Tíminn - 11.09.1955, Page 6

Tíminn - 11.09.1955, Page 6
TÍMINN, sunnudaginn 11. september 1955. 205. blaff. ♦ GAMLA BIO Astmey svikarans j (Beautyful Stranger) | Spennandj og skemmtileg, ný, j [ ensk sakamálakvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jBönnuð börnum innan 12 ára. ❖ j Mikki Mús Goffy Nýjar teiknimyndir. Sýnd kl. 3. Eina nótt í nœturlífinu (Une nuit a Tabarin) [Fjörug og íyndin írönsk gaman [mynd með söngvum og dönsum jhinna lífsglöðu Parísarmeyja. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tíyrisstúlkan | Bráðspennandi og viðburðarík frumskógamynd. John Weissmuller. Sýnd kl. 3. _ BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Frönsk-ítölsk verðlaunamynd. — Leikstjórl: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Hneykslið í kvenna skólanum Bráðskemmtileg og fjörug, ný, ■þýzk gamanmynd í „Frænku Charleys“-stíl, sem hvarvetna hefir verið sýnd með mikilli að- sókn. Sýnd kl. 3 og 5. NÝJA BÍO Sigur lœknisins (People Will Talk) Ágæt og prýðilega vel leikin, ný, amerísk stórmynd um baráttu og sigur hins góða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merki Zorro’s Hetjumyndin skemmtilega með Tyrone Power og Lindu Darnell Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. I. ♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦< Hafnarfjarð- arbíó Negrinn og götu- stúlkan Ný, áhrifamikil, ítölsk stórmynd. Aðalhlutverkið leikur hin þekkta ítalska kvikmynda- stjarna: Myndin var keypt til Danmerk- ur fyrir áeggjan danskra kvik- myndagagnrýnenda og hefir hvarvetna hlotið feikna aðsókn. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Tarzan í hœttu Sýnd kl. 3. AUSTURBÆJARBÍÓ Bróðurvíg (Along the Great Dividc) Hörku spennandi og viðburða-1 rík, ný, amerísk kvikmynd. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Roy sigraði Hin afar spennandi og viðburða ríka kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1. DELTA RHYTHM BOYS ki. 7 og 11,15. HAFNARBÍÓ Sími 6444. tlr djúpi gleymskunnar (The Woman wíth no name) Hrífandi og efnismikil ensk stórí Charles, sem kom sem framhalds saga í Famelie Journalen undir nafninu „Den lukkede Dör“ — Myndin var sýnd hér árið 1952. Phyllis Calvert, Edward Underdown. Sýnd kl. 7 og 9. Töfrasverð ið (The Golden Blade) Spennandi og skemmtileg, ný, ævintýramynd í litum, tekin beint út úr hinum dásamlega ævintýraheimi þúsund og einnar I nætur. Rock Hudson, Piper Laurie. Sýnd kl. 5. '♦♦♦»»♦♦♦♦»♦ TJARNARBÍÓ Götuhornið (Street Comer) Afar spennandi og vel gerð brezk lögreglumynd, er sýnir m. a. þátt brezku kvenlögreglunnar í marg víslegu hjálparstarfi lögreglunn ar. Myndin er framúrskarandi sspennandi frá upphafi til enda. í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. iiimimiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii Sonur Indíána- hunans Hin sprenghlægilega ameríska gamanmynd. Aðalhlutverk: Bob Hope, Roy Rogers og undrahesturinn Trigger. Sýnd kl. 3. TRIPOLI-BÍÓ Niíll átta fimmtán (08/15) Frábær, ný, þýzk stormynd, er lýsir lifinu í þýzka hemum, skömmu fyrir síðustu heimsstyrj öld. Myndin er gerð eftir