Tíminn - 11.09.1955, Side 8
Reykjavík,
11. seplember 1955.
•' 3U þGfi
- ;,S ,&ev}v 3
•• •..u,f ssiry
ii, «.-» r
níPOTJii ösyt
205. blað*
Íslenzhnr sendiherra á leið ti? Bonn .
39. árg.
Fjölmennur fundur síuðnings-
manna B-lisíans í Kópavogi
S. 1. fimmtudagskvöld liélt Fram óknarfélag Kópavogs félag Kcpavcgs 16 íbúSir í
fund í barnaskólanum í Kópavogi. Auk margra Framsóknar- ■ smíSum en á s. 1. ári reisti
manna voru mættir á fundinum fulltrúar frá Jafnaðarmanna
félagi Kópavogs, en þeir skipa annað og sjötta sætið á lista
Framsóknarmanna við í hönd farandi bæjarstjórnarkosn-
ingar. Fundurinn var mjög vel scttur og urðu fjörugar um-
ræður um framfaramál byggðarlagsins og stefnuskrá B-
listans varðandi þau.
sóknarmanna í hreppsnefnd
Kom þar fram mikil ein-
drægni og áhugi um að vinna
sem ötulast að framgangi i
hagsmunamála bæjarins og|
voru allir einhuga um að1
fyrsta skilyrði fyrir því, að
þau næðu fram að ganga
væri að núv. hreppsnefnd
armeirihluti næði ekki áfram
haldanai tökum á sti órn
byggðarlagsins.
Framboðslistinn.
Á fundinum var gengið til
fullnustu frá framboðsiistan-
um en hann skipa:
1. Hannes Jónsson, fulltrúi.
2. Pétur Guðmundsson, bif-
reiðastjóri.
3. Þorvarður Árnason, verzl-
unarmaður.
4. Gestur Guðmundsson, eft
irlitsmaður.
5. Björn Guðmundsson, iðn-
rekandi.
6. Reinhardt Reinhardtsson,
iðnverkamaður.
7. Pétur M. Porsteinsson,
verkstjóri.
8. Oddur Helgason, sölustj.
9. Sigurjón Davíðsson, loft-
skeytamaður.
10. Halldór Ásmundsson, múr
ari.
11. Þorbjörg Halldórs frá
Höfnum.
12. Ólafur Jen~son, verkfræð
ingur.
13. Alfreð G. Sæmundsson,
trésmiður.
14. Gísli Guðmundsson fisk-
sali.
Aðalræðumenn á fundinum
voru formaður Framsóknarfé
lagsins, Þorvarður Árnason,
Hannes Jónsson, formaður
Jafnaðarmannafélagsins, Pét
ur Guðmundsson svo og Rein
hardt Reinhardsson, Jón
Skaftason, Björn Guðmunds-
son, Pétur Þorsteinsson. Guð
jón Kristinsson, Alvor Óskars
son og Sigurjón Daviðsson.
Árangursrík barátta.
í Kópavogi hafa Framsókn
armenn látið mikið til sín
taka og kippt ýmsum mikil-
vægum málum í lag, sem áS
ur voru í miklu ófremdará-
standi, þrátt fyrir harðvít-
uga andstöðu fyrrverandi
hreppsnefndarmeirihluta. Má
þar tilnefna lóða- og skipu-
lagsmál, byggingamál og verzi
unarmál, auk fjölda annarra
tiilagna, sem fulltrúi Fram-
Hannes Jóns on, hefir boriö
Nú hefir Byggingasamvinnu
það 14 íbúðir. Kaupfélag Kópa
vogs, sem starfað hefir með
miklum myndarbrag, hefir nú
í áætlun byggingu fullkom-
ins verzlunarhúss við Hlíðar-
veg og byriað verður að reisa,
strax og tök eru á. Formaður
í báðum þessum fé’.ögum er
Hanne:. Jónsson. Einnig gefa
iFramhaid a 7. síðu)
Sassik©aaasalag Ijdííi náðst á Génf iam heini-
senslifflgœi ráli.ásljopgnra frá háönm löndnm
Genf, 10. sept. — Samkomulag náðist í morgun á fund'
bandarísku og kínversku sendinefndanna í Genf um gagn-
kvæma heimsendingu ríkisborgara frá hvoru landinu um sig.
Fyrr í vikunni veitti Pekingstjórnin 12 bandarískum þegnum
brottfararleyfi og voru þá um 28 eftir. Upplýsingar liggja ekki
fyrir um einstök atriði samkomulagsins, en fullyrt er, að sam-
kvæmt því mun' þeir 2S Bandaríkjaþegnar, sem enn eru í
haldi eystra, fá að hverfa heim þegar í stað.
Pekingstj órnin mun loksjvar fyrsta málið á dagskrá
hafa fallizt á staðhæfingu
bandarísku stjórnarinnar að
þeim nærri 5000 kínversku
stúdentum, sem nú dveljast í
Bandaríkjunum, væri heimilt
að hverfa heim. Bandaríkja-
stjórn heldur því hins ýegar
fram, að aðeins um 150 þess-
ara manna vilji notfæra sér
þetta leyfi.
Mikilvægt skref.
Stjórnmálafréttaritarar telja,
mjög mikilvægt að samkomu-
lag um þetta mál skuli hafa
náðst og gefa góða von um að
frekar dragi saman með Pek
ingstjórninni og Bandaríkja-
stjórn. Viðræðurnar í Genf
hafa staðið síðan 1. ágúst og
formenn sendinefndanna
hafa verið Johnson sendi-
herra Bandáríkj anna í Prag
i sendinefndanna, en næst
skyldi rætt um mái, er væru
mikilvæg fyrir báða aðila og
vörðuðu hagsmuni þeirra. Er
almennt álitið, að undir það
muni heyra Formósumálið og
verði þa3 næsta urnræðuefni
sendiherranna.
