Tíminn - 10.09.1955, Page 2
.6sld .íOS
....................II MBIMIWIIIIJLJIimiaWiWM'—'HMMIimilllfflWrai"1
HJARTANS ÞAKKIR til allra þeirra, er auðsýndu
okkur samúð v^ð fráfall og útför mannsins míns og
föður okkar, tengdaföður, afa og bróður
JÓNS EINARSSONAR
Ingibjörg Árnadóttir, börn,
tengdabörn, barnabörn og systur.
TÍMINN, laugardaginn 10. september 1955.
204. blað.
H fcM*M L L
hefir opið allan sélarliringiiw.
Sánai 6633
ÖLLIJM ÞEIM, er mér hafa sýnt vinsemd og virð-
ingu á 60 ára afmælisdaginn votta ég mínar fyllstu
hjartans þakkir. Sérstaklega þó bændum og búalíði í
Mikíaholtshreppi deild í Kaupfélagi Stykkishólms, er
sýndu þá rausn, að veita beina, mín vegna, öliurn
þeim, er mig vildu sækja heim þennan dag, eða um
eitt hundrað og sextíu manns úr þremur sveitum hér
sunnanfjalls og víðar að. Kaupfélagi Stykkishólms vil
ég sér í lagi þakka vinargjöf ásamt vinsamlegu skeýtl
Ennfremur mínum nánustu, er heiðruðu mig og g)ö$d.u
með góðum og dýrmætum gjöfum. Svo og öllum. þetm
fjölda víðsvegar að, er sendu mér skeyti, sem reynduet
eitt hundrað talsins.
Guð og gæfan farsæli ykkar ráð.
Vegamótum, 4. sept. 1955.
. vo 5r::o :
KR. H. BREIÐDAL.;, f
Árdegis í gær afhenti nýr sendiherra Svía hér á landi, von Öuier-Chelpin forseta ísiands
trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn að Bessastöðum, og er myndin tekin við það tæki-
tæri. Sjást á henni talið frá vin íri forseti íslands, þerra Ásgeir Ásgeirsson. hinn nýi sendi
herra og dr. Kristinn Guðniuntísson ráðherra.
Tengill h.f.
HEIÐI V/KLEPPSVEG
Raftaguir
Viðgerðlr
Efnissala.
Pálsson setja eitt eða tvö
ofni á svi®.
Nokkrar breytingar hafa
.'srið gerðar á Iðnó í sumar
Meðal annars hefir verið sett
,irm ný loftræsting og ljósa-
•útbúnaðl á leiksviðinu og í
,;ai breytt. Þá hefir verið
apo nýtt fortjaid. Aðgöngu-
„niðaverð í vetur verður
,-ama og áður. .
Hagur L. R. stendur -ílcki
ijern bezt um þessar mundir.
Á ári fær félagið í opinbera
ótyrkí 120 bús. kr.„ en,á móti
;,:essu greíðir félagið skemmt-
.anaskatt, sem iðulega_ fer
íram úr bessari upphæö. Á s. 1.
'ári tapaði L. R. um 16 þús. kr.
og nema skuldir þess nú um
35 þús. kr. Þrátt fyrir þetta
íhefir aðsókn að leikritum fé-
'iagsins verið mjög góð undan-
farin ár, nema í hitteðfyrra;
en þá varð mikið tap á starf-
áeminni, og þeir sjóðir, sem
fyrir voru, eyddust upp.
í stjórn félagsins eru nú
Lárus Sigurbjörnsson, formað
ur, Jón Leós og Stemdór Hjör
ieifsson.
Utvarplð
Utvarpið í dag.
Fastir iiðir eins og venjulega.
.2,50 Óskalög sjúklinga.
. 9,00 Tómstundaþáttur.
110,30 Upplestur: ,Jónsmessa“,
kafli úr sögunni },Lifið er leik
ur“ eftir Rósu S. Blöndal
(Anna Guðmundsdóttir leik-
kona).
!.0,£0 „Af stað burt í fjarlægð". -r-
Benedikt Gröndal rjtstjóri
ferðast með hljómplötum.
81,20 Leikrit: „Tugthúslimurinn"
eftir John Brokenshire. —
Leikstjóri: Indriði Waage.
ii2,C0 Fréttir og veðurfregnir.
:!2,i0 Dansiög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
' ítvarpið á tnorgua:
Fastir liðir eins og venjulega.
: 1,00 Messa í Fríkirkjunni.
.8,30 Barnatími.
: 20,20 Tónleikar (plötur).
