Tíminn - 28.09.1955, Qupperneq 1
Skrtfstofur 1 Edduhúsl
Fréttaslmar:
»1302 og 81303
Afgreíðslusíml 2323
Auglýslngaslmi 81300
Prentsmlðjan Edda
39. árg.
Reykjavík, m*ðvikudaginn 28. september 1955.
219. blað.
Nífjwstu mannfrœðirannsóUnir tí íslandi virðast sýna:
isler.dingar hafa hækkað um 5 cm. siðustu
hriá áratugi - stutthöfðuir. fer fjslgandi
Flugbáturinn, sem dreginn var upp í fjöru
Essíí vi$ Jeats Pálsson, itiannfræðisig, scm
er af§ gera hér ýíarleg'ar niælingar ©g tek-
ur þar við sem GafSm. ilanncsson liætti
Fréttaxnaour biaðsins ræddi í fyrradag stundarkorn
við' Jens Pálsson, mannfræðing, en hann hefir í þrjú síðastl.
sumur starfað ag víðtækum mannfræðirannsóknum á ís-
landi og í því skyni ferðazt um landið þvert og endilangt.
Hafði hann frá mörgu fróðlegu og skemmtilegu að sesia
varðandi niðurstöður af rannsóknum sínum, en úrvinnslan
e- ofar f’mafrek og er seysimiklum hluta hennar enn ólokið,
enda hefir Jens unnið þetta merkilega rannsóknarstarf að
mestu á eigin kostnað, en þó ber að geta þess, að Alþingi
veitti honum nokkurn styrk til starfsins.
rannsóknir sínar hér heima.
Jens hefir stundað mann-
fræðinám við Uppsalahá-
skóla og síðar við háskólann
í Mainz í Þýzkalandi. Það
var einkum fyrir áeggjan
kennara hans í þessum skól-
um að hann hóf mannfræði-
Mikin karfaafii
Akranestogara
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
Báðir Akranestc»jararnir
komu hingað inn í gær með
fullfermi karfaafla eftir
skamma_ útivist. Allur afli
Bjarna. Ólafssonar var tekinn
í frystihús hér, en aðeins það
sem Akurey hafði á þilfari,
meira verður ekki hægt að
vinna í einu. Með hitt fer Ak
urey tU Vestmannaeyja.
Reknetaafli var lélegur í
gær. 16 bátar komu að landi
með um 760 tunnur, og var
Skipaskagi aflahæstur með
105 tunnur. Háhyrningur
gerði ekki mikið tjón. GB.
Núi er Jens farinn til Banda-
ríkjanna og mun stunda
framhaldsnám við háskóla
þar.
Sjálfstæðar rannsóknir
Fyrst hugðist Jens gera
könnun í einstökum héruð-
um, en varð brátt ljóst, að
hann yrði að skapa nýjan
'grundvöll til viðmiðunar
rannsóknum ^ínum úr ein*
stökum héruðum. Grundvöll
ur sá er Guðmundur Hannes
son lagði með rannsóknum
sínum, var að vísu ágætur,
en hann var orðinn of gam-
all og úreltur á ýmsan hátt,
enda mjög nauðsynlegt að
fylgjast með líkamsþroska
þjóðarinnar með nokkurra
ára millibili.
2500 manns mælc'lir.
Mælingar sinar hóf Jens
1952 í Reykjavík og nágrenni.
Næstu sumur fór hann svo
um Norðurland, Vesturland
og Austur- og Suðurland.
Alls heÞr hann mælt 2500
manns, sem hann tekur með
í niðurstöður útreikninga
sinna, þar af eru 758 konur,
en Guðm. Hannesson gerði
aldrei neinar mælingar á
þeim. Jens hefir þö mælt
fJeiri en 2500, þótt hann taki
þá ekki með í útreikninga af
ýmsum ástæðum. Eru þetta
xarlmenn. á aldrinum 20—5C
ára og konur 18—50 ára.
Það, sem aíhugað er.