met- sölubóMnni „Asch liðj jálfl gerir uppreisn" eftir Hans Hellmut Kirst, sem er byggð á sönnum viðburðum. — Mynd þessi sló öU met í aðsókn í Þýzkalandi síðastliðið ár, og fáar myndir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Norðurlöndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kirkju|)áttur (Framhald af 5. síðu). kveri örstuttar skýringar til íhugunar eða aðstoðar fræð ara eða presti, fremur en börnunum, svona tU að minna á, að ekki er nóg að læra þetta utan að, skilnings er líka þörf ekki síður. Ennfrem ur væru spurningar mikils virði um hvérn kafla til að vekja umhugsun og festa námsefnig í minni. En umfram allt, vegna barnanna yrði þessi litla' bók að vera falleg. Hún ætti að vera sannarlegur dýrgripur í íaílegu bandi með fögrum lit myndum af listaverkum snill inga kirkjulegrar listar. Þær gætu verið fáar, svo að bókúi — kverið, yrði ekki of dýrt, en annars ætti það ekki að vera aðalatriði. Svo mikill munur er nú og áður með kostnað fólks við bókakaup, að bessi bók væri fyrst og fremst dýrmæt, án óþarfa sparnaðar. Enda gæti hún þá líka verið hin æskilegasta tækifærisgjöf á ýmsum tima mótum i ævi barnsins bæði vúð skirn, afmæli og jól. Mig langar til að biðja lesendur að senda mér örfá- ar línur um álit sitt á þess- ari hugmynd um nýtt kver, sem bætti úr þeún vanda og þeirri minnkun, sem íslenzk uppeldismál og ^ kú'kja eru þarna komin í. Ég hefi fullan hug á að fá gefið út svona kver, og því væri mér þökk á að heyra álit fólksins. Án skilnings og samtaka góðs og menntaðs fólks er fátt hægt að gjöra til menningar, en meö því er unnt að fram- kvæma kraftaverk, s?m þok ar æskunni og þjóðinni fram á leið til göfgi og fegurðar í háttvísi og siðfágun. TU þess þurfum við meðal annars ,.kver“. Reykjavik, 2. sept 1955, Árelíus Níelsson. Smátn yndasafn Barnasýning kl. 3. á * W/?'?/íA4A BBQ ffitfífyáil i ■ ójbid ,r.( J. Ai. Barrie: 38. V/U ESTURINN og tatarastúBkan Það virtist eins og þér skilduð, hvernig ástatt var um okkur þetta kvöld, aö minnsta kosti voruð þér mjög vingjarnlegur. Þær döpru hugsanir, sem að mér sóttu, voru þess valdandi að ég tók ekki effcir því að við vorum aftur komnir af stað og héldum nú til Windyghoul. — Hún var bara tatarastúlka, sagði hann skyndUega, en ég hafði þó gert mér vonir um, að hún yrði konan mín. — Ég hef gerþmér það ljóst, svaraði ég. — Og yður fannst ekkert óviðeigandi við það, að prestur gengi að eiga tatarastúlku? — Það er mál, sem hver og einn verður að gera upp við sjálfan sig. — Ég hef afráðið það með sjálfum mér, sagði hann með áherzlu. Ég mundi ekki þola nein afskipti sóknarbarna minna í þessu máli. Þáð er einkamál hvers manns, hverjum hann giftist. — Það var nú móðir yðar, sem ég var að hugsa um. —■ Hún mundi hafa tekið á móti Babbie eins og elskulegu barni, sagði hann af sannfæringu. Gavin var nú orðinn órólegur og gekk hraðar en áður. Við nálguðumst hús Nanny og ég óttaðist, að Babbie kynni að standa í dyrunum og Gavin að sjá hana. Þegar við vorum spölkorn frá húsinu; sá ég henni bregða fyrir við gluggann. Gavin leit ekki upp, en hún haföi séð hann. Ég þorði