Tíminn - 28.08.1955, Qupperneq 2
c
f.r'T?«sp
TÍMINN, jsunnudaglnn. 28. ágúst 1955,
193. blað
jffi-í" ' -------------
‘ '
-,/rr,- //7 - -..
.........f >. >
I „paradís sjómannsins” eru stúlk-
urnar léttklæddar og öllð
AUt frá þeim gömlu og góðu dögum, þegar sk«pin voru
imíðuð úr tré, en mennirnir voru alveg stálslegnír, hefir
Hamborg veríð álitin paradís sjófarendanna. Og þó er það
sérstaklega e*tt hverfi þessarar gömlu haínarborgar, sem
íýtur hylli sjómanna, en það er St. Pauli-hverf«ð nálægt
áöfninní. Þetta stafar ckk' aðcins af hví, að þarna í hverf-
nu er yfirleitt mjög ódýrt að skemmta sér, heldur líka
;egna þess, að þrátt fyr'r mikla eyðUeggingu á styrjaldar-
irunum, hefir St. Pauli sloppið furðanlega, og hefir til dags
ns í dag haldið andrúmslofti g^mla heimsins svo til ó-
ikertu.
Nokkur hluti St. Pauli er eixi-
j ;öngu ætlaður sjómönnum, enda
ang mest sóttur af þeim. >ar
xlanda menn geði á frjálsiegasta
íátt án tillits til kynþáttar eða
itarháttar, og sitbhvað er þar að
i inna, sem verða megi til afþrey-
ngar sonum hafsins, er þeir koma
höfn eftir langar og strangar
i jóferðir.
t hestbaki innan dyra.
Eitt veitingahús hverfisins býður
i ;estum sínum til daemis upp á að
ritíga á bak reiðskjóta og þeysa inn
. m afmarkaðs svæðis, sem áfast
■ ;r við sjálfa veitingastofuna. Eins
- >g gefur að skilja, vekur þetta al-
menna kátínu, ekki aðeins meðal
: eiðmannanna sjálfra heldur ekki
lízt skipsfélaganna, sem horfa á
:inn af áhöfninni hendast til á
>aki gæðingsins, ýmist fram á
ínakka eða aftur á lendum.
i>vo eru það stúlkumar.
En það má ekki gleyma stúlk-
•mum, þegar rætfc er um St. Pauli.
,‘?ar finnast nefnilega stúlkur af
lillum mögulegum stærðum og
ijerðum. Og þar sem margir sjó-
menn eru með þeim ósköpum gerð-
:r, að þeim finnst fallegar stúlkur
vera ómissandi í hinum margvís-
iegu hátíðahöldum, þegar þeir eru
:: landi, þá er ekki að furða þótt
iiamborg njóti almennrar hylli
:neðal þeirra. í flestum veitinga-
Utvarpíð
Útvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjuiega.
. l.OOMessa í Hallgrimskirkju (Séra
Sigurður Einarsson £ Holti
prédikar; séra Sveinbjöm
Sveinbjörnsson í Hruna þjón-
ar fyrir altari).
: .9.30 Tónleikar (plöfcur).
: 10.20 Tónleikar (plötur).
: 10.35 Erindi: Gengið á Víðidal (Rós
berg G. Snædal rithöfundur).
: 11.10 Tónleikar (plötur): Rússnesk
tónlist fyrir tvö píamó.
: !1.30 Upplestur: „Sjálfsmorðing j -
arnir í Dimmugötu“, goman-
saga eftir Leonard Merríck í
þýðingu Einars H. Kvarans
(Frú Margrét Jónsdóttir).
: 12.05 Danslög (plötur).
.13.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.,
:.9.30Tónleikar: Lög úr kivkmynd-
um (plötur).
: 10.30 Úfcvarpshljómsveitin; >órarinn
Guðrnundsson stjórnar.
10.50 Um daginn og veginn (Vilhj.
S. Vilhjálmsson rithöíundur).
: 11.10 Einsöngur: Gunnar Krisfcins-
son eyngur.
