Tíminn - 28.08.1955, Qupperneq 7
\
193. blað.
TÍMINN. sunnudaglnn 28. ágást 1955.
7
»7
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell kemur í dag til Skaga
strandar. Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell fór frá Reykjavík í gœr
áleiðis til New York. Dísarfell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag.
Litlafell er væntanlegt til Paxaflóa
í dag. Helgafell er í Ríga. Esbjörn
Gerthon lestar í Álaborg.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Grimsby 26.8.
Fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss
fór frá Gautaborg 24.8. til Lenin-
grad, Helsinki og Hamborgar. Fjall-
foss fór frá Antwerpen 25.8. til
Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom
til Gautaborgar 26.8. Fer þaðan
til Flekkefjord. Gullfoss fór frá R-
vík á hádegi í dag 27.8. til Leith
og Khafnar. Lagarfoss fer frá G-
dynia 29.8. til Rotterdam, Ham-
borgar og Reykjavikur. Reykjafoss
fór frá Akranesi 26.8. til Sands, Ól-
afsvíkur, Stykkishólms, Akureyrar
og Hríseyjar. Selfoss fer frá Reykja
víkur 29.8. til Stykkisihólms, Graf-
arness, Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Húsavíkur. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 19.8. til New
York. Tungufoss fór frá New York
19.8. Væntanlegur til Reykjavíkur
i fyrramálið 28.8. Vela fer frá Rauf
arhöfn í dag 27.8. til Gautaborgar
og Lvsekil. Jan Keiken fór frá Hull
23.8. til Reykjavíkur. Væntanlegur
til Reykj'avíkur 29.8. Niels Vinter
fór frá Rotterdam 25.8. til Hull ,og
! Reykjavikur.
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Kristian-
sand til Thorshavn. Esja er á Aust
fjörðum á suðurleið. Herðubreið
fór frá Reykjavik í gær austur um
land til Raufárhafnar. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til
Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill
er á Áustfjörð.um. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík á þriðjudaginn
til Vestmánnáeyja.
S55S545Í55555Í555555555555555SÍ55SS545555555Í5Í555S45555555Í555ÍÍ5555555!
Flugferðir
Loftleiöir.
Saga kemur um hádegið i dag
frá New Yorkí Flugvélin. fer eftir
stutta viðstöðu- til Noregs.
r * .
Ur ýnxSum áttum
Helgidag'siæknir.
Alma Þórárinsson, Leifsgata 25.
Sími 2199.
Langholtsprestakali.
Messa' í Lan'gholtskirkju kl. 2 e.h.
Árelíus Níelsson.
. — . :j. ; :
þCRARÍttM jCMSSCtl
löGGRTUfc SKIALAWOANDI
• OG DÖMTUtKUk IENSKU •
mtmmi-ím sisss
C55444S45444444444455544444554454444445455444444445Í4444444Í
TAKIÐ EFTIR
Húseigendur og þér aðrir, sem eruð að.byggja. Ef þér
þurfið áð fá yður miðstöðvarketil, þá takið ketilinn hjá
okkur.. Við erum þeir einu, sem farið hafa fram á, að allir
katlar 8em á boðstólum eru — bæði aðfluttir og fram-
ileiddir innanlands — verði settir undir gæðamat við
sömu skilyrði og undir eftirliti óvilhallra manna.
Þetta fann ekki hljómgrunn hjá háttvirtum katlafram
leiðendum og katlainnflytjendum, og teljum vér það tala
;ínu máli, svo að ekki verði um villzt. Við viljum taka það
fram, að við höfum katla af öllum stærðúm og gerðum,
þæði venjulega katla með blásara og eins katla fyrir
sjálfvirk kynditæki (automatisk kynding).
Upphitun húsa er orðin það stór liður í húsahaldi, að
ekki verður lengur hækt að stgnda á móti því, að gæða-
matstilraun með svipuðum hætti og við stungum upp á
;fyrir þremur árum, verði tekin til athugunar.
