbúningi. Þarna
var heill hópur að koma í
gæfuleit til USA frá Puerto
Rico. Heldur eru þetta skugga
legir náungar, sem eru litnir
heldur óhýru auga í Banda-
ríkjunum. Kolsvartir Mexican
ar og bjartir Norðurlandabúar
sitja þarna hlið við hlið. Sum-
Ir eru að fara frá landinu, en
aðrir að koma.
Ég var að ganga út úr flug-
'töðvarbyggingunni, þegar
•nyndarlegur maður víkur sér
ð mér og spyr á kjarna ís-
’.enzku hvort ég sé ekki ís-
dingur. Var þar kominn
lunnar Eyjólfsson leikari,
sem starfar þarna á vegum
'’an American flugfélagsins.
^ótti honum að vonum nóg
um hitann, sem þessa stund-
ina var hreint óþolandi.
Á Manhattan.
Við skulum nú bregða okk-
ur niður á Manhattan og llta
í kringum okkur. Hér er sá
hluti Broadway, sem þekktur
er um allan heim fyrir ljósa-
auglýsingar, leikhús og kvik-
myndahús, Þar er allt á iði
— fóikstraumurinn fram og
aftur allan sólarhringinn.
Kvikmyntíahús og verzlanir
eru opnar nótt og dag. Banda
ríski Nóbelsverðlaunarithöf-
undurinn Eugene O’Neil er
(Framnaid á 6. siðu).
heimilis. Efnahagurinn var
mjög þröngur. JarðnæðiS
kostarýrt. Tímarnir erfiðir tii.
afkomu.
Unnið var kappsamlega
bæði við landbúskap og sjó
sókn. Aldrei legið á liffi. Ýtr-
ustu sparsemi gætt. Mann-
gildiff ræktað og dugur efld-
ur.
Árið 1923 gekk Sören a£'
eiga Sigþrúði Stefánsdóttui
ekkju Jóhannesar Þorsteins-
sonar frá Syðritungu á Tjör-
nesi. Bjuggu þau á Kvíslar-
hóli, en brugðu búi 1935 vegns.
vanheilsu hennar, og fluttust
til Húfavíkur. Ári siðar dc
Sigþrúður. Höfðu þau eignasl
5 börn, sem öll eru á lífi og
mannvænleg.
Sören Árnason er fastur
starfsmaður hjá Kaupfélagi
Þingeyinga. Skömmu eftir a£'
hann fluttist til Húsavíkur,
varð hann verkstjóri hjá fé-
laginu við hraðfrystingu, er..
síðar afgreiðslumaður utar.
búðar. Að vísu hefir hann si£
an í vor dvalist til læknings,
á Kristneshæli, en að því er
ég bezt veit, standa vonir tiV.
að hann útskrifist þaðan heil.
heilsu innan skamms.
Við Sören Árnason höfun.
verið nágrannar og vinir fr&.
bernsku. Eg mæli þess vegne,
af kunnugleika, þegar ég tala
um hann.
Við vorum leikbræður á,
bernskudögum, ungmennafé-
lagar saman, bærdur á iörð--
um, sem lágu saman, unnun.
saman í sveitarstjórn o. s. frv
Sören er afbragðs sam-
ferðamaður á lífsleið. Greinc.
ur maður,. söngmaöur góðui,
félagslyndur, ósérhlífinn. Vil..
aldrei láta sitt eftir liggja,
hvað sem það kostar hann,
Afburða kraftamaður og táikt,
stór ef velta þarf steini úi
götu. Hafði íþróttamannsupp
lag til leiks og starfs. Karl-
menni í lund. Engum raun-
betri manni hefi ég kynnsa
eða heiðarlegri. Hann er góö
ur drengur í fullri merkingc
þeirra orða.
Súrdeigið sýrir brauðið og:
mannkostamenn bæta mann-
félagið í umhverfi sínu. —
Um leið og Sören Árnasor..
lýkur sjötta áratugnum.
þakka ég honum fyrir óbrigh
ula vináttu á langri samleic,
okkar. Votta honum virðingu
fyrir hans miklu mannkost,.
og óska honum skjótrav
heilsubótar og gæfurikrar
framtíðar.
p. t. Reykjavík, 21. dg. 195,‘l
Kai'l Kristjánsson, ,