Tíminn - 06.09.1955, Blaðsíða 5
»00. blað.
Þriðjud. 6. sept.
Hið rétta andlit
Sjáifstæðisflokksins
Þáð hefir borið við á undan
förnum árum að feimnisleg
blíðskaparorð hafa fallið hjá
forustumönnum Sjálfstæðis-
ílokksins og málgögnum hans
um kaupfélög eða önnur sam
Vinnujfyrirtæki. Sumir hafa
talið, að hér væri um betrun
og endurfæðingu þessa flokks
að ræða í garð mestu hags-
munasamtaka almennings í
lándinu — samvinnuhreyfing
arinnar. Aðrir hafa verið
vantrúaðir og talið hér um
fjeðulæti eúi að ræða, fram
borin tú þess eins að verja
pólitískt skinn sitt, og við-
höfð til þess að forða sér frá
ándúð og fyrirlitningu þess
mikla fjölda íslendinga, sem
telur samvinnuverzlunina
einn helzta hornstein efna-
hagslegrar afkomu sinnar.
óftar er þó hitt, að um við-
horf Sjálfstæðismanna til
samvinnuhreyfingarinnar
verður ekki villzt, og þeir at-
burðir ske, sem varpa björtu
ljósi á hið rétta andlit þeirra,
og sýria, að fleðulætin eru
aðeins gæra, sem þeir bregða
ýfir sig í þeirri von, að fólk,
sem þeir vilja láta dátt að,
efist uni að nokkur úlfur sé
þar undir.
Á sunnudagínn gerðist
einn slíkur atburður. Á öft-
ustu síðu Morgunblaðsins
blasti við hið rétta andlit
Sjálfstæðismarina, baðað
skæru Ijósi. Sú síða er svo
lærdómsrík, að hún ætt> skil
ið að Ijósmyndast, og mynd-
ina væri síðan rétt að senda
hverjum og e'num þeirra 30
—40 þúsund íslendinga, er
hafa aðalverzlun sína við'
samvinnufélögin með 90—
- 100 þúsund landsins börn
að baki. Skýr*ngar væru með
öllu óþarfar. Á þessari síðu
er ráðizt með fáryrðum að
Sambandi ísl. samv'nnufé-
Iaga fyrir það, að dómstóll
hefir í máli, sem bæjarsjóð-
ur Reykjavíkur hefri höfðað
á Sambandið, lækkað út-
svar Sambandsins fyrir árið
1954, svo að það yrði Iagí á
ZögriOT samkvæmí að hans
dóírii.
, Á öðrum stað hér í blaðinu
er mál þetta sjálft rætt, og
dómurmn allur verður birtur
á; morgun, svo að hér skal
ékki um það fjallað. Hitt er
vert áð'athuga ofurlítið nán-
ar, hvers eðl's þessi frunta-
lgga árás á Sambandið er.
EStt aðalhlutverk SÍS er að
géra innkaup á vörum fyrir
kaupfélög landsíns og arinast
sölu f-ramleiðsluvara, sem fé-
lagsmenn afhenda kaupfélög
unum til sölumeðferðar. Verzl
unarhlutverk SÍS er því að
véra sameiginleg innkaupa-
stofnun og sölustofnun kaup
félaganna, en við þetta bætist
verzlun við utanfélagsmenn,
sqm er þó lítil miðað við hitt.
Þessa þjónustu annast SÍS fyr
ir kostnaðarverð fyrir kaupfé
lögin, en sá hagnaður kaup-
félaganna kemur fram m. a.
sem endurgreiddur tekjuaf-
gangur til félagsmanna. Það
hefir nýlega verið frá því
skýrt, að slíkar endurgreiðsl-
ur kaupfélaganna tjl félags-
manna hafi numið 39 milj.
fer. síðustu tíu ár og aldrei
yerið meiri en á síðasta ári.
TÍMINN, þriðjudaginn 6, september 1955,
Frá vettvangi Sameinuðu jbjoðanna:
1954 mesta íbúðabyggingadr
í Evrópu
Reynt að bjarga fáséðum dýrategundum. - Atomsérfræðingur ráðinn í banka.
