Tíminn - 06.09.1955, Blaðsíða 3
200. blað.
TÍMINN, þrigjudaginn 6. september 1955.
/ slendingajpættir
Dánarminning: Hólmsieinn Valdimarsson
:• Það var dapurlegur dagur'
í innhéraði Skagaf j arðar
hinn 28. júlí s. 1. Þann dag
var saman komið við Reykja
kirkju í Lýtingsstaðahreppi
fjöldi fólks, eldri og yngri, til
þess að fylgja til grafar ung-
úm manni, einum af efnileg
ústjUfi sonum sveitarinnar,
Hólnisteini Valdimarssyni.
Hann var aðeins tvítugur að
aildri og lauk því göngu hans
Á árdögum ævinnar. Við svo
sviplegf fráfall gáfaðs æsku
xnanns er sem þungur höfgi
færist yfir allt, er lífsmátt
dregur. Það hefir því haustað
um sinn, og á slíkri stundu
er sem öll kveðjuorö verði fá
tækleg og vanmátta. Því að
við fráfall hins unga manns
er lagðúr þungur harmur á
herðar foreldra, en minnmg
in úm góðan og ástríkan son
mun ylja og lýsa veg þeirra
um ókomna ævidaga. Og þeg
ar sVO úngur maður í blóma
lífsíns hefir skyndilega verið
kallaður burt, verður manni
ósjálfrátt á aö spyrja: Hvers
vegna?
Hugur Hólmsteins stóð
snemma til mennta og má
íullkomlega segja að honum
Væri menntunarþrá í blóð
Iporin. Hann hóf nám í Gagn
íræðaskóla Sauðárkróks 13
ára og lauk þaðan gagnfræða
prófi vorið 1950. Haustið 1951
innritaðist hann í Mennta-
.[.........
skölann á Akureyri og stund-
aði þar nám í fjögur ár eöa
þar til á s. 1. vori, að hann
lauk stúdentsprófi, Æskuár
hans liðu því við skólanám og
er vafasamt hvort þeim sé
betur varið á annan hátt.
Kynni okkar Hólmsteins
voru ekki mjög löng, en það,
sem bau náðu, voru þau hin
ánægjulegustu og um leið og
ég þakka hinum látna vini
mínum fyrir liðnar samveru
stundir frá æskuárum okkar
beggja, vil ég minnast orða
þjcðskáldsins, þar sem hann
segir og:
Það ferst ekki neitt. Ilann
lifir, um eilífð lifir hvert líf,
sem er eitt sinn fætt.
Hólmsteinn var fæddur ár
ið 1934 þann 29. september,
og var heimili hans Stein-
tún í Lýtingsstaðahreppi, sem
hét áður Gilkot, en þar búa
foreldrar hans, þau Maria
Jóhannsdóttir og Valdimai'
Jóhannesson. Hólmsteinn
átti eina systur, sem hét Ást-
húdur. Hún dó þriggja ára.
Hvílir hún einnig í Reykja-
kirkjugaröi, og var bróðir
hennar jarösettur sem næst
henni.
Um leið og ég kveð svo
hinri látna vin minn hinztu
kveðju, vil ég votta foreldr-
um hans og ástvinum dýpstu
samúð.
Hjörtur Guðmundsson.
ENSK FATAEFN8
Nýkomin vönduð ensk karlmannafataefni, margar
gerðir, m. a.:
Tweed — Pipar og salt
í»OSIGILS I»ORGILSSOI¥, Mœðsteerí,
Hafnarstrœti 21, uppi. — Sími 82276.
Lárus Fjeldsted, hœstaréttarlögmaður,
Ágúst Fjeldsted, héraösdómslögmaður,
Ben. Sigurjónsson, héraðsdómslögmaður.
málflutningsskrifstofaI
Lækjargötu 2. — Símar 3395 og 6695.
Orðsendin
til inuhcimtumaima biaðsins
INNHEIMTA blaðsins skorar hér með á alla
þá aðila, er hafa innheimtu blaðgjalda TÍM-
ANS með höndum, að senda skilagrein sem
fyrst og kappkosta að ljúka innheimtunni
eins fljótt og hægt er.
Vinsamlegast hraðið uppgjöri og sendið við
fyrsta tœkifœri innheimtu Tímans, Edduhús-
inu við Lindargötu.
Ávargj flutt af Sverri Fálssyni magister fyrir hönd keimara
Gagnfræðaskóla Akureyrar til Þorsíeins M. Jónssonar 20. áj*’. sl.
Snorri Sturluson, hinn fjölj
vísi og fundvísi á mannleg!
sérkenni, hefir lýst af mikilli:
snilld einum þætti í fari eins;
glæsilegasta persónuleika'
norskrar sögu, Erlings Skjálgs;
sonar frá Sóla á Jaðri. í þeirri.
lýsingu kemur vel fram mann
bótavilji Erhngs, sem Snorri
hefir komið auga á, enda
hefir hann sennilega verið
sjaldgæfur á þeim tímum.
Erlingur hélt marga þræla,
en gaf þeim kost á að kaupa
sig sjálfa úr ánauð með auka
vinnu, sparnaði og þraut-
seigju. Allir, sem nokkur
þrifnaður var yfir, leystu sig
á þremur vetrum. Fyrir lausn
argjaldið fékk Erlingur sér
aðra þræla, sem hann kom
fram við á sama hátt. Kafl-
anum lýkur Snorri meö þess
um oroum: Öllum kom hann
til nokkurs þrcska.“
Þegar við starfsmenn þín-
ir, kennarar við Gagnfræða-
skóla Akureyrar, komum
hingað á heimili ykkar hjóna
á þessum merkisdegi ævi
þinnar, er hugur okkar fyrst
og fremst fullur af þakklæti,
bakklæti fyrir störf þín í
þágu skólans og æsku þessa
bæjar, þakklæti fvrir vináttu
bína við okkur og föðurlega
leiðsögn, sem aldrei hefir
brugðizt, en bezt komið í
ljós, þegar okkur hefir legið
mest á.
