Tíminn - 11.09.1955, Síða 7

Tíminn - 11.09.1955, Síða 7
205. blað. TÍMINN, sunnudaginn 11. septcmber 1955. Hvar eru skipin Sambanisskip: Hvassafell fór 9. þ. m. frá Hjalt- eyri áleiðis til Finnlands. Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell er í N. Y. D’sarfell fór í gœr frá Keflavík áieiðis til Hamborgar, Bremen, Rott erdam og Antverpen. Látlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga- feil er á Akureyri. Esbjörn Gorthon er í Keflavík. Seatramper fór 8. þ. m. frá Rostock áleiðis til Þorláks- hafn-ar og Keflavíkur. C5 • ' l Eimskip: Brúarfoss fer frá Hull á morgun 11. 9. til Reykjavíkur. Dettifoss fer væntanlega frá Hamborg 13. 9. til Hull óg Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 10. 9. til Patreksfjarðar, Flateyrar, ísa- fjarðar, Siglufjaröar og Akureyrar. Goðafoss kom til Rvíkur 5. 9. frá Keflavík. Gullfoss fór frá Leith í morgun 10. 9. til Reykjavíkur. Lagar foss fór frá Hamborg 9. 9. til Rvíkur Reykjafoss kom til Rotterdam 9. 9. Fer þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Raufarhöfn 6. 9. til Lyse- 13, Gautaborgar, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Tröliafoss fór frá N. Y. 8. 9. til Rvíur. Tungufoss fór frá Þórshofn 7. 9. til Lysekil, Stokk hólms og Hamborgar. Rikisskip: Hekla er í Kristiansand á leið til Færeyja og Reykjavíkur. Esja íer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferö. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur i dag að vestan og norðan. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavik á þriðjudaginn til ‘ Gilsfjarðarhafna. Um eina helgi .. . (Framhald af 3. slðu). Flugferðir Flugfélag íslands. Miliiiandaflug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur frá Kaup- mannahöfn og Glasgow kl. 20 i tíag. Sólfaxi fer til Glasgow og London kl. 8 á þriðjudagsmorgun. Innanlandsflug: í dag er ráögert að fljúgá til Akureyrar (2), Gríms eyjar og Vestmannaeyja. Á morgun ar (2), Bíldudals, Egilsstaða, Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja (2). Eoftleið/r. Hekla millilandaflugvél Loftleiða li:f. kemur frá N. Y. 1. 9. Flugvélin fer til Noregs kl. 10,30. Flugvélin kemur síðan úr aukaflugi nr. 5 frá Osió kl. 24. — Einnig er væntanleg til ‘landsins Saga frá Hamborg, Lux emborg jd. 22. Flugvélin íer áleiðis til N. Y. kl. 12 í kvöld. r r Ur ýmsum áttum KvcnféJag Óháða friirkjusafnaðarins Fundur í Edduliúsinu n. k. þriðju dág kl. 8,30. Undirbúningur undir kirkjudag safnaðarins. Félagskonur, fjölmennið. Stjórnin. Breæka skigjslliMsíiiií (Framhald af 1. síðu). I nes fram eftir kvöldi í fyrra dag, en liélt ále*ðis til Reykjavíkur með alla skips- höfnina í fyrrinótt og er hún væntanleg til Reykjavíkur í dag. Blaðið átti einnig tal við Vernharð Bjarnason í Húsa- vik, en hann er umboðsmað- ur eigenda to*garans á Norð- urlandi. Iláfði hann farið á strandsíaðinn í gærmorgun. Sagði hann skipið liggja á hliðinni og allmikill sjcr í þyí, en það hefir ekki færzt til. Gott veður var þarna í gær..pg auðveit að komast út í skipið á bát. Taldi hann ekki fráleitt að reyna að ná því