- WHO hefir veitt 2000 námsstyrki. - Enn eykst útflutningsverzlunin. —
Árið 1954 voru byggSar fleiri íbúð
ir í löndum Evrópú' en nokkru sinni
fyrr, segir í skýrslu Efnahagsnefnd
ar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evr-
ópu (ECE), en skýrslan fyrir þetta
ár er nýlega komin út. Húsnæðis-
málin í Evrópu, sem víðast hvar
voru mjög léleg eftir síðustu styrj-
öld, eru nú að komast í sæmilegt
horf víðast hvar, þegar borið er
saman við það, sem áður var. Mest
var byggt í Sovétríkjunum á árun-
um 1953—1954. Skýrsla ECE —
,(European Housing Developmfent
and Policies 1954“ áætlar, að í
löndum Evrópu hafi árið 1954 ver-
ið byggðar 3,3—3,4 milljónir íbúða
og er það um 15% fleiri íbúðir en
nokkru sinni áður hafa verið full-
gerðar á einu ári í Evrópu. Meira
var byggt af íbúðum í svo að segja
öllum löndum, sem skýrslan nær til,
en dæmi voru til áður. Þó virðist
svo sem að jafnvægi sé að komast
á í Hollandi, Bretlandi, á Norður-
löndum og að nokkru leyti í Vestur
Þj'zkalandi.
Fullgerðar íbúðir miðað við
hverja 1000 íbúa voru sem hér seg-
ir í eftirtöldum lcndum:
Danmörku ........... 5,3
Finnlandi .......... 7,4
Noregi .......... 10,4
Svíþjóð ........... 8,0
Stóra-Bretlandi .... 6,9
Sovétríkjunum ....... 5,9
ítaliu ............. 3,6
Frakklandi ......... 3,8
Hollandi ........... 6,7
Vestur-Þýzkalandi . 10,2
Austur-Þýzkalandi .. 2,3
Tekið er fram í skýrslunni,- að
þess beri að gæta, að ibúðir séu
frekar' litlar í algengustu tegund
íbúðarhúsa í Finnlandi, Svíþjóð,
Vestur-Þýzkalandi, Austur-Evrópu-
löndum og Sovétríkjunum, en yfir-
leitt stærri í Belgíu, HoUandi og
Bretlandi.
Húsaleiga hefir yfirleitt hækkað
í öllum löndum Evrópu siðan fyrir
stríð, nema í Austur-Evrópulönd-
um og Sovétríkjunum. Það stafar
af þvi, að viðhald íbúða er fært
sem taprekstur og greitt af opin-
beru íé.
Mest er um fátækrahverfi í borg-
um Evrópu, þar sem iðnbyltingin
skeði tiltölulega snemma (og þar
með straumurinn til borganna). í
Bretlandi, þar sem iðrioyltingin
hófst þegar á miðri 18. öld, eru
fátækrahverfin flest. Sama er að
segja um Frakkland, þar sem íbúa-
tala borganna hefir haldizt nærri
óbreytt síðustu 100 árin. Þá hindr
ar það útrýmingu fátækrahverfa í
frönskum borgum, að húsin eru
Myndin sýn'r íbúðablokk í Vestur-Þýzkaland', en slíkar
blokkir hafa verið byggðar víða í stórborgum Evrópu.
mjög sterkbyggð. Oðru máli er að j amerískan vísindamann, L-ee Merr-
gegna á Norðurlcndum, bæði vegna í iam Talbot til að kynna sér málið
þess að iðnbyltingin kom seinna I og á hann að gera tillögur ura frið
og vegna þess, að byggt var að j unarráðstaíanir o. s. frv. Talbot
miklu leyti úr timbri, sem gengur j er nú á leið til Afriku og Asíu og
fyrr úr sér en steinn. cg nýbyggingar j hyggst að ferðast um í sex mánuði. um
komu í staðinn. Það er fyrst og íremst cfveiði,
í svo að segja öllum löndum, sem j sem eyðir nashyraingum á Indlandi
skýrslan nær til, er skortur á nú- en hcrn þeirra eru afar verðmæt
og eítirsótt. Sýrlenzki asninn er smá
vaxið dýr, ótamið, sem hefir horfið
inn í eyðimörkina og vita menn ekki
fyrir víst, hvort þessi dýrategund
er útdauð eða ekki. Þessi asnateg-
und var til fyrir 2400 árum áður
en núverandi tímatal hófst. í Suður
Asíu týna ljónin tölunni eftir því
sem stofn tígrisdýra eykst.
skýrð með því, að framleiðsla raf-
magns með atómorku hljóti að auk-
ast til muna á næstu árum, að það
sé nauðsynlegt fyrir bankann að
hafa mann í sinni þjónustu, sem
getur íylgst með öllum nýjungum
á þessu sviði og sé dómbær á þá
hluti.
