Tíminn - 20.09.1955, Blaðsíða 8
39. árg.
Reykjavík,
20. september 1955.
212. blaff,
V erkst jórar skip-
uðu bílnum ut
í greininni um bilinn, sem
stalst írá eiganda sínum til
útlanda, 03 birtist í laugar-
dagsblaðinu, var sagt að
verkamenn hefðu skipað bíln
um út og breytt farmbréf-
inu. Þetta er ekk* rétt. Við
skipið unnu átta verkstjórar,
og náðu sjö þehra í bílinn og
létu skipa honum út i Gull-
ío.ss.
Kort«ð sýnir meginhluta Argentínu, cg sjást þar helziu borgir
sem nú er rætt um í fréttum af h>nni blóðugu borgarastyrj-
öld í landinu.
Uppreisnarmenn ná yfirtökunum
í Argentínu. — Peron segir af sér
Ilúríoringjiiklíka íeSiiir völtlhi a£ Peron
Buenos Aires og London, 19. sept. — Útvarp stjórnnrinn
ar í Buenos Aires tilkynnti.í dag, að Peron fcrseti hefði af
salað sér völdum í liendur hersins. Var for. prökkum bylting
arinnar boðið að koma til aðsetursstaðar hermálaráðuneytis
ins í Buenos Aires og semja við herforing jana, cn sá þeirra,
sem mestu ræður er Lucero liershöfðingi, er bældi byiting
una niöur í júní sl. Uppreisnarmenn höfnuðu boðinu og kref j
ast þess að her stjórnarinnar gefist upp skilyröislaust.
Siðar buð.r uppreisnarmenn
herforíngjum stjórnarinnar
að gefast upp og koma um
borð í herskipin sem liggja
á La Piata-fljóti rétt után við
höfuðborgína. Næstum allur
arangur
í Sangsfökki-
í landskeppni Pólverja og
Ungverja náðist bezti árang-
ur í Evrópu í langstökki síð-
an Þjóðverjinn Lutz Long
hsetti keppni. Fyrstur varð
Pólverjinn Graboy/Ski, sem
stökk 7.73 m. Öll stökk hans
voru yfir 7,40. Landi hans
Iwanski stökk 7,50 m en Ev-
rópumeistarinn Földesey varð
þriðji með 7,23 m. — Tthak
setti nýlega tékkneskt met í
þrístökki, stökk 15,71 m. sem
er þriðji bezti árangur í Ev-
rópu þetta ár.
argentíski ílotinn er á bandi
uppreisnarmanna og hóta
þeir stöðugt að hefja skothrið
á borgina ef ekki veröi géng
ið að kröfum þeirra.
Uppreisnarmenn í sókm
Fregnir aliar eru mjög ó-
ijósar og ósamhljóða, en það
virðist bert að uppreisnar-
mönnum hefir orð’-ð vel á-
gengt. Þeir segjast hafa sex
héruð algerlega á sínu valdi.
Af þeim eru tvö mikilvæg,
Santa Fe og Cordova.
Enn ka_nn margf cð gerasf.
Þó er ekki víst nema Peron
forseti kunni að gera enn
eina®tilraun til að haida völd
um og beita fyrir sig verka-
lýðssamtökunum. Vera má að
þeim þyki nú sinn hiutur lít-
ill, er herinn á að taka við
völdum. Mikil vopn eru meðal
almennings og færi svo að
verkamenn gripu th vopna
gæti dregið til langvarandi
borgarastyrj aldar í iandinu.