út, ef veður héldist gott næstu daga. sinni bjartri á hörund. Mað- urinn hélt á barni þehra. Litli kynblendingurinn var gulleitur á húð en höfuðlagið sagði til uppruna síns, og koll urinn var hrokkinn eins og lambskinn. — Kynþáttavanda málið verður aldrei leyst, me'ð an hvíti maðurinn lítur niður á svarta manninn, hrópaði nú surtur. Hjónin höf-öu staldrað við, og nú brosti Utli kynblending- urinn. Líklega hefir hann brosað að áhyggjum ræöu- manns yfir -öleysanleik kyn- þáttaVandamó'ísiyLS, þó að hann hefði þarna fyrir fram an sig standáhdi dæmi um var anlega lausn þess. Það var örðið hálfrokkið, og tunglið var komið upp yfir Westminster Abbey. í öllum áttum ^tóðifehópar og hlýddu á ræðumenn, sem þrumuðu kenningar sínar um lýðrétt- indi, austurlenzka heimspeki og krisúndóm yfir hausamót- um hiustenda sinna. Ljósaskiitin á Cumberland Hótel bar hátt við himin, og við Marniarabogann beygðu bifreiðar inn í Oxfordstræti. Svertinginn og hvíta konan hans gengu hlið við hlið hægt út úr garðinum, og litli kyn- blendingurinn hjalaði í sí- íellu... Þegar ég kom inn á torgið, hafði ég teki'ð' eftir sjö ná- ungum, sem .stóðu saman und ir ljósastaur og sungu. Einn þeirra var stör og feitur með lítið ýfirskegg og myndavél dinglandi framan á magan- um. Hann hafði djúpan bassa. Annar var langur og mjór og rauðhærður. Hann var togin- leitur og horaður. Það var eins og andlitið ætlaði að slitna sundur, þegar hann skrækti hæstu tónana. Sá, sem stjórnaði þeim, var lítill og gráhærður. I-Iann sló taktinn af takmarkalausri lífsgleði og tífaði tánni eins og íslenzkur harmoníkuleik- ari á sveitaballi. Hann minnti mig á mikinn vin minn og kirkjusöngmann í Borgarfirði. Einu sinni var sá að syngja guði dýrð' ásamt nágrönnum sínum, og þegar þeir sprungu á lofsöngnum í miðju lagi, gekk hann ljúfur í bragði og elskulegur fram fyrir altarið og' sagði við hök- ulskrýddan klerkinn: — Ja, nú gátum við ekki meira. Það ér ég viss um, að guð hefir haft gaman að þvi hjá vini mítium. : Þeir. Voru eiin að syngja þarna, þégar ég ætlaði að leggja af stað út úr garðinum, og nú var hópurinn orðinn stór, og allir smigu. Þeir sungu létt lög eins þg kvæðið um Clemeri'tine og hin gömlu ógleymdu ijóðmu um yndis- leikanþ:þá bökkum Lock Lom- ond. É^ staldráði við, og það bættistg fólk í hópinn. Mér fannsþþ þetta fólk eins og syngjándi dæmi um brezk elskulegiieit. og ég var farinn að syngja með því, áður en ég vissi af. Menn voru löngu hættir að sóla sig og gefa dúfunum, þeg ar ég hljóp út úr garðlnum tU þess að ná í strætisvagn út í Kensington. Herstöðin . . . (Framhald af 5. síðu). fyrir matvælum meðan á flutning- unum stæði. A öllum vegum úði og grúði af bílum og hestvögnum. Öllu var hlaðið á bílana, jafnvel gömlum eldhússtólum, sem ekki höfðu leng- j ur mikið verðmæti að geyma.: Hverju hlassinu eftir annað var ekið yfir hin nýju „landamæri" og þar hlaðið í járnbrautarvagna.; Ákveðið var að bjarga einnig upp- I skerur.ni, sérstaklega korni og garð ávöxtúm. Húsdýrin tóku menn með,: og að lokum skyldi reynt að bjarga öllu heyi, ef tími ynnist til. Þrátt fyrir hinn litla tíma, sem menn höf.ðu til umráða, tókst þetta björg unarstarf vel, og þegar tekið var að leggja gaddavírsgirðinguna höfðu Finnar bjargað út af Pork- alasvæðinu 8 millj. kg. af korni og garðávöxtum og 6 millj. kg. af heyi. Flestir af þeim, sem fluttust burtu, búa nú á um það bil 20 km. breiðu belti umhverfis sitt gamla hérað. Síðan eru liðin tíu ár, og enn hugsar fjöldi sænsk-finnskra manna um það af mikilli beiskju, er þeim var gert að leggja heimili sín í eyði. Samkvæmt friðarsamningunum er leigutiminn 50 ár, og þá verður enginn af hinum upprunalegu Pork alabúum á lífi lengur, og hætt er við að öll merki siðmenningarinnar verði horfin á hinum gömlu heim- ilum beirra. Síðan Porka'asvæðið var af hendi látið, hefir enginn Finni fengið að koma inn fyrir gaddavírsgirðing- una, ef undan eru skildir nokkrir fiskimenn, sem þangað hrakti. Menn vita því lítið um það, sem fram fer á Pcrkalasvæðinu. Menn álíta, að um 10—15 þús. rússneskir hermenn séu í stöðvum Rússa þar. Af hinni miklu flugumferð má ráða það, að töluvert svæði af landinu hafi verið lagt undir flugvöll. Fiski- mennirnir, sem þar voru teknir höndum, telja, að Rússar muni vera búnir að leggja járnbrautar- net um svæðið þvert og end.ilangt. Inn í k'etta við ströndina mun vera búið að sprenvja miklar sprengiefnageymslur fyrir strandlið ið, sem þarna er sifellt á æfingum. Þar sem þessi hernaðarstöð er aðeins í 160 krn. fjarlægð frá finnsk rússnesku landamærunum, getur hún hvorki haft hernaðarlega né stjórnmálalega þýðingu fvrir Rússa, sérstaklega þerar höf.ð eru í huga þau stórvirku vonn, sem tekin hafa verið í notkun síðustu ár. Herstoð þessa verður því að telja einkennileg vináttumerki af hendi Rússa við þjóð, sem þeir þykjast vera í vináttusambandi við. Sjötugur: Gísli Halldórsson bándi frá Dal í Lóni 1 GiLBARCO brennarinn er íull- komnastur að gerð og gæðum. Algerletfa sjálfvtrkiur Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla jOlíufélagið h.f. ! Sími 81600 auuiiiiiimmuiiiuMiiiiiiiiiiiiiKiíuiiiiiiiiumiiiiinn Hann er fæddur að Firði við Papós 11. sept. 1885. Elzti sonur hjónanna, sem. þar bjuggu Halldórs Ketilssonar og Steinunnar Bjarnadóttur. Bæði voru þau komin af merk um bændaættum. Bjuggu við gestgötu allra þeirra, er á þeim tíma skiptu við Papós- verzlun, efnalítil með stóran barnahóp. Aldamótaárið réðist G-ísli í vinnumennsku til Jóns pró- fasts, hins fróða, á Stafafelli og seinni konu hans, Guðlaug ar Vigfúsdóttur, og fór þá al- farinn úr foreldrahúsum. Var honum falin hjáseta kvíánna og önnur störf, er unglingum þeirra tíma voru talin henta, vetur^ sumar, vor og haust. Á Stafafelli var hann svo til vorsins 1911, er hann fékk Dalinn byggðan og hóf þar búskap ásamt konu sinni Sig rúnu Bjarnadóttur frá Hraun koti, er hann hafði kynnzt á hinu fjölmenna heimili pró- fastshjónanna. Jörðin Þóris- dalur — áður Þórólfsdalur er efsti bær vestan Jökulsár Fjölmeitmur fuudur í Lóni og á sína sögu sem mikil útbeitarjörð með fögru , . ‘ fjalllendi, en engjar voru þá Framsóhnarmenn út blað, mjög eyddar af