Tíminn - 10.09.1955, Side 5
201. blað.
TÍMINN, laugardaginn 10. september 1S55.
Luuyurd. 10. sept.
Útflntningor land-
búnaðarafurða
ÍSii ’ ■ ■ ■
Það-hefir verið fyrirsjáan-
legt síðán sauðfénu tók að
fjölga aftur, að nokkur út-
flutningur á kjöti væri óhjá-
kvæmilegurj énda hefir líka
verið talið eðlilegt, að stefnt
yrði að því. íslenzkur landbún
aöur verður að hafa það tak-
mark að byggjast ekki ein-
göngu á innlendum markaði.
Það sannar vel framtak
bænda, að svo fljótlega hefir
þeim tékizt að f j ölga sauðfénu
eftir niðurskurðinn, að þessu
marki hefir verið náð nú þeg-
ar. öimoií
' k síðast liðnum vetri áæíl-
aði ITelgi Pétursson, fram-
kvæmdastjóri útflutnings-
déildar SÍS, að flytja þyrfti
út 500—1000 smál. af dilka-
kjöt-i á þessu hausti.Arnór Sig
urjónsson áætlaði um svipað
leyti,'c r að útflutningurinn
þyrfti að vera um 2000 smál.
Óþurrkarnir munu gera það
að verkum, að sennilega mun
áætlun Arnórs reynast nær
sanni.
Síðan útflutningur dilka-
kjöts var fyrirsjáanlegur, hef-
ir Samband ísl. samvinnufé-
laga gert sér far um að fylgj-
ast með markaðsmöguleikum
érlendis. í framhaldi af því
heimsótti Helgi Pétursson ýms
Evrópulönd i sumar, en skrif
stofa SÍS i New York hefir
kynnt sér markaðsmöguleika
þar1 Véktra. Dr. Halldór Páls-
son Var í för með Heiga sem
fulltrúi- framieiðsluráðs, er
hahn heimsótti Bretland og
Sviss.
f stuttu máli má segja, að
niðurstaðan af öllum þess-
um athugunum sé þess*:
Hægt mun verða að selja
verulegt kjötmagn í Bret-
landi fyrir verð, sem svarar
til 9 kr. á kg. á útflutnings-
höfn. Breytingar, sem oröið
hafa á kröfum neytenda,
stefna í þá átt að auðvelda
markaðinn fyrir íslenzkt
(lilkakjöt í Bretlandi. Þá eru
þorfur £ að selja meg« nokk
úrt kjötmagn til Svíþjóðar
fyrir svipað verð og t>l Bret-
lands. Loks v'rðast möguleik
ar fýrir þvi að selja dálítið
magri til Danmerkur, Banda
ríkjanna og Sviss.
Niðurstaðan er þannig sú,
að ekki mun skorta markáð
fýrih^k-jötið, en verðið er hins
végar svo lágt, að það full-
hægir ekki þörfum íramleið-
eiida.
■ ÍÚtreikni^a-, sem hafa ver-
iði gerðir, leiða hins vegar í
lJÓs, að útflutningur sauðfjár
afurða myndi svara svipuðu
vérði og innlendi markaður-
inn, ef hann nyti líkra gjald-
eýrisfríðfnda og bátaútvegur-
ihp hefir nú. Að vísu myndi
kjötútflutningurinn einn ekki
ná því verði, en hins vegar
myndi hagnaður, sem þá yrði
af ull og gærum, geta bætt
þáð upp.
í framhaldi af þessu hefir
stjórn Stéttarsambands
bænda snúið sér til ríkisstjórn
arinnar og óskað líkrar fyrir-
greiðslu og bátaútvegurinn
nýtur. Aðalfundur Stéttar-
sambá,ndsins áréttaði þegsa
É$k með svohljóðandi sam-
þykltth . .
Giovanni Gronchi
Hinn nýji forseíi Ííalín, sem falinn cr hafa mikiien áltn^a fyrír
inyndun viitslri stjórnar.