KR varð Reykjavíkurmeistari
Enn einn fellibyl-
urinn í Banda-
ríkjnnnffl
New York, 19. sept. — Felli-
bylur, sá níundi á þessu ári,
stefnir með 115 km. hraða
fram með austurströnd
Bandaríkjanna í áttina til
New York-ríkis. Veðurstofan
í New York segir, að feliibyl
urinn sé mjög öfiugur og
hættulegur. Nokkrir skaðar
urðu í dag í hafnarborgum
í Norður-Karolínuríki. Á ein
um stað sleit upp vítaskíp og
rak 20 sjómílur til hafs. Síð-
ustu fregnir frá skipinu voru
á þá leið að það væri ekki í
yfirvofandi hættu. Mikil rign
ing fylgir fellibylnum og er
því talin hætta á nýjum flóð
um í austurríkjunum ein-
mitt þedn sömu, sem fyrir
rokkrum vikum urðu verst
út’ af völdum fellibvlja, rign
inga og stórflóða, sem á eft
ir íóru.
Norégsbaoki rann-
sakar grísamaga
Rússar veita A-Þýzka-
iandi fullt sjálfstæði
En samt verSfur rússncskar her í landinu
Moskvu, 19. sept. — Moskvuútvarpið tilkynnti í kvöld, að
náðst hefði samkomulag mill‘ sendinefndar frá A-Þýzka-
landi og rússnesku stjórnarinnar um, að A-Þýzkalandi skyldl
fá fullt sjálfstæði, hafa leyfi til að stcfna e'gin her, bera
sjálft ábyrgð á landamærum sínum og sjá um eft‘rlit með
samgöngum mill‘ Berlínar og V-Þýzkalands. Samningur þessi
verður und'rritaður á morgun.
kvæði um að sameining Þýzka
I ssnd'nefndinni frá A,-
Þýzkalandi voru meðal ann-
ars Grothewohl, forsætisráð-
herra, og Ulbricht, aðalritar'
kommúnistaflokksins í A-
Þýzkalandi.
í viðtali við blaðamenn
skýrði Ulbricht frá því, a3
þrátt fyrir það þótt landið
fengi full yfirráð yfir bæði
innanríkis- og utanríkismál-
um sínum myndi með sam
bykki austur-þýzku stjórnar-
innar rússneskar hersveitir
verða áfram í landinu. Mundi
svo verða meðan erlendar her
sveitir væru í V-Þýzkalandi. í
samningnum eru emnig á-
Nýtt og fulikoniið
sláturhús á
lands verði að komast í kring
með beinum samningum milli
ríkisstjórna A- og V-Þýzka
iands.
Frá fréttaritara Tímans
á Blönduósi.
Verið er að ljúka byggingu
sláturhúss hjá Kaupfélagi
Húnvetninga hér á Biönduósi
en sú bygging hófst í vor.
Verður þetta vandað slátur j ir, að grunur hafi verið vakn
hús og vel búið. Fresta varð
slátrun hér 2—3 daga meöan
verið er að ljúka smíðinni.
Burgess og MacLean
síunduðu njósnir
í tuttugu ár
London, 19. sept. — Petrov, sá
er var yfirmaður njósna Rússa
í Ástralíu, en leitaði hælis
sem pólitískur flóttamaður
fyrir ári síðan, segir, að Mc
Lean og Burgess, starfsmenn
enska utanríkisráðuneytisins
hafi stundað njósnir fyrir
Rússa í 20 ár áður en þeir
flúðu til Rússlands fyrir fjór-
um árum síðan. Þeir hafi sök-
um aðstöðu sinnar, Mac Lean
var yfirmaður þeirrar deildar,
er sá um samband Breta við
Bandaríkin, getað sent Rúss-
um ógrynni af mikilvægum
upplýsirígum. Brezka utanrík-
isráðuneytið hefir viðurkennt
að þetta muni vera rétt og seg
! aður um hollustu þeirra um
’ það leyti er þeir struku, og
Hér hefir verið þurrkur sið
ustu daga og eru menn bún
ir að hirða að mestu, og nú
er farið að rigna. Allmikið
hafði safnazt fyrir af heyi úti
síðustu vikurnar. — SA.
rannsóknarlögreglan haft þá
undir eftirliti.Vegna gagnrýni,
sem mál þetta hefir enn á ný
vakið i Bretlandi, hefir ráðu-
neytið ákveðið að birta öll
skjöl varðandi mál þeirra fé-
laga.
