Tíminn - 10.09.1955, Síða 7
204. blað.
TÍMINN, laugardaginn 10. september 1955.
Hvar eru skipin
Sambandssklp:
Hvassafell fór í gær frá Hjalteyri
áieiðis til Ábo og Hangö. Arnarfell
er á Þórshöfn. Jökulíell er í N. Y.
Dísarfell fer í dag frá Keflavík
áieiðis til Hamborgar, Bremen, P.ott
erdam og Antverpen. Litlafell er í
ölíuflutningum á Faxaflóa. Helga-
fell er á Akureyri. Esbjörn Gorthon
er í Kefiavík. Seatramper fór 8.
sept. frá Rostoek áleiðis til Þorláks-
haínar og Keflavíkur.
Kíkisskip:
Hekla er í Kristiansand á leið til
Thorshavn. Esja kom til Rvíkur í
gær að vestan úr hringferð. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð
urleið. Þyril! er á Vestfjörðum á
suðurleið. Skaftfellingur fór frá
Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja.
Fimskip:
Brúarfoss kom ti! Hull 8. 9. Per
væhtanlega frá Hamborg 13. 9. til
Hull og Rvíkur. Fjallfoss fer frá
Rvik kl'. 20 í kvöld 9. 9. til Vest-
mannaeyja, Patreksfjarðar, Flateyr
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak-
ureyrar. Goðfoss kom til Rvíkur 5.
9. frá Keflavík. Gullfoss fer vænt-
anlega frá Leith í kvöld 9. 9. til
Rvíkur. Lagarfoss fer væntanlega
frá Hamborg í kvöld 9. 9. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Grimsby 8. 9.
til Rotterdam og Hamborgar. —
, Selfoss fór frá Raufarhöfn G. 9.
til Lysekil og Gaútaborgar. Trölla-
foss fór frá N. Y. 8. 9. til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Þórshöfn 7. 9. til
Lysekil og Stokkhólms. Niels
V/inther kom til Rvíkur 2. 9. frá
HulJ.
Delta Rhythm Boys í Reykjavík
Söngkvartettinn f
Delta Rhythem j
Boys kom til R-
víkur í fyrra-
kvöld, eg nœstu
tvær vikurnar
mun kvartettinn
skemmta lawds-
mönnum meí
söng sínum. —
Myndin er tekir
er kyaitettinn
steig /fay úr flug-
véíinnl á Reykja
víkurfitigvelli, á-
samt fjpíanólcik-
ara síuum.
Ljösm.: "Stéfán
Nikulásson. t
Flugferðir
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loftleiða.
er væntanleg til Rvíkur kl. 17,45
frá Nfogi. Flugyélin fer kl. 19,30
til Ne'W Ýork. Einnig er væntanleg
Saga millilandaflugvél Loftleiða kl.
10.11 frá New York. Flugvélin fer
til Gautaborgar, Hamborgar, Luxem
borgar efti rstutta viðstöðu.
Messur á morgun
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Ncsprestakall.
Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30.
Séra Jón Thorarensen.
iiáijiaf hesklrk ja.
' Mes-sa k!. 11 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
langholisprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl. 2.
Séra Áre’íús Nielsson.
HáH^fíínskirkja.
Méssa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón
Þ. Árnason.
Bústaðaprestakall.
Guðsþjónusta í Háagerðisskóla
ki. 2. Séra Gunnar Árnason.
Ha f n a rfjárða rkirlcj a.
Messa kl. 10 árdegis. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
jr-
Ur ýmsum áttum
■ Barnaspítalasjóður Hringsins.
Minningargjöf um Jóhann G. Möll-
er. Frá nokkrum skólabræðrum kr.
10.000.00. Innilegar þakkir til allra
■ gefenda. F. h. Kvenfél. „Hringsins"
Ingibjörg Cl. Þorláksson (form.).
FióHm
(Framhald af 8. síðu)
dollarar. Fregnir af mann-
tjóni eru mjög óljósar en
mörg liundruð manns munu
hafa farizt í flóðum þessum,
sem eru einhver þau mestu,
sem sögur fara af á þessum
slóðum.
(Framhaid af 8. síðu)
rússnesku stjórnina að beita
sér af alefii' fyrir lausn þessa
máls. Rikisstjórnir beggja
landanna væru að hans áUt*
sammála .ui^, að friðurinn í
Evrópu' yrði' alltaf ótryggur,
unz Þýzkaland hefði verið
sameinað og sameining væri
óhjákvæmileg fyrr eða síðar.
Ef Rússland óttaðist um ör-
",tTi sitt fyrir sameinuðu
Þýzkaiandí, þá væri vestur-
bvzka stjómin fús að taka
bátt í öryg|*lsbandalagi til að
draga úr þefm ótta.
Óvíst um árangur.
Hinar eiginlegu viðræður
hef.iast á morgun og munu
standa í 5 #1 6 daga. Mjög er
óvíst hver árangurinn kann
áð verða. Ýmislegt óvænt gæti
°'erzt, er leiddi til þess að mik
ilvægur árángur næðist, en
h!tt er allt eins líklegt að
árangur kúnni að verða lítill
sem enginn.'
