Tíminn - 28.08.1955, Page 6
6
TÍMINN, sunnudaginn 28. ágúst 1955.
193. blað
GAMLA BIO
Paradísareyjan
(Saturday Island)
! Spennandi og vel leikin, ný, lit- j
j kvikmynd, um stúlku og tvo j
j menn, sem bjargast á land á!
eyðiey í Suðurhöfum og árs-!
! dvöl þeirra þar við frumstæð-1
I ustu skilyrði.
Linda Darnell,
Tab Hunter,
Donald Gray,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hugritstnaðurinn
með Red Skelton.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Óstýrilát œsha
Ágæt norsk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j Myndin hefir verið sýnd á Norð
urlöndum vð góðan orðstír og
!er ævintýraleg og spennandi.
Guðrún Brunborg.
Friðrik silungur
jHin skemmtilega ævintýramynd
litmynd.
Sýnd kl. 3.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI -
GleðiUonan
Sterk og raumsæ ítölsk stórmynd
úr liíi gleðikonunnar.
Alida VaUl,
Amedeo NazzarL
Myndin hefir ekki verið eýnd
áður hér & landi.
Danskur 'Bkýrmgartextl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Óveðursflóinn
I Afbragðs spennandi og efnis-
jmikil, ný, amerísk stórmynd.
: Sýnd kl. 5.
Geimfaramir
Með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
>♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦■♦•♦■» i
NÝJA BÍÓ
Hittumst eftir
sýningu
(Meet Me after the Show)
jHressandi fjörug og skemmtileg
j ný amerísk dægurlagamynd i
[ litum.
Betty Grable,
McDonald Carey,
Rory Calhoun.
Sýnd kl. 3.
MerUi Zorro’s
jHetjumyndin skemmtilega með
Tyrone Power og
Lindu Darnell.
Sýnd kl. 3.
Hafnarf jarð-
arbíó
j
JÞrjar bannaðar
sögur
(Tre Stories Profbite)
Stórfengleg, ný. itölsk úrvals-
mynd. l>ýzku blöðin sögðu um
Iþessa mynd, að hún væri ein-
hver sú bezta, er hefði verið
tekin.
Elenora Rossi Drago,
Antonella Lualdi,
Lia Amanda,
Gino Cervi,
Frank Latimore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AUSTURBÆJARBlO
HneyUslið í
UvennasUólanum
(Skandal im Mádchen-
pansionat)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
þýzk gamanmynd í „Prænku
Charleys" stíl, sem hvarvetna
hefir verið sýnd við mjög mikla
aðsókn. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Walter Giller,
Gtinther Luders,
Joachim Brennecke.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
SöngsUemmtun
kl. 11,16.
HAFNARBIO
Sími 6444.
SasUatchewan
[Mjög spennandi og skemmtileg
j ný, amerísk litmynd, um af-
| rek hinnar frægu kanadísku
j riddaralögreglu. Myndin er að
jmestu tekin í Kanada, í ein-
[hverjum fegurstu f jallahéruð- J
|um í heimi.
Alan Ladd,
Shelley Winters.
Bönnuð innan 12 áro.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TeiUnimyndasafn
10 afbragðs teiknimyndir, ásamtj
skopmyndum með Chaplin o. fl. j
— Endalaust grín.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBÍÓ
SveitastúlUan
(The Country glrl)
Ný amerísk stórmynd í sérflokld j
Mynd þessi hefir hvarvetna I
j hlotið gífurlega aðsókn, enda erj
hún talin í tölu beztu kvik-j
mynda, sem framleiddar hafa j
verið, og hefir hlotið fjölda verð J
launa. — Pyrir leik sinn í mynd- J
inni var Bing Crosby tilnefnd-j
ur bezti leikari ársins og Gracei
Kelly bezta leikkona árslns, j
myndin sjáif bezta kvikmynd]
ársins og leikstjórinn, GeorgeJ
Seaton, bezti leikstjóri árslns.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Grace Kelly,
William Holden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er mynd, sem alllr þurfaj
að sjá.
ElsUhuginn miUli
[Amerísk gamanmynd með:
Bob Hope,
Rhonda Fleming.
Sýnd kl. 3.
TRIPOLI-BÍÓ
Sér grefur gröf
(Another Mans Poison)
í
Afar spennandi og hrollvekj-
andi, ný, ensk sakamálamynd,
gerð eftir sakamálasögunni
,Deadlock“, eftir Leslie Sand.
Bette Davis,
Gary Merrill,
Emlyn Wiltiams,
Anthony Steel.
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Nýtt
smámyndasafn
Barnasýning kl. 3.
Þáttnr kirkjimnar
(Framhald af 5. siðu.)