: 10,35 Erindi: íslenzk fræði í Eng
landi (Gabriel Turvilie-Petre
háskólakennari í Oxford).
: 11,05 Tónleikar (plötur).
: 11,30 Upplestur: ^Marjas", smá-
saga eítir Einar H. Kvaran
(Ragnhildur Steingrimsdótt-
ir leikkona).
: 12,00 Fréttir og veðurfregnir.
: 22,05 Danslög (plötur).
22,45 Útvarp frá samkomuhúsinu
Röðli í Reykjavik.
8300 Dagskrárlok.
Pyrir leiRinn nuilí Akurnesinga og Akureyringa á firnmtu-
tíaginn gekk Friðrik Glafsron, skákmeistari, til leikmanna
og heilsaði hverjum þeirra, en leikurinn var sem kunnugt er
til styrktar Friðriki á skákmannshraut hans. Á myndinni
sést Friðrik íaka í hendi Jóns Leóssonar frá Akranesi, en
auk þess sjást nokkrir leikmenn Akurnesinga á myndinni.
Þess má geía að móðurafi Friðriks var Akurnesingur. —
Ljósm.: Bjarnleifur Bjarnlelfsson.
StraediS
(Framhald af 1. síðu).
líklega 30—40 faðmar. Sker
eru ekki þarna en einhverjar
grynnmgar.
Skipshöfn flutt út í Þór.
Samkvæmt upplýsingum
frá landhalgisgsézlunni í
gærkveldi var um 20 manna
áhöfn á togaranum. í fyrri-
nótt var haft stöðugt sam-
band við skipið, og var veð-
ur bá allgott og skipc'höfnin
ekki talin í hættu. í gær-
morgun var kominn nokkur
sjór í það, en skipsmenn
hugðust þó dæla honum úr
því, oa síðan yrði reynt að
ná skipinu út á flóðinu eftir
hádegi í eær. Var búið að
dæla úr skipinu að mestu
leyti, en bá fór að hvessa, og
kom bá aftur mikill sjór :
skipið. Þótti þá ekki annað
fært en flytja skiprhöfnina
yfir í Þór.
Erfítt oð bi^rsra skipinu.
í oærkvöldi vár svo unnið
að því að biarga sem mestu
af dýrmætu-tu tækjum úr
skipinu. Mikill siór var þá
kominn í bað veður för versn
andí og það tekið að hallasf
mikið. Þykla litlar líkur til
að unnt verði að bjarga skip
inu.
Togari þessi er frá Grimsby
miðlungi stór og ekki af nýj
ustu gerð.
Meistararaót íslands
í róðri í dag
Meistaramót íslands í kapp
róðri fer fram á Skerjafirði
kl. 3 í dag. í keppni fullorð-
inna taka þátt tvær sveitir
úr Ármanni, og er vegalengd
in tvö þúsund metrar. — í
drengj akeppni taka þátt tvær
sveitir, önnur frá Ármanni
og hin frá Róðrarfélagi
Reykjavíkur.
IIICIIIMIIIIIMIIIIIIMIMIIIIIIimilUIIXUMXIIIMIIIIIIIIIIir
IIIMllliltillllUIIHMmiMtMllimilUllllllllltlllllllllllllflll
* 2
I ÞÖRÐOr G. HALLDÖRSSON |
| BÓKHAIMS- Og ENDUR- j
I SKOÐUNARSKRIFSTOFA }
= Ingólfsstræti 9 B.
Sími 82540.
•MIIIIIIIMIMIIIIIIUMUIlUIIMUIIMIIItlllimittllllllllllllgn
ÞÖKKUM INNILEGA auðsýnda samúð og vinar-
hug vði útför
JONS EIRIKSSONAR
Stokkseyri.
Vandamenn.
Gamanleikur
(Fraœhald al 1. alðu.)
Friðrik heiisar Akurnesingum
til úmheimtunaasma Maðsins
INNHEIMTA blaðsins skorar hér með á alla
þá aðila, er hafa innheimtu blaðgjalda TÍM-
ANS með höndum, að senda skilagrein sem
fyrst og kappkosta að ljúka innheimtunni
eins fljótt og hægt er.
; ,: ;aal6r
Vinsamlegast hraöið uppgjöri og sendiö við
fyrsta tœlcifœri innheimtu Tímans, Edduhús-
inu við Lindargötu.
Lárus Fjeldsted, hœstaréttarlögmaður,
Ágúst Fjeldsted, héraðsdómslögmaður,
Ben. Sigurjónsson, héraðsdómslögmaður.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Lækjargötu 2 (Nýja bíó). — Símar 3395 og 6695.