Tíminn - 21.08.1955, Page 7
187. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 21. ágúst 1955.
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell átti að fara í gær frá
Sfettin áleiðis til Reyðarfjarðar.
Árnarfell fór 18. þ. m. frá New
York áleiðis til Reykjavíkur. Jök-
ulfell lestar á Austfjarðahöínum.
Dísarfell er í Ríga. Litlafell fór
í gær frá Reykjavik hringferð vest
ur um land. Helgafell er í Rostock.
Eíkisskip.
Hkla fór frá Reykjavik kl. 18 í
gærkvöldi til Norðurlanda. Esja er
í Rykjavík. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
er á Húnaflóa á leið til Akureyr-
ar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell-
ingur fer frá Reykjavík á þriðju-
tíaginn til Vestmannaeyja.
Flugferðir
Loftlciðir.
Saga er væntanleg til Reykja-
vikur á hádegi í dag frá New York.
Flugvélin fer áleiðis til Osló og
Stafangurs eftir stutta viðdvöl.
Hekla er væntanleg frfá Hamborg
og Lúxemborg kl. 19,30 í dag. Flug-
vélin fer áleiðis til New York kl.
20,30.
Aukaflug nr. II. Saga er vænt-
anleg til Reykjavíkur kl. 12 á mið-
nætti frá Osió. Flugvélin fer til
Stafangurs eftir stutta viðdvöl hér.
Úr ýmsiim áttum
Helgidagslæknir
í dag, 21. ágúst, er Hulda Sveins-
son, Nýlendugötu 22. Sími 5336.
Florenshiíiim
(Framhald af 2. síðu.)
s'aa. Sagt er að Kólumbus hafi
aldrei trúað því, að hann hefði
funaið nýja heimsálfu, heldur dáið
í þeirri vissu, að hann hefði siglt
Ckipum sínum til Asíu. Það var
kortagerðarmaðurinn og kaupmað-
urinn Amerigo Vespucci, sem fyrst-
ur manna kallaði Ameríku ,,Nýja
heiminn". Að því leyti nam hann
Ameríku, að hann varð fyrstur
Éianna til að gera sér grein fyrir
að landið var ekki Asía, eða angi
af henni. (Landnám Leifs heppna
komst; aldrei það á legg, að hann
gæti gert sér nokkra grein fyrir
því, hve' landafundur hans var um
fangsmikill).
Frægúr samtímamenn.
Sagnfræðingurinn heldur því
fram, að Amerigo hafi komið til
meginlandsins á undan KólUmbusi.
Sagt er að Kólumbus hafi ekki
komið ■ til meginlandsins fyrr en í
þuiSju' siglingunni vestur og þá hafi
Amerigo- verið kominn þangað fyrir
ári. Fram að þeim tíma hafi Kól-
utnbusí'síglt til Kúbu, Puerto Rico
cg Jamaica.
Nöfn samtíðarmanna Amerigos í
Fiórens éru fræg í sögunni; I>or-
cnso öi Medici, Domenico Ghir-
lándaiö’ og Leonardo da Vinci. Am-
erigo var dæmigerður Flórensbúi
og átti ekki bágt með að blanda
sáöian listum, hugsjónum og við-
skiptum. Þegar hann dvaldi í Se-
Villu á Spáni til að gæta hagsmuna
Flórens, kynntist hann Kólumbusi
og Ferdínand konungi, en konung-
ur setti'skip undir hann, svo hann
gæti farið vestur og varð árang-
ur þeirrar farar sá, að Amerigo
gerði fystu nothæfu kortin af meg-
inlandsströnd nýju álfunnar.
Var hann bjófur?
■ Kólumbus fékk liinn státna titil,
aðmíráll vfir úthafinu, en laun
hans urðu hvorki auður né sæmd
í' samtíð hans. Amerigo var gerð-
ur að sjóráðsforingja yíir öllu Spán
arveidi og enginn skipstjóri mátti
sigla, nema hann undirritaði leyfi
þar að lútandi. Má vera að sigl-
ingar Amerigos hafi verið mikils
virði, en hópur sagnfræðinga hélt
því fram 1 lengri tíma, að hann
hafi hlunnfarið vin sinn, Kólum-
bus, og náð af honum stórfé. Em-
erson segir á einum stað, að það
sé undarlegt að heil heimsálfa skuli
þurfa að bera þjófsnafn.
í siðasta stríði vörpuðu Þjóð-
verjar á undanhaldi sprengjum á
hæinn St. Die í Lorraine. Ein þeirra
bygginra, sem sprungu í loft upp,
hafði borið skjöld, sem gaf til
kynna, að þar hefðu nokkrir skóla-
menn og skáld liafið prentun bók-
ar, 25. apríl 1507, sem nefndist
Cosmographiae Introductio. í þess-
ari bók var Nýi heimurinn skýrður
Ameríka í fyrsta sinn. Stóð þar
ritað á latínu: „Ég sé enga ástæðu
til þess að kalla það (landið) ekki
Ameríku, með öðrum orðum land
Amerikusar, þar sem Amerikus
könnuður þess.... ‘*
Nafn Amerigo Vespucci hefir
löðað síðan við land Leifs heppna
og Kólumbusar.
Óhiði fríklrkjusöfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl.
f. h. í dag.
Sr: Emil Björnsson
11
Auglýsið í Tímanum
Geta menn . . . ?
CFramhald af 5- slBu'.
borgum eða verksmiðjum, að það
mengar ekki loft og vatn, heldur
verður að fóðurefnum handa dýr-
um, dýrmætum efnasamböndum o.
s. írv.
En þar mcð eru alls ekki tæmdir
möguleikar stökkbreytinga, sem or-
sakaðar eru með rafeindum. Hús-
dýrin okkar þarfnast einnig end-
urbóta. Og hvers vegna skyldum
við ekki fá okkur ný húsdýr, þeg-
ar hægt verður að breyta eigin-
leikum villidýranna? Hvers vegna
skylduin við ekki rækta kjöt á fleiri
dýrum en svínum, nautgripum og
sauðfé? Hugsið ykkur möguleikana
í endurbættum tegundum rádýra,
hjarta, bjarna eða antílópa o. s. frv.
Og við þurfum ekki einu sinni
að nema þar staðar. Hvers vegna
ætti ekki að vera mögulegt að ala
apa upp í að vinna létta vinnu
með svipuðum aðferðum? Ennþá
eru ekki til neinar vélar til að
tína epli eða appelsínur af trjám.
Að by-gja slíkar vélar væri á
BÆNDUR: Þessar skilvindur og strokkar hafa verið í
notkun á íslandi í um 25 ár. Tryggið heimili yðar úr-
vals'vélar og notið ávallt FRAM skilvindur og DAHLIA
strokka.
Heildsölubirgðir:
Krisíján Ó. Skagfjjörð Ii.f.
Simar 82533 og 3647
skólastjórahjónanna Guðlaugar Sakarísdóttur og Torfa
Bjarnasonar fer fram að Ólafsdal í Dalasj>slu, sunnu
daginn 28. ágúst n. k. og hefst kl. 15. Þar fara fram
ræöuhöld, ávarp, kórsöngur og að lokum verður stig-
inn dans.
Framkvæmdanefndin.
„llmurinn er indæll
og bragðið eftir því“
0. Johnson & Kaaber h.f.
reiðanlega ekki auðveldara en að
setja saman rafmagnsheila. Örlitið
vinnufúsari apar myndu hafa mikla
þýðingu fyrir landbúnað 1 heitari
löndum, og áreiðanlega verða ódýr
ari í rekstri en dýrar tínsluvélar.
Það er jafnvel hugsanlegt að hægt
væri að þroska apana upp í að
hafa gaman af vinnunni.
Það er ekki nokkur vafi á því,
að einnig væri hægt að nota þess-
ar geislavirkunaraðferðir til að
hafa áhrif á erfanlega eiginleika
hjá manninum sjálfum. En vafa-
laust verður einnig á þessu sviði
gætt hinnar ýtrustu varúðar í fram
tiðinni. Áður en nokkrar slikar til-
raunir fara fram, munu ' menn
grafast nákvæmlega fyrir um af-
leiðingar þeirra.
Hverju veldur til dæmis hinn
margbreytilegi kynþáttamismunur
manna? Mismunandi ytra útlit
kynþáttanna hefir þar minnihátt-
ar þýðingu, og þá helzt í sambandi
við íþróttir, sbr. að massai-negrar
eru háfættir og geta því hlaupið
hraðar og stokkið hærra en stutt-
fættir eskimóar eða lappar.
En hvað þá um hina fíngerðu
samsetningu heilans? Er jaín mik-
ill munur á þeirri samsetningu og
ytra útliti, sem þá leiðir af sér
ýmsan andlegan mismun? Um þetta
vita menn bókstaflega ekkert.
Munu kynblandanir í stórum stíl
hafa heppilegar eða óheppilegar af
leiðingar með tilliti til vissra eigin
leika, lyndiseinkunnar o. s. frv.?
Ef kynblöndun milli tveggja naut-
gripakynja reynist lóheppileg, er
hinn blandaði kynstofn einfaldlega
látinn deyja út. Vitanlega er ekki
hægt að viðhafa sömu aðferð þeg-
ar menn eiga í hlut, — a. m. k.
ekki án mikilla hörmunga og sorg-
ar. En framtíðin mun vafalaust
,bera í skauti sér nánara samneyti
ól'kra kynþátta, bæði á stjóm-
málalegum og fjárhagslegum grund
velli. Með því aukast svo mögu-
leikarnir á kynblöndun. Enn þann
dag f dag vitum við sem sagt ekk-
ert um, hvort slík kynblöndun í
stórum stíl muni reynast heppi-
leg, eða hverjir eru helztu annmark
ar á henni. í þessu liggur mikið
verkefni fyrir liffræðinga og mikil
ábyr;.ð því samfara. Aðeins hinir
heiðarlegustu og hlutlausustu vís-
indamenn eru hæfir til að taka sér
það verkefni fyrir hendur.
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvlrkor
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
.£$$©)
(Olíufélagið h.f.
Sími 81600
uiiiiiitiiiuiniiitiimniiiiiiiuiiiiiiiiiiMiiMiiiiicmimiiu
STEIKDORsl
14 karata og 18 karata
TRÚLOFUNARHRINGAR
fcSc-sæs
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sina
i Illjónisveit Roimie |
! Keen og Mariou |
i Davis skemmta í |
kvöld.
Ath.: ítvarpað
f ver&ur úr efri sal I
t kvöld,.
iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,i,iiiiiiir,iiiilliimi
íÞúsundir vita
að gæfa íylgir hringunum
frá SIGURÞÓR.
Greiðið blaðagjafdið!
Kaupendur blaðsins eru mlnntir á að blaðgjald árs-
ins 1955 féll f gjalddaga 1. Júlf sl. Þeir kaupendur, sem
ekki greiða blaðgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna
ber að grreiða það nú þegar til næsta innheimtumanns
eða beint til innheimtu blaðsins. — Blaðgjaldið er 6-
breytt.
Innheimta TÍfHANS