vatnagangi. Kópavogs-Tímann, sem reynst Þar bió á sinni ti» Þórður Vída: hefir skeleggur málsvari fram lín, er fyrstur manna skrif-' fara-malanna í byggðarlaginu. aði um jökla á íslandi, bróðir: Kifsf^ri Þess er Sigurjón Da Jóns biskups Vídalín. i víðsson. Þarna í Dal bjuggu þau' Ui® f iiönd farandi bæjar- Gísli og Sigrún í 40 ár, 1911— stjórnarkosningar vænta 1951. Heimilið var rómað fyrú’ Framsóknarmenn stuðning snyrtimennsku utan húss og alIra framfara- og umbóta- innan. Uppeldi mannvæn- j sinnaðra manna í Kópavogi. umbætur! Um hagsmunamál byggðar- PILTAJt eí pið elgið stúllt- una. þá á ég HRINGANA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Síml 1290 Reykjavík ■imnifiinitiietmiiiuMimniiiiiuniiinnMiiun IOGG1LTUR SRJALAÞTÐANDI OG OOMTOlRUR i ENSÍÚJ mBJmSH-áai 81855 SSvaatiisistaisgi (Framhald al 1. siðu.) Buskapur. í Hvammstangalu’eppi eru um 300 manns. Útgerð er þar ekki teljandi, enda hefir veríð aflaleysi þar undanfar in ár elns og víðar við Húna flóa. En Hvammstangabúar hafa töluverðar tekjur af landbúnaði. Búpcningseign þeirra er 30—40 kýr og ná- lægt 800 fjár. Kaup á lóðum og löndum. Á þessu ári hefir hreppur- inn eignast allt það land, sem kauptúnið er byggt á, og jörð ina Kirkjuhvamm. Þar eru allgóð skilyrði til aukinnar túnræktar, og sumarhagar fyrir fé í f.jalli. Einnig keypti hreppurinn spildu úr landi Ytri-Valla,, ; em hann hefir haft á leigú að undanförnu. Hvammstangabúar hafa nú þegar töluvert ræktað land, og auka við það á hverju ári. legra barna, og jarðar og húsa, ^ótt á leigu- jörð væri. Greiðvikni og gest- risni voru þar einnig til húsa öll þessi ár. Hagleiki í verki cg heimilisiðnaður var þar meiri en almennt gerðist, mátti segja að bóndi og húsfreyja væru þar hvort öðru snjall- ara. Gísli var duglegur og hag sýnn verkmaður, hvort sem smala skyldi fé úr erfiðu afrétt arlandi eða fleyta árabáti til fiskj ar frá brimsollinni strönd. í almennum málum lét hann ekki mikið til sin taka, en var ákveðinn og ein- arður á þeim vettvangi og héit fast á sínu máli hver sem i hlut átti. Félagslyndur, frænd rækinn og vinfastur. Dalshjónin eignuðust 5 börn — tvö eru dáhi en hin þrjú nú fulltíða efnisfólk. Á þeasum tímamótum vil ég þakka þeim hjónum ágæta samvinnu og nábúð um ára- tugi og tel efalaust að allir þeirra sveitungar taki undir bað, Gæfa og gengi megi fylgja þeim og börnum þeirra á ó- farinni ævileið. Sigurður Jónsson, Stafafelli. lagsins eru allir sammála en Framsóknarmenn heyja stjórnmálabaráttu sína ein- göngu á þeim grundvelli, að koma þeim fram. Engir stHðsffangar (Framhald af 8. síðu) og smátt. í morgun gekk Aden auer á fund varaforseta æðsta ráðsins, Tarassow og ræddi við hann nokkra stund. Samkomulag varð þó á fundinum í morgun um að ut anríkisráðherrarnir Brentano og Molotov skyldu hefja við- ræður um upptöku stjórn- málasambands milli ríkjanna. Einnig skyldu sérfræðingar beggja í fjármálum og við- skiptum hefja samninga um hugsanleg verzlunarviðskipti í framtíðinni. f í finn in garópf 18ÉÉÍ M K Sj&nrt/ÍMMufctit óez£

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.