Tíminn - 26.08.1955, Page 5

Tíminn - 26.08.1955, Page 5
 J91. blað. TÍMINN, föstuðagmn 26. ágúst 1955. Fá Finnar Viborg á nýjan leik? Hitaveíta Reykjavíkur Fösiutl, 26. ágúst Nýja verðbólgan og ■ Iildrög hennar 'liíprgunblaðið er nö ber- jsýiiiiega farið að óttast af- ‘ leiðingar ofþenslusteínunn- ár', sem Sj álfstæðisflokkur- inn knúði fram, þegar núv. iikisstjórn var mynduð. Þess vegna er það nú byrjað' að reyná að skella skuldinni á aðrá'aöila, m. a. Hermann Jótrasson! Það er því tíma- bært að rifja upp sögu þessa máls í megindráttum Méðan ,st.iórn Steingríms Steinþórssonar fór með völd, var reynt að sporna gegn of þensíu á vinnumarkaðinum , mpð Ífví m. a. að hafa höml- ’ur, á; lúxusbyggingum í Rvík. Þéíta bar þann árangur, að jaíri^ægj .skapaðist í efna- hpg$n]álum á þessum árum. .Vpr’íjlág . pg' kaupgjald hélzt .‘liokkprn. veginn óbreytt eftir ^KriÉn frá Kóreustyrjöld , in-pij liðu hjá og trú manna óx á verðgildi peninganna. Inplog í bönkum ukust því mjög seinustu misserin, sem stjórn. Steingríms fór með vcld.’ Tvpir voru þeir hópar manna ■ sem undu því illa, ef jafn- vægi héldist i efnahagsmál- um. Það voru braskarar og skuldakóngar. Ofþensla og verðbólga er vatn á myllu braskaranna. því að hún opn ar marga gróðamöguleika, sem ekki eru fyrir hendi, þeg ar jafnvægi ríkir í efnahags málum.Ofþensla og verðbólga, sem leiðir af sér verðfall krónunnar, er að sjálfsögðu vatn á myllu skuldakóng- anna. Við þétta fólk, bættist svo þriðji óánægði hópurinn. Hann var skipaður stórgróða mönnum í Reykjavík, sem voru óánægðir yfir því að geta ekki byggt sér lúxushús, ýmist t*l eigin nota eða til að sélja þau með góðum hagn- aöi’ XJXí Þessir þrír hópar, sem my«da—meginkjarna Sjálf- stæð'sflokksins, same'nuð- ust um eina aðalkröfu, þeg- ar samið var um myndun j' ríkisstjórnar. Hún var ;á jíá ieið, að afnumdar ' ákyíðú allar raunverulegar hömlur gegn byggingu stórra íbúða í Reykjavík. Braskararnir og skuldakóng arnir \issu, að þatS myndi hafa ofþenslu cg veröbólgu í för með sér. Gróðamenn- irn'r fengu hins vegar upp- fýlltan jpieð þessu þann óska dtáifiú s'nn að geta byggt lúxushús. • Þetta ,yar því ein megin- krafa Sjálfstæðisflokksins í sambandi við stjórnarmynd- unina. Hefði hún ekki náð fram að ganga, myndi ekki líjáiý , náðst samkomulag um rlf^æðingu dretfbýlisins, framiögin til dreifbýlisins og aðrar umbætur, sem Fram- sóknarmenn beittu sér fyrir. Til þess að koma þessum um bótum fram, var teflt á það tæpa vað, að láta undan þess ari kröfu Sjálfstæðisflokks- íns. Afleiðingarnar voru hins Vegar ekki lengi að koma í Ijós. Strax og þ'essar hömlur yory afnumdar, hófust gróða ICii.ssar háfa ekkert gcrt til f»ess að reisa Iiana úr rústum og hiin hefir litla hernaðarlega þýðingn fyrir þá AUmikið cr nú farið að ræða um það, að Rússar muni láta Finnum eftir mcira eða minna af því landi, sem þeir tóku af þeim í stríðslokin, enda gætu Rússar ekki sannað á annan hátt betur, að raunvcruleg stefnubreytingr sé að verða hjá þeim. í eftirfarandi grein, sem er eftir norskan blaða- mann, Reidar Hedemann, er ný- lega dvaldi í Finnlandi, er nokk- uð rætt um þetta og þó einkum likumar fyrir því, að Rússar láti Finna fá Viborg að nýju. í sambandi við finnsku forseta- kosningarnar hefir enn verið tekið að ræða um aðgang Finna að Saimaskurð'inum. Að þessu sinni er málið þó rætt á breiðari grund- velli en áður, því