það getur verið mjög hættu-
legt mínum hjartafriði“
En einmitt þannig þykjast
margir geta breytt og eiga að
breyta á sviði trúarinnar. En
hið rétta er, að hver dagur,
hvert starf, hver raun, já,
bæði gleði og sorgir gefa til-
efni til að þroskast og eflast
að skilningi og innsæi gagn-
vart helgidómum og leyndar-
dómum lífsins, einmitt ef við
varðveitum hæfileika barns-
ins til að hrífast, gleðjast og
trúa. Og þetta verður ekkert
siður, þótt margt af þeim skoð
unum og hugmyndum, sem
við töldum réttar í bernsku
breyti um svip eða þoki jafn-
vel alveg úr sessi.
En glötum við þessum hæfi-
leika taarnsins til trúar, þá
hefst ganga blindingsins um
mannheima, þar sem dýrð
heimsins dylst, af þvi að lit-
að gler eigingirni og áhyggna
dylur hið sanna, fagra og heil-
aga. Við stöndum þá eins og
lömuð við Fögrudyr tilverunn
ar og vitum ekki að góði hlut-
inn hefur gengið okkur úr
greipum.
Sönn menning er saman-
slungin úr menntun, göfgun
og rcektun bæði vitundar og
umhverfis. Kristindómur og
þekking á honum er menning
í orðsins göfgustu merkingu.
Trúðu því og þá muntu öðl-
ast trúarhæfileika barnsins á
ný og geta tekið undir orðin
fögru:
Og ég sé aftur andans
fögru dyr
og engla þá, sem barn ég
þekkti fyr.
Árelíus Níklsson.
JíXiÚ
Hvcrt stefnir . . .?
(Pramhald aí 5. síðu).
„betruuarbúð". Hann hafði haft
viðtal við ýmsa, sem þar voru hið-
ur komnir, og þeir lýstu yfir gleði
sinni (!) að hafa verið sendir þang-
að, svo þeim mætti takast að verða
ábyrgir þjóðfélagsborgarar og öðl-
ast betri þankagang föðurlandinu
til nytja og blessunar.
Á menningarsviðinu hafa ekki
síður oTðið miklar breytingar siðan
1950. Fyrst ber að nefna baráttuna
fyrir almennri lestrarkunnáttu.
Stutt er siðan Chou En-lai gaf út
um það leiðbeiningar i „Dagblaði
fólksins", hvernig ætti að koma
á fót og stýra kvöldskólum. Pyrst
og fremst átti að leggja áherzlu
á að kenna lestur og reikning, en
það var skýrt tekið fram, að öllu
námi yrði að fylgja nákvæm póli-
tísk uppfræðsla, þ. e. a. s. að inn-
prenta. yðri mönnum vandlega hin
kommúnistísku fræði. Allir sem
læra að lesa 1 slíkum kvöldskólum
eru hvattir til að kenna öðrum, og
hinum duglegustu eru veitt verð-
laun. Nýlega hefir verið borið fram
frumvarp um að gera kínverska
skrift einfaldari. Teikn sem áður
voru sett saman af þrjátiu strik-
um eru nú gerð með fimm eða sex
strikum. Nýtt þjóðmál hefir verið
tekið upp. Er það byggt á Peking-
málinu, og allir skólar eru skyldir
til að kenna mönnum þetta mál.
Blöð og bækur eru nú prentuð á
daglegu máli fólksins, ólíkt þvi sem
áður var. Það má slá því föstu, að
Kína nútimans hefir tekið miklum
framförum. Eftir því hljóta allír
að taka.
~T
J. Ál. Barrie:
P
RESTURINN
og tatarastúfikan
Genevieve
Hin bráðskemmtilega mynd.
Sýnd kl. 3.
Hún tók eftir að hann ókyrrðist og sagði: — Þér eruð víst
hræddur við að látá sjá yður með mér. En farið bara leið-
ar yðar. Ég þarfnast yðar ekki.
— Ótti er eitt og skynsemi annað, svaraði hann. Þér skilj-
ið væntanlega, að maður í minni stöðu verður að vera varkár.
— Jú, ég skil- þáð svo sem, sagðt Babbie. Prestur er í
mjög áberandi s’töðu. Á hvrjum sunhudegi getur hann leyft
sér að tala yfir-söfnuði sínum, sem hvorki á þess kost að
mótmæla honuifí né fára leiðar sinnar. Er það satt að þér
læsið kirkjugestí inni, áður en þér byrjið að prédika?
— Þér hafið víst næsta litla hugmynd um, hvað fram
fer við guðsþjónustúv sagði hann. Hvaða kirkju tilheyrið
þér annars? - A
— Það mundi -víst ý'era eitthvað W, sem heitir enska ríkis
kirkjan. Ég tel-mig til hennar. í Edinborg fór ég óft í
kirkju. - • :H :
— í Edinborg? Hafið þér verið þar.
