Tíminn - 10.09.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 10.09.1955, Qupperneq 8
39. árg. Reykjavík, 10. sepíember 1955. 3 AGT. 204. bla5. Heimsending fanga og sameining Þýzkalands lur vináttusambands, sagði Adenauer Fyrsli fHsiduíi’ íssísis ©g Biilganins var í gær Moskvu, 9. ept. — í daj var fyrsti fundur þeirra dr. Adenauers kansíara V-ibýskaiands og Búlganíns forsætis- ráðherra Rússlands. FiutLu þeir yfirlýsingar um viðhorí sín til niála, er ræád verSa. Kanzlarinn lýsti sig reiðubú- inn til að tekið yrði upp stjórnmálaramband milli ríkj- anna og samskipti þe:rra á sviði viðskipta og menningar- n.áia aukin. Þessi afstað'a væri ekki bundin neinum skil- yrðum, en hins vegar kvaðst hann vilja leggja á það ríka áherzlu, að samband ríkjanna yrði aldrei eðlilegt fyrr en þýzkir striðsfangar, em enn sitja í Rússlandi verða sendir grundvelli mannúðar, fremur en sem milliríkj amál. Það væri óþolandi, að hermenn, sem fóru sumir nauðugir á vígvelli fyrir 10 árum, skyldu en'n ekki fá að sj á ástvini sína, né vinna sförf sín í þágu föð- urlandsins. 5 Sameining Þvzkaiands. Þá ræddi hann sameiningu Þvzkalands og kvaðst yita, að e'm og rússneska stjórn'.n stuðlar að því, að Þýzkaland harn mælti fyrir munn ;á!lra Steimiilarplöturnar eru svo stmnar, að þrer halda lófa manns: : er í runar ím ■ rs Ts'eki tii iDliitMgerffiar, setí í slÞÍiiullarvorksJMÍÍijaiMii vcrði sameinað í eiit riki. • ' legar viðræður tók Bulganin . f?.ra fram í. tU máls. Kvað hann stjórn j s Spiridónovka-j S{na fúsa til að íæða samein-J | ireu Þýzkalands, en tók fram,1 að A-bandalaginu og bandal Þjóðverja, þegar hann bæði ÍFramhald á 7. síðu) •/Iðræðrrr.a’fe hljómleikasai hal’aririnar, sem ráður.éyíiio notar til fundar- haida, þegar mikið7er við haff. Þe:r Adenausr óg Buiganin :átu livor andspænis cðrum yið samningahorðið og næstir beim utanríkisráðherrar beirra, Molotov og Brentano. Auk þess 12 ráðgjafar hvors um sig. Aðalritari kommún- , istaflokks Rússlands, Nikta smi5®iii35 laéHeMMiS, j Krutsjeff sat á hægri hönd Bulganins. MsiÍMarf. Blaðamönnum var í gær boðið að' skoða steinullarverk- smiðjuna í Hafnarfirði, en þar hafa verio sett upp ný tæki smiðuð hér á landi og gera þau plötur úr steinull- inni, svo að hún er nú miklu handhægari til einangrunar en laus steinull. Plöturnar eru seldar í pappaumbúðum. Nefndi ekki stríðsfangana. Um morguninn hafði lransl arinn farið í kurteisisheim- sékn tU bæ^i Bulganins og - Molotovs. Eftir nokkra óform Fyrirtækið Steinull tók til starfa 1951, og var steinullin þá seld laus í pokum. Síðar var farið að aígreiSa hana í mottum með vírneti á ann- arri eða báðum hliðum. Ein- angrunarefni þetta hefir reynzt vel, enda er einangrun argildi þess mjög mikið, eða til iafns við kork, og þekkist varía nokkurt einangrunar- efni með meVra einangrunar- gildi. Hreyíill hefir sett víðsvegar um 12 V-Evrópu væri alvarleg hmdr un í því máli. Lagði hann til að ríkin skiptust á sendiherr um og ykju samskipti sín. Hann minnt‘st alls ekki á þýzku stríösfangana. Engin skilyrði, en . . . Þá tók kanslarinn til máls. Hann kvaðst ekki setja nein skilyrði fyrir því að stjórn- málasambandi yrði komið á og samskipti aukin en eðlilegt samband rikja yrði ekki til við það eitt, að banna styrjaldir á pappírnum, mynda öryggis bandalög og efna til sam- skipta á formlegum grund- velli. Eðlilegt samband skap- aðist með því einu að rann- saka orsakirnar til hinnar lé- legu sambúðar og fjarlægja bær. Svo ræddi hann heim- ser.öingu þýzkra stríðsfanga jog kvaðst flytja það mál á Ben Youssef fellst á nýskipan í Marokko • • » H !