að samtímis er rætt um endurheimt Finna á Vi- borg. Opinberlega er þó litið látið í ljós um þetta mál, en þeir, sem fróðir teljast um stjórnmálahorf- ur, segja drýgindalega: — enginn reykur án elds. Ekki virðist ólik- legt, að máltækið eigi við að þessu cinni. Það' skyldi einnig haft 1 huga, þegar um mál þetta er rætt, að Sovétríkin hafa aldrei neitað al- gerlega rétti Finna til skurðsins. Þá má einnig minnast þess, að eins og málum er nú háttað er skurð- urinn gagnslaus sem samgönguæð og Viborg dauður bær og héruðin umhverfis gjalda þess, að svo er málum háttað. Og fyrir Rússa hefir lands\’æði þetta enga hern- aðarlega þýðingu eins og nú er háttað. í þessu sambandi er vert að at- huga það, að forsetakosningarnar vekja ekki síður athygli í milli- ríkjastjórnmálunum en beinlínis innanríkisstjórnmálum Finna sjálfra. Stórveldin hafa á því mik- inn áhuga, hver verði æðsti mað- ur Finna, og þar eiga Rússar hvað mestra hagsmuna að gæta. Má þá minnast þess, að það var núver- andi forsetaframbjóðandi Urho Kekkonen, utanríkisráðherra, sem síðast átti í viðræðum við sendi- mann rússnesku stjórnarinnar um Saimaskurðinn. Stjórnmálaspekingar benda á, að það haíi ávallt verið þáttur f utan- ríkisstefnu Rússa að sýna tilhliðr- unarsemi að vissu marki. Það er því engan veginn út í bláinn, að menn láta sér detta í hug, að spurningin um Saimaskurðinn og sambúð Sovétríkjanna og Finn- lands verð'i mjög á baugi nú við aukna umferð um Porkkalasvæðið. Enginn skyldi heldur undrast, þó að Finnar leggi á það áherzlu að endurlieimta Viborg, ef á það er litiS, hve mikla þýðingu Viborg hefir haft fyrir finnskt efnahags- PAASIKIVI Finniandsforseti. líf og er lifandi þáttur í þjóðernis- kennd Finna. Við friðarsamningana í Mbskvu eftir vetrarstyrjöldina 1940 var Saimaskurðinum lokað og þar með aðalsamgönguæð margra héraða Finnlands við hafið. Viðræður um skurðinn voru upp teknar þegar 1946, er finnsk sendinefnd var í Mcskvu. Sendinefndin kom heim aftur með þá vitneskju, að rúss- nesk stjórnarvöld litu mjög já- kvæðum augum á málið. Fyrir því væru encar meginhindranir, að samgöngur gætu hafizt um skurð- inn á nýjan leik. — Þar væri að- eins um tæknileg vandamál að ræða höfðu hinir rússnesku erindrekar sagt. Næst komst málið á dagskrá um áramótin 1946—47, þegar forsætis- ráðherrann Mauno Pekkala gaf það uppi, að þróun málsins væri Finnum í vil. Síðan var málið til umræðu 1953, þegar Urho Kekk- onen lét hafa eftir sér í blaðavið- tali, að sendimaður rússnesku stjórnarinnar í Helsingfors hefði látið í ljós, að rússneska stjórnin væri fús til að láta Finnum í té ýmsar efnahagslegar ívilnanir, þar á meðal afnot af Saimaskurðinum. Ef málið yrði tekið upp á þeim grundvelli, er lá aS baki vináttu- samningsins frá 1948, mætti bú- ast við að úrslit málsins yrðu Finn um mjög hagstæð. Af þessu má sjá, að langur að- dragandi er orðinn að lausn máls- ins, og frá finnsku sjóriarmiði heíir því alltaf heldur þokað í áttina að viðunandi lausn. Saimaslturðirriim v_,j gerður á árunum 1844 til 1856. Hann mark- aði alger þáttaskil í samgöngumál- um Finna. Áður höfðu allar sam- göngur og flutningar til og frá Austur-Finnlandi farið gegnum Savolax og Karelen til hafna við Botniska-flóann. Skurðurinn beindi flutningunum og verzluninni í nýja átt til Viborgar við Finnska-flóann, þar sem skurðurinn liggur til sjáv- ar. Með tilkomu