11.30 Búnaðarþáttur: Um höfuðdag
(Gísli Kristjánsson ritstjóri).
. 11.45 Tónleikar (plötur).
: 12.10 „Hver er Gregory?“ sakaméla
saga eftir Francis Durhridge;
XXVI.
112.30 Léfct lög: Roberto Inglez og
hljómsveit leika og NeLson
Eddy syngur (plötur).
: 13.00 Dagskrárlok.
Árnað heiUa
isíötug
verður á morgun (29. ágúst) Guð-
;:ún >órðardóttir, Hóláhúsum, Gaul
V.;er jabæj arhreppt.
húsum koma fram skemmtiatriði
tvisvar á hverju kvöidi, og til að
annast þau eru fengnir þekktir
listamenn ví5s vegar af meginland-
inu, en ekkert þessara atriða jafn-
ást þó I augum sjómannanna á
við sýningar dansmeyjanna, a. m.
k. ekki hvað dirfsku snertir. Þær
vi’a alls ekki fyrir sér að koma
fram léttklæddar, og það meira að s
segja svo léttklæddar, að ef nokkuð
eftirlit er yfirleitt haft með klæða-
magni manna á almannafæri í St.
Pauii, þá hljóta eítirlitsmennirnir
að vera harla nærsýnir.
Fáklædd i'.ðalstjarna.
Mar. ir veitingastaðanna hafa
ráðið, til sín flokk dansmeyja, en
aðalstjarna kvö'dsins er hin feg-
ursta þeirra, og menn bíða með
eftirvæntingu eftir því að hún
komi fram. Til þess að gera þann
atburð e:m áhrifaríkari, kemuv
hún venjulega fyrst fram íklædd
hinum dýrustu kjólum og pelsum
og prýdd skartgripum. Meðan hún
tínir af sér skartið og losar um
hálsmálið í stökustu róle^heitum,
fer aðdáunarkliður um mannfjöld-
ann, sem fylgist með atburðinum
af mikilli athygli, og þjónninn hef-
ir ekki við að taka við pöntunum
gestanna. Síðan kemur röðin að.
fötunum, og.... þess gerist ekki
þörf að lýsa atriðinu lið fyrir lið,
en það er næstum óhætt að full-
yrða, að áhoríendur depla varla
augunum meðan á þvi stendur,
svo mikill er áhugi þeirra.
Salan þrefaldast.
En það eru ekki aðeins áhorf-
endur, sem hrífast af slíkum
skemmtiatriðum. Eigendur veitin/ a
húsanna eru líka hrifnir, þótt á
annan hátfc sé, því sala drykkjar-
fanga og annars, sem veitingastað-
irnir hafa upp á að bjóða, þrefaldast
oít meðan á einu slíku atriði stend-
ur. Það er því ekki að undra, þótt
dansmeyjarnar séu hæst launuðu
skemmtikraftarnlr. Og sjómönn- ^
unum er það ekkert á móti skapi
að eyða aurunum sínum til að fá
að horfa á þær, eða jafnvel að fá
•«ð fylgja þeim heim að húsdyr- j
um, þegar veitingahúsin í St. Pauli
hætta starfsemi sinni í morguns-
árið. En það er önnur saga.
Af olium stærftum
gerðum.
... .o
— Minning —
Guðmundur Jó-
haunesson
Hann var fæddur að Keldu
nesi í Kelduhverfi í Þingeyj-
arsýslu 26. nóv. 1866. Foreldr
ar hans voru Jóhannes Árna
son og Ingiríður Ásmunds-
dóttír, kona hans. Þegar hann
var fjögra ára gamall flutt-
ist fjölskyldan að Ytra-Á-
Iandi í Þistilfirði, og þar ólst
hann upp. Föður sinn missti
hann á unga aldri, en dvaldi
hjá móður sinni unz hann
var 22 ára gamall. Fluttist
hann þá tU séra Árna bróður
sins að Grenivík, og dvaldi
hjá honum í nok^ur ár. Um
það bil giftist hann eftirlif-
andi ekkju sinni, Kristveigu
Grlmsdóttur frá Laxárdal í
Þistiifirði (1901). Tveimur
úxvm alMsjc tóku þ&u sig upp
og fluttust til Vesturheims.