2000 WHO námsstyrkír
veittir til Evrópuianda.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WH
O) hóf námstyrkjaveitingar i Evr-
ópu skömmu eftir að síðustu heims
styrjöld lauk. Nýlega var tvö þús-
undasti styrkurinn veittur. Það var
grísk kona, læknir, sem ætlar að
kynna sér krabbameinslækningar
með atómgeislum, er hlaut styrk-
inn.
Af þessum 2000 námsstyrkjum
hafa 457 runnið til manna á Norður
löndum. Finnar hafa hlotið 162
styrki, Svíar 96, Norðmerm 92( Dan
ir 87 og 20 hafa verið veittir ís-
lendingum.
Til að byrja með voru námsstyrk
ir WHO veittir eingöngu til þeirra
þjóða, er harðast höfðu orðið úti í
styrjöldinni, þ. e. Austurriki, Finn
land, Tékkóslóvakía, Grikkiand,
Ítalía, Pólland og Júgóslavía. Þeg-
ar heilbrigðismálin réttu við i þess
um löndum, var farið að veita styrki
til annara þjóða. Fyrst í stað var
um helmingur styrkjanna notaður
til náms i löndum utan Evrópu, en
nú eru námsskilyrði fyrir lækna
orðin það góð í Evrópulöndum, að
minna en 10% af styrkjunum eru
notaðir til náms utan Evrópu.
Baráttan gegn smitsjúkdómum
er efst á baugi hjá Alþjóðaheilbrigð
isstofnuninni. Skortir enn nokkuð
á, jafnvel í Evrópulöndum, að smit
sjúkdómum sé haldið í skefjum
sem skyldi, þrátt fyrir'góðan árang
ur í baráttunni gegn berklaveikinni,
taugaveiki, sýfylis og öðrum næm,-
mitsjúkdómum.
tíma þægindum í íbúðum — eink-
um í sveitum, þar sem bæði skort
ir vatnsleiöslur, baðherbergi og
viða rafmagn. Yfirleitt má segja,
að baðherbergi séu sjaldséð utan
borganna, nema í Bretlandi.
Reynt aS bjarga fáséSum
dýrategundum.
Alþjóða Náttúrufriðunarsamband Atómsérfræðingur ráðinn
■----00-
ið hefir tekið að sér að reyna að
bjarga ýmsum íáséðum dýrategund
um, sem virðast vera að deyja út,
segir í frétt frá Vísinda- og rnenn-
inearstofnun Sameinuðu þjóðanna
(UNESCO).
Meðai þeirra dýrategunda, sem
fækkað hefir ískyggilega hin síðari
ár eru nashyrningurinn á Indlandi,
Java og Sumatra, ljónið í iöndum
Suður-Asíu, steingeitin og asnateg-
und, sem á heima i Sýrlandi. Ótt-
azt er, að ekki verði hægt að bjarga
sumum þessara dýra hvaða ráðstaf-
anir, sem gerðar verða. Náttúrufrið-
unarsambandið hefir nú ráðið
Á þessari staðreynd, að verzl
unarhagnaðurinn endurgreíð-
ist félagsmönnum byggist það
lagaákvæði, að útsvar og fleiri
skatta skuli ekki leggja á
þessa verzlun, heldur koma
þær tekjur eðli sínu sam-
kvæmt til framtals hjá hverj
um einstakling er þær hlýtur.
Þetta lagaákvæði er fylli-
lega sanngjarrit, enda hafa
jafnvel Sjálfstæðismenn ekki
dirfzt að hrófla við því á Al-
þingi, þótt þeir reyni við og
við að afflytja það og nota
til hælbits gegn samvinnu-
mönnum, eins og nú hefir átt
sér stað.
í kaupfélögunum víðs veg-
ar um land starfa allmargir
Sjálfstæðismenn af fullum
heilindum og skilja gildi og
eðli þeirra félagssamtaka, —
Þeim væri sérstaklega lær-
dómsríkt að iesa árásargrein
Morgunblaðsins á sunnudag-
inn og gera það síðan upp
við sig, hvaða einkunn flokk-
ur þeirra gefur félagsstarfi
þeirra.
