Tíminn - 26.08.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.08.1955, Blaðsíða 1
‘Sfcriístofur 1 Edduhúst Fréttaslmar: 11302 og 81303 AfgrelSslusími 2323 Auglýslnga£imi81300 Prentsmiðjan Edda 39. árg:. Reykjavík, föstudaginn 26. ágúst 1955. 191. blaiy. Húsnæðismálastjórntekurtilstarfa - tekið við umsóknum um íbúðalán Landsl‘ðið áður en leikurinn hófst. Lantlsleihurinn í (jterhviilúi: Aðstoð við bilaðnn j vélbát í gær varð alvarleg vélar- j bilun í vélbátnum Erlingi V.! frá Vestmannaeyjum, er hann var staddur út af Sand j gerði. Var Slysavarnafélagið; beðið um aðstoð og fékk það bát til að fara tU móts við Er- ling og draga hann til lands. íslenzka liðið hafði mikla yfir- burði, en vann þó aðeins með 3:2 A-lán verða veitt át á fokheldar íbúðir Skrifstofa opnuð á kaiigavegi 24 á máimd. Samkvæmt tilkynningu, sem liúsnæöismálastjórnin send* frá sér í gær, svo og auglýsingu, sem birt'st í blöðum í dag, hefir nú verði gengið frá reglugerðum og reglum um starfið og lánveitmgar, og er því hægt að taka á móti um- sóknum um íbúðalán. Samkvæmt reglum þeim, er settar hafa verið, má veita A-lán út á hús og íbúð*r, sem komnar eru svo vel á veg, að þær teljált veðhæf eign, og mun þá miðað v«ð, að húsin séu fokheld. Húsnæðismálastjórn opn- ar eft*r helgina skrifstofu að Laugavegi 24. í fréttatilkynn- ingunni segir svo: liOÍkuriim var skeuimtilcgur og' hraði mik ill — Guiiiiar GaðnianiiN skoraði tvö mörk íslenzka landsliðið í knattspyrnu sigraði BandarKkja- menn í gærkvöldi með 3-2. Leikurinn var mjög skemmti- legur vegna hinna f jölmörgu tækifæra, sem sköpuðust við i bæði mörk, einkum þó hið bandaríska, en sérlega vel leikinn j var hann.ekki. íslenzka liðið hefði eftir tækifærum að dæma j átt að vinná með miklum markamun, en liðið var yfirleitt óheppið með markskot. Gunnar Guðmannrson skoraði tvö mörk fyrir ísland, en Þórður Þórðarson eivt. Veður var mjög hagstætt til knattspyrnu, er landslið- in hlupu inn á völlinn, og stilltu sér up. Síðan voru þjóðsöngvar landanna leikn ir, og að því loknu hófst leik urinn. Bandaríski fyrirliðinn Keough, valdi að leika á nyrðra markið. Áhorfendur voru mjög margir, um 9500. Leikurinn. Það kom strax í ljós, að bandaríska liðið var ekki mjög sterkt. einkum var leik Síldarvertíð norðan og austan Iokið Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Togarinn Jörundur og Snæ feli eru komin heim af síld- veiðunum og þar með öll skip hætt herpinótaveiðunum á þessari vertíð. Skipstjórinn á Jörundi sagð>, að öll síldar- skip væru nú hætt. Veður væri alltaf óhagstætt og síld in komin langt austur í haf. Er þar með þessari síldarver tíð fyrir Norður- og Aústur- landi lokið í sumar. aðferðinni ábótavant Margir einstaklingar voru gólir, eink um í framlinunni. ísl. liðið hóf þegar sókn, og á '2. mín. átti Þórður Jónsson skot í hliðarnet. Fyrstu mzn. lá meir á Bandaríkjamönnum, Samkimnslag nm kjarnorkuoftirlií Genf, 25. ágúst. 30 kjarn- orkuvísíndamenn frá Banda- ríkjunum* Bretlandi, Belgíu, Frakklandi, Kanada, Rúss- landi og Tékkóslóvakíu, sem seÞð hafa á fundum í Genf síðan á mánudag, hafa nú að mestu náð í höfuðatriðum samkomulagi um alþjóðlegt eftiriit með notkun lcjarnork- unnar til friðsamlegra nota. Fyrirliðarnir, Ríkarður og Keough, takast í hendur fyrir le‘kþin. Milli þeúra er danski dómarjíin. eh spilinu var elcki dreift nóg . og tókst að stöðva upphlaup j in sem komu upp miðjúna. Híns vegar var strax meiri hætta er kantarnir voru not aðir. Samt sem áður fdngu Bandaríkj ámenn fyrsta • góða tækifærið í leiknum, er Mc Laughlin skaut yfir af stuttu friri. Á næstu mín. komst Halldór tvívegis í gott færi, en spyrnti fyrst framhjá, en markmaður varði síðara skot ið. Um miðjan hálfleikinn náðu Bandaríkjamenn sínum bezta leik. og fengu þeir þá nokkur horn, sem elcki nýtt- ust, en þess má geta, að þrátt fyrir yfirburði ísl. liðsins fékk það færri horn í leiknum Á stuttum tíma um miðj- an fyrri hálfleikinn áttu Bandaríkjanmenn fjögur horn. Þegar hálftími var af leik fór aftur að liggja mun meir á Bandaríkjamönnum. Halldór átti þá gott skot, en það lenti í þverslá. Á 33. mín. gaf Ríkarður vel fyrir markið, en enginn var til staðar til að