Tíminn - 26.08.1955, Qupperneq 8
'jitéfrf
Einn frægasti flugmað
ur heimsins staddur hér
Flytnr fjrirlestur í kvöM í Tjarnarkafli
á fiimli Flugmálafélags íslands
Fyrsti flugmaðurinn, sem flaug frá meginlandi Evrópu
og lenti á íslandi, Þjóðverjinn Wolf Hirth, er staddur hér á
landi í boði Flugmálafélags íslands. Hann mun flytja fyrir
le.'tur í kvöld í Tjarnarcafe á fundi í félaginu, þar sem hann
skýrir frá flugferðinni og ýmsum öðrum flugferðum sínum,
en auk þess mun hann sýna skuggamyndir og kvikmyndir
frá ílugi og flugfer'ðum.
Blaöamenn ræddu í ( gær
viö Wolf Hirth og stjórn Flug
málafélagsins. Hafði Agnar
Kofoed-Hansen, flugmála-
stjóri orð fyrir stjórninni,
þótt hann sé ekki stjórnar-
meðlimur í félaginu, en hann
átti mestan þátt í því, ásamt
Helga Filipussyni, að Hirth
er nú kominn hingað til
lands, en 25 ár eru síðan
Hirth fór hina frægu ferð
sina til íslands.
Frægur flugmaður.
Flugmálastjóri sagði, að
Hirth væri tvímælalaust
frægasti svifflugmaður allra
tíma, og hefði hann á yngri
árum átt fjölmörg heimsmet
i svifflugi. Einnig er hann
jnjög kunnur flugmaður og
er talinn einn merkasti mað
ur í flugmálum heimsins. —
Hann tók oft þátt í keppni
og skipaði oft fyrsta sætið.
í viðtalinu í gær skýrði Hirth
frá ýmsum svaðilförum sín-
um sem flugmaður, en hann
hefir oft komist í hann krapp
an. Eitt sinn mistókst honum
sýningaratriði í Ungverja-
landi og vélin steyptist til
jarðar og gereyðilagðist. Lá
Hirth milli heims og helju í
marga mánuði og var talið
vonlaust í fleiri vikur að hægt
Leymliii yfir
Harwcll rofin.
London, 24. ágúst. — 130
kjarnorkuvísindamenn, sem
setið háfa kjarnox-kumálaráð
stefnuna i Genf, komu í dag
til kjarnorkustöðvarinnar í
Harwell i boði brezku stjórn-
arinnar. Meðal vísindamann-
anna voru fulltrúar frá Háð
stjórnarríkjunum. Formaður
tilraunastöðvarinnar, John
Cockcroft, sýndi gestum hm-
ar ýmsu deildir stöðvarinnar
og lét þess getið, að tilgang-
urinn væri að sýna hinum er-
lendu gestum, hvernig Bret-
ar vildu leggja sinn skerf tU
hagnýtingar kjarnorkunnar
til friðar og framfara.
yrði að bjarga lífi hans. Þess
niá geta, að Hirth er nú með
tréfót, en þótt undarlegt
kimni að virðast, missti hann
fótinn ekki í flugslysi, held-
ur í slysi í sambandi við mót
orhjólakeppni, en hann tók
iðulega þátt í slíkri keppni.
Ferðin til íslands.
Fyrir 25 árum, þjóðhátíðar
árið 1930 kom Hirth hingað
til lands á lítilli sportflugvél,
ásamt blaðamanni að nafni
Weller. Flugvélin var af
Klemm-gei-ð, hafði 40 hest-
afla vél, og ef einhver ætlaði
sér nú á dögum að fljúga
slíkri vél frá meginlandinu
til íslands, yrði hann vafa-
laust talinn Klepptækur. En
{ þá daga var þetta mjög'
merkilegt flug, og var Hirth
sá fyrsti, sem flaug frá meg
inlandi Evrópu og lenti hér á
landi. Til marks um það, hve
ferð þessi var erfið, má geta
þess, að Hirth var 12 tíma
frá Shetlandseyjum til Kald-
aðarness. í vélinni voru eng
in blindflugtæki, og einu
mælitæki voru hraðamælir og
áttaviti. Veðurspár voru þá
mjög ófullkomnar og engin
loftskeytatæki voru í vélinni.
Hirth flaug lágt yfir sjón-
um til þess að komast að
stefnu vindsins, og einnig var
hann með reyksprengjur, er
áttu a|ð fræða hann um
þetta atriði, en þær reyndust
ónýtar, þegar til kom. Á norð
lægum slóðum er erfitt að
halda réttri stefnu vegna
þess, að áttavitinn er á sí-
felldu reiki, og það eitt að
halda sæmilega réttri stefnu
var hin mesta þrekraun við
þær aðstæður sem hann hafði
fyrir 25 árum. Mjög merki-
legt má því teljast, að að-
eins skakkaði 25—30 km. á
rétta stefnu hjá Hirth, er
hann kom til íslands.
Ætlaði til Bandaríkjanna.