Þegar bundrað cg ,eitt fallbyssu-
skot hljcmuðu út yfir Rómaborg
hinn 11. mai s. 1. til þess að gefa
til kynna, að nú taeki við forseta-
embættinu af hinum rúmlega átt-
ræða. Luigi Einaudi nýr maður,
Giovanni Gronchi, þá táknuðu
þessar fallbyssudrunur einnig, að
nú hæfist nýtt tímabil í sögu Ítalíu.
Nýi íorsetinn sagði sjálfur í ræðu,
sem hann héit, er hann tók við
embætti, að iokið væri tíu ára
tímabili og nú hæfist nýtt skeið í
þjóðarsögunni. Það, sem síðan hefir
gerzt, staðfestir þessi orð hans.
Hinn nýi forseti hefir á fáum
vikum sýnt, að hann hefir í hyggju
að láta embætti þjóðhöfðingjans
gegna öðru hlutverki en fyrirrenn-
ari hans gerði. Þrcun málanna,
meðan á stjórnarkreppunni stóð,
sýndi, að Gronchi mun neyta ann-
arra aðferða, cg það er enginn vafi,
að það á eftir að korna enn betur
í Jjós.
Þegar Gronchi ók gegnum götur
Rómaborgar til þess að taka við
embætti sínu og bústað í gömlu
konungshöllinni, var hann hylltur
af hundruðum þúsunda. Það var
allt annað en þegar Einaudi tck
við forsetaembættinu, eftir að kon-
ungdæmið hafði verið lagt niður
með þjóðaratkvæðagreiðslu. Á
sama hátt lifði Einaudi lífinu í
kyrrþey. Hann var hinn síðasti
ítalskra stjórnmáiamanna frá
þeim tíma, er frjálslyndir réðu
mestu í landinu. Hann var tengi-
liðurinn við fjarlæga fortíð, cg hann
hegðaði sér samkvæmt því. Hann
starfaði sem hinn aldni stjcrn-
málamaður^ er ieit á embætti for-
setans eins og hafið upp yfir dag-
legar stjórnmálaerjur og nctaði
aðeins örfáum sinnum rétt sinn til
þess að endursenda þinginu laga-
frumvörp til fyilri meðferðar.
Þessu er öðrú vísi farið með
Giovanni Gronchi. Frá fyrsta degi
embættisferils síns hefir hann sýnt,
að hann lítur öðrum augum á mái-
in en fyrirrennari hans. Það er að
vísu engin ný saga, að forsetar
túlki rétt sinn öðru vísi en íyrir-
rennarar þeirra, annað hvort vegna
óiíkrar skapgerðar eða annars iífs
viðhorfs og þjóðfélagsafstöðu, svo
að ætla mætti að um gjörólikan
skiining á forsetaembættinu væri
að ræða.
Þetta merkir þó ekki, að Gronchi
sé ekki einnig í tengslum við for-
tíðina. Þvert á móti er hann einn
af þeim fáu stjóírnn'álamcnnum
á Ítalíu, sem nú eiga sér einhverja
sögu að baki. Hann var leiðtogi í
kristiiegu verkaiýðsféiagi, og var
kosinn á þing 1919 fyrir þáverandi
alþýðuflokk ítahu, sem var fyrsti
anginn að núverandi kristiiegum
lýðræðissinnum, sem er stærsti
flokkur landsins. Gronchi hefir
meira að segja verið ráðherra í
stjórn Mússólínis. Hann var að-
stoðarverziunarmálaráðherra í
fyrstu stjórn Mússólínis og þá lyrir
Giovanni Gronchi.
Alþýðuflokkinn, en hann hvarf írá
ráðherradómí 192S. Á blómaskeiði
fasistanna var' hann neyddur til aS
hverfa af þingi cg jaínframt til
að hætta afskiptum af stjórnmái-
um. Hann vann fyrir sér sem verzl-
unarmaður og átti litla verksmiðju.