ISreyflSl
(Framhald af 8. síðu)
•'vrrkomulagi á afgreiðslan
:';íi aö vera öruggari.
Télf símapöstar.
Simapóstar stöðvaxinnar
eru nú tólf talsins og dreifð
ír víðs vegar um bæinn. Ljós
merki á símaborðinu gefa'
bað t.il kynna hvort bílar eru
við símapóstana, os flvtir
bað eitt ekici svo lítið fyrir
afgreiðslunni. Bæiars'mnn í
Reykjavík útvegaði tækin og
sá um alla uppsetningu
^eirra." en tækin eru nokkuð
ivr, kösta nokkuð á annað
hundraö þúsund krónur hing
a‘ð komin.
Samvinnufélasið Hrevfi)!
hefir stárfrækt bifreiðastöð í
!>’. ar og hefir nú 290 nvjum
'ða nvíeeum 5 og 7 farbega
oireiðuni á að skipa, en fyrst
‘v slöðin hóf starfsemi voru
72 bifreiðir á henni. Á und-
‘m'Örnum árum hefir verið
•evnt að bæta þiónustu sem
rekast hefir verið unnt, og
•H’u hin ývúi U; simtæki liður í
avf. Hrevfill er eina bifreiða-
•föðin í Revkj?,vík, sem er
.r.in allan sólarhringinn. en
eftir að Reykjavík stækkaði
•'aro slíkt nauðsynlegt.
Glovanni Gronchi
(Framliald af 5. síðu).
AKIKH j 8USS0Ú
LOGGitTUS SLJALAþTDAWDl
• 05 ÖÖMTOLK.UR i ENSRU •
tiummi - uw tm
inganna án þesS, að þeir hafi þó
bein áhiif á stjórn ríkisins.
Það gat ekki hjá þvi farið, að
menn létu Tljós álit sitt á þessum
orðum forsetahs.
. ’f *
Auðvitað töidu vinstri blöðin, að
hér væri á ferðinni maður, sem
mvndi gera hlut vinnandi fólks
sem mestan á kostnað annan'a
þjóðfélagsstétta, en hægri blöðin
töldu, að hér væri forsetinn ótvi-
rætt að fara inn á það svið, sem
forsætisráðherranum væri ætlað.
Afstaða forsetans er ekki bara í
munninum. Hún getur auðveldlega
haft áhrif á ítölsk stjórnmál og
haft í för með sér, að á Ítalíu kom-
ist tii valda stjórn, sem gæti breytt
töluvert svipnum á millirikjastjórn
málunum frá þvi, sem verið hefir,
síðan ítaiia gekk í Atlantshafs-
bandaiagið. Nú kemur það þó ekki
til má!a, að Gronchi taki að beita
sér gegn Atiantshafsbandalaginu,
því að hann hefir hvað eftir annað
lýst yfir stuðningi sínum við það.
En menn skyidu ekki gleyma þvi,
að hann var mikill andstæðingur
Evrópuhersins, og varla er vafi, að
hann mun líta með skilningi mál-
stað þeirra, sem vilja aukið hlut-
leysi.
í þvi sa.mbandi er það athyglis-
vert, aö Pietro Menni, leiðtogi sósi-
alistaflokksins, hefir síðustu mán-
uði geíið i skyn að hann sé fús
til að styðja stjórn undir forsæti
rnanns úr vinstra armi kristilegra
iýðræðissinna, enda þótt hann hafi
ekki viljað slíta flokk sinn úr tengsl
um við kommúnista. Eins og vinstri
flokkarnir studdu Gronchi við lcosn
ingu hans, munu þeir gjarna viija
styðja stjórn, sem beitir sér fyrir
einingu Þýzka'ands, efnahagslegri
viðreisn g þjcðíélagslegum umbót-
um. Gronchi er fteldur ekki hinn
sini í kristilega lýðræðisflokknum
sem myndi hafa samúð með slíkri
stjóm, og undir forsæti hans hefir
þeim öflum í flokknum vaxið ás-
mecin.
Margir áttu þcss von, að Gronchi
myndi beita sér fyrir myndun slíkr-
ar stjórnar þegar eftir vaidatöku
sína. Það gerðist þó ekki. Að vísu
varð stjórn Scelba íljótlega að segja
aí sér, en stjórn Segnis er studd af
sömu flokkum. En eins og bróun
stjórnmá'onna hefir verið á Ítalíu,
er varla hægt að vænta þeirri stjórn
lanvra iífdaga, og sá clagur nálg-
ast óöum, að mögu’eikar verði á
myndun vinstri rtjórnar.
Stjómarkrcppan Jeiddi það
greinilega í ijós, eð Gronchi mun
ekki kæra sig um að y.era hlutlaus
áhorfandi. í fyrstu lét hann sér
nægja að biðja Segni að athuga
möguleilca á myndun ríkisstjórnar,
en eftir að hann hafði kynnt sér 1
stefnusjrrá og mannval væntan-
legrar stjórnar, hvatti hann Segni
opinberlega til að mynda stjórn.