Mannfræðimælingar þær,
sem Jens hefir gert, eru fyrst
hæð og í öðru lagi höfuðmæl
ingar svo og hára- og augna
litur. Mæld er lengcj og breidd
höfuðsins, elnnig lengd og
breidd andlitsins.
Meðalhæð aukizt uvi 5 cm.
Það sem mesta athygli
vekwr af þeim niðwrstöðwm,
sem Jens hefir þegar reikn-
að út, er að meðalhæð karl
manca hef»r hækkað um ná
lega 5 cm síðustu 30 árin.
(Fratnhald á 7. Bíðu.'i
Nýr viðskiptasamningur
milliTékka og íslendinga
Laugardag>nn 24. þ. m. var undirritað í Prag samkomulag
um viðskipti milli íslands og Tékkóslóvakíu á tímabilinu 1.
september 1955 til 31. ágúst 1956. Samkomulagið undirritaði
fvrir íslands hönd Bjarni Ásgeirsson, sendiherra.
Samkomulag þetta er gert
1 samræmi við ákvæði við-
skiptasamningsins milli ís-
lands og Tékkóslóvakíu, sem
undirritaöur var í Reykjavík
hinn 31. ágúst 1954.
Landbúnaðar og fiskafurðir.
Samkvæmt nýjum vörulist
um. sem samkomulaginu
fylgja, er gert ráð fyrir, að
íslendingar selji til Tékkósló
vakíu á tímabilinu allt að
8000 tonnum af frystum fiski,
1090 tonnum af síld, frystri
og eða saltaðri, 1000 tonn af
fiskimjöli, og auk þess ýmsum
landbúnaðarafurðum og nið
ursoðnum fiskafurðum.
Á móti er gert ráð fyrir
kaupum á ýmsum vörutegund
um frá Tékkóslóvakíu, svo
sem: járn- og stálvörum,
vefnaðarvörum, leður- og
’íúmmískófatnaði, asbesti, vír
neti og gaddavír, bifreiðum,
vélum, gleri og glervörum,
sykri, sementi, pappírsvörum,
.•afmagnsvörum o. fl.
68 milljónir.
Samkvæmt vörulistum er
heildarverðmæti viðskiptanna
lætlað um 68 milljónir króna
i hvora hlið.
í íslenzku samninganefnd-
:nni átti sæti, auk sendiherra,
'r Oddur Guðjónsson, for-
stöðumaður Innflutningsskrif
stofunnar.
(Utanríkisráðuneytið).
Torfa laxaseiða við
ósa Eyjafjarðarár
FYá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Þrjú undanfarin ár hafa
laxaseiði verið sett í Eyjafjarð
ará, nokkur þúsund hvert ár,
og á að reyna að koma þar
upp laxstofni, en þar hefir
ekki verið lax að marki áður.
Fyrir skömmu bar svo við, að
maður nokkur, sem var við
stangarveiði við ósa Eyjafjarð
arár, sá þar allstóra sílatorfu
i vatnsskorpunni. Náði hann
einu sílinu, og var það seint
veiðimálaskrifstofunni. Reynd
ist það vera laxaseiði, og er
þvi ljóst, að þarna var torfa
laxaseiða á leið úr ánni til
sjávar, en laxaseiði dveljast
sem kunnugt er 2—3 ár í ánni
en halda síðan til hafs og
koma í heimaána aftur að
2—3 árum liðnum þar frá.
Gefur þetta nokkrar vonir um
að seiðin hafi dafnað vel í
ánni.
í gær var unnið að því að gera við bandaríska flugbátinn,
sem dreginn var á land vegna leka v*ð Gelgjutanga í Elliða-
árvogi I fyrrakvöld, en myndin hér að ofan var tekin af
flugbátnum í fjörunni. í dag mun bátur draga flugbátinn
til flughafnarinnar í Skerjafirði. Verður hann síðan dreg-
inn upp á flugvöllinn, og þar fer fullnaðarviðgerð fram.
William Faulkner vænt-
anlegur til íslands
í Parísarútgáfu Herald Tribune er frá því skýrt, að
bandaríski Nóbelsