Tíminn - 28.08.1955, Qupperneq 3

Tíminn - 28.08.1955, Qupperneq 3
193. blað. TÍMINN, sunnudagmn 28. ágúst 1955. 3 og ég sé fyrir mér mosagróna veggi þeirra mustera, er Mar- sKrifað kirkja \ ist þess ■ viö rgengum niður búiu- Sveifin Skorri Höskuldsson: raíða Bankti Mikjáls í áttina aScfljótinu. Mér geðjaðist ein staklega vel að Norðmannin- Um, sem með mér var. Það er i eins og að vera kominn háifa iéiðina heim að hitta Norð- mann í París. ■ r SB Einhvers staðar á götuhorni sá ég risastóra mynd af Mary lin Monroe. Álltar þegar ég sé myndir af þessum kjmæsinga kerlingum þeirra Ameríku- manná, detta mér í hug orð, sem gáfaður háskólakennari lét í hálfkæringi falla um' þessi fyrirbæri vestrænnar' menningar. Hann sagði, að ef Bandarikin yrðu lögð í rúst í atóimtríði og fornfræðingar faeru eftir nokkrar milljónir ára að grafa úpp skýjakljúf- ana og fyndu allar þær risa- vöxnu auglýsihgar af brjósta míklum konum, er prýða veggi vérzlunarstaðanna og kvik- myndahúsanna, þá myndu þeir vísu grúskarar komast að þeirra niðurstöðu, að í guðs eigin landi hefðu búið menn brjöstatrúar. Hversu ástsæl sem sú ame- ríska Máríulilja er börnum þessarar aldar, þá efast ég um, að nokkurt skáld á okkar kalda landi kveði jafn kjarn- ört uin hennar lostfagra lík- ámá ög Eysteinn munkur kvað um brjóst Maríu guðsmóður í Lilju, því kvæði, er allir vildu kveðið^hafa. Það er engum Adamssyni heijj^að gera sér í hugarlund, hvernlg henni varð við. Ég hallast að tilgátu skáldsins, sem sagði: Almáttugur, ég held, ég held, hvað skyldi Jósep segja. . En hverjar sem þær tilfinn- ingar voru, er hrærðust í brj ósti heitkonu snikkarans’ .er hún Tann líf frumburðar sins kvika með sér, þá er víst, að engin kona hefur an verið tilbeðin heitar. dGi á 's f ' f Heyrðu inig nú, himins f í U y ; og jarðar háleit bygðin allra dygða, megindrottning manna a , og engla, móðil gúðs og blessun þjóða, e Ét !• kvað Eysteinn munkur, og Da- víð segir: Gef hiér sól og söngva nýja sancta Maria. Þáð' er stjörnubjart kvöld við’Signu, þegar við komurn niður af Búluvarða Sankti Míkjáls, og umferðin er miklu rólegri niðri við fljótið. Vafningsviðurinn fléttast alls staðar um múraða bakka flj^tsins niður að skolugu yfirbórði vatnsins, og golan hvislar 4 laufi trjánna yfir höfðum okkar. Við göngum yfir brúna og inn á torgið f ramah við Notre Dame. Turn arnir tveir gnæfa við himin. Þeir eru kuldalegir og ógn- andi. Þeir teygjast upp á móti stjörnubjörtum himninum. Menn verða að halla sér aftur á bak til þess að sjá efstu brúnir múrsins. Yíir kirkju- dyrunum eru háir bogar og ótal fígúrur skreyta fram- hlið veggsins. Mér finnst framhliðina skorta alla þá hlýju, sem í minum huga hefur veriö téngd nafni hinnar helgu: móður. Frammi fvrir svo há- I um turnum og miklum hvelf- i ngum hljóta menn að finna! til örsmæðar sinnar fyrir þeirn volduga guði, sem turn- arnir benda upp til- Mér finnst, að þessir turn- ar hljóti að hafa verið skap- aðir af manni, sem fann til botnlausrar auðmýktar fyrir almætti guðsins. í hans huga hefur guð ekki verið neínn léttastrákur, sem hann gat látið skokka kringum sina eigin duttlunga. Hann hlýtur að hafa trúað á voldugan guð og óbrotgjarnt logmál hans. Framan við kirkjuna eru nokkrir stórir fólksflutninga- bílar fullir. Við sjáum, að í hverjum bíl stendur maður með hátalara og heldur ræðu fyrir fólkinu. Þetta eru leið- sögumenn að leiða fáfróöa túrista í þann sannleika, að hafið var að reisa guðshúsið i biskupstíð Maurice de Sully, og talið sé, að Alexander páfi II. hafi lagt hornsteininn i 1163. Auðvitað tekur hann það líka fram, að þetta sé mesta meistaraverk gotnesku stefn- unnar I byggingarlist. Ekki var lokið við kórinn fyrr en 1195, og turnunum varð ekki lokið fyrr en 1225. þegar ég stend þarna hvarflar hugur minn ósjálf- rátt norður yfir Atlantsálar og K'rkja vorrar frúar — Notre Dame. „Ég hef veriff' blindur í 80 ár....