Tíminn - 10.09.1955, Síða 1

Tíminn - 10.09.1955, Síða 1
Bkrifstoíur I Edduhúsi Préttasimar: B1302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasuni 81300 Prentsmiðjan Edda Ritstjóri: Þðrarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 39. árg. Reykjavík, laugardaginn 10. september 1955. 204. bla$. Risasíldin sem veiddist á Sléttugrunni |gfezklir tOgafí StraHdðf V6SÍ ars Skoruvíkurbj. á Langanesi IVíðajioka var á — iBiannljjörg í varðskipið Pór síðdegis í gœr, en mlkill sjér í skipfanaa Um klukkan hálftvö í fyrrinótt rendi brezkur togari, Daniel Quere út neyðarskeyti og kvað skipstjóri skipið vera strandað nyrst á Langanesi, skammt frá Skoruvík. Ýmis skip eig« langt frá, svo sem brezkir togarar og varðskipið Þór heyrðu kallið og hröðuðu sér á vettvang. Mynd þessi sýnir stærstu síld, er vitað er til að veiðzt hafi, allt frá þeim tíma, er rannsókn- ir hófust. Síldin var veidd á Sléttugrunni af mb. Hrafni Sveinbjarnarsyni. Eftir þessari ó- venjustóru síld tók stýrimaður bátsins, Bjarni Þórarinsron, og fékk hana Gunnlaugi Guð- jónssyni, útgerðarmanni, sem kom henni á rannsóknarstofu Háskóans, Fiskideildar, Siglu firði. Þar var síldin mæld og vegin og aldursákvörðuð. Hún reyndist vera 46,3 cm á lengd 710 g á þyngd og 10 ára gömul. Stærsta síldin, :em veiðzt hefir á undan þessari, og getið er í heimildum, velddist við Noreg og mældist 43 cm. En stærsta síld, sem borizt hefir rann sóknarstofunni á Siglufirði á undan þessari var 41 cm. Mjög óalgengt er að stærri síld veiðist en 40 cm. Síld sú, er sést á myndinni með risasíldinni er 36 cm og mun það láta nærri að vera meðalsíld miðað við stærðardreifingu undanfarinna ára. Meðalaldur síldar veiddr ar fyrir Norðurlanai hefir undanfarin ár verið í kringum 16 ár, en þessi er 10 ára eins og fyrr getur. Elzta síld, sem tekizt hefir að aldurgreina, var 24 ára. Ekki er hægt að segja með vísíu, hvað vadið hefir þessari óvenjulegu stærð og vaxtarhraða. Sennilegast er, að einhver óvenjuleg íffærastarfsemi muni liafa orskaða það. (Ljósm.: Kristf. Guðjónsson). Góð veiði reknetja- báta í gær 15 bátar komu meö síld til Hafnarfjarðar í gærkveldi og var heildarafli þeirra um 800 tunnur. Flestir voru með um 70 tunnur, Fagriklettur var þó með 140 tunnur. Háhyrn- ingur skemmdi net fyrir ein- um báti. í Sandgerði komu 13 bátar með 1035 tunnur síldar og var Hrönh hæst með 164 tunnur. 21 bátur kom með síld til Grindavíkur í gær og voru þeir með samtals 1050 turnur síldar. Mestan aíla hafði Steinunn gamla, 155 tunnur. Gamanleikur eftir Agnar Þórð- arson fyrsta verkefni L.R. í vetur Vetrarstarfsemi Leikfélags Reykjavíkur hefst um næstu mánaðamót með því, að sýnt verður leikritið Inn og út um gluggann en það var sýnt níu sinnum í vor, ávallt fyrir fullu húsi áhoríenda. Af nýjum verkefnum verður hins veg ar fyrst tekið fyrir nýtt gamanleikrit eftir Agnar Þórðarson. Æfingar eru hafnar og hefjast sýningar um miðjan október. Blaðið átti í gær tal við Björn Kristjánsson bónda í Skoruvík á Langanesi, og kvaðst hann hafa fengið fregnir um strandið í gær- morgun, og lagði hann af stað að leita togarans og bjóst við honum austan Skoruvíkur. Niðaþoka var á í fyrrinótt og fram eftir morgni | en birti þegar leið að hádegi. Björn sa hvergi til togarans undan Skoruvikurlandi, en , tvo brezka togara sá hann i véra að lóna þar úti fyrir, j og munu þeir einnig hafa j fengið hina skökku staðar- I ákvörðun. i Við Hraunnes. Eftlr hádegið kvaðst Björn enn hafa farið af stað að leita togarans og hélt nú vestur á Skoruvíkurbjarg, og er hann kom þar vestur af, sá hann hvar togarinn var strandaður utanvert við svonefnt Hr..unnes skammt utan við bæinn Læknisrtaði. Var klukkan þá langt geng in fjögur