Tíminn - 28.08.1955, Page 1

Tíminn - 28.08.1955, Page 1
Bfcriístofur 1 Edduhúsi Fréttaslmar: 11302 og 81303 AfgreiSslualmi 2323 AugiýslngaslmiS 1300 Prentsmiðjan Edda aí-3^ 39. árg. Reykjavík, sunnudaginn 28. ágúst 1955. 193. biaar. líéraðshátíð Fram- sóknarmanna í Dalasýsis ^ Framsóknarmenn í Dala sýslu halda sína árlegu hér- aðshátíð að Nesodda sunnu- daginn 4. sept. n. k. Ræður íiytja Eysteinn Jónsson, fjár inálaváðherra, og Ásgeir Bjavnason þingmaður kjör- dæm>sins. Meðal skemmt*at- riða verða gamanvísur súiignar af Hjálmari Gísla- syri. Hljómsveit mun leika fyrir dansi. Nánar verður sagt frá sam komu þessari síðar. ' * Agæí grein um laod * i „Aftenposten” í Oslóarblaðinu Aftenpost- en, sem er langsamlega út- breiddasta blað Noregs, birtist síðastl. miðvikudag ítarleg grein eftir Bjgrpa Ásgeirsson sendiherra um landhelgisdeilu íslendinga og Breta. Tilefni greinar Bjarna var grein eft- ir norskan blaðamann, er hann hafði skrifað í Aften- posten eftir að hann hafði dvalið hér á landi og m. a. rætt um landhelgisdeiluna við Ólaf Thors forsætisráð- 'nerra. Nokkurs misskilnings gætti í grein blaðamannsins og virtist hann að nokkru leyti draga taum Breta. Grein sendiherrans hnekkir þessum misskilningi og gerir glögga og ljósa grein fyrir afstöðu íslendinga til deilunnar. I rvalslið Reykjavík ur valið Knattspyrnuráð Reykjavík- ur hefif valið úrvalsliðið, sem keppa á við bandaríska lands kðið á þriðjudaginn, en þá verður síðasti leikur liðsins hér. Úrvalslið KRR er þann- ig skipað: Helgi Daníelsson, Hreiðar Ársælsson, Haukur Ejarnason, Hörður Felixson, Emar Halldórsson, Halldór Halldórsson, Ólafur Hannes- son, Guðmundur Óskarsson, Þorbjörn Friðriksson, Sigurð- ur Bergsson og Gunnar Guð- mannsson. f liðinu eru sjö mern, sem leikið hafa í ís- lenzka landsliðinu. Bansslys á I»ingeyrl S. 1. miðvikudag var bana- slys á Þingeyri. Lítil telpa varð fyrir bifreið og slasaðist svo mikið, að hún lézt á sjúkra húsinu nokkrum klukkustund um síðar. Litla telpan hét Jó- vina, dóttir hjónanna Svein- bjarnar Samsonarsonar og Bjarnfríðar Simonsen, sem er af færeyskum ættum. OLAF OLSEN Loftleiðir fá tvo nýja millilandaflugstjóra Nýlega hafa tveir flugmenn Loftleiða fengið réttindi til flugstjórnar á millilandaflugvélum félagsins; og «ru hinir ís- lenzku flugstjórar Loftleiða þá orðnir 9 talsins, Nýju flug- stjórarnir eru Einar Árnason og Olaf Olsen. Sólshin um alli land í gter: Bændur á óþurrkasvæðinu náðu þó litlu ypp af heyjum Jéirðin svo gegnklaut, að það þarf meira eia cfim góðan dag til liún þorni að ráði í gær var gott veöur um allt land, sólskin og hiti frá 12 til 15 stig. Logn var víða á Suðurlandi og hefir þurrkurinn því ekki nýtzt sem skyldi, enda er jörðin svo gegnblaut á ó- þurrkasvæðinu sunnan og vestan lands, að það þarf meira en einn góðan dag til þess, að liún þorni eitthvað að ráði. Bændur Sunnanlands náðu inn nokkru af heyi, sem var í sætum og göltum, en lítið mun hafa náðst upp af