• ■* i£ ■ Í l fl 11 París, 9. sept. Ben Yoaseff fyrrverandi soldán í Mar- okkó, sem undanfarin tvö ár hefir dvalizt í útlegð á Madagskar, lét í dag þau boð út ganga að hann væri samþykkur tillögum þe»m um skipan mála í Marokkó, sem samkomulag náðist um í Aix-Les-Baines milli frönsku stjórnarinnar og þjóðernissinnaflokka frá Marokkó. Samkvæirití *þess- um samningum vdr |éH táð fyrir því að Ben Áráíai nú* verandi soldán skyldi rek- inn frá völdum og ríkisráð skipað í hans stað, en Ben Youssef leyft að setjast að í Frakklandi. í hentugra formi. Hia helzta, sem að þótti, sögðu förráðamenn fyrirtækis ins, var að efnið var í óhent- Stjórn Samvinnuíélagsins Hreyfils sýndi í gær blaða- mönnum ný símatæki, sem félagið hefir iekiö i noikun. Eru þau norsk og taiin hin íulikomnustu, sem noíuð eru við j starfræk.'lu bifreiðastöðva á Norðuriöndum. Síík tæki hafa! verið sett upp á 12 stöðum í Reykjavík, og nú er unnið að j þvi, að setja fleiri slík tæki upp, en þau auðvelda mjög j þjónustu bifreiðastöðvarinnar við viðskiptavini. Við simann geta unnið | r.önier og tilkynnir það um | , samtímis fjórar stulkur, er leið og hún svarar hringingu | ugu formi og komu sífellt; jaka á móti pöntunum á bil j t. d. Ilreyfill, 2. borð, 5. borð fram óskir um breytingar á um 0g senda þær áfram til c<g svo framvegis. Þetta er því. Tekizt I.efir nú að smíða óií'reið'astjóranna í simapóst j til mikíls hægð'arauka fyrir vélar, sem gera plötur úr ull- j unum. Alls eru ellefu stúlkur 1 viðs&iptavininn, vilji hann Vatnsflaumur úr Indus veltur yfir frjósama akra og borgir Flóðin vaxa enn I Pakistau inni, 45 cm á annan veg en j a afgreiðslunni og skipta þær 60 á hinn. Þykktin er 6 cm. _neð Wr vöktum. Allar vinna Plöturnar halciá sér vel og er, þær sjálfstætt> en hafa þó á veggjum og miklu auðveld ara en fyrr, og ætti þetta að geta fullnægt að verulegu leyti þörf marina fyrir ein- ángrunarefni og sparast með því mikiil gjaldeyrir. Innlent hráefn*. Hráefnið er svo aö segja allt innlent, firn malarsand- ur og skeíjasandur úr fjöru. Þessu er blandað hæfilega saman og fer bað í rafmagns bræðsíuofn. Úr honum renn- ur það bráðið o? er þá blásið sem ögnum inn í kæ’irúm, og i 'límefni og .líiilsháttar oiíu, sem veidur því, að hún hrind ir fra sér raka. Eftir það fer ullin gegnum vélar þær, sem teknar voru í notkun um síð- ustu helgi og skila henni sem plctum. Verð steinullarinnar í þessu nýja formL er 45 kr. fermetrinn. Stjórn Steinullar h.f. skipa Axel Kristjánsson, formaður, Benedikt Gröndal og Vilhjálm ur Björnsson. Framkvæmda- stjóri er Jón Maswússon. 1 nokkra samvinnu sín á milli. Hver stúlka hefir sitt borð bera fram kvörtun vegna (Framhald é T. aíðu Karachi og New Dehli, 9. sept. — Eins ög kunnugt er, eru ný óskapleg flóð víða á Indlandi og I Pakistan, Á\ Ind- iandi eru flóðin heldur í rénum, en í Pakistan er stórfljóíið Indus enn að vaxa. Brotnuðu í dag stíflugarðar í Indus- ^ , dalnum og eru þar nú stór landsvæði í dalnum undir vatni. pancaðs bils, eða koma með ; Sambandslaust er með öllu milli Karachi og norðurhéráða u'Cza athuaasemd. Með þessu j landsins, Unnið er linnulaust aO því að hlaða upp í skörðin 1 stíflugörðunum og miðar því verki vel. Lyf, fatnaður og aðrar nauðsynjar streyma frá alþjóða Rauðakrossinum bæði til Karachi og New Dehli. r 'rr' 26 lönd senda vörur. Bær einn miðja vejgu mílli Hyderabad og Karachi ' ér einangraður og er ’mestúr j hluti hans undir alldjúpu j vatni. Úthverfi -bqví iHyderabad eru einni, ! en aðalborgin stendur" úþp' i-r vatninu. 5 bandarískar flutn. ingaflugvélar alls konar Karachi, en þar tekur her- inn til Pakistan við.. þ.fJi2l_og reynir að koma þeim þ^.hga5 sem þörfin er mest.' — Alls hafa 26 ríki lofað •að-sautía vörur til hjálpar fólkinu á flóðasvæðunum, samtals verð mæti að upphæð 310 þús. Þrjár stúlkur við símavörzlu hjá Hreyfli. (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.