Hann afsalaði sér því ekki réttinum
til þess að fara aðrar leiðir, ef til
þess kæmi, að honum virtist stefna
Segnis óhagkvæm.
Annað litið atvik sýnir, að hann
muni engan veginn ætla sér nokk-
urt veizlubrosahlutverk í embætt-
inu. Hingað til hefir verið venja,
að lög og reglugerðir, sem forset-
inn ski'ifar undir, væru send beint
hinum ýmsu i'áðuneytum, en nú
krefst Gronchi þess, að ráðherrarn-
ir mæti sjáifir í eigin persónu til
þess að skrifa undir lög með' hon-
um.
Þaö er aöeins í einu atriði, sem
' Gronchi heíir ekki komið íram vilja
sínum, síðan hann varð forseti.
Fyi-ri kona hans dó fyrir 30 árum
eíðan, en hann er kvæntur aftur
og á tvö börn. Hann vildi komast
hjá því, að hann þyrfti að flytja
úr gömlu íbúðinni sinni, þegar hann
gerðist þjóðhöfðingi Ítalíu. Þess
vegna tilkynnti hann, að hann
hygðist einungis nota forsetabú-
staðinn sem skrifstofuhúsnæði. En
þetta var-honum ekki leyft. Hon-
um var sýnt fram á, að það sam-
rimdist ekki virðuleik forsetaem-
bættisins, að forsetinn lifði eins og
venjulegur borgari, heldur yrði
hann að búa í gömlu konungshöil-
inni. Gronchi mun hins vegar stað-
ráðinn í að hafa þeim mun meiri
áhrif á líf hins almenna borgara,
fyrst að honum var meinað að lifa
áfram sem slíkur.
(Þýtt úr Berlingske Tidende.)
’<0>
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og geeðum,
ÁI^erle$;a
gjálfvlrkiir
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
Sanaesnaðir
verktakar.
jOlíufélagið hi.
Sími 81600
PILTAR el pið eigið stúlle-
una, þá * éf HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
, Aðalstræti 8. Sími 1290
Reykjavik
flMMIf ft*MIM
‘iMMiiiimiiiiiiiMiMiiiiiitnnimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMMi*
(Framhald af 5. siðu).
hagsmunum Sjálfstæðisflokks
ins en ekki þess fyrirtækis,
scm þeir vinna fyrir.
Það mun því vera í fullkoim
inni óþökk flestra iðnaðair-
manna og annarra óbreyttra! 1
þátttakenda Sameinaðra verk' \
taka, að stjórnendur félags-; 1 |
ins skuli Ieggjast svo Iágí að | Drengjaja.kkaföt (-14 ára. |
standa að slíkum skrifum, • I Matrosföt 3-8 ára |
sem að framan er lýst. j § Barnaúlpur frá Heklu |
Mál það, sem hér hefir ver-! i 3-14 ára.
ið rætt, varpar nokkru ljósi i Brengjabuxur.
á heUindi Sjálfstæðisflokks-, | PATTONS uliargarn
ins í varnarmálunum. Af skrif § fjórþætt 20 litir I
um Flugvallarblaðsins er það | I
líka ljóst, að umbætur í varn \ ENSKAR kvenkápur með 1
armálunum hafa eingöngu = hatti 7 litir vaterproof. |
orðið vegna einbeittrar af- i TTTT , 1
stöðu Framsóknarflokksins, j i x °S ‘^'ma i
sem miðar stefnu sína og J Permanent kr. 2Q klasið |
starfsaðferðir fyrst og fremst | kr. 40 með .spólum. |
vxð sjónarmið íslendinga, á- = sendum í póstkröfu.
samt nauðsynlegu tilliti t»l á- i |
standsins í alþjóðamálusn,
eins og það er á hverjum tíma, =
‘•lUMIIIIIIIIMIIMMIIMMIIIMIIIMMIIMIIIIMIIMMMMIMmtl
Vibravox
|! i Vesturg. 12
Sími 3570 i
| er þýzkt tæki, sem tengja i
i má við sérhvert orgelhar- |
i móníum, píanó og flygel. i
| — Áhríf tækisins auka I
í hljómmagn og fjölbreytni 1
1 hljóðfæranna. — Fólki er \
í velkomiö að kynnast þess- í
i ari nýjung heima hjá mér i
í á Laufásvegi 18.
f ELÍAS BJARNASON. |
nilllllllllMIIIIIIIMIIIMMIUIIMtllllllMIIIIIIIIMIIMMMMIMIi
^MIUtllimiMtMMHUMniUIINMUIIUIIKniinilllllUUIIilAi'
c ^ :
j S FeíSsmúla, I
Landsveit
: =
| eru vönduð svefnherbergis |
hútsgögn tU sölu.
’ i
MMMIIIIIIitlMUIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIlllllllllIIIIIIIIIUIIIIIIIl
■lllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
„Heröubreiö“
fer austur um land til Vopna-
fjarðar hinn 14. þ. m. Vöru-
móttaka til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð
ar, Borgarfjarðar og Vopna-
fjarðar árdegis í dag og mánu
dag. Farseðlar seldir á þriðju
dag.
VS !R %®nrt/éMHS4fét