því, sem EINAR ARNASON Einar Árnason hóf flugnám árið 1946 í flugskólanum Spar tar í Bandaríkjunum. Hann réðist til Loftleiða í septem- bermánuði 1947 og hefir síð- an starfað hjá félaginu. Hann lauk prófi millilanda flugstjóra í Bandaríkjunum í< febrúarmánuði s. 1. og stýrði fyrst millilandaflugvél á eig- in ábyrgð 14. þ. m. Einar hef ir nú flogið um 5 þús. klst. Olaf Olsen gerðist aðstóðar- vélamaður hjá Loftleiðum haustið 1944, nokkrum mán- uðum eftir að félagið ‘ hóf starfsemi sína. Hann fór til Englands 1946 og lauk þar flugprófi ári siðar, en hvarf þá aftur til starfa hjá Loft- leiðum. Hann lauk flugstjóraprófi sínu í febrúarmánuði s. 1. í Bandaríkjunum og stjórnaði fyrst flugvél á eigin ábyrgð í Ameríkuferð 16. þ. m. Olaf hefir um 5 þús. flug- stundir að baki sér. Góð mynd í Síjáiraau- bíói Stjörnubió sýnir um þes^ar mundir ágæta norska kvik- mynd, er nefnist: Óstýrilát æska. Myndin gerist á fá- tæku og barnmörgu alþýðú- heimiii í Osló oe: Ivsir á raun- sæjan og skemmtilegan hátt þeim vandamálum. sem bar er við að fást. Má óhætt full- yrða, að betta sé einhver bez+a norska kvikmyndin, sem hér hefir verið cýnd. Mynd þessi er sýnd á veg- ’.<m frú Onðrúnar Brunbcrg fer á.p'óðinn af svningum < il kaupa á lærb^rvjum handa islenzkum stúdentum í Stú- ^n+avarðinum í Sovni. Á undan mvnd.inni er sýnd ^keronVileq' fréttamvnd frá vetrarolymn'uieikjunum í Osló og er hún skýrð með í~- ■enzku tali. Mynd þessi er oæði fróðieg og skQmmtil°g og mikill fengnr þeim, sem. á- huga hafa fyrir vetraríþrótt- um. Frjálsíþróttakeppni héraðssamþauda Nýlega fór fram frjálsí- þróttakeppni við Hlégarð i Mosfeilssveit milli Akureyr- jnga, Keflvíkinga og Kjalnes inga. Fóru leikar svo, að Ak- ureyri vann íþróttabandalag Suðurnesja með 56 gegn 51 stigi og einnig unnu beir Ung mennasamband Kjalarness með 60 gegn 47 stigum. Suð- urnesjamenn sigruðu Kjal- nesinga með 58 gegn 49 stig- um. ísl. verkameaaaa til Meistaravíkur Nýlega fóru 10 verkamenn frá Akureyri til Meistaravík- ur á Grænlandi, þar sem þeir munu vinna um mánaðar- tíma við uppksipunar- og hafnarvinnu og önnur algeng verkamannastörf. Fá þeir greidd laun samkvæmt taxta hér. I ráði mun vera að ráða eina fimm menn til viðbótar ^da var algjörlega logn þar var flatt. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er dagur- inn í gær einn bezti dagurinn hér sunnan lands í sumar, og veður var yfirleitt mjög gott um land aílt. Mestur hiti var í Egilsstöðum, 15 stig, en í Reykjavík var 12 stiga hiti á hádegi í gær. Léttskýjað var og hæg vestlæg átt, og er það frekar óvenjulegt, að þurrkur sé í suð-vestan átt. Vmdur var yfirleitt litill og logn mjög víða. Rigning í dag? Því miður eru ekk* miklar iíkur til þess, að þess' þurrk kafli haldist lengi. Regn- svæði er suð-austur af Græn land>, sem færist norð-aust- ur á bóginn. Taldi Veðurstof an því líkur til þess í gær, að búast yrð* við rigningu á Suðurlandi í dag, og e5ns á Vesturlandi, en þó eru líkur til