Hirth hugðist í þessari
sömu ferð að fljúga til Banda
ríkjanna, en tvennt kom til,
að honum tókst ekki að kom-
ast þangað fljúgandi. í fyrsta
lagi fékk hann ekki benzín
hjá dönsku yfirvöldunum
i Grænlandi, og hins vegar
í bilaði hreyfill vélarinnar þar
Var vélin því sett í kassa og
þannig búna fór Hirth með
hana á skipi til Bandaríkj-
anna, en þar flaug hann
næstu átta mánuðina við
góðan orðst.Hr.
Merkur brautryðjandi.
Hirth er merkur braut-
J»ý3tku flokkarnir
Saar SiaSfna tlllögum
Saarbrucken, 20. ágúst. ■—
Þýzku flokkarnir í Saar og
kommúnistaflokkurinn hafa
hafnað tillögum efthlitsnefnd
ar þeirrar, sem annast á þjóð ;
aratkvæðið í haust, en þær j
voru á þá leið, að hlé yrði: ryðjandi á sviði svifflugsins.
gert á kosningabaráttunni Hann var sá fyrsti, sem not-
nema hvað efnt yrði til fjölda
fundar, bar sem allir flokk-
ar hefðu jafnan ræðutíma.
Aðrir flokkar hafa ekki svar-
að enn. Æsing er mikil í hár-
aðinu og kann ástandið að
leiða til versnandi sambúðar
Frakka og Þióðveria.
færði sér hitauppstreymi, og
náði við það mikilli hæð. Þá
var hann einnig sá fyrsti,
sem notfærði sér fjallabylgju
uppstreymi, sem nú er við-
urkennt, einnig fyrir far-
þegaflug.
Hirth rekur nú verksmiðju
Grandva! landstjori og Ben
Araf a soldán munu báðir víkja
Vænlcga horfir uni samkomulag á fund-
imnm Aix-lcs-Haincs. Hörð átök bak við
Rabat og Aix-les-Baines, 25. ágúst. — Frönsk blöð full-
yrða að dagar Gilberts Grandval sem landsstjóra í Marokkó
séu senn taldir. Hann hafi sl. þriðjudag lagt fram lausnar-
beiðni sín, en þessu er þó neitað af Faure forsættrráð-
Baines. Franska stjórnin mun fús að láta Ben Arafa soí-
dán sigla sinn sjó, enda segja frönsk blöð, að hann búi sig
undir að segja af sér soldánstigninni.
Síðustu fréttir
Samkomulag
um framtíð
Marokkó
Aix-Les-Baines, 25. ágúst.
Seinustu fréttir herma, að
raunverulega hafi náðst
fullt samkomulag milli
frönsku ráöherranefndarinn
ar og þjóðernissinna frá
Marokkó um framtíðar
stjórnskipun nýlendunnar.
Hins vegar sé eftir að semja
um þetta r amkomuiag við
fúlltrúa franskra borgara í
Marokkó svo ög aðra valda
menn þar innlenda, sem
mest hafa komið við sögu
undanfarið. Fregnir liggja
hins vegar ekki fyrir um
hvernig þessu samkomulagi
sé háttað.
Hússar sigruiðia
hcimsnacistar a na
Á sunnudaginn fór fram
landsleikur í knattspyrnu í
Moskvu milli Rússa og heims
meistaranna frá Vestur-
Þýzkalandi. Tókst Rússum að
sigra með 3—2 í mjög
skemmtilegum leik, sem tal-
inn er sá bezti, sem nokkru
sinni hefir farið fram í
Moskvu. Þjóðverjar höfðu yfir
2—1 nokkuð fram í síðari hálf
leik, og hefðu átt skiUð að
ná að minnsta kosti jafn-
tefli.
Litlar fregnir hafa borizt
af hernaðarátökum í Mar-
okkó og Alsír. Frakkar segj-
ast halda áfram að hreinsa
til á svæðinu í Atlas-fjöllum
þar sem Berberarnir halda sig
en Frakkar telja þá bera á-
byrgð á hryðjuverkunum í
þorpunum Kenifra og Oued
Sem.
Rætt við þjóernissinna.
Franska ráðherranefndin
ræddi í fyrsta sinn í dag við
fulltrúa þjóðernissinnaflokks
ins, Istiqlal. Stóð sá fundur
i 3 klst. Sögðu báðir að hon-
um loknum, að hann hefði
verið mjög gagnlegur og ver
ið rætt um málin af vinsémd;
Skilyrði Istiqlals.
Skilyrði þjóðernissinna fyr
ir því að þeir gangi til sam
starfs við Frakka um stjórn
landsins er fyrst og fremst að
núverandi soldán víki og Ben
Youssef setjist aftur á valda
stól.
„Morðingi og svikari‘‘.