Vináttusamningur Finna og
Rússa framlengdur til 1975
öll mannvirki á Porkkala verða óhreyfð
KR og Valur kepptu til úrslita í Reykjavíkurmótinu á sunnu
daginn, en félögin urðu jöfn að stigum í mótinu I vor. —
Félögin þurftu að leika þrjá tíma og tuttugu mínútur til
þess að úrslit fengjust. KR sigraði með 4:2. Á myndinni
sést Gísli Haldórsson, formaður íþróttabandaags Reykjavík
ur afhenda fyrirliða KR, Gunnari Guðmannssyni, bikarinn.
CVTvndina tók Bjarnlelfur Bjarnleifsson).
Bankamennirn'r í Noregs-
banka fengu heldur ó-
skemmtilegt rannsóknarefni
á dögunum. Svo var mál með i
vext‘, a<5 bóndi nokkur hafð‘ i
verlð svo oheppinn að missa |
vesk‘ð sitt í svínastíuna, er;
hann var að gefa grísum sín \
um. Grísirnir létu ekki á sér i
standa og hámuðu þetta góð
gæti í s‘g, og sá bóndi tvo i
grísi skipta á milli sín fengn
u;m. í veskinu höfðu ver‘ð
1230 norskar krónur í seðlum
svo að skaðinn var mik‘ll.
Greip bóndi til þess ráðs
að slátra "grísunum tveim,
taka innihald maga þeirra
og setja í glerkrukkur og
senda bankanum ásamt
be‘ðni um að fá peningaseðl-
ana endurnýjaða Sáust þar
greinilega tæílur peninga-
seðla. Fulltrúi bankans verð
ur nú ?ð rannsaka þessi „skil
rík‘“ cg bankastjórnin síð-
an að taka ákvörðun um
það, hvort láta skal bónda
fá nýja seðla.
Moskvu, 19. sept. — Rússar og Finnar undirrituðu í dag
samning, þar sem formlega er gengið frá afhendingu Pork-
kalarkagans til Finnlands og jafnframt er vináttu og varn
armálasáttmáii Finna og Rússa frá 1948 framlengdur til
1975. í samningnum er ákveðið, að Rússar skuli verða á
brott með allt herlið sitt frá Porkkalaskaga innan þriggja
mánaða frá því þjóðþing beggja landanna hafa fullgilt
samninginn. Kekkonen forsætisráðherra sagði við blaöa-
menn að loknum undirskriftum að hann teldi sennilegt,
aö finnska þingið myndi fullgilda camninginn innan 3ja
vikna.
í samn’-ngnum er tekið
fram. að Rússar falli frá öll-
um réttindum sínum samkv.
friðarsamningunum frá 1944
um eftirlit með umferð á sjó
og landi og í lofti á Porkkala
svæðinu.
Skdja eftir öíl mannvirki.
Þá er tekið fram, að Rúss-
ar skuli skilja eftir öll mann
virki, sem þeir hafa gert á
Porkkala. Ennfremur er tekiö
fram, að báðir aðUar skuli
sleppa tilkalli til allra
greiðslna vegna veru rússn-
eska herliösins á Porkkala.
Vinsitta og gagnkvæmí trausf.
í sameiginlegri yfirlýsincu,
að loknum viöræðunmn segir
að bær hafi .farið fram af
mikilli vinsemd og einkenr.st
af gagnkvæmu trausti. Vin-
áttu samningurinn frá 1914
hafi reynzt haldgóður grund
völlur að friðsamlegri sam-
búð þjóðanna í framtíðinni.
Viðskipti og menningartengsl
ríkjanna muni enn aukin á
næstunni og er nýlokið við-
skiptasamningi milli rikj-
anna.