þess, að þurrkur haldist þar e*tthvað frameftir degi. Blaðið átti tal viö frétta- ritara smn á Hvolsvelli í gær, og sagði hann, að þótt sólskin væri og þurrkur, gerði það ó- trúlega lítið gagn, þar sem jörðin væri svo gegnmettuð af vatni, og svipaða sögu er að segja frá mörgum öðrum stöðum sunnan lands. En hins vegar myndi það mikið lagast ef þurrkur héldist í dag. Bænd ur náðu talsverðu heyi í hlöð ur, sem var í sætum og gölt- um, en að öðru leyti kom burrkurinn ekki að gagný til Grænlandsfarar. í sýslú. Akurnesingar leika við banda ríska landsliðið í dag í dag kl. 4,30 leikur bandarlska landsliðið sinn annan leik hér og mætir það þá íslandsmeisturunum frá Akranesi. Bú- ast má við mjög skemmtilegum Ieik, og kæmi fáum á óvart, | þótt íslandsmeistararnir gengu með sigur af hólmi. Lið Akurnesinga verður þannig sk'pað i dag, taiið frá markmanni að vinstri úthsrja Hilmar Hálfdánarson, Sveinn 3enediktsson, Ólafur Vil- hjálmsson, Sveinn Teitsson, Kristmn Gunnlaugsson, Guð- jón Finnbogason, Halldór Sig urbjörnsson, Ríkarður Jðns- son, Þórður Þór'ðarson, Jón Leósson og Þórður Jðnsson. — í liðinu eru sem sagt sjö msnn, sem leiktð hafa með landsliðinu í sumar. Banda- riska liðið verður svipað og i landsleiknum. Tíminn átti í gær tal við Ríkarð Jónsson, fyrirUða Ak- urnesinga. Var hann allbjart- sýnn á úrslitin í leiknum og kvaðst ekki geta ímyndað sér, a5 tækifæri til að skora mis- heppnuðust að mestu tvo leiki í röð. Veiöa fyrir Þýzka- lantlsmarkað Nokkrir íslenzkir togarar eru um þessar mundir að hefja veiðar fyrir Þýzkalands markað, en isfiskssalan þang að hefst 12. september og mun í ráði, að þrír togarar landl þar vikulega fyrst í stað, en síðan verður löndunum fjölg- að í október. Talið er, að mark aður fyrir íslenzkan fisk verði góður í Þýzkalandi að minnsta kosti fyrst í stað, en mikil síld veiði er nú í Norðursjónum, sem mun valda því, að færri þýzk skip munu stunda ís- fiskveiðar. Fyrsti togarinn, sem fór á veiðar fyrir Þýzkalandsmark- að var Akureyrartogarinn Kaldbakur, en aðrir, sem eru að undirbúa veiðarnar eru Eg ill Skallagrímsson, Röðull, Surprice, Jón forseti og Pétur Halldórsson. Uppreisn um borð JSklpstjórl lokaður inni Stokkhólmi, 27. ág. Sœnskt skip, Dorothea, 1800 smál. að stœrð, sendi frá sér neyð arskeyti í nótt. Ekki er skip ið samt statt í sjávarháska, heldur hefir brotizt út upp- reisn meðal skipshafnarinn- ar um borð. Hefir hún lok- að skipstjórann inni. Ekki fylgir fregninni nánari upp- lýsingar um hvernig á þessu staiidi. Skipið er statt sunn- arlega á Atlantshafi á leið til Ameriku. fsraeljsmenn drepmir Tel Aviv, 27. ágúst. — Tólf ísraelsmenn voru vegnir í gær í landamæraskærum ísra elsmanna og Egypta. Segja ísraelsmenn, að Egypzkir her menn hafi farið inn fyrir landamærin og skotið á bæki stöðvar ísraelsmanna. Eftir nokkurt hlé fara nú viðsjár vaxandi á landamærunum og eru víg á báða bóga daglegir viðburðir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.