Tveir menn í Rabat, hvort
í sinni höll, sitja nú og. bíða
leiksloka, sem þó iriunu sennl
lega engu breyta um pólitísk
afdrif þeirra. Þeir munú~báÁ
ir víkja af sviðinu, að því er
fréttamenn fullyrða. Grand-
val landstjóra mun nú ljóst,
að hann muni aldrei koma
fram stefnu sinni í Marókkö,
skökum heiftúðugrar áhd-
stöðu franskra manna í Mar
okkó, hægri sinna í Frakk-
landi og innan frönsku stjórn
arinnar. í gær varð land-
stjórinn að hröklast frá jarð
arför franska hershöfðingj-
ans Duval, sem fórst á mánu-
dag. Hugðist hann halda
þar ræðu, en óp var gert að
honum, hann kallaður föður-
landssvikari og morðingi. —■
Gafst hann upp við að flytja
ræðuna.
Kornskömmínn
í Kína
Rætt m að eyða fellibyljum
með kjarnorkusprengingum
Enn nýr fcllihylnr stcfnir mcð ofsahraða
á stormhrakin austurhéruð Bandaríkja —
Míamí, Flórída, 25. ágúst. Nýr fellibylur, sem hloh'ð hefir
nafníð „Edith“ er í uppsiglingu við Puerto R‘co. Er búizt
við, að hann muni leggja leið sína um svipaðar slóð‘r í
austurfylkjum Bandaríkjanna og fyrirrennarar hans, en
hann verður fimmti fellibylurinn, sem kemur þarna á þessu
ári og sá þriðji á hálfum mánuð*. Vísindamenn ræða það
í fullri alvöru, hvort ekki megi eyða fellibyljunum með því
að varpa kjarnorkusprengju í miðju beirra og b*rti veður-
stofustjóri Bandaríkjanna, sérstaka tdkynningu um þetta
í dag.
Fellibyljirnir tveir, sem
komu í fyrri viku, ollu, sem
kunnugt er gífurlegu tjóni í
6 ríkjum á austurströndinni,
bæði be’rnt og óbernt, þar eð
flóðin miklu, stöfuðu af þeim.
K j arnorkusprengja.
í bréfi veðurstofustjórans
bandaríska, segir, að menn
hafi um r.okkurt skeið athug
að mjög rækiiega þann mögu
leika, að eyða eða draga úr
styrkle‘ka fell‘bylja með því
að sprengja kjarnorku-
sprengju í miðju þeirra. Seg-
ir, að sumir vísindamenn
telji að sprengingin rnyndi
eyða fell‘bylnum, en aðrir
fullyrða h‘ns vegar að styrk-
le!ki hans myndi aukast. Af
þessum sökum svo og þeim
hættum sem kjaniorkuspreng
ingum fylgja, sepár veður-
stofustjórinn, að horfið -hafi
verið frá því að gera þessa
tilraun að smnL •• • . .
I :•
Peking, 25. ágúst. Feking^
útvarpið var í dag að útskýra
frekar hverjar væru orsakir
bess að tekin verður upp
skömmtun á korni og mjöli í
nokkrum héruðum Kína í
haust. Þetta væri bráðabirgðá
ráðstöfun. Jafnframt yrði
tekið upp nýtt dreifingark&M
á matvælum í sumum héfú'ð1-
um og reynt yrði að áURáká-
huga bænda fyr‘r frámleiðslU
aukningu með bví að láta þá
fá meira af afurðum slnum
til eigin ráðstöfunar.
Neyðarástand
í SuSnr-Súdan
London, 20. ágúst. Sú skoð
un virðist ríkjandi meöái
stjórnmálamanna í Londön,
að uppreisnin í Suður-Súdan
sé mjög alvarlegs eðlfá óg
geti haft hættulegar' áflefð-
ingar í för með sér. Frégriir
eru óljósar þar sunnan að, en
lýst hefir verið yfir 'néyðkl’Si'-
standi í 3 syðstu hérujjmm
Súdans. Virðist því uppréíán-
in engan vegin hafa „verið
bæld niður tU fulls. .. IQ
í Þýzkalandi,og framleiðir
svifflugur og fleira. Einnig
hóf hann flugvélaframleiðslu
en Þjóðverjar eru nýbúnir að
fá leyfi til slíkx-ar framleiðslu
aftur. Þórr Hirth sé nú hætt
ur að fljúga að mestu leyti,
kemur þó stundum fyrir, að
hann fer með nýjar vélar frá
verksmiðju sinni í reynslu-
flug.
230 km hraði.
Hraði fellibyls‘ns nú er um
130 km á klst., en mun fara
vaxandi og verða mestur um
230 km, að áli.ti veðurfræð-
inga. Almenningur og yfir-
völd á stormasvæðinu gera
víðtækar varúðarráðstafan‘r
tú áð mæta fárv‘ðrinu, enda
búnir að fá sára og dýrkeypta
reynslu af sams konar nátt
úruhamförum undanfarið.
íbúðsilán ' • j I
,v hll
(Fratnhald af 1. síðu).
Formaður Húsnæðismála-
stjórnar er fulltrúi Lands-
bankans Gunnar Viðar, en
varaformaður Jóhannes Nor-
dal. Aðrir í húsnadðismáÍEi,-
stjórn eru Jóhannes Elíasson
lögfræðingur, og . Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, lögfræð
ingur.