— Já, við tatarar flökkum víða um eins og kunnugt er,
svaraði Babbie á ekta breiðskozku.
— Varla tala þó allir tatarar eins og þér gerið, sagði
Gaviri og viSsi ekki vél hverju hann átti að trúa.
Þér verðið víst alltaf ráðgáta fyrir mér. Getið þér ekki
sagt mér, hver þér eruð? Segið mér að minnsta kosti, hvar
tjaldbúðirnar yðar eru. Mig mundi langa til að kynnást
fjölskyldu yðfir.... föður yöar og móður.
— Hví það?
— Af því mér þykir svo vænt um dóttur þeirra.
— Þér eruð ágætismaður, sagði Babbie. Leíðinlegt, að
þér getið aldrei: fengið að kynnast foreldrum mínum.
— Hvers vegna. ekki? Eru þau dáin?
— Ef til vill.... um það veit ég ekki.
— Ég botna ekkeffc í þessu.
— Nei, þér munuð aldrei skilja mig, svaraði hún. Ef upp
eldi mitt hefði vérið öðru vísi, þá hefði ég sjálfsagt, crðið
eins og annað fólk. Ekki svo að skilja, að ég óski þéss að
vera eins og fólk er flest, bætti hún við viS. Hafið þér
ekki tekið eftir því líka, að þegar yður hefir leiðzt mjög
mikið um tíma, “þá yerðið þér að fá tiltareytingu, annars
ærizfc þér?
í mínu lífi hefir þessu aldrei verið þannig farið. Ég hef
þolað sorgir og átt gleðistundir og þær met ég að sjál^-
sögðu mest. Ef til vlll stafar það af því, hversu ríflega ég
hef fyrir mig að leggja, að ég er ánægður með hlutskipti
mitt.
— Hvað eigið þér við með ríflega?
— Ég hef áttá pund í árslaun.
Babbie hló. Eru prestar í raun og veru svoná fátækir,
spurði hún hlæjándi.
— Mér viröast'það állra þokkalegustu laun, sagði Gavm
dálítið móðgaður.
Hún varð aftur alvarleg og leit á hringinn sinn. Mér
verður alitaf hugsað t'l þessa, þegar við höfum þráttað,
sagði hún.
— Við þráttum aldrei, sagði Gavin mjög ákveðifífí.
— Ojú, það gerum við. ' ..
—• Ef til vill gætum við hafa gert það áður, en ekki
núna, þegar við þekkjumst svo vel.
— Það er eínmitt þéss vegna, sem við munum rífast.
— Og um hváð, spurði presturinn. Ég hef ekki skáfívnað
yður, þótt þér taliö með fyrirlitningu um laun míri, ánn-
ars skil ég ekki, hvernig tatarastúlku getur fundizt þau
svo lítil.. ..
— Ég héf þó ráð á að gefa Nanny sjö shillinga á viku, tók
Babbie ffám í fyrir honum og sneri hringnum sínum.
— Satt er það, anzaði hann. Hvernig fenguð þér þenn-
an hring, spurði hann svo snögglega og var nú mjög ætsur.
— Þarna sjáið þéri Nú munar ekki miklu að við séum
rokin í hár samán aftttf.
— Ég verð að-fá að vita þetta.
— Verðið þér að vitá það? Nú segið þér víst fullmíkið,
sagði hún með stærilæti. En nú fer ég. Vertð þér sælir.
Hún reigði höfuðið óg tók upp vatnsföturnar.
— Jæja, en það vérða þá hinztu kveðjur, sagði hann og
hélt henni kyrrí. ÆtÚð þér ekki að svara mér?
— Eifís og þér óskið, ságði hún. Ég mun ékki segja yður,
hvernig ég fékkl hrlnginn, vegna þess að yður kemur það
alls ekkert við.. ?
— Jú gerið þáð, Babbie. Þér eruð ekki tatarastúlka, um
það er ég næstum víss.
— Getur verið aö þér hafið rétt fyrir yður, svaraði hún
og tók aftur upþ fö’turnar.
— Þessi búningur;.ý^ar er aðeins dulbúningur. ’
— Getur vel verið, ,en hvers vegna farið þér ekki leiðar
yðar og lofið mér aé yera i friði.
— Jú, nú fer ég svaraði hann reiður. Ég vil ekkert me>ra
við yður tala. Áður kéiindi ég í brjósti um þig, en....
— Kenndir í tírjóst úm mig! Hann hefði ekki getað sagt
neitt, sem henni, hefði gramizt ems og þetta og nú hraðaði
hún sér á brott með vatnsföturnar, raunverulega fjúkandi
vond.
Hann stóð kyrr stundarkorn og hugsaði ráð sitt. Hann
var í þann veginn að fara á eftir Batataie,. þegar húp korn.
• ■ ■- ' '