Einnig gefur Morgunblaðs-
greinin ljóslega til kynna,
hvers samvinnumenn mega
vænta, ef sá óskadraumur
Sjálfstæðismanna rætist, að
þeir nái hreinum meirihluta
á Alþingi, og þar hefðu tögl
og hagldir fulltrúar sérhags-
munamannanna, sem mynda
kjarna flokksins. Þá mundi
fljótlega verða meö lagaá-
kvæðum kippt grundvellinum
undan því að samvinnufélög
in gætu skilað félagsmönnum
sínum hagnaði sem þeir eiga
eftír viðskiptin.
sem bankastarfsmaður.
Alþjóðabanld Sameinuðu þjóð-
anna í Washington hefir stofnað til
nýs embættis með því að ráða til
sín sérfræðing í atómvísindum.
Bandaríkjamaður, Carbin Allar-
dice að nafni hlaut stöðuna.
Ákvörðun bankastjórnarinnar, að
ráða til sín atcmsérfræðing, er
Útflutningsverzlun í heún-
inum eykst stöðugt.
í hagskýrslum Sameinuðu þjóð-
anna fyrir ágústmánuð er skýrt frá
útflutningsverzlun heimsins á
fyrsta fjórðungi þessa árs. Sam-
kvæmt þessum upplýsingum eykst
útflutningsverzlunin í heiminum
jafnt og þétt.
Ef reiknað er með að útflutnings
verzlunin verði álíka mikil það sem
eftir er af árinu eins og hún var
íyrstu þrjá mánuðina, ætti umsetn
ingin að komast upp í 80 milljaröa
dollara, en það er aukning sem
nemur 8% frá á'rinú áður. En þar
sem verðlag hefir lækkað að jafn-
a.ði um 2%, ætti magn útflutnings-
verzlunarinnar í heiminum að auk-
ast um 10%.
(Frá upplýsingaskrifstoíu S. Þ. í
Kaupmannahöf n).
3
Tónleikar Ríkisútvarpsins
Ríkisútvarpið hélt fyrstu
tónleíka sína í Þj óðleikhúsinu
á þessu hausti 2. september
síðast liðinn, að viðstöddum
forsetanum, herra Ásgeiri Ás
geirssyni og forsetafrúnni, frú
Dóru Þórhallsdóttur.
Hijómleikarnir tókust ágæt
lega og var þetta prýðileg
byrjun á tónlistarstarfsemi
vetrarins. Septett op. 20 eftir
Beethoven léku þeir Egill Jóns
son, Hans Ploder, Herbert
Hriberschek, Björn Ólafsson,
Jón Sen, Einar Vigfússon og
Einar B. Waage. Leikurinn
var allmisjafn, en í heúd
mjög góður. Sérstaka athygli
vakti Björn Ólafsson með hm
um afburðasnjalla leik í ein-
leikskafla, cadenzu síðasta
þáttar, presto. Það var sann-
kallaður ofsahraði. Hinn
fagri tónn og fágaða túlkun
og tækni Egils Jónssonar nálg
ast fullkomnun.
Tónn Hriberschek á wald-
hornið hefir nú fengið meiri
fyllingu og hljóm og var mjög
áheyrúegur. Samleikur
strengjanna í tilbrigöakaflan
um hefði mátt vera ákjósan-
legri, skorti þar nokkuð . á
nægilega mikla samæfingu.
Aftur á mótí var Scherzo kafl
inn ágætur.
Guðmundur Jónsson óperu
söngvari söng þar næst nokk
ur sönglög eftir sjö íslenzk
tónskáld. Söngur Guðmundar
er alltaf jafn hrífandi. Hin
feiknarlega mikla og htauð-
uga rödd hans, samfara lífi
gæddri túlkun og glæsilegri
meðferð, varpaði ljóma á lög-
in „Löng er nóttin“ eftir
Björgvin Guðmundsson, „Út-
lagirin" efúr Karl O. Runólfs
son, „Fjailið Einbúi“ eftir Pál
ísólfsson og „Norðurheim-
skaut“ efúr Þórarin Jónsson,
íPramriaid á 6, eíBu),