Dvöldu'þau fyrst lijá Guðna
bróður hans í Glenboro, en
fóru síðan ril Dakota. Ekki
munu þau hafa átt langa við
dvöl þar, því að árið 1904 eru
þau komin Ul Nýja-íslands,
og búin að taka þar land.
Bjuggu þau á landi þessu í
níu ár, en fluttust þar næst-
til Árborgar og áttu þar
heima frá 1913—1929. Þá lá
leiðin tU Winnipeg, og áttu
þau þar heUna síðan. Þeim
hjónum fæddust 9 börn. og
eru sjö þeirra á lífi: Ása,
Mrs. Munroe í Spokane, Was
hington; Grímur í Ashern,
Man.; Ingólfur í Portage la
Prairie, Man.; Adolph (Joe>
í Dauphin, Man.; Robert í
Winnipeg; A'fred í Kenore;
og John í Ft. Frances, Ont.
Tvo sonu misstu þau, Matt-
hías 1941, og Arthur, sem féll
I síðari heimsstvriöldinni í
Evrópu árið 1942. Auk ekkj-
unnar og barnanna, sem tal
in eru hér að ofán, lætur
hann eftU* sig hér vestan
hafs eina systur, Mrs. Krist-
ínu Swainson i Winnipeg,
og' fimmtán barnabörn.
Guðmundur var hinn mesti
sæmdarmaður, vinsæll og
vel metinn af öllum. Á yngri
áruni var hann hraustmenni
s.ö þurðum, og að sama .skapi
verklaginn og dugiegur.
Hann var giaðlyndur og bjart
sýnn. enda eUilægur trúmað-
ur. Yfirleitt má segja að ævi
hans hafi verið bæði löng og
blessunarrík. Hann var og
mjög lánsamur í einkalífi
sínu; kona hans var honum
samvalin um mannkosti. og
börnin öll mjög myndarleg
og vel gefin Á fyrsta degi árs
ins íluttist hann búferlum
hinzta sinn, er andi hans
sveif inn í ljósheima Drott-
ins. Útförin fór fram frá
Fyrstu lútersku kirkju 4. jan.
og var mjög fjölmenn.
Samferðamennirnir blessa
minningu þessa góða manns.
V. J. E.
(Úr Vesturheimsblöðum).
TRAVELING TROLBADOURS
(30 manna blandaður háskólakór frá Ameríku)
gO,
7<on(J
• •
OJtiM
13,!
í Austurbæjarbíói kl. 11,15 í kvöld.
Fjölbreytt efnisskrá. — Létt íög.
Kór — kvartett — dúett.
- - ■ '< * ■- ; iij U
Aðgöngumiðar seldir í Austurbœjarbíóí frá kl. 1 e. h.
Söngskemmtunin verður ekki endurtekjn, -
S.t.B.S.
S.Í.I&S".
SKILVINDUR
STROKKAR
Fram skilvindur 65, ÍÖO,
135 lítra. v
Dahlia strokkar 5 og 10
lítra.
BÆNDUR: Þessar skilvindur og strokkar hafa verið 1
notkun á íslandi í um 25 ár. Tryggið heimili yðar úr-
vals vélar og notið ávallt FRAM skilvindur og DAHLIA
strokka, )><• .
Heildsölubirgðir:
Kristjáií Ó. Skagfjörð h.f. j
Símar 82533 og jffi .
Útför ástkærs eiginmanns míns og föður
" ÓSKARS GÍSLASONAR,
Fóölnisvegi 5,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 30. ágúst kl.
2,30. — Húskveðja hefst frá heimili hins látna kl. 1,30.
Sigríður Einarsdóttir,
Þóra Guðrún Óskarsdóttir.
VVWMKWIMlUWA'aiMMVUVMVlWAMUMyvVU1 -
l Bezt að auglýsa í TÍMANUM |
5: %