Hatur hans á íasismanum jókst
sifellt, og 1942 gekk hann í and-
spyrnuhreyíinguna. í einni aí höf-
uðstöðvum hennar var hann full-
trúi kristilega lýðræðisílokksins á-
samt vini sínum fyrrverandi for-
sætisráðherra de Gasperi, sem einn
ig hafði verið formælandi þeirrar
steínu, meðan heita átti, að stjórn
málaíreisi ríkti. Hann átti síðar
eftir að verða voldugasti maður
Ítaiíu fyrstu árin eftir styrjöldina.
Eftir styrjöldina varð Gronchi
verzlunarmálaráðherra í íyrstu
stjórninni. Árið 1946 átti hann
sæti i stjcrnlaganefndinni, og 1948
var hann kosinn á þing fyrir Tosc-
anakjcrdæmið á Mið-Ítalíu. Sjö ár
var hann lorseti neðri málstcfunn-
ar, unz hann var valinn ícrseti.
Gronchi var kosinn forseti gegn
viija flokksbræðra sinna. Hann var
ekki frambjóðandi flokks síns, og
fiestir í stjórn flokksins vcru hon-
um andvígir. Það voru vinstri fiokk
arnir, sem tryggðu kosningu hans
með klckindaiegum aðferðum, því
að þeir iétu ekki uppi, að Grcnchi
væri frambjóðandi þeirra, fyrr en
eítir að hans eiginn. flokkur var
bundinn í báða skó og gat ekki
hindrað kosningu hans. Það var
ekki fyrr en í síðustu umferð kosn-
inganna, sem kcmmúnistar greiddu
honum atkvæði.
Sú staðreynd, að hann var kos-
inn af kommúnistum og meðreið-
armönnum þcirra gegn andstöðu
kristilega lýðræðisflokksins, skaut
mörgum skeik i bringu.
Af því ganga margar sögur í
Rómaborg, hve órótt mörgum am-
erískum stjórnmálamönnum varð
innanbrjcsts, er þeim barst fre:n-
in, cg hvernig stjórnarherrarnir í
Washingtcn rýndu í þær skýrslur,
er þeim bárust frá Rómarsendi-
íerra þeina, hinni margumtöiuðu
frú Ciare Eoctbe Luce, er gjarnan
vill hafa meiri áhrif á stjórn lands
ns en títt er um sendiberra, bó
ið þ-ær tii:aunir hennar íarist
henni ekki alltaí jaín hcndug'ega.
Að vísu er eðiiicgt, að menn haíi
if þessu nokkrar áhyg; jur, því að
Gronehi, sem heyrir til þeim armi
’lokks sír.s, sem vinstri sinnaðastur
?r, heíir hvað eftir annað gerzt
ipinber talsmaður þeirrar steínu,
:r stjómmá3amenn kalla „útgang
il viní.tri", en með því eiga þeir
við, aft samsteypustjórnir þær, sem
lauðsynlegar eru til að halda nok-
trn veginn. jafnvægi í stjóinmá]-
tm iahdsirLs, síyðjist eingön;u við
viustri sirina í stað þess að vera
;tuddar tæoi aí vinstri cg hægri
mönnum. -Með þessu á hann ekki
við, að át'jcrnin eigi að eiga líf sitt
og liimi úriúí'r náð kommúnista, held
ur fyrst cg fremst, að vera studd
af vínstra armi kristilegra lýðræð-
issinna og hina svcnefndu Nenni-
sósíalista, jafnvel þó að þeir séu
í tenislum við kommúnista. Eins
cg málum er nú háttað á Ítalíu,
iítur hann svo á að eðlilegra sé, að
ríkisstjórnir landsins styðjist við
öíiuga blokk vinstisinna fremur
en að mynduð sé miðflokkastjórn,
sem klernmd yrði milli vinstri og
hægri ílokkanna.
