Tíminn - 26.08.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 26.08.1955, Qupperneq 6
6 TÍMINN, föstudaginn 26. ágúst 1955. 191. blað. t * *«» GAIVILA BÍÓ ! ! AUSTURBÆJARBÍÓ \ Hitaveita Hefnd útlagans j (Best of the Badmen) j Afar spennandi og hressileg ný I bandarísk kvikmynd í litum. — I ASalhlutverk: H Robert Ryan, Claire Trevor ( Robert Preston. j Sýnd kl. 5, 7 og 0. BönnuS börnum innan lá áxa.! Óstýrilát œsha Ágæt norsk kvikmynd. j íx Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Myndin hefir verið sýnd á Norð | ! urlöndum vð góðan orðstír og! ler ævintýraleg og spennandi. | I Guðrún Brunborg. m! | BÆJARBÍÓ j í — HAFMARFIRÐ! - Gl eðikonan ! Sterk og raunsæ ítöisk stórmynd iúr lífi gleðikonunnar. Aðalhlutverk: Aiida Valli, Amedeo Nazzarl. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartextl. Sýnd kl. 7 og 9. <* Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ ' ! Sigurvegarinn frá Kastillíu (Captain from Castile) Aðalhlutverk: Tyrone Power, Jean Peters, Cesar Romero. iMyndin er gerð eftir samnefn^ri 'skáldsögu eftir Samuel Shella- j barger, sem komið hefir út í Ííslenzkri þýðingu. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarð- arbíó Genevieve ÍVíðfræg ensk úrvalskvikmynd i Ifögrum litum — talin vera ein j ágætasta skemmtikvikmynd^em jgerð hefir verið í Bretlandi síð- j asta áratuginn, enda sló hún öll met í aðsókn. Aðalhlutverkin leru bráðskemmtilega leikin af: Dinah Sheridan, John Gregson, Kay Kendall, Kcnneth More. Sýnd kl. 7 og 9. ÍMynd, sem kemur öllum í sól- skinsskap! Blikksmiðjan j GLÓFAXI j | HRAUNTEIG 14. — SÍMI 7236.! Hneyhslið í í hvennashólanum (Skandal im Mádchen- I = pansionat) ! | Bráðskemmtileg og fjörug, ný, j þýzk gamanmynd í „Prænku | Charleys“ stíl, sem hvarvetna shefir verið sýnd við mjög mikla | aðsókn. — Danskur texti. I Aðalhlutverk: j Walter Giller, Gunther Ludera, Joachlm Brennecke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. ! HAFNARBÍÓ Sími 6444. Sashatchewan j Mjög spennandi og skemmtilegj jný, amerísk litmynd, um af- j rek hinnar frægu kanadísku ? riddaralögreglu. Myndin er að ! mestu tekin í Kanada, í ein-! j hverjum fegurstu f jallahéruð- j *um í heimi. * Alan Ladd, Shelley Winters. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | 1* j jTJARNARBÍÓ Sveitastúlhan (The Country glrl) j Ný amerísk stórmynd í sérflokki j j Mynd þessi hefir hvarvetna j jhlotið gífurlega aðsókn, enda er ! hún talin i tölu beztu kvik- ! mynda, sem framleiddar hafa | j verið, og hefir hlotið fjölda verð j j launa. — Pyrir leik sinn í mynd- j jinni var Bing Crosby tilnefnd-í ! ur bezti leikari ársins og Grace | l-Kelly bezta leikkona ársins,! jmyndin sjálf bezta kvikmynd j jársins og leikstjórinn, Georgej jSeaton, bezti leikstjóri ársiits. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, Willlam Holdcn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍÞetta er mynd, sem allir þurfa! að sjá. ■ I Itripoli-bió Umtöluð hona (Notorius) jHeimsfræg, amerísk, kvikmynd, i j gerð af snillingnum Alfred Hitch | jcock. Myndin fjallar um njósnirl -Þjóðverja í Suður-Ameríku áj stríðsárunum. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Gary Grant, Claude Rains, Louis Calhern. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ragnar Jónsson j hæstoréttarlögrmaUwr i Laugavegi 8 — Slmi 77531 LögfræSistörí og elgnaumsýsht CPramhald aí 5. siðui. hús*ð og heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Og enn er ótalið, sem ekki er minnst um vert. Nú er tal*ð nóg vatn fyr'r hendi, þótt heita vatnið hafi sára- lítið aukizt síðustu árm. Nú er staðfest eftir „vís- indalegar rannsóknir" og með samþykkí allrar bæjar- stjórnar Reykjavíkur, að það er allt satt og rétt, sem hald*ð hefir verið fram hér í blaðinu um óhófseyðsluna, að láta heita vatnið renna ónotað til sjávar. Andlegir timburmenn. Blöð Sjálfstæðismanna eru hálf ráðvillt eftir þennan mikla s!gur þeirra í hitaveítu málunum, — yfir sjálfum sér! Einn daginn segir Morgun- blaðið: „Þrátt fyrir andstöðu Framsóknar og fylgiliðs hennar, tókst Sjálfstæðis- mönnum að ráðast í bygg- ingu Hitaveitunnar.“ Mörgum mun þykja, að því líkan samsetning geti enginn sagt nema í tímburmanns á- standi. Ekki hæfir að rökræða hér um. Frá því Sjálfstæðisflokk- urinn varð t»I hefir hann haft algeran meirihluta í bæjar- stjórn Reykjavíkur, og ráðið einn öllu um framgang mála á hverjum tíma. Frávik frá þessu hafa þau e*n verið, að þegar ýms framfaramál múinihlutaflokkanna hafa verið orðin v!'nsæl eftir margra ára baráttu, hafa Sjálfstæðismenn tekið þau til samþykktar, stundum með smávægilegum breytingum. Nú lýsir Mbl. ofurmannlegri baráttu Sjálfstæðismanna um framfaramál Reykjavíkur, gegn Framsókn og fylgiliði hennar. (Menn taki eftir, að nú er Framsókn bölvaldurinn, — kommarnir falla í skugg- ann!). En eftir mikil og hörð átök tekst meirihlutanum að koma málunum fram! Og Mbl. lof- syrigur dugnað sinna manna! Menn spyrja: Er þetta háð? Eða vanmat á menntun les- enda? Hverjum er ætlað að trúa þessum fræðum? Trúa þessir átta í bæjarstjórninni? Hvaða Reykvíkingur er svo illa upplýstur, að sæmandi sé að bera annað eins á borð fyrir hann? En eitt skulu þessir virðu- Iegu menn, sem ráða í bæj- arstjórn og skrifa Mbl., gera sér ljóst: Þótt hitaveitan verði Iögð í Hlíðarnar á næsta ári, má ekki taka sér hvíld frá fram- kvæmdum. Þótt gott sé fyrir okkur Hlíðabúa, að fá hita- veituna, þá eiga aðrir alveg eins mikinn rétt til hennar og þeirra hlunninda, sem hún veitir. Ekkert hik fyrr en því tak marki er náð, að all'r bæjar- búar njóti svipaðra kjara til upphitunar íbúða s'nna. En samkvæmt upplýsingum borg arstjórans sjálfs, skortir mik ið á, að það eigi sér stað. Mun ar stórum f járhagslega, hvort menn fá he5ta vatnið til upp- hitunar. eða þurfa að nota kol eða olíu. En menn munu verða að inna af hend' skyldur sínar, eins þótt þeir búi i úthverf- unum og hafi ekki hitaveitu. B. G. J. M. Barrie: 24. P RÉSTURINN og tatarastúlkan Kia»o«»a«»iu »()«■»<>« Þetta gerði ég áf því að þér eruð svo önugur, sagði hún til skýrhigar uni leið og hún kom niður úr trénu. — Hvers vegna lfggur svona illa á yður í dag og hvers vegna talið þér við sjálfan yður? — Ég var að tala við þig. Ég sagði við sjálfan mig, það sem.... —Það sem þér höfðuð ákveðið að segja við mig, sagði hún hreykin. Ég vófiá' 'að það hafi verið eitthvað fallegt. Hafi svo verið skuluð þér fá þennan þyrnikvist. Hún var klædd elris og venjulega, en bar þyrnjkvist í blússunni s'nni. •tQc — Yður mun naúihast finnast það fallegt, sagð' hann þungbúinn, en það rir skylda mín.... — Kæri lofaðu mér að sleppa við að heyra það, þá skulið þér samt sem áður fá þennan kvist. Hún rétti honum 'þyrnikvistinn. Sér t'l skelfingar fann hann, að öll þau horðu og ásakand' orð, sem hann hafði ætlað að-segja við hana voru liðin honum úr minni, en í þess stað stóð hann 'þarna, þögull og eftirvæntingarfullur eins og unghngur. — Nei, nei sagði