Ef ég ætti að lýsa þér með
einu orði, mundi ég velja til
bess orðið ma?mbófamað«r.
Þú hefir ávallt verið haldinn
sömu þrá og Erlingur Skjálgs
son. að vilja koma öllum tú
nokkurs þroska. Það er hveri
um manni hollt að kynnast
|)ér. Okkur, kennaraliði þínu,
hefir þú verið glæst fyrir-
mvnd, hmn ötuli leiðtogi.
skilningsríki stjórnandi,
dyggi starfsmaður og raun-
góði vinur og félngi með vök-
ult auga, trausta hönd og
gott hjarta.
Það er í almæli, hve vel þú
hefir iafnan reynzt smæl-
ingjunum í nemenda hópi,
stutt þá, tekið svari þeirra.
talað um fyrir þeim, gefið
þeim holl ráð, í fáum orðum
Þorsteinn M. Jónsson.
sagt, verið þeim skjól og
skjöldur. um leið og þú hefir
reynt að vekja manndóm
þeirra og stuðla að þroska
þeirra. Nú má enginn skilja
orð mín svo, að þú hafir van
rækt hina nemendurna, sem
meira mega sín á glímuvelli
námsins. Ég veit af samtöl-
um við marga þeirra, aö þú
ert þeim ógleymanlegur læri
faðir, ráðgjafi og vinur. Þú
hefir brotið upp á óteljandi
umhugsunar- og íhugunar-
efnum við þ'á, hva.tt þá til
dáða og baráttu fyrir hið
góða gegn hinu illa, í hvaða
mynd, sem það kann að birt
ast.
Ef við lítum til starfa
þinna annara en kennslu og
skólastjórnar, verður hið
sama uppi á teningnum. Á
Alþingi barstu fram og barð-
ist fyrir mörgum málum, sem
til menningar, mannheilla og
mannbóta horfðu, má þar
nefna m. a. frumvörp um
menntaskóla norðanlands,
bjðleikhús og Sögu Alþingis.
í félagsstörfum hefir þú jafn
an skipað þér þar í fylkingu,
sem þér hefir fundizt mest
þörfin að berjast fyrir ljós-
inu og sannleikanum gegn
heimsku og Ijótleika í mann
lífinu. Ef athugað er, hvaða
bækur þú hefir gefið út til
þjóðarinnar, sjáum við, að
þær stuðla allar að menning
arauka og fegurra manniífi
f ræðibækur, kennslubækur
fögur ljóö, góð skáldverk, er
einkum og sér í lagi þjóðsög
ur og alþýðufróðleikur, sen
þér hefir alltaf verið hug-
leikin og hjartfólgin fræði
grein.
Allt ber því að einun
brunni, þú vilt öllum kom;
til nokkurs þroska. Starfs
mönnum þínum ertu glæsi
fyrirmynd í starfi, nemend-
um þínum hollráður fræðar.
og uppalandi, umhverfi þínr
og þjóðinni allri menntand
og göfgandi menningarmiðl
uður. Þú vilt hrífa sambræð
ur þína úr heljarklóm menr.
ingarleysis og manndoms-
skorts, leysa þá úr ánauö og
þrælkun heimskulegs lííern
is og l.iótra lífsvenja, lyfts
þeim til útsýnishóla þekkm^
ar og rökvísrar hugsunar. Þú
vilt, að hver sá, „sem nokkui
þrifnaður er yfir,“ geti keypi
sig lausan úr þeim þrældómi
viðjum með því að leggja t
sig erfiði, sjálfsaga og þolin-
mæði, sigra sjálfan .gig, vinna
sigur yfir lágum hvötum, foi
dómum og heimskuvana. Þat
er lausnargjaldiö, sem hvei
og einn verður að reiða fran.
sjálfur, en það er köllun góðs
skólastjóra að stuðla að þvi
að svo verði. Þetta hefir all.t
af verið þín köllun, og húr.
er þér runnin í merg og blóð.
Þetta er þitt mannbótastari
og mannræktarstarf, sen.
brýtur ljósið í mörgum flöt-
um eins og kristalinn. Mec
þessu viltu öllum koma tn.
nokkurs þroska.
Fyrir allt þetta kunnun.
við þér einlægar þakkir og'
virðingu, þótt okkur takist
ekki að tjá hugsanir okkar í.
dag nema á óljósan hátt. ýi£
biðjum þér, konu þinni og
öðrum ástvmum allrar bless-
unar í bráð og lengd og ósk-
um þér langra og heillaríkrs
ævidaga. Við óskum þess, aí
þjóð vor eignist sem flesta
manndómsmenn, sem líktusv
þér og væru þér að skapi
Við óskum þess, að hugsjónú:
þínar rætist.
E h
fes '•‘S&'’ iiia yem
Verðlækkun
ur
995,00
890,00
995,00
890,00.
Seljum næstu daga á niðursettu verði þýzku reiðhjólin góðu. — Kven-, |
karla-, telpna- og drengjahjól með ljósaútbúnaði og bögglabera fyrir að- |
eins krónur 890,00. |
Notið petta einstœða tœkifœri og gerið góð kaup. |
Sendum livert á land sem er gegn póstkröfu. |
DRATTARVEiAR H.F.
Hafnarstrœti 23. — Sími: 81395.
%