Sjónarrr.ið Gronchis komu greini
lega fram í ræðu þeirri, er bann
héit', þegar hann tók. við embætt-
inu. Sú ræða var ekki á neinn hátt
!ík þeim ræðum, sero menn eiga
að venjast við sl:k tækifæri. Efni
hennar minnti miklu fremur á póli-
tiska ræðu stjórnmálaforingja á
flckksfundi. Hún boðaði þann nýja
tíma, sem Gronchi vill, að kjör
hans verði upphaf að.
— Aldrei fyrr, sagði hann, hefir
ósk almennings um nýja stefnu
komið jaín greiniiega i ljós. Það
er þó langt írá, að þessar óskir og
þessi ákefð í breytt stjórnarfar valdi
mér áhyggju. Þvert á móti íinn ég
af þeim sökum meira til ábyrf.ðar
minnar. Það sem einkennir viija
aJmennings er sú vissa, að lokið
sé tíu ára tímabili og nú hefjist
nýtt skeiö í þjóðai’sögunni.
Mesta athygli vakti það í ræðu
Gronchis, er bann sagði: — Engar
verulegar framfarir geta orðið í
landinu eða þróun alþjóðastjórn-
mála án þátttöku verkalýðsins. Það
er langt írá því, að ég telji, að úti-
loka eigi þá menn frá hrifum
stjórnmálin, sem yfir framleiðsi-
unni ráða, en þeir hafa þegar þau
áhrif á gang málanna( sem eru í
samræmi við áhrif þeirra á efna-
hagslífið. Ég mun því fyrst og
fremst hafa í huga- allan þann
mikla íjo’da verkarnanna og milli-
stéttarfólks, sem kosningafrelsið
hefir íært að hliðum stjórnarbygg-
(Fra.mhald á 7. síSuj
„Með því að útlit er fyrir
að flytja verði út stóraukið
magn af landbúnaðarafurð-
um, svo sem dúkakjöí o. fl.,
á eriendan markað í haust,
telur fundurinn óhjákvæmi-
legt að bændur fái gjaldeyr-
isfríðindi á þær afurðir, hlið
stæð þeim, er bátaútvegur-
’nn nýtur, eða útflutnings-
uppbætur.“
í ræðu, sem Steingrímur
Steinþórsson landbúnaðarráð
herra flutti á fundinum, lét
hann í ljós þá skoðun, að
hann teldi það bæði gleðilegt
og glæsilegt, að landbúnaður-
inn teldi sig geta flutt út af-
urð’r á samá grundvelli og
sjávarútvegurínn. Um alllangt
skeið undanfarið hefði sú
skoðun verið ríkjandi, að land
búnaðurinn væri verr fallinn
til að framleiða útflutnings-
vörur en sjávarútvegurinn.
Þetta virtist nú. vera að breyt-
ast og bæri m. a. að þakka
það .því, hve miklar umbætur
hefðu átt sér stað á sviði land
búnaðar’ns seinustu áratug-
ina. Enn betra árangurs ætti
þó að mega vænta í framtíð-
inni. Ráðherrann kvað það
trú sína, að landbúnaðurinn
gæti íramleitt útflutnings-
ve*um í stórum stil í fram-
tíðinni.
Þá lýsti landbúnaðarráð-
herrann yfir því, að ríkis-
stjórnin hefði nú til athugun-
ar óskir bændasamtakanna
um að útflutningsvörur þeirra
hlytu sömu fyrirgreiðslu og
vörur bátaútvegs’ns. Stjórnin
hefðj fullan vilja til að leysa
þaö mál, þótt enn gæti hann
ekki sagt með hvaða hætti
það yröi gert. Þess ber því
fastlega að vænta, að stjórn
in taki þetta mál fljótt til
athugunar og niðurstaðan
verði sú, að það hljóti góöa
afgre’ðslu hennar.