“ íu guðsmóður Voru reist á ætt jörð minni. Hvort var hún heitar tilbeðin undir lágú rjáfri á íslandi eða hér á bökkum Signu? Ég finn sársauka yfir ör- lögum minnar litlu þjóðar, og mér verður að spyrja sjálfan mig, hvort allar þær hrundu Maríukirkjur geti ekki kennt okkur, að við getum aldrei treyst á neitt á okkar landi eldgosa og ísa nema íslenzkar hendur, sem nenna að vinna gagnlegt verk. Hve mörgum gersemum var rænt og rupl- að í Þlenzkum kirkjum af sendimönnum erlends valds? Og hvar var María heitar beðin um hjálp, þegar ísland var nýlenda útlendra kónga. — Eitt meistaraverk, eitt meistaraverk, tautar dansk- ur túristi fyrir framan mig. Þá man ég allt í einu, að íslendingar höfðu ekki enn Njálu, þegar þessi var reist. Og ég minn- líka, að sú þjóð, sem reit dýrlegastar miðaldabók- menntir í Norðurálfu, var eitt sinn svo hrjáð af erlendu valdí, að hún ein allra þeirra. er sögur fara af í veröldinni, notaði bókmenntir sínar í skæðaskinn. Verða örlög nýlenduþjóða nokkurn tíma önnur en hrund ar Maríukirkjur og burtflutt handrit bókmenntanna? Við höldum aftur yfir Signu. Götuljósin glampa á öldum vatnsins. Kassar bóksalanna eru nú allir læstir. Það var einhvers staðar hér, sem mað ur keypti Ijóðmæli Jónasar Hallgrímssonar fyrir fimm franka. Við höldum á hlið við kirkj una aftur með henni, Kór- inn kemur í ljós. Hvelfingar og turnar, spýrur og krossar. Allt er baðað flóði kastljós- anna. Stundum geta menn ekki annað en stanzað í að- dáun. Þarna er slíkur staður. Mér finnst ég skilja orð Vict- ors Hugos, þegar hann kallaði kirkjuna sinfóniu úr steini. Allt þetta fíngeröa, kvenlega skraut verkar eins og voldug- ur lofsöngur. Turn við turn og bogi við boga. Sá heili er þettá skóp, hlýtur að hafa komizt í snertingu við guðina. íslenzkur munkur festi lof- gjörð sína á bókfelli. Hér er Liija kveðin í grjótið. Enn göngum við yfir fljót- ið að kirkjunni kórmegin. Við höldum inn í garðinn upp að kirkjunni. Við komumst aldrei alla leið. Á móti okkur kemur lögregluþjónn í æstu skapi og hottar á undan sér haltrandi betlaragarmi. Hann er skinhoraður og kafskeggj aður. Larfarnir hengslast ut an á kræklóttum líkamanum og mjöir leggirnir standa eins og hrífusköft niður úr trosnúðum buxnaskálmun- um. Hann hafði verið lagztur til hvíldar í garði vorrar frú. ar. Hann ber með sér skilti, sem á stendur: — Ég lifi £ myrkri. Svona skáldlegir get£. franskir betlarar einir verið Á Manhattaney mætti ég amt rískum betlara, að rúér virt- ist um fertugsaldur. Hanr.. bar spjald, sem á stóð: — Ég hefi veriö steinblindur í átta- tíu ár. Þetta sýnir, hvað Ame- ríkumenn standa Evrópubú- um framar í auglýsingatækm Enskur betlari, sem ég mætt. spjald, er á stóð: — Ég er að nokkru leyti blindui Það þótti mér uppmálac1 brezkt diplómatí. Betlarinn formælir verði la^ anna í sand og ösku. En skrh að stendur: Hungraðir menr.. skulu ekki sofa í garði heilagi ar frúar. Og hliðið skellur lás. Mér varð hugsað til Krists. Hvað hefði hann sagt un. þetta steingreypta musten þennan borðalagða vörð lag anna, þennan skinhoraða bet. ara, þessa öskrandi leiðsögu menn pípandi ártöl og metra mál inn í hlustir flakkand. hefðarlýðs? Ég verð þarna á stundinn.. stoltur af auðlegð minnar fá- tæku þjóðar. Mér verður alh í einu sama, þó að hér st hvergi að sjá ímynd guðsótt- ans greypta í stein, meðan ég veit, að á íslandi ganga menr.. ekki betlandi blindir og handt lausir. Ég finn á þessari stunc. að hátimbruð helgimuster:. eru svívirðing við kenningc Krists, meðan helmingu: mannkyns sveltur. ________ „Blóðugt es hjarta þe'ms biðja skal sér i mál hvert matar.‘- Þetta er mannleiki heiðint. hugarfars i islenzku kvæði Hvenær komast kristnar þjóc.' ir á það kristilegt stig ac reisá fremúr hæli fyrir bækl- aða betlara en kirkjur? Ég hét því á þessari stundu, að gefa aldrei feitum kvenfé- lagskérlingum tvo aura þeirra krmglóttu, þrístrendc og köntóttu kirkjur, fyrr er.. búið væri að byggjá hæli yfir rónana. Við gengum hinum megir.. við kirkjuna og hægt aftuv yfir brúna á Signu og áfran.. upp i ljósadýrðina á Búluvarðt. Sánkti Mikjáls. Þakpappi 4 tegundir. 4 l Múrliúðunarnet Gólfgúmmí margar tegundir. Á. Einarsson & Funk Sími 3982. ií s: l. Akurnesingar K. S. í. Bandaríkjamenn keppa á íþróttavellúsum í Reykjavik í dag; kl. 4,30 síðdegis. Aðgöngumiðasala eftir kl. 1 í aðgöngumiðasölu íþróttavallarins. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 40,00, önnur sæti kr. 30,00, stæði kr. 15,00, barnamiðar kr. 3,00. KaupieS smfta tímanléga — Forðist óþairia þrengsli. Máttökmtefndin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.