hann svo, þegar hann loks m'nntist þess, hver hann var. Ég læt ekki múta mér. Ég verð að segja yður, að’.... — Þér eruð þá reiöur við mig, þrátt fyr'r allt, sagði hún dapurlega. — Ég er ekki reiður, en þér verðið að sk'lja.... Hún stakk fingrunum í eyrun. — Nú heyri ég ekk' orð af því sem þér segiö. Hvers vegna skylduö þér skamma mig, þegar ég hef haldið loforð mitt? Ef ég aðeins þyrði að taka fingurna úr eyrunum, þá skyldi ég láta yður fá peningana handa Nanliy. Ég hef lit'nn tíma, ég verð, að fara aftur eft'r 5 mínútur. — Fimm mínútur! sagði hann með þvílíkri örvæntingu í röddinni, að hún tók fingurna úr eyrunum og starði al- varlega á hann. — Hvers vegna liggur yður svona á? — Þau þarfnast mín heima. Svo þagði hún andartak og sagði síðan: .En hvað það er leiðinlegt, að þér skulið vera prestur. { — Leiðinlegt? Hann logaði upp af réttlátri reiði! Hvers konar uppeldi er það eiginlega, sem þér hafið fengið, Babbie? — Oh, það er nú a,llmerkilegt, satt að segja, svaraði hún stuttaralega. En það get ég ekki sagt yður núna. VUjið þér annars heyra það? Hún gekk fast upp að honum og starði á hann eftirvæntingarfull. Trúið þér því, að ég sé tatara- stúlka? — Ég hef reyrit að hugsa ekki um yður. — Nú, en þess þurfið þér ekki heldur.... — Mér hefir ekkí heppnazt það. Hún hló við. — Ég .hugsa um yður líka.... annað slagið. — Gjörið þér það, sagði hann glaður. Hvað hugsið þér um rnig? — Ég hugsa um það, hvort okkar sé hærra. Hann beinlínis engdist sundur og saman svo fannst hon- um hann auðmýktur. Hún sá það og skildi, að fyrir hann var það hálfu verra að þessi orð skyldu koma frá henni. í augum hennar vildi hann helzt vera hetja og maður hugs- ar sér venjulega hetju háa vexti. — Ég hef verið hér alltof lengi, sagði hún andstutt. Hérna eru peningarnir. Betlð Nanny kveðju mína og segið henni, að ég muni líta inn á mánudaginn.... Þér veröiö ekki þar þá, herra Dishart, eða er það? — Ég, nei, ég veit það ekki. — Jæja, ætÞð þér ekki að taka v'ð þyrnikvistinum mín- um? Hann tók við honum, en hendur hans skulfu. Hún stóð fast við hlið hans og hún vur mjög fögur. Hendur hans leituðu.... en hann greip í tómt. Hún var hlaupin af stað. Þegar náðugur presturinn var kominn af stað heim- leiðis, kom skyridilegá maður emn i ijós í skógarrunnanum. Hann hafði faljð sigí'á bak við tré, Hann steytti hnefana ógnandi í áttina á $ftir tatarastúlkunni. Þetta var Rob Dow og hann var þriitinn í andliti af bræði. Hann tók á rás á eftir henni, en .hún hvarf honum brátt alveg'á sama hátt og hún hafði spogið úr greipum prestsins. — Gættu þíp, fagíji djöfull, hrópaði hann á eftir henni. Þú getur leikið. vélabrögð þín við hann. En standi ég þig að verki ennþá einu sinni skal ég snúa þig úr hálsliðnum. Daginn eftir 'fund,;tatarastúlkunnar og prests'ns í skóg- inum, var Rob Dow .gtaddur fyrir utan prestssetrið. Andlit hans var þungbújð | eins og þrumuský. Þegar Jean kom út til hans greip'hánn þéttingsfast um úlnUöi hennar. — Þú ert ein af þessum djöflum, sem konur he'ta. :: — Og þú ert eitt dýra þeirra, sem heita karlmenn! ;Þú ert augafullur Rob. Og það eftir öll loforð þín við prestinn. — Það er honum að kenna, sagði Rob reiðulega. Jean Baxter,-hvað merkir það eiginlega, þegar prestur gengur með blóm 4 vasanum og tekur það sífellt upp til aö horfa á það? — Hvað veizt þú um þyrnikvistinn? slapp út úr Jean. Hann setti hanri í krukku á arinhillunni. Hvaö um þaö-?'! :

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.