Tíminn - 06.09.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.09.1955, Blaðsíða 1
Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssan Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 39. ÁRG. Reykjavík, briðjudaginn 6. september 1955. 200. blað. Stéttarsamband bænda á að baki giftu- ríkt lOára umbótastarf Áðalfundur þess hófst að Bifröst í gær. Nokkrar breýtingar á verðlagsgrundvelli landbúnaðaraf- urða. - Afurðaverð á að hækka um rúm 14%. - Ur ræðu formanns og ávarpi landbúnaðarráðherra Aðalfundur Stéttarsambands bænda hófst að Bifröst í Borgarfirði í gær og setti formaður sambandsins, Sverrir Gíslason bónd! í Hvammi, fund'nn klukkan tíu árdegis. Allir fulltrúar á fund'num, sem tald'r voru liér í blaðinu í gær, vóru komnir til fundar nema annar fulltrúi Snæ- fellinga, Guðlaugur Sigurðsson í Hrísum, en í stað hans mætti varafulltrú', Dað' Kristjánsson, Brekku. Auk þess sátu fúndinn framkvæmdastjórad sambandsins og fram- léiðsluráðs og nokkrir gestir svo sem landbúnaðarráðherra, búnaðarmálastjóri, formaður Búnaðarfélags íslands og full trúar í framleiðsluráði. Fyrsta starf fundarins var athugun kjörbréfa, en kosn- ing fulltrúa fór fram í sumar og eru kjörn'r til tveggja ára í senn, Voru öll kjörbréf tek- iii gild. Þegar kjörbréf höfðu verið samþykkt fór fram kosning á starfsmönnum fundarins. Forsetar voru kosn ir Jón S'gurðsson, Reynistað, og S'gurður Snorrason, Gils- bakka. Ritarar voru kosnir Guðmundur Ingi Kristjáns- son og séra Gísl' Brynjólfs- son og til vara Grímur Arn- órsson. Ræða formfínns. Þessu næst flutti formaður sambandsins, Sverrir Gísla- son í Hvammi ræðu sína. Hann m'nntizt þess fyrst, að þetta væri 11. aðalfundur stéttarsambandsins, en það hefði verið stofnað að Laug- arvatni 1945. Á þessu árabili hefði það orðið að fást við mörg erfið verkefni, og bæri þar fyrst og fremst að nefna verðlagsmál landbúnaðarins. Hann taldi bað ekki rétt af sér aö fara mörgum orðum um þann árangur, sem náðst hefði, en óhætt væri þó að segja, að talsvert hefði áunn izt bændum til hagsbóta fyr- ir forgöngu sambandsins. Samkomitlag um verðlf/gsgrundvöZlinn. Tók hann síðan að ræða verðlagsmál landbúnaðarms, en þau eru nú sem fyrr aðal- mál íundarins. Skýrði hann írá því, að verðlagsnefnd iandbúnaðarafurða sem skip uð f-r fulltrúum framleiðenda cg neytenda, hefði sl. laugari dag náð samkomulagi um nýj' an grundvöll fyrir afurðaverð á komandi hausti. í því sam- bandi rakti hann ýtarlega, hvernig þessi grundvöllur væri fenginn. Minntist hann þess m. a. að sex manna nefndin, sem fjallaði um þessi mál 1943 hefði í aðal- atriðum lagt þann grundvöll, en síðar hefði verið byggt á, en hann er I aðalatriðum sá, að reynt væri að reikna út svokailað meðalbú. Af hálfu Stéttarsambands- liefði verið unnið að bví að fá þennan grundvöll sem rétt astan, en talsvert skorti þó á, að hann gæti talizt fullkom- inn, enn þyrfti að afla víð- tækari upplýsinga, og minnt- ist Sverrir þess síðar á fund linum að samhandið þýrfti helzt að hafa hagfróðan mann í þjónustu sinni th þess að vinna að þessum og öðrum nauðsynlegum útreikningum. Fógetaréttur Rvíkur ógild- ir útsvarsálagningu á SÍS Hiwn 26. ágúsf síðastZ. var í fógeíarétii Reykjavíkwr kveð«?i7i upp dómttr í máZ? bæjarsjóðs Reykjavíkur gegn Samba??dZ ísl. samvinntuíélaga út af úísvari sambandsúts fyrir árid 1954. Niðurjöf?iunarnefnd hafði lagt á SÍS þetta ár 1,6 mtllj. kr. SÍS kærði útsvarið til ríkisskatía?tefndar, en áður en úrskurður nefndarinnar féll krafð'st bæjar- sjóð7ir Zögíaks íiZ innheimtu útsvarsins, en SÍS neitaði, að greiða nema lítinn hluta ai útsvavinu, þar sera það íaldi að útsvarið væri að meginstoini tiZ ranglega á lagt. Aður en dómur félli í fó- getaréttinum, féll úrskurður ríkisskattanefndar á þá leið, að útsvarið skyldi lækka í 1,2 millj. kr. SÍS vildi ekki una þesxsx- um úrskurði og gekk málið til dóms. Niðurstaða fógeta- réttarins var sú, að óheimilt væri að leggja veltu- og eigna útsvar á SÍS, en því þæri að greiða tekjuútsvar af ágóða af viðskiptum við. utanfélags menn, er samkvæmt