I
■ ■■ 1 ■ ■.....1 X "I
Samemaðir verk-
takar og Flogvallar-
Maðið
Annað veifið kemur út blað',
sem kallast „Flugvallarblað-
ið“ og skrifar aðallega óhróð-
; ur um alla þá, sem á ein-
hvern hátt vinna að fram-
kvæmd varnarsamningsins.
Sérstaklega hefir blaðið iagt
utanríkisráðherra og nánustu
starfsmenn hans í varnarmál
unum í e’Relti. Kallar bíaðið
utanríkisráðherra kommún-
ista og nú seinast dróttar blað
ið því að varnarmáladeild ut-
anríkisráðuneytisins, að starfs
menn hennar hafi tekið v>ð
peningum frá varnarliffinu
fyrir leiga á landi til afnota
fyrir það og hald> þessu fé,
500 þús. kr., fyrir bændum,
sem landið e>ga.
Aliir landsmenn, sem nokk-
uð kynna sér stjórnmál, lesa
Stjórnartíðindin og þar eru
lög öll cg milliríkjasamningar
b>rtir.
í stjórnartíðindum 1951 er
b>rt auglýsing nr. 64 frá 23.
marz um varnarsamning milli
íslands og Bandaríkjanna á
grundveili Ncrður-Atlants-
hafssamningsins.
Samkvæmt 2. gr. sanmings
>ns segir orðrétt, að „ísland
muni afla heimildar á lands-
svæðum og gera aðrar nauð-
synlegar ráðstafanir til þess,
að í té verði látin aðstaða sú,
sem veitt er með samningi
þessum, og ber Bandaríkjun-
um e>gi skylda t>l að greiða
íslandi, íslenzkum þegnum
eða öðrum mönnum gjald
fyrir það.“
Af þessari grein varnar-
samningsins sjá allir, að varu
ariið>ð greið>r hvorki islenzka
utanríkisráðuneytinu né ís-
lenzkum þegnum fé fyrir öfl-.
un landssvæðis til æfinga eða
annarra nota.
Þess munu finnast fá dæm*
í stjórnmálasögu þjóðarinnar
að Mað, sem er und>r vernd.
stjórnarflokks, skuli gera sig,
svo bert að ósannindum og
rógi sem Flugvallarblaðið meff
þessum óþverraskrifum.
Munu all>r góffir menn for-
dæma skrif þess>, sem lengi
munu í minnum höfð. .
Ejiugvallarblaðið er gefiff
út undir vernd Sjálfstæðis-
flokksins og þeir, sem að blaff
>nu standa eru allt Sjálfstæff-
ismenn. Þetta er skýranlegt,
þar sem Sjá3fstæð>sfIokkur-
inn er undir niðri gramur yfir
þeim breytingum til batnaðar
á framkvæmd varnarsamn-
•ngsins, sem orð>3 hafa undir
stjórn Framscknarmanna.
Hitt er furðulegra, að fyrir-
tæki eins og Sameinaðir verk
takar skuli styrkja blaðið svo
öfluglega, að hafa ritstjórá,
þess á launum hjá sér, jafn-
framt því sem hann sinn'r
ritstjórn sinni.
Eins og kunnugt er, voru
Sameinaðir verktakar stofn-
settir á sínum tíma af þáver-
and> utanríkisráðherra. Þe>r
þurfa að hafa mikil skipti viff
utanríkisráðherra og ættu þvl
að gæta háttvísi í þeirr> sam-
búð. í stað þess lýsa þeir
köldu striði á hendur honum.
Hver er skýringin á þessu?
Skyldi almennum þátttakend
um í Sameinuðum verktökum
fimiast, að með því að styrkja
Flugvallarblaðið, sé verið aff
styrkja hagsmuni félagsins?
Nei, skýring>n er sú, að Sjálf
stæðismenn, sem stjórna Sam
einuðum verktökum, sumir
nákomnir foringjum flokks-
ins, eru með þessu aff þjóna
{Pramhald á 7. síðu.)