skurðsins hófst blómaskeið Viborgar. Saimaskurð- urinn er 56 kílómetra langur og hæðarmismunurinn er 75 metrar milli sjávarmáls og Saimenvatns- ins, og í honum eru 28 ílöðgáttir. Af því, 'sem birzt hefir í dagbiöð- um um skurðinn, verður ekki ann- að séð, en að íléðgáttirnar. séu i góðu ástandi, en bins vegar mun þurfa að gera við mynni skurðs- ins hjá Slottsundi í Viborg, áður en hann verður aftur tekinn í notk un. Saimaskurðurinn tengir við halfið Saimavatnaklasann;, sem teygist sextán mílur norður frá Willmanstrand til Kuopio. Það eru einu vötnin í Finnlandi, sem þann- ig hafa verið tengd við haíið. Hrá- efni úr skógunum og landbúnaðar- héruðunum umhverfis þessi miklu vötn stigu samstundis í verði, þar eð unnt var að flytja þau nær samstundis á markað, en það verð- ur ekki aftur hægt, fyrr en skurð- urinn hefir verið opnaður á nýjan Jeik. Þegar vetrarstyrjöidin lagði Vi- borg í eyði, voru íbúar hennar nær 100.000. Þetta var næst stærsta borg landsins og mesta trjávöruútflutn- ingsborg á Norðuriöndum. Á miili styrjaldanna stóð bærinn auður. Síðar í stríðinu við Rússa, eftir að Þjóðverjar voru komnir til skjai- anna, varð Viborg mikilvæg birgða stöð og samgöngumiðstöð fyrir finnskar hersveitir, sem sóttu aust- ur á viðáttur Rússlands. í styrj- aldarlokin, þegar finnski fáninn var dreginn niður af Viborgkast- alanum og rauði fáninn dreginn að húni, segir sagan, að tár blikuðu á hverjum finnskum hvarmi. Það skyidi þvi engan undra, þó að Finnar bíði þess með eftirvænt- ingu, að Viborg verði sameinuð finnska lýðveldinu á nýjan leik. Frá örófi hefir þarna verið verzi- unarstaður, þar sem mangarar frá austri og vestri mættust til að skipt ast á grávöru og glysvarningi, eink-. um var það í Mornepos, sem varð síðan fyrsti vísirinn að Viborg. Svíar koimi fljótlega auga á mik- ilvægi slíks verzlunarstaðar, og 1293 fóru þeir þangað krossferð til þess að leggja staðinn undir sænsku krúnuna. Það var landstjóri sænska konungsins, Tyrgils Knútssonar, sem reisti Viborgkastalann, er borg in síðan heitir eftir, og 1403 fékk verzlunarstaðurinn kaupstaðarrétt- indi. Staðurinn einkenndist af há- um virkisveggjum og miklum turn- um, og næstu aldirnar átti borgin i eilífum róstum við nágrannana (Framhald á 7. síðu) menn Reykjavíkur handa um ineiri bygg'ngarstarfsemi en nokkru sinni fyrr. Aldrei hefir verið hafist handa um byggingu jafnmargra stóri- búða. Eftirspurnin eftir vinnu afli jókst svo gífurlega, að vinnuaflsskortur kom fljótt til sögunnar, þótt fækkað væri starfsliði hjá varnarlið- inu. Hætf 'var að greiða kaup eftir töxtum, heldur var greitt hærra kaup og eftir- vinna varð víða mikU. Öllum framsýnum mönn- um var Ij óst, að þetta ástand gat ekki leitt tij nema einnar n'ðurstöðu. Það hlaut að hafa kaupskrúfur og verð- bólgu í för með sér. Skömmu fyrir seínustu áramót, ritaði hagfræðingur Laiidsbankaiis, Johannes Nordal, gre'n í Fjármálatíðindi, þar sem hann varaði ekki aðeins við þessari miklu þenslu í efna- hagskerfinu, sem hefði orsak að v'nnuaflsskort í mörgum atvinnugreinum. Hann taldi, að þetta myndi óhjákvæmi- lega hafa nýja kauphækkun aröldu og verðbólgu í för með sér, ef ekki væri þegar að gert, enda er það segin saga, að kauphækkanir fylgja of- þenslu og vinnuaflsskorti, eins og nótt degi. Af hálfu stjcrnarforustunn ar var þessum aðvörunum ekkert skeytt. Ekkert var gert til aö draga úr