Tíminn - 20.09.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.09.1955, Blaðsíða 2
R TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1955. 212. blaff. IÓHANNES S. KJARVAL: FANTASÍA UM HVALINN Prolog Ég þarf að skrifa fantasíu um ivali. — Það er gefið mál að stór- iveli stanza sjaldan lengi á grunn- niðum. (Er þetta satt?) Heldur •enna þeir sér í löngum bunum ;em kallað er — fyrir og milli an- íesja, er það mikið bomsara boms - að horfa á — og sjá.köf og renni otur þeirra stóru skepna — og nikil viðhöfn er þá i henni nátt- ■iru — en ails konar ærsladót ---- 3að eru minni hvalir ýmsra teg- mda — elta enar stærri skepn- irnar — því svo virðist sem hinar ýmsu minni livalategundir finni í hinum stóru hvölum það sam- ;væmi sem bragð er að. Ég held nú er mikið er talað um : íáhyrninga — að ekki sé fyrir að ynja, að þar sé um nokkra máis- 'örn að ræða, ef vitnað er i sígilt náltæki að hvert mál sé svo sem sað er virt. — Ef svo væri að stór ■ íveli sjáist ekki lengur á grunn- i niðum — —vegna þess að hval- ;:angarar séu búnir að veiða þá eða 1 æia á úthöf fram ---- þá er það ; mgljóst mál að enga er stærri að :lta en mennina og þeirra sjálfs- ójargarviðleitni. — Ef leikurinn er ■ ijafn af allra hálfu — sé ég ekki innað vænna en samtals — niður- stöður stórbónda eins á Suðurnesj- rm við mig — okkur kom sem sá laman um að reynandi væri að búa til stórt hvallíkan og draga það •i sæ út eftir hraðskreiðu skipi til jpess að athuga hvort minni hvala- egundum yrði það nokkur rauna- ■ 3Ót í sínum stórskepnuskaþslegu leik 'aúsmálum — auðvitað yrði þetta iokkuð kostnaðarsamt — en menn .ngarlega og listrænt séð — er ■’enjan talin frambærileg ef stenst á kostnaður og ábati. ★★★ Hér við bætist afsökunarbeiðni að kki komst grein til lesenda er isirkusinn var hér með ljón eða :/íkra fyrir nokkrum árum. — Af lijálfsneplislegum ástæðum af þvi ■ig blandaði þá ýmsu öðru í nefnda grein sem ekki passaði fyrir blað- ið — ég hélt því nefnilega fram, að settir okkar lands sem alist hafa hér upp frá landnámstíð annað- iavort ekki mundu vita eða væru búnir að gleyma að til væru ljón og tíkrar — og fólkið sem ætti Lcetti ætti að bjóða þeim eða taka Utvarpið 'DtvarpiS í dag: Fastir liðir eins og venjulega. :L9.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum. 30.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins“, XIX. 'il.OO Tónleikar (plötur): Pianókon- sert nr. 1 í d-moll op. 10 eftir Adolf Wiklund. : 11.30 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 11.45 Tónleilcar (plötur): Dansar úr „Galanta“ eftir Zoltán Ko- dály. : 12.10 „Lífsgleði njóttuXII. .12.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. : 13.00 Dagskrárlok. Dtvarið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. .9.30 Óperulög (plötur). : 10.30 Erindi: Einkennileg örnefni á Austfjörðum; sLðara erindi Stefán Einarsson prófessor). : 10.55 Tónleikar: Luise Walker leik- ur á gítar (plötur). ; 11.25 Náttúrlegir hlutir: (Guðm. Þorláksson cand. mag.) : 11.40 Tónleikar (plötur): Strengja- lcvartett í Es-dúr op. 76 nr. 6 eftir Haydn. .12.10 „Lífsgieði njóttu," XIII. 22.25 Létt sönglög: Tito Gobbi o. fl. 113.00 DagskrárJok. þá með sér í sirkusinn — þeir myndu hafa gaman að því — þetta eru auðvitað smámunir en í einum litlum borgaralegum félagsskap — þar sem er bara listmenning — að mestu leyti án sveitarmenningar með tún, engi og skepnur — —veitir ekki af að halda . saklausum gleð- skap til haga og vera nýtinn á slík ar constellationir. Þá er þetta svona. ★★★ Vel má vera að ég hafi rangt