í gær. Þá var all- gott veöur, aflandsvindur og lítið brim við land, en f jara j er þarna grýtt, þótt ekki sé j sæbratt. | Sá Björn, að varðskipið i Þór var skammt frá strand- j staðnum og setti út tvo báta, sem héidu til hins strandaða skips, og virtist aiígott að komast af því af sjó. MokkuS | langt var út í skipið frá lanri, (Framhalct á 2. síð'ui. Blaðamenn ræddu í gær við stjórn Leikfélags Reykja- víkur, og skýrði hún frá starf semi félagsins, og minntist ’ítillega á þau verkefni, sem íekin verða til sýninga í vet- ur hjá félaginu. Hinn nýi gamanleikur Agn ars Þórðarssonar er nútíma FSeSri menn til náms í Banda- en smm leikrit, sem gerist að mestu leyti í Reykjavík og fjallar bað um bónda, albingismann Kjördæmisins og konu hans cinnig kemur fram vísinda- maður, en persónur eru alls 14 talsip.s. Gamanleikurinn er i fjórum þáttum, þrjú svið. 2kki hefir nafn verið vahð á leikritið. Agnar Þórðarson er oekktur rithöfundur, en þetta 'r fimmta le'krit hans og auk •■ess hefir hann skrifað tvær káldsögur. Leikrlfc hans, Þeir •^mn í haust, var sýnt í Þjóð >;khúsinu í fyrravetur og hlaut góða dóma. Leikstjóri hins nýja gaman leiks verður Gunnar R. Han- Knatíspyrnnfflenn frá Akureyri í Hafnarfirði í nótt komu til Hafnar- fjarðar tveir knattspyrnu- j flokkar frá Akureyri og munu þeir keppa við Hafn- firðinga í dag og á morgun. Eru þetta 2. og 4. flokkur, sem koma í boði íþrótta- bandalags Hafnarfjarðar. — Fyrri leikurinn verður kl. 4,30 í dag en hinn síðari kl. 2 á morgun. í kvöld er dans- leikur í Alþýðuhúsinu í sam bandi við heimsóknina. Washington, 6. september, — Nú í haust munu fleiri náms inenn koma til Banðaríkjanna til náms við bandaríska rkéla cn nokkru sinni fyrr. Er tala þeirra áiitin verða um 35 þús. Um það bh 25% þessa náms heldur einnig í verksmiðjum, sen, en leikendur verða m. a. fílfcs fær styrki frá Bandaríkj námum, á bændabýlum, í við Þorsteuin • s ephensen, nnum eCa frá einkastofnun- i skiptafyrirtækjum, hjá verka jjj11;1ó U1 annesson, ura, aðrir koma á eigin kostn ' iýðsfélögum og dagblöðum. Hel§a Bacnman, im að e?a eru kostað'r af stjórn- ura þeirra ríkja, er þeir koma frá. Fieiri bandarískh kennarar og iðnfræðíngar munu fara til útlanda að þessu sinni en nokkru sinni fyrr. Fara þeir t‘l þess að halda fyrirlestra, til þess að aðstoða menn á ýmsan hátt eins og t. d. á sviði iðnaðar og landbúnaðar. Þeir, sem koma til Banda- rikjanna, munu ekki aðems Styrkir þeir, sem i Tryggvason, Knútur Magnús- veíttir son, Einar Þ. Einarsson, Nína hafa verið með Smith-Mundt Sveinsöóttir, Guðbjörg Þor- löguaum og Fulbrightlögun- bjarnardóttir, Margrét Magn iim munu verða veittir um úsdóttir og Auróra Halldórs- það bil 2.000 námsmönnum d**+lr. írá meira en 70 þjóðlöndum. Annar 2.000 manna flokkur muh samanstanda af vísinda- mönnum, kennurum, kaup- sýslumönnum, Ekki hefir enn verið full- dveðið um önnur verkefni fé- lagsins í vetur, en margt er í. athugun. Aðalleikstjóri í vet foTystumTnn ur veröur Gunnar R’ Hansen’ um verkalýðsfélaga, blaða- sem mun setja þrjú leikrit á mönnum og stjórnmálamönn svið, en einnig mun Einar stunda nám við háskólana, um. | (Framhald á 2. síSu) luucn aosoKn neiir veno aó dönsku' bófclh .VTIiffg'hhnf í Lista mannaskálanum og hafa séð hana um 5 þús. manns. Kem ur þar glögglega fram hinn mikli bókaáhugi íslendinga. Nú líður senn að lokum hennar. Hún verður aðeins ppin i dag og ú morgun, en eftir það verða bækur þær, sein á I sýningunni eru, seldar. Nú ér því síða ta tæ.tifærið til a«T sjá þessa gagnmerku sýningu. — Myndin hér að ofan er af handbókadeildinni. Þar sést alfræðiorðabók um landbún- að, en nokkuð er þar af slíkum handbókum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.