álagn- ingarreglum niðurjöfnunar- nefndar Reykjavíkur rétti- lega ætt' að vera kr. 30,107,00. Auk útsvarsins greiðir SÍS samvinnuskatt til Reykjavík- urbæjar, sem árið 1954 nam rúmum 74 þús. kr., en sá skattur er sem kunnugt er ekki lagður á nein önnur fyr irtæki en samvinnufélög. Dómurinn verður birtur i heild hér í blaðmu á morgun. Meginbreytingar á verðlags- grundvelli verðlagsnefndar Rekstur meðalbúsins. Sverrir rakti síðan þæf- meg'nbreytingar, sem verða á verðlagsgrundvellinum samkvæmt nýja samkomu- lag'nu í verðlagsnefndinni. Aðkéypt kjarnfóður meðal- búsins er áætlað kr. 8334,00 í stað kr. 6260,00 áður, og stafar breyt'ng'n bæði af auknu magni og verðhækk- un. Aðkeyptur áburður er á- ætlaður kr. 5654,00 í stað kr. 5334,00 áður. Viðhald er á- ætlað kr. 2747,00 í stað kr. 1662,00 áður. Kostnaður við vélar kr. 3341,00 og er það líkt cg áður. Flutningskostn í aður er áætlaður kr. 2647,001 og er óbreytt. Vext'r eru á- ætlaðir kr. 5637,00 í stað kr. 900,00. Er þarna um að ræða allmikla hækkun, sem bænd ur hafa lengi gert kröfu t'l. Ýmiss kostnaður er áætlað- ur um kr. 1600,00 í stað kr. 1900,00 og stafar lækkunin af því, að g'rðmgar eru nú færðar á viðhaldskostnað. Á- hættu- og atvinnurekenda- gjöid eru áætluð kr. 213,00 og er það nýr liður. Tekjur bóndans eða laun eru áætl- uð kr. 46001,00 í stað kr. 39858,00. Tekjur bóndans eru fundnar þannig, að afl- að er upplýs'nga um tekjur {Framhald á 2. síðuj Er eldur uppi á hálendinu eða ný hverasvæöi að koma í Ijós Megn brennlstcinst'ýla í Þingcyjarsýslum og Eyjafirði siðusíu daga bendir til þess Undanfarna daga hefir mjög kveðið að sterkum brenni- steinsþef, sem iagt hef'r yfir byggðir Þingeyjarsýslna og Eyjafjarðar, einkum framsveitir. Kveður svo rammt að þessu, að m'klar líkur eru taldar benða til, að eldur sé uppi einhvers staðar á hálendinu, eða ný jarðh'tasvæðl aS myndast eða koma undan jökl'. einnig fundizt mjög gre'ni- Steingrímur Ste'nþórsson Útlit fyrir litla Brennisteinslykt þessari hef ir við og við brugðið fyrir i sumar, en tvo síðustu dagana hef'r hún verið mjög megn og fund'st víða. í Mývatnssveit fannst megn brennisteinslykt á laugardag inn og sunnudaginn, en minni í gær. í Bárðardal var húm mjög römm þessa sömu daga og fannst emnig greinilega i gær. Á Húsavík og miðsveit- um Þingeyjarsýslu hefir hún legæ Á Akureyri og í Eyjafirði var hún mjög grein'leg síð- degis á laugardag og sunnu- dag en fannst varla í gær. Þessa tíaga var suðlæg átt, aðeins vestan við suður. Ný jarðhííasvæðf. Eftir veðurátt'nni að dæma mætti ætla, að lykt þessi bær (Framhald á 2. siðul Frá fréttaritara Timans í Ásahreppi. Útiit er fyrir að kartöflu- uppskera veröi lítil hér í haust, því illa hefir sprottið í görðum, og auk þess féil kartöflugras nokkuð þann 27. ágúst sl. vegna næturfrosts. Lörnbin sýnast líka lítil, en þau eru mun fleiri en þau hafa verið hér í sveit að und anförnu og verður kjötinn- legg bænda allmikiö í haust. Til viðbótar við flestöll lömbin munu menn svo bjóða mikið af nautgripakjöti. Kýr mjólka nú mmnay en þeim er eðlilegt, þótt kjárnfúðurgjöf sé mikil. og er útbeit lýkur, geta menn séð hvar hnífur- inn stendur í kúnni. Allir fangarnir sluppu úr fangageymslu í Keflavík Það bar v'ð í fyrrinótt í Keflavík, að allir fangarnir úr fangageymslu lögreglunnar, fimm að tölu, sluppu úr haldi, en náðust þó allir aftur eftir nokkra le't og eltingaleik. Lögreglustöðin í Keflavík- urkaupstað er sem kunnugt i er í bragga að nokkru með : torfveggjum, og eru þar nokkr ir fangaklefar til þess að , geyma í menn, sem teknir i hafa ver'ð úr umferð, aðal- i iega vegna ölvunar og óláta. ' í þetta sinn höfðu 5 menn j verið settir inn um nóttina. i Um nóttina var brotizt inn í lögreglustöðina án þess að lögreglumenn yrði var'r við og tókst innbrotsmanninum að opna fangaklefana og nieypa föngunum út. Nokkru siðar varð uppvíst um þetta og leit. að föngunum hafiri. Höfðu þeir tvístrast nokkuð en fundust þó all'r áður en nóHin var cll og voru lekni^ tu gist'ngar sð nýju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.