Tíminn - 21.08.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 21.08.1955, Qupperneq 8
89, ÁRG. Reykjavík, 21. ágúst 1955. 187. hUK 75 farast í stórflóðum í Banda- ríkjunum. — Gífurlegt eignatjón New York, 20. ágúst. — Óhemju flóð herja nú nokkur ríki á austurströnd Bandaríkjanna. Er nú kunnugt um 75 manns, sem hafa farizt, en fjölmargra er saknað og er tal- ið að tala þeirra, sem látið hafa lífið sé miklu hærri. Tjón á mannvirkjum er gífurlegt og nemur milljónum dollara. Ver t eru flóðin nálægt stórfljótinu Delaware og er búizt við að ástandið eigi þar enn eftir að versna. Flóðin sigla í kjölfar harðra fellibylja, sem herjað hafa þessi fylki ur.danfarið með stuttu millibili og orsakast Rannsóknarlögregl- an biðor um upplýsingar Auglýst var eftir manni í útvarpinu í fyrradag og var ástæðan sú, að bifreiðinni A 372 hafði verið stolið á Akur eyri aðfaranótt fimmtudags- Ins. Fannst bifreiðin hjá Sveinsstöðum í Húnavatns- sýslu á fimmtudaginn rétt eftir hádegið. Var hún utan vegar, en enginn maður sjá anlegur. Fréttist síðan af manni á suðurleið, sem fékk far með bílum suður á Akra nesafleggjara, en þar fréttist síðast af honum. Maðurinn mun hafa orðið að ganga nið ur Borgarfjörð. Lögreglan í Reykjavík biður fólk, sem hefir orðið mannsins vart, að láta sig vita. Maðurinn er 20—25 ára, rúmlega meðal- maður á hæð, svarar sér mjög vel, dökkhærður eða skoldökk hærður hrokkið hár og barta, frekar dökkur í andliti breið leitur í grænni kuldaúlpu og bláum buxum. Eldur laus í ölgerð I gærkvþltíi var slökkvilið íð kvatt að Öigerðinni Sirtus við Háteigsveg Haföi kvikn- að þar í pokum ,sem er í geymt korn til maltgerðair. Litlar skemmdir urðu af eldi noklcrir pokar sviðnuðu lítils háttar, en hins vegar mun kornið hafa skemmst af völd um reyks .Hafi þær skemmd ir náð til mikilshluta korn- birgðanna, þá er þarna um mikiö tjón að ræða. Vöruskipíajöfnuðer óhagsíæður um 59 millj. í júlí Samkvæmt yfirliti Hag- stofu íslands voru vörur Jtluttar út fyrir 65,2 millj. kr. í júlí sl. en inn fyrir 125 millj. Á tímabilinu jan-júlí hafa alls verið fluttar út vör ur fyrir 437,1 millj. en inn 643,2 millj. Vöruskiptajöfnuð ur í júlí var því óhagstæður um 59,7 millj. en það sem af er árinu til júlíloka um 206,1 millj. Á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 167 millj. kr. þau að þeún. einhverju leyti af Fólk flýr heim!-li sín. Tugir þúsunda manna hafa flúið heimiii sin í grennd við fljótin eða verið flutt brott af yfirvöldunum. Víða eru þorp og borgir einangraðar. T. d. eru um 100 börn einangruð á eyju einni, en þar voru þau 1 sumardvalarheimili. Björgunarstarf. Stórfellt björgunarstarf hef ir verði skipulagt bæði á veg- um Rauöa krossins og hins opinbera. Vinnur það dag og nótt við að bjarga nauðstödd um, flytja vistir og reyna að hindra frekara tjón. „Fljú’anii pallur" — grein um tæki þetta birtist í fyrsta tölublaði Flugmála. Nýit, vandað rit um fiug- mál komið á markaðinn Nýtt tímarit hefir hafið göngu sína í Reykjavík. Nefnist það Flug- mál, og fjállar eins og nafnið bend- ir til um málefni þau, er flugi koma við. Ritið hefst á grein eftir ritstjórann, -'Ólaf Magnússcin, er hann nefnir Miðaö við mannfjölda. Auk þess eru í ritinu ýmsar þýdd- ar greinar og sögur af flugmálum og flugmönnum, m. a. grejn *um sviffiugkappann Philip