Tíminn - 26.08.1955, Síða 2
•i-*'‘íís;> "i~. >'i
TÍMINN, föstudag‘nn 26, ágúst 1955.
191. blað.
LandsleUkiiriim
(Framhald af 1. síðu).
skoti, ' sem lenti í markinu.
Helgi gerði ekki tilraun til að
/erja.
Á síðustu mín. hálfl. fengu
ísl. tvö horn, og upp úr öðru
peirra komst Þórður enn frír
að markinu, en varð of seinn
jg einn leikmaður komst þar
i milli.
síðari hálfleikur.
Yfirburðir ísl. liðsins voru
ann meiri eftir hlé og merki
..egt má teljast, að það skyldi
akki skora fleiri en tvö mörk.
cUðustu mín. virtist úthald
ðandaríkjamana alveg búið
Utvarpíð
og voru yfirburðirnir þá al-
gjörir, þó mörkin gefi það
engann veginn til kynna.
Á 10. mín. varð Gunnar
Guðmannrson leiður á að-
gerðarleysinu vinstra megin
en sú hiið sóknarinnar var
alltof lítið notuð í leiknum.
Færði hann sig yfir til hægri
og fékk knöttinn þar í víta-
teigshorninu. Spyrnti hann
viðstöðulaust á markið og
lenti knötturinn óverjandi í
mótstæðu horni. Glæsilegt
mark. Eitt af þeim ,sem mað
ur gleymir seint.
Upphlaupin héldu áfram en
allt mistókst við markið og
á 28. mín. jöfnuðu Banda-
ríkjamenn. Náðu þeir mjög
góðu upphlaupi, knötturinn
gekk frá manni til manns og
lenti hjá Skotanum Murphy
Jívarpið í dag,
.9.30 TónJeikar: Harmóníkulög
(plötur).
:0.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar-
sveinssins" eftir William Locke
XIII. (Séra Sveinn Vikingur).
:l,00 íslenzk tónlist (plötur).
;1.20 Úr ýmáúm áttum. — Ævar
Kvaran leikari velur efnið ot
flytur.
.1.45 Tónleikar (plötur): Lagaflokk
ur úr óperunni „Carmen“ eftir
Bizet.
,2.10 „Hver er Gregory?" sakamála
saga eftir Francis Durbridge;
XXV.
:2.25 Dans- og dægurlög: Bing
Crosby syngur og Benny Good
man og hljómsveit hans leika
(plötur).
13.00 Dagskrárlok.
Jtvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjuléga.
.9.30 Samsöngur: Revellers syngja
(plötur).
10.30 „Aí stað burt í fjarlægð". —
Benedikt Gröndal ritstjóri
ferðast með hljómplötum.
11.00 Leikrit: „Það er komið haust"
eftir Pliiiip Johnson. Leikstj.:
Valur Gislason.
:1.45 Tónleikar: Hljömsveitin Phil-
harmonía leikur tvo valsa eftir
■ Waldtéufel.
12.10 Danslög (piötur).
14.00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin
•Sambandsskip.
Hvassafell er á Reyðarfirði. Arn-
irfell er veentanlegt til Reykjavík-
rr á sunnudag. Jökulfell kemur í
iag til Akraness. Dísarfell fór frá
Síga 22. þ. m. áleiðis til Reyðar-
- iijarðar. Litlafeli er á leið til Faxa-
'lóahafna frá Austfjarðahöfnum.
Telgafeil er í Ríga.
r r
Ur ýmsiim. áttum
Ferðafélag íslands
fer þrjár 114 dags skemmtiferðir
jm næstu helgi. í Þórsmörk, I.and-
nd.annalaugar og vestur í Hítardal.
bagt af stað í allar férðirnar kl.
2 á laugardag frá Austurvelli. Upp-
ýsingar í skrifstofu félagsins, Tún-
jötu 5, sími 82533.
Frá Skóla /salts Jónssonar.
Kennsla mun ekki geta hafizt
i skólanum fyrr en eftir 20. sept.
;o. k. Foreldrar verða með nægum
j'yrirvara látni vita bréflega, hve-
rær og hvernig börn þeirra eigi að
næta í skólanum.
Til að forðast misskilning
skal það tekið fram, að undir-
■itaður ræddi við Hauk Bjarnason
jftir pressuleikinn á dögunum, en
Jíáukur var einn af leikmönnum
oressuliðsins, og bað hann að segja
ilit sitt um undirbúning að pressu-
..eiknum, og þær tvær æfingar, sem
:.iðið hafði fyrir leikinn: — hsím.
Slaðamannafélag Islands
heldur fund á mánudaginn 29.
iágúst kl. 1,30 e h. i veitingahúsinu
:Maust (Súðinni). Áríðandi mál á
táagskrá
Gunnar Guðmannsson
— tvö glæsileg mörk
sem skoraði með leiftur-
snöggu skoti. Helgi hafði ekki
hugmynd um neitt fyrr en
markið var komið.
Lengi eftir þetta mark virt
ist sem leikurinn myndi enda
með jafntefli. Leikur ísl. liðs
ins varð mj ög neikvæður og
einstakir leikmenn héldu
knettinum of lengi. Þrátt fyr
ir sæmileg upphlaup varð
enginn árangur fyrr en á 39.
mín. að Ríkarður fékk knött
inn rétt fyrir utan vítateig.