fyr- ir mér um að hér áður hafi ekki slíkt háhyrningalfargan og netja eyðilegging verið um hönd höfð — er blöð okkar lands bera nú ört á borð fyrir lesendur sina — en trúað gæti é; að miana hafi verið af r.etjum hér áður en núna. Við crum að verða of seinir. Við erum búnir að UjaXta of mikið um hvað við æOutn að gera fyrir hvalína, — Steypireyðurinn tekur köfin akkúrat svo lcngi sem ir.eð þarf til að melta mcð sér til skynjunar innra með sér allt það er hún móttekur af tónsviði gegn um v.atnsstrókinn, sem um leið cr öndun. í hverl skipti' er hún kemur úr kafinu. Undir tónsvið hinnar mildu skepnu heyrir einnig fyrst og fremst orð og mál — o; allar ályktanir um framtíð hcnnar skepnunnar frá mann- fundum. Gagnvart hinni mikiu.skepnu sitjum við því úr þvi sem komið er í nokkurskonar sjálfhcldu. Látið ykkur ekki dctta í hug að steypu- reyðurinn liafi nokkra intressu eða áhuga fyiir ykkar fimm ára fram- færi handa henni. Hún vcit þið meinið það sem þið iiafið sagt — þið ætlið aö skutla hana eftir fimm ár. Það er ckki von að steypireyðurinn hafi neina löngun til að skrifa uppá ákvörðun ykkar, því með yfirlýsingu um þessa lífsframlenginsu liafið þið sýkt lífsviljann með að gefa hugboði hennar kvíðann. —• Upp úr kvíða skapast dómgreindin um tilgangsleysinu fyrir að lifa. Aigjör friðun hefði verið mö uleiki um uppgjöf saka en mundi hinn vitri heimsborgari geimfar iífsandans í höfunum trúa okkur, vér efum það — algjör uppgjöf á menningu andans meðal tegundanna sem sam- starf, virðist vera lausnin úr því sem komið er. Mennirnir hafa gengið í félag með iilfiskunum gagnvart steypireyðn- um, en steypireyðurinn á sér stjómmálasögu frá byrjun sköpunar heims, saga steypireyðarinnar er skráð í gegnum aldir þjóðsagna um daglega lifsbjargarbaráttu mannsins í smábáta fiskiríi ailsstaðar við strendur allra landa. — Þegar illfiskar eltu litiar kænur var það alltaf steypircyðurinn sem bægði illfiskunum frá, með því að leggjast milli báts og illfiskjarins — svo mörg dæmi og sagnir eru til um þetta meðal fólks, að ástæðulaust er að rengja þetta, fremur en ýnis önnur vísindi, sem er og reynsia, sumir halda að stjórnmálavit steypireyðarins hafi verið einnig í því fólgið að flýja í vernd Iítilla báta vegna vitsmuna mannverunnar sem gat eða hafði sigrast á eigin ilisku og lieimsku, hvað ilifislcarnir ekki höfðu náttúru til að ieika eftir, að svo komnu máli gæti því litið svo út að steypireyðurinn hafi þekkt tegundina manninn meiri möguleikum gsafdan en aðrar verur í sjó og á — haíi svona ljóst sagt Htið upp til mannsins sem togundar. — Því maðurinn skiidi drcttna yfir öllum verum heims ekki af grimmd heidur sem hinn vitri og mildi gæddur meiri þegnskapaiegum — húmanistiskum sans en aðrar verur eða á borð við það sem lengst verður komist, ekki af grimmd. Það er víst að hinn húmanistiski skóii tapist að fullu eða öllu í sam- ríki tegundanna með sama áframhaldi, því á og með dýrunum skal maðurinn fræðast um sfnn sltóLa hversu langt, hægt sé að komast í að sjá í gegnum fingur sér í að gefa líf, iáta líf vcra Hf. Það cr stærsta prófið sem Iagt hefir verið á mannverurnar nuna, hin fulikomna veiðitækni af sn’Hi mannsandans annarsvegar og hinsvegar frum framfærsla, formgjafar teguudanna, hins ailt skapandi an,:la — symphatia natura tegundanna — í ytra fjarskyldleika vegna forms — vegna nauðsynjar_____ inneignar samfclagsins í samríkinu — til miðlun- ar hinu óskyldasta svo iifsuppistaða altegundanna verði ekki uppiskroppa með lífsmarrn — Radiotivitet. Þangað tii ckkert væri eftir nema maðurinn — fengi tegundin maður fyrst að vita um þetta — en liann myndi ekki skilja það vegna saman- burðarleysisins — einungis náttúran mundi eignast þetta allt sem sitt fakta — þurrð — en tegundin maður minið fyrir gýg þó kannske verra en það. Skal ekki fyrir synja að ég tali líkt og hvalur en honum er máis varnað, þó cinstöku mcnn sanna þráfallslega að maðurinn eigi enn sympliati ekki minna en hinir vitru ástúðarmiklu hvalir meðal tegund- anna. Það er margsannað að steypireyðurinn er ástúðlegur, og hefir um- önnunargáfu, vit og tiltrú til mannverunnar og hefir tekið sérstakt til- iit tii mannsins, sem vitsmunameiri veru en annara tegunda í þegnskap samríkisíná. Til viðbótar þessu skrifi er saga frá skúíuöldinni, kútter eða fiskiskip var á fiski undan svokölluðum Víkuro, það er út frá landi miðsvæðis við Látraröst austan Látrabjargstanga en þar er oft fiskisælt — sáu skipverjar hvalbát koma í áttina til þeirra langt í burtu — en nokki-u seinna sjá l>eir nær miklu lival einn stóran koma vöslandi og stefni að þeim — var ekki neinum töfum með sund það að hvalurinn kom að fiskiskipinu og lagðist í sjóskorpuna til hlésmegin skápsins og bærði ekki á sér. Hv.albáturinn nálgaðist óðum uns komið var í kallfæri og spurt um hvalinn og með kollgátu að svo sáu þeir hann við fiskiskútuna — og gerðu hvalbátsmenn kröfu til skútumanna að draga upp segl og kippa burt frá hvalnum — en skipstjóri á skútunni kvaðst ekki mundu si:Ia meðan hvalurinn yndi sér í hlutskipti sínu — hversu lengi hval- báturinn beið veit ég ekki — mér var sagt lengi, en þeim leiddist svo að bíða og fóru — það fylgdi sögunni að hvalurinn hefði ekki hreyft sig fyr en hvalbáturinn var kominn úr augsýn skipverja á skútunni. Ég get mér til þó að sklpstjóri hefði siglt burtu mundi hvalurinn hafa syni áfram með skútunni — og kannske hefir báðum skipstjórunum komið það sama í hug. — Ég læt þá sem þetta lesá um livað þeim kemur í hug um vit, snarræði, tiltrú og sjálfsbjargarviðleitni einnig lífsreynslu jafnvel líka á margbreyttan hátt hjá þessum hval. ___ Hvort nokkur munur sé þarna á svokölluðum guðsneistanum ---------- í viðhöfn- inni fyrir oð lifa og hvort okkur stundum ekki vanti eitthvað í okkur af hrifningu yfir að sjá aðrar lífstegundir ámóta og okkur sjálfa. Orðsending til mnheimtiunanua blaðsins INNHEIMTA blaðsins skorar hér með á alla þá aðila, er hafa innheimtu blaðgjalda TÍM- ANS með höndum, að senda skllagrein sem fyrst og kappkosta að ljúka innheLmtunni eins fljótt og hægt er. Vinsamlegast hraðið uppgjöri og sendið við fyrsta tœkifœri innheimtu Tímans, Edduhús- inu við Lindargötu. Í5ÍÍÍÍÍSSSSSSSÍ5SÍSSSÍS5SÍSÍ5ÍÍSÍÍÍSSÍÍSSSÍÍSSSSÍÍÍSÍÍÍSSSÍÍÍÍ5ÍÍ555S5S3 MAGGI Spergil Súpa GI teningar eru beztir. —-;......: J um. Þessi ljúffenga rjóma mjúka súpa inniheld ur beztu tegund af spergiltoppum og er uppáhald ungra sem gamalla. Það er ein- falt og fljótlegt að búa hana til — aðeins 5 mínútna suða. — Aðrar tegundir: Sveppir, Créme, Duch ess, Bl. grænmeti, Blómkál, Spínat og Hænsna súpur með hrísgrjónum og núðl- iglýsa i TÍMANUM I. Brynjólfsson & Kvaran Hjartanlega þökkum við þeim, sem auðsýndu okk- ur samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR ÞORBJÖRNSSONAR múrarameistara og heiðruðu minningu hans á annan hátt. Aðalbjörg Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Útför HALLDÓRS EINARSSONAR rafmagnseftirlitsmanns, fer fram frá Fossvogskirkj u miðvikudaginn 21 ber kl. 1,30. — Blóm og kransar vinsamlegast Þóra Jónasdóttir, Hrólfur Halldórsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.