taka á móti knettinum og fór hann út fyrir endamörk. Mark- maðurinn tók markspyrnuna og gaf stutt til fyrirliða liðs ins en hann ætlaði aff gefa tii markmannsins aftur. — Þórður Þórðarson var hins vegar fyrri til, komst á milli og skoraði auðveldlega. Hjá þessu marki hefffu Banda- ríkjamenn átt að komast. Aðeins slðar fékk Þórður Þ. eitt bezta tækifæri í leikn um. Hann stóð fyrir opnu marki, en knötturinn vildi ekki í netið og lenti á þver- slá, og upp úr því náðu B. góðu upphlaupi og innherj- inn Ferris spyrnti föstu (Fiamhald á 2. síðih Síldarskipin farin út, en engin síld Frá fréttaritara Tímans á Norðfirði og Seyðisf. Síldarskipin, sem hér hafa leg'ð fóru flest út í fyrrinótt og gæv, en veður er hó held ur illt enn. Eng‘n síld hefir sézt vaða, en bátar, sem reyndu með reknet, svo sem Hrafnkell frá Norðfirði, fengu góða ve‘ði. Öll ís- lenzku sk‘pin eru nú hætt herpinótaveiðum, nema þau, sem gerð eru út frá Aust- f jörðum, og þau voru í þann veginn að hætta í gær- kveldi, en munu sum fara á reknetaveiðar, því að síld lóðast víða. Norsk* flotinn er allur farinn út. Valþór frá Seyðisfirffi er farinu á reknet. Húsnæðismálastjórn hefir í dag gefið út Þlkynningu um, að tekið verði á móti umsókn um um lán t‘l íbúðabygginga úr veðdeild Landsbanka ís- lands, samkvæmt lögum nr. 55 20. maí 1955. Staðfestar hafa verið tvær reglugerðir samkvæmt lögunum, og fjall ar önnur um íbúðalán veð- deildar Landsbanka íslands og hin um umsóknir og út- hlutun lána Húsnæðismála- stjórnar. Sérstök eyðublöð. Lánbeiðnir verða þvi aið- eins teknar til gre‘na, að þær séu á sérstökum eyðublöðum, sem út hafa verið gefin. Mikil áherzla er á það lögð, að eyðu blöðin séu vel útfyllt og lán- beiðnum fylgi öll tilskilin gögn. Þó skal bent á, að þeir sem sótt hafa um lán frá Lánadeild smáíbúða, geta í umsókn sinni vísað til fylgi- skjala, sem þeir hafa þegar sent, ef þau eru hin sömu og nú er krafizt. Eyðublöðunum fylgja leiðbemingar Húsnæð- ismálastjórnar og útdráttur úr reglugerð um íbúðalán veð de‘ldar Landsbankans. Eyðublöð fyrir lánbeiðn‘r Iiggja í Reykjavík frammi hjá veðde‘ld Landsbankans og á skrifstofu þeirri, sem Húsnæð‘smálastjórn hefir opnað á Laugavegi 24 í R- vík. Ennfremur hafa eyðu- blöð ver‘ð póstlögð t*l allra bæjarstjórna og oddvita ut- an Reykjavíkur, og eru menn beðnir að vitja þeirra hjá þessum aðilum. Umsóknir sem fyrst. Umsækjendur eru beðnir að senda umsóknir sínar sem. allra fyrst, en það skal tekið fram, að umsóknir, sem ber-s ast eftir 1. október, koma ekk* til greina um lánveitingar á bessu ári. Tveir menn úthluta. Ákveðið er, að úthlutun lána af hálfu Húsnæðismála stjórnar sé algerlega í hönd- um tveggja manna, þeirra Ragnars Lárussonar, forstj., og Hannesar Pálssonar, full- trúa. Verða þeir tU viðtals á skrifstofu Húsnæðísmála- stjórnar, Laugavegi 24, á mánudögum og þriðjudögum kl. 5,30—6,30 e. h. og á mið- vikudögum og fimmtudögum kl. 9—10 e. h. Er þess vænzt, að þetta reynist hentugur við- talstími fyrir allan þorra manna. (Framh. á 8. síðu) Lárus efstur í B- riðli á skákmótiiu Osló, 25. ág. — Lokastaffa í skákmóti Norðurlanda er nú þessi: í meistaraflokk* Friðrik og Larsen 8y%, Ingi og Nielsen 7, Vestöl 6, Hilde brand og Sterner 6, Guffjón og Mart*nsen 4ya, Khara 4, Haave 3%, Niemela 2%. í Ar‘ffli er Andersen efstua- meff 9 v*nninga, Ingvar 8, Arinbjörn 6, Nilsson og Störe aYz. í B-ríffli er Lárus efst- ur með 81/;., Körling 7%, Heil ino og D*nsen 61/*, Jón 6. Fimm af sjö íslendingum, sem á mót*nu tefldu hljóta því verðlaun. GA. Aðalfundur Stéttarsambands bænda í Bifröst 5.-6. sept. Aðalfundur Stéttarsambands bænda verður að þessu sinni haldinn í Bifröst í Borgarfirði dagana 5.—6. septem- ber. A fundinum e*ga 47 fulltrúar sæt* úr öllum sýslum landsins, en auk þess stjórn Stéttarsambandsinsi, fram- le*ðsluráðið og framkvæmdaráðið og framkvæmdastjórar. Þá er og búizt við, að nokkr ir gestir sæki fundinn að venj u. Aðalmál fundarins verða að sjálfsögðu verðlags- mál landbúnaðarins og ým*s félags- og framfaramál bænda. Má búast við, að ýms ar merkar ákvarðanir verði teknar, því að ýmis vanda- mál steðja nú að.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.