Úndir öllum kringumstæðum verður að líta á hinar
íálegu. undirtektir katlaframleiðenda og katlainnflytj-
enda, sem viðurkenningu á framleiðslu okkar.
Virðingarfyllst,
Vélsmiðja Ól. Ólsen, Njarffvík, sími 222 og 243.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangegn-
|úm úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari
^fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
^fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsvið-
auka, eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti,
^slysatryggingariðgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í
gjalddaga á manntalsþingi 5. ágúst 1955, gkírteinisgjaldi
og almennu tryggingasjóðsgjaldi, er féll í gjalddaga að
nokkru leyti i janúar 1955 og að öðru leyti á manntals-
. þingi sama ár, gjöldum tU kirkju og háskóla og kirkju-
garðsgjaldi fyrir árið 1955, svo og lestrargjaldi og vita-
ígjaldi fyrir árið 1955, áföllnum og ógreiddum skemmt-
anaskatti, gjaldi af innlendum tollvörum og matvælaeft-
irlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, véla-
eftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, og áfgreiðslgjaldi
af skipum, tryggingariðgjöldum af lögskráðum sjómönn-
um, svo og söluskatti fyrir 2. ársfjórðung.1955, sem féll
í gjalddaga 15. júlí s. 1.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 23: ágúst 1955,
KV. Kristjánsson.
Höfum opnað raftækjavinnustofu undir nafninu
Rafvélaverkstæði Austurbæjar
Skipholti 5. — Sími 82216.
Tökum til viðgerða allar tegundir raftækja, svo sem:
Strauvélar,
Hrærivélar,
Þvottavélar,
Eidavélar.
Rafmótora
Dynamoa
Bíldynamó og
startara
Olíukyndingar
Rafsuðuvélar.
Varahluti í þær.
Tökum einnig að okkur hvers konar nýlagnir
í hús, verksmiðjur, báta og skip.
Sverrir Eggertsson,
Einar Einarsson.
Helztu staðreyndir um
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algcrletfa
sjáUvirknr
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstcðvarkatla
Útbreyddustu alfræöibókina á Noröurlöndum
iOlíufélagið h.f.
Sími 81600
| ÞORÐUR 9. HALLDÓRSSON |
{ BÓKHALDS- og ENDUR- |
{ SKOÐUNARSKRIFSTOFA |
Ingólfsstræti 9B.
Sími 82540.
imimiiiiiimHiiiiiiiitittimmiimiiiimiiiiiittMtiuiitiia
12 stór bindi, bundin í fallegt skinnband.
125.000 uppsláttarorð.
12.000 myndir og teikningar.
11.520 þéttsettar blaðsíður.
140 litmyndir og kort.
256 sérfræðingar og vísindamenn hafa annast
útgáfu VTL.
VTL er útbreiddasta alfræðibókin á Norðurlöndum
VTL fæst gegn 100 kr. mánaðargreiðslum.
VTL kostar aðeins kr. 1440,00.
VOR TIDS LEKSIKON svarar á einfaldan en
skýran hátt spurningum yðar, hvort heldur
þær eru hávísindalegs eðlis, eða um hina
hversdagslegustu hluti daglegs lífs.
Þessi kostakjör gilda jafnt um aUt Iand.
Skrifið eða símið.
Bókaverzlun ísafoldar
Austurstrœti 8, Reykjavík.
1 Þúsundir vita
!að gæfa fylgir hringunum{
1
Sfrá SIGURÞOR.
| Frá Strojexport
Höfum fyrirliggjandi
nokkra riðstraums- og rakstraums-rafala. — Einnig
rafstraumshreyfla 110 og 220 volt. Útvega með stuttum
fyrirvara vatnsaflsstöðvar og allt þeirra.
Ljósastöðvar
5—1200 kw.
verðíð hagstætt
= HÉÐINN S
iReykjavík Sími 75651
RAFVIRKJAM.
SIMI 7642
Hygginn bóndi tryggtr
dráttarvéi sma
Aosdýsið á Tímanoni