Wills, önn- ur um „rauða riddarann" þýzka, Manfred von Richthofen og síðustu flugferð hans, enn önnur um hetju dáðir brezkra fiugmanna í síðasta strcði, grein, er nefnist Vilt þú kaupa þrýstilatftsflugvél og segir frá litlum þrýstiloftsflugvélum, sem hentugar eru til einkaflugs, og svo grein um nýja bandaríska uppfinn- ingu á sviði flugmála, er nefnd er „Fljúgandi pallur". Einnig er í blaðinu viðtal við Karl Eiríksson, skólastjóia fiugskólans Þyts, mód- el af sjúkraflugvél Björns Páls- sonar og fleira. Rit þetta er hið vandaðasta að frágangi, skemmtilesa sett upp, prentað á ágætan pappír og prýtt fjölda mynda. Vonandi er að for- stöðumönnum þess takist að halda því í sama horfi, en þá er lítih vafi á því að það verður eftirsótt af áhugamönnum um flug. Eins og áður segir er ritstjóri blaðsins Ól- afur Magnússon, en framkvæmda- Aukið lierllð í Marokkó París, 20. ágúst. 24 menn voru drepnir í Marokkó í gær og það sem af er deg' I dag hafa 4 menn lát'ð lífið í óe'röum. Frakkar hafa auk- ið herlið sitt í landinu, enda er búizt við mjög m'klum á- tökum um helgina. G-rand- val landstjóri hef'r enn beðið íbúana að vera rólega og seg'r, að franska stjórnin muni láta fyrirhugaðar umbætur á stjórn landsins koma til fram kvæmda fyr'r 12. næsta mán- að'ar. stjóri þess er Hilmar Kristjánsson. Litmyndir í Ilaínarfirði hafa séð um prentun. Mikið uib bifreiða- þjófnaði Mikið er um bifreiöaþjófn aði og óreiðu í akstri hér í Reykjavík um þessar mundir. Tveimur bifreiðum var stolið í fyrrinótt og drukkinn mað- ur ók þriðju bifreiðinni ótrú lega gáleysislega. Bifreiðarnar sem stolið var eru R-3216, það er Austin- vörubifreiö og fannst hún á keyrð á Barönstíg, og bif- reiðinni R-6176 stolið í Braut arholti. Ekið var á bifreiðina R-29’15, sem stóð mannlaus í Nóatúni og henni varpað út af vegnum. Aðalfundur og skemmtun Fram- sóknarmanua í V-Hún. Kjurnorhuráðstefnunni í Genf lohið: | Kjarnorkan býr yf ir ótæmandi möguleikum til framfara Rússar og Banelaríkin lofa þáttöka I al« þjóða sainstarfi um hagnýtingu kjarnorku Genf, 20. ágúst. — í dag er síðasti dagur kjarnorkuráð- stefnunnar í Genf. Áður en henni lauk gáfu fulltrúar Rúsra og Bandaríkjanna yfirlýsingu um að bæði ríkin hefðu á- kveðið að styðja eftir mætti alþjóðlegt samstarf til efling- ar kjarnorkuvísindum og bæði lofuðu stuðningi við stofn- un og starfrækslu stofnunar af þessu tagi, sem Eisenhower forseti hefir lengi beitt hér fyrir. kjarnorkan hefir upp á að I höfuðatriðum verður að stoð þessara ríkja við væntan lega alþjóðastofnun í því fólg in að láta henni í té víðtæk- ar upplýsingar um nýjungar vísindamanna og tæknisér- fræðinga á þessu sviði og láta af hendi við aðrar þjóðir nauðsynleg tæki, kljúfanleg efni, sérfræðinga o. fl. til að þær geti notfært sér mögu- leika kjarnorkunnar. Sérsamningar. Bandarlkin og Rússland hafa þegar gert sérsamninga við einstök þeim vinveitt ríki á þessum grundvelli. Banda- ríkin hafa gert slíka samn- inga við 25 ríki, en senda „ísotaopa" til 47 landa, en þeir eru sem kunnugt er mik ið notaðir til lækninga, sjúk- dómsgreininga og við rækt- unartilraunir. Á lokafundi ráðstefnunnar lýsti brezkur vísindamaður nokrum þeim möguleikum, er bjóða. Innan skamms myndi mega vinna' neyzluvatn úr sjó, sandauðnum eyðimerkur landa yrði breitt í frjósamt land, mýrarflákar