byggingu lúxushúsanna í Reykjavík. Kommúnistar gripu þvl fegn ir tækifserið, sem stjórnarfor ustan lagði í hendur þeirra. í marzmánuði hófust hin stóru verkföll og. almenn kauphækkun fór í kjölfar þeirra. Samt er ofþenslan enn svo mikil, að víða er nú greitt hærra kaup en hinir nýju taxtar gera ráð fyrir. Þetta er sagan um aðdrag anda þeirra erfiðleika, sem nú vofa yfir í efnahagslíf- inu. Skiljanlega vill Mbl. reyna að leyna henni og búa t.il nýja sögu í staðinn. Hin rétta saga þessara atburða er nefnilega svo ótvíræö sönn un þess, að jafnvægi veröur ekki skapað í efnahagslíf- ir.u meðan flokkur hraskara, skuldakónga og fjárplógs- manna fær að hafa áhrif á stjórnarstefnuna. Þau tíðind' gerðust á bæj- arstjórnarfundi Reykjavíkur 18. b. m., að samþykkt var einróma, að leggja h'taveitu í Hlíðahverfið á næsta ári. En þar búa um 5600 manns. Ástæða er t'l að fagna þessari ákvörðun, þótt fram- kvæmdin hafi dregizt leng- ur en þörf var 'á. Hafa hvað eftir annað verið leidd rök að því hér í blað'nu, hvert óhcf hefir speglazt í, að láta heita vatnið renna ónotað m'kinn hluta ársins og hálf heitt á öllum tímum, en kaupa í þess stað kol og olíu frá útlönd- um til upph'tunar húsanna. Meðfædd tregða. Em nokkurt ske'ð hafa stjórnendur Reykjavíkur fellt allar tillögur minnihlutaflokk anna í þessu máli. Menn hafa hugleitt hvort þar kæmi tú alger fyrirlitning á skoðunum og t'llögum minn' hlutans, eða meðfædd þröngsýn' og tregða og sjálfsánægja þess, sem ræður. . . En líkt og dropinn holar steininn, verður ekk' til lengd. ar staðið á móti heilbrigði* skynsemi. Og h'tave'tá Reykja víkur ekki skcrðuð innan hugsaðrar línu eðá tir'ng- brautar. Gamlar tillögur samþykktar. í ársbyrjun 1952 var borg- arstjóra afhent álitsgerð um hitaveitu í Hlíðarnar, en verk fræðingarnir Gunnar Böðv- arsson og Jóhannes Zoega höfðu gert hana fyrir atbe'na félags Hlíðabúa. T'llögur þær, sem nú hafa verið samþykkt ar um hitaveitu í Hlíðarnar, eru mjög samhljóða ál'ti og tillögum þessara manná, sem þó eru þriggja t'l fjögra ára gamlar. Að ál'ti borgarstjóra munu sparast árlega 2 milj. í er- lendum gjaldeyri v'ð Hlíia- veituna. Nú verður ekki betur scð, en að verkinu hefði mátt Ijúka ár'ð 1952, og spara þannig allt að 2 m'lj. í er- lendum gjaldeyri á ári 1 f jög ur ár, eða 8 millj. samtals. Það er stundum nokkuð dýrt að hafa stjórn, sem ekk* trú'r á framfarirnar fyrr en. engin leið er til að tregðast lengur. Vel kemur til ál'ta, að b'rta greinargerð verkfræðinganna G. Böðv. og Jóh. Z. og tillögur Hliðabúa á fundi í Sjálfstæð- 'shúsinu ár'ð 1952, svo öllum sem kynna sér þau gögn, mætti verða ljóst, að forusta SjálfstæðiSmanna í þessu mál' hefjr verið harla treg- geng. „Vísindalegar rannsóknir." Ráðgert er að byrja á fram kvæmdum Hlíðaveitunnar í marz 1956 og ljúka verkinu i nóvember sama ár. íbúar í Hlíðunum, sem njóta hitans eru tald'r 5600. Og kostnaður er aætlaður 12—14 miljón'r. Allt eru þetta ánægjulegar uppiýsingar. 1 Hlíðunum er þéttbyggt og myndarlegar byggingar (sem margar ættu þó að vera hærr'). En það er stórum ódýrara, að leggja h'ta veitu í þetta hverfi, heldur en þar sem smáhúsin eru. Enda er kostnaðurinn að- eins áætlaður 12—14 miljón- 'r, eða nokkrum miljónum króna minni upphæð en Reykjavík hefir kostað að byggja e'tt hús, þ. e. sjúkra- ýFramhald á 6. gíðui, Á

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.