4 svertiugjar á isaéti
SjverJum hvíínni í S-
Afríkii
Höfðaborg, 10. sept. Strijdon,
forsætisráðherra S-Afríku
hefir rætt kynþáttavandamál
ið þar í landi. Segir hann, að
ef ekki verði fylgt kynþátta-
stefnu stjórnarinnar muni
hvíti kynstofninn í S-Afríku
líða undir lok. Kynþátta-
vandamálið í Bandarikjunum
og send»herra Kínverja í Var- sé allt annars eðlis. Þar séu
sjá, Wang Ping Nan. 8 hvítir menn á móti hverjum
svertingja, en í S-Afríku 4
Formósumálið næst ræft? svpr+ingjar á móti hverjum
Heimsending ríkisborgara hvítum manni.
SSijjönmt'nn fá leyfi
til sið fara til Moskvts
Berlín, 10. sept. — Ráðstjórr
in hefir fallizt á að veita all-
stórum hópi vestrænna blaða
manna fararleyfi til Moskvi
og mega þeir dveljast þar
meðan stendur á heimsókn
Adenauers. Ráðstjórnin hafði
áður neitað þessum mönnum
um leyfi til að koma til Rúss-
lands og fylgjast maeð för
kanzlarans.
Dr. iicig'i P. isnem, sendinerra, héit fyrir skommu t'l Bonn,
þar sem har.n tekur við send'herraembætti fyrir ísland. Fór
hann ásamt konu sinni með flugvél Loftle'ða til Hamborgar,
og sést hér á flugvellinum þar, en þaðan héldu þau hjónin
til Bonn, þar sem hann mun hafa aðsetur.
-----
Yfirlýsing Bultjjanhts í gmr: ■ r-|
Englr stríðsfangar eftir, að
eins glæpamenn úr her Hitiers
Er Moskvuráðstefnan komiai í s.jnlfSieldm?
Moskvu, 10. sept. — Á fundi með blaðamönnum í dag gaf
Bulganin þá yfirlýsingu varðandi þýzka stríðsfanga, að eng-
'r stríðsfangar væru eftir í Rússlandi. Þeir væru allir löngu
favnir til he'mkynna sinna. í Rússlandi væru aðeins eftir
þýzkir stríðsglæpamenn úr her Hitlers. Þeir hefðu fram'ð
stórglæpi gegn rússnesku þjóðinni og verið dæmdir lögum.
samkvæmt. Það væri því á missk'lningi byggt, er dr. Aden-
auer krefðist heímsendingar fanga. — Það er almennt áíit
manna í þýzku sendinefndinni í Moskvu, að fundurinn í
morgjm haf' endað í algerri sjálfheldu og ekki sé sjáanlegt
á þessu stigi, hvernig takast megi að leiða samningana ifin
á jákvæðari brautir.
Fregnir frá Bonn herma, að
sameining Þýzkala.nds og
heimsending fanga hafi enn
í dag verið aðalumræðuefnið
á öðrum fundi dr. Adenauers
og Bulganins í Moskvu. Fund
ur þessi stóð í eina og háifa
klukku' tund. Orðaskiptin
voru stundum mjög hörð og
hiti í mönnum. Héldu báðir
fast fram sínum sjónarmið-
um og virðist sem ekki hafi
miðað í samkomulagsátt. —
Næsti fundur verður á mánu
daasmorgun, en í kvöld sækja
hinir þýzku gestir leiksýn-
ingu í Bolschojleikhúsinu í
Moskvu.
Þeh Bulganin og Adenauer
skiptast á um að vera í for-
i sæti. Var kanslarinn í forsæti
i í dag.
Mannúðarmál.
i Adenauer og ráðunautar
Rússar héldu við sjónarmið
sín, sem kunn eru, um að þessi
mál skuU bíða, en það látið
nægja að koma á stjórnmála
sambandi milli ríkjanna og
auka viðskipti þeirra. en um
hin málin verði samið smátt
'Fratnhald á J. síðu. >
Gervihnettir. verH
á loíti í eitt ár
New York, 10. sept. Eins ög
kunnugt er ætla bandarískir
vísindámenn að senda gervi-
hnetti upp í gufuhvoifið þg
eiga þeir að fylgja jörðinhi.
Meö þessu móti verður unht
að afla mikilsverðra vísinda-
legra upplýsinga, sem hingáð
tii hafa ekki verið fyrir hendi.
Því er haldið leyndu hvernig
Þann 9. þ. m. fór fram afhending á vinningum í 5. flokki
happdrættis D.A.S. v'nningar voru tveir, Chevrolet fólksbif*
reið og Vespa mótorlijól. Bílinn fékk 6 ára snáði, Fr'ðrik
Jóhann Guðmundsson frá NerSfirði og sést móðir hans og
bróðir taka á mót* bílnum hér í Reykjavík, en umboðsmaður
D.A.S. á Norðfirði er Pétur Valdorff. Vespuna fékk Ingi Þór
Síefánsson, ungur maður úr Reykjavík.
hans kröfðust þess að þýzku þessir hnettir verða sendir og
stríðsfanaarnir yrðu sendir j hvernig þeir eru útbúnir. Þeir
heim. Vildu þeý ræða bað mál | minni, sem áliti5 er að séu á
á grundvelli mannúðar og al-lstærð við fótboita, munu send.
mennra mannréttinda, en
ekki sem stjórnmálalegt milli-
ríkj amál. Samelnirife Þýzka-
lands væri og brýn nauðsyn.
ir í 350 km. hæð og verða á
lofti i 40—50 daga, en þeir
stærri fara í 430 km. hæð cg'
fylgja jörðu 1 1 ár.