naum- ast að draga andann, svo hræddur var ég um að hún myndi koma hlaupandi út og hitta hann. — Þér hafið ví?t aldrei séð hana síðan þarna um nóttina, spurði Gavin meo vonleysislegri rödd. Ég svaraði ekkr strax og Gavin hefir heldur ef til vill ekki búizt við því. Babbie var horfin frá glugganum og enginn kom út. Mér var ljóst, að hún myndi nú heyra hvert orð, er við segðum. Hún kaus að fela sig fyrir þeim manni, sem hún elskaði svo heitt. Hún fórnaði sér fyrir hann. — Aldrei, sagði ég nú, en var á nálum um aö Gavm kynni að fara inn í húsið til að heUsa upp á Nanny. Þá hringdu kirkj uklukkurnar. _ — Þá verð ég að hraða mér, sagði Gavin og kvaddi mig. Ég þorði naumast að taka í hönd hans, en ég býst við að. hann hafi séð þá djúpu samúð, sem ég bar til hans, því að. hann næstum hrópaöi í örvæntingu: — Aðeins ef ég vissi, hvort eitthvað heÞr komið fyrir hana! Hefð'i ég látið hann fara leiðar sinnar á þessari stundu, hefði þessi ástarsaga ekki orðið lengri. En ég stóðst ekki þessa örvæntingarstunu og sagði; — Hún er inni í liúsi Nanny. Á næsta augnabliki var Gavin kominn inn í húsið. Ég reik- aði eins og drukkinn maður heim á leið. í aðra röndina gladdist ég mjög yfir því, sem ég hafði gert, en hins vegar fannst mér ég hafa svikið Margréti. Skömmu síðar hættu kirkjuklukkurnar að hringja, en hvorki Gavin né Babb'e skeyttu því hið minnsta. Tatarastúlkan hafði fallið á kné, þegar hún heyrði að Gavin talaði um hana. Á þann hátt hindraði hún sjálfa sig í því að hlaupa út til hans. Hún hélt, að hann væri þegar far- inn fram hjá, þegar hann opnaði dyrnar. Hún þaut á fætur meö gleðiópi, en hörfaði svo frá honum aftur. — Hefir þú líka heyrt, að ég væri dáinn, sagði hann og hélt að hin undarlega framkoma hennar stafaði af sorg, sem skyndilega heföi breytzt í gleði. — Hvers vegna hefir þú faUð þig fyrir mér allan þennan tíma, Babbie? Ertu ekki glöð yfir að sjá mig nú? — Ég var glöð, þegár ég sá þig frá glugganum áðan, hvísl- aði hún. En ég bað til guðs, að þú kæmir ekki auga á mig. Hann reyndi að taka i hönd hennar, en hún hélt þeim fyrír aftan bak. — Nei, nei, nú verð ég að segja þér allt saman og svo..... , — Segðu fyrst, að þú sért glöð yÞr að sjá mig, tók h'ann fram í fyrir henni. — Nei, svaraði hún. Ég verð fyrst að segja þér, hvað ég hef gert, og þá munuð þér ekki biðja mig um að segja þáð. Ég er ekki tatari. — Nú, hverju máli skiptir það, sagði Gavin óþolinmóðlega. Ég elskaði þig ekki vegna þess, að þú værir tatari. — Þetta er í síðasta sinn, sem þér munuð segjast elska mig, séra Dishart, svaraði Babbie. Á morgun giftist ég Rintoul jarli, bætti hún við eftir stutta þögn. Nú vitið þér, hver ég er. Hún sneri sér! undan 441 aö þurfa ekki að mæta hvössu augnaráði hans. Hann,sneri sér líka við og gekk út-að glugg- 5SSSSS5S5SSSSSS5.SSS55SSSSSSSS5S55SS5S5S555SSSS5SSS5S5S55SS5SS555S55555SSI RONDO þýzku þvottavélarnar, sem sjóða þvottinn eru komnar aftur. — Vélar þessar hafa reynst mjög vel. — Verð kr. 2950,00. — Fást vieð hagkvœmum greiðsluskílmálum. Hekla h.f., Austurstr. 14.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.