Sá hann Gunnar frían við
vitateiginn og sendi honum
góða sendingu, sem Gunnar
var ekki lengi að afgreiða í
mark. Þannig Iauk leiknum
með naumum sigri hvað
markatölu viðkemur en yfir
burðir ísl. liðsins verða ekki
dregnir í efa.
Liðin.
ísl. liðið náði oft og tíðum
góðum leik, enda voru and-
stæðingarnir með beim lök-
ustu, sem það hefir átt við,
og mjög auðvelt var að opna
vörnina. Leiknum var hins
vegar ekki dreift nóg, en það
hefði án efa gefið betri á-
rangur. Helgi Dan. var eitt-
hvað miður sín í markinu,
en ekki reyndi mikið á hann
í leiknum. í vörninni var Hall
dór Halldórsson beztur og
átti hann prýðilegan leik.
Hreiðar náði sér betur á strik
í síðari hálfleik en Einar átti
í erfiðleikum með Skotann
Murphy, sem var tvímæla-
laust bezti maður bandaríska
liðsins. Framverðirnir, Guð-
jón og Sveinn unnu mjög vel,
einkum virtist Sveinn óþreyt
andi, og stöðvaði hann mörg
upphlaupin.
í framlínunni var Ríkarð-
ur driffjöðurin, en hætti til
að halda knettinum of lengi
og við það runnu mörg upp
hlaupin út í sandinn. Halldór
og Þórður voru virkir en
hroðalega óheppnir með mark
skot. Gunnar Guðmannsson
á mikið hrós skilið fyrir þenn
an leik. Hann skoraði tvö
glæsileg mörk, sem réðu úr-
slitum. Þórður Jónsson fékk
afar lítið til að vinna úr og
var það slæmt, því hann er
markheppinn.
í liði Bandaríkjamanna ber
mest á hinum hávaxna Murh
py, sem er afar hættulegur
leikmaður, einnig voru mið-
framvörðurinn Decker og
framvörðurinn Bahr ágætir.
Það sem liðið slcortir fyrst
og fremst er ákveðnari leik-
aðferð og betri æfing. Þarf
ekki að efa að það myndi ná
árangri ef þetta tvennt væri
lagað. Að vísu var hraði gíf-
urlegur á köflum, en Banda-
ríkjamennirnir voru fljótir
meðan úthaldið dugði.
Danski milliríkjadómarinn
Jörkov dæmdi leikinn af
festu og naut góðrar aðstoð
ar línuvarðanna, Hauks og
Hannesar.
Þetta var 13. landsleikur ís
lands í knattspyrnu og sá
fjórði, sem við vinnum. hsím
Miðstöðvarofnar
Classic 4/30“, nýkomnir.
Á. Eifiarsson & Funk
Sími 3982.
Lokað á morgun
laugardagmn 27. ágúst
Tóbaksemkasala ríkisms
Tilkynning
frá
Þeir, sem sækja vúja um íbúðalán úr veðdeild
Landsbanka íslands samkvæmt lögum nr. 55 1955, skulu
senda skriflega umsókn til
Húsnæðismálast-jórnar,
Laugavegi 24, Reykjavík.
Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum,
sem liggja frammi hjá veðdeild Landsbánkans þg/á
skrifstofu Húsnæðismálastjórhar, en hún verður ópin
fyrst um sinn kl. 3—5 e. h. Ennfremur hafa eyðublðð
verið send öllum bæjarstjórum og oddvitum utafi
Reykj avíkur. ' ; ;
Æksilegt er, að umsóknir berist sem fyrst og
ekki síðar en 1. október, ef þær eiga að koma til áiita
á þessu ári. Nauðsynlegt er, að öll tilskilln gögn fylgi
umsóknum, en þó geta þeir, sem áður hafa sótt um
lán úr Lánadeild smáíbúða, vísað Ú1 fylgiskjala, sem
þeir hafa þá sent.
Með úthlutun lána fyri)- hönd Húsnæðismála-
stjórnar fara þeir Ragnar Lárusson, forstjóri og Hann
es Pálsson, fulltrúi, en þeir verða til viðtals á skríf-
stofu Húsnæðismálastjórnar sem hér segir:
mánudaga og þriðjudaga kl. 5,30—6,30 e. h,
miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9—10 e. h.
Hiasiiæðlsmálastjória
Flugmálafélag íslands
Skemmtifundur verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi,
á föstudagskvöld 26. ágúst kl. 20,30.
Hinn kunni þýzki flugmaður, Wolfgang Hirth, mun
flytja erindi og sýna kvikmyndir.
Nýir félagar velkomnir.
Fkgsuálaíélag Islassils.
«5íÍ5555555555555555555555Í5555555555*555555555«Í!5««55*W*5
Fokheld íbúð á bezta stað í bænum tíl sölu. Stærð
128 ferm. Upplýsingar gefur Jón B. Ólafsson, Vestur-
götu 47, sími 5, kl. 7—8 á kvöldin.
Óskast nú þegar að 1000 manna mötunéytl.
Sérmenntun í matreiðslu æskileg. ’ feí
Umsóknir um starf þetta með upplýsingum um
menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist LJ
pósthólf 364 fyrir þriðjudagskvöld 30. þ. m., merktr *
„Mötuneyti“.
5555S«55J555555555555555555
ÞÖKKUM innilega auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför bróður okkar
MAGNÚSAR JÓNSSONAR
Snorrastöðum
Margrét Jónsdóttir, Kristján Jónsson,
Sveinbj. Jónsson, Stefán Jónsson.