og fen, er þckja stór svæði Afríku yrðu þurrkuð upp. Möguleikarnir til að hagnýta kjarnorkuna til blessunar mannkyni væru næstum óþrjótandi. Stórrigning og hvassviðri á Snæfellsnesi Hér á Snæfellsnesi hefir verið h'ð versta veðúiugíðústu daga, oftast slagveðúr.1'‘Eng- inn burrkur hefir komið í vik unni og s'tur allt v'ð ’ sama um heyskapinn. Eftir; þessar úrkomur eru vegir sums stað ar að verða illfærir. KB. Sakfræði Fram óknarmenn í Vest- ur-Húnavatnssýslu halda að alfund sinn og sumarhátíð í Ásbyrgi í Miðfirði, sunnu- daginn 28. ágúst, eins og áð ur hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Fundurinn hefst kl. 3 og verður þar rætt um héraðsmál og landsmál. Kl. 8 um kvöldið hefst almenn skemmtisamkoma. Þar syng ur Þorsteinn Hannesson óperusöngvari, Magnús Gísla son flytur ræðu og fleira verður til skemmtunar. Síð- an verður dansað til kl. 1. (Framhnld al 1. si3u.) ari en gengqr og gerizt um aðrar þjóðir. „Ilvítflibbar og bláflibbar". „Annars eru rannsóknir Bandaríkjanmrma á sviði af brota iþjög J0úiþte.ngsmiklar, lærdóms- Þeir eru miklir leiténdur sanninda og ber sakalöggjöf þeirra nokk- urt vitni um vísindalegar rannsóknir á þessum efn- um. Fjárplógsmönnum er þar t. d. skipt niður í tvo megin- flokka sem þeir nefna ,hvít- flibba“ (white collars) og „bláflibba“ (Blue collars) af- brotamenn. í fyrrnefnda flokknum eru skrifstofumenn og hóglífisfólk, sem dregur sér fjárhæðir í gegnum störf eða með fölsunum, menn, er gegna opinberum stöðum og notfæra sér aðstöðu sína í eiginhagsmunaskyni. „Blá- flibbarnir" eru aftur á móti þeir, sem vinna grófari vinnu á verkstæðum vð bílaviðgerð ir o. s. frv. Afbrot þeirra eru fólgin i að ná til sin ólöglegu í'é með því að leggja of mik- ið á vinnu sína, skrifa tíma á bifreiðar, sem þeir hafa ekki unnið og þvíumlíkt.“ Hvað um negravandamál- ið? „Hlutur negranna virð- ist hafa batnað stórlega í Bandaríkjunum, engin ver- ið tekinn af lífi án dóms og laga síðustu fjögur árin “ Dvínandi refsigleði. Hver eru sakfræðin? ,,Þau eru fræðigrein um afbrot, or- sakir afbrota og helzttl' ráð til að stemma stigú við af- brotum. Þetta er vþfeðm fræðigrein sem grípur irih”‘á svið sálfræði, lögfræði, lækn isfræði, heimspeki o. fl.“ Hvað um viðhorfin til af- brotamannanna? „Viðhorfin til afbrotamannanna bæði hér og annars staðar hafa, sem betur fer, breytzt mikið og mildast síðan Kant sagði þessi oft tilvitnuðu orð: „Áð ur en heimurinn ferst ætti að hengja síðasta þjófinn í görnum síðasta morðingj- ans“. Skilningur manna á af- brotamönnum hefir aukizt mjög á síðari tímum og sér staklega á þessari öld, og -hef ir það leitt til þess, að þeir sæta mannúðlegri meðferð en fyrr. Með öðrum orðum: Menn eru ekki eins refsiglað ir og áður. Þróuhin hér heima er sú sama og annars staðar; meirí skilningur og meiri mlldi Og má i því sambahdi minnazt breytinga á hegning arlögunum, er samþykktar voru á Alþingi íí; vetúr um skilorðisbundna frestun. á- kæru og skilorðsbundna döma bar sem meðal annars er að finna heimild til að fresta á- kæru til refsingar út af brot um, sem unglingar á aldrin- utn 15—21 árs hafa framiö. Við þetta hækkar aldurshá- markið úr 18 upp. í 21. eöa um þrjú ár, en einmitt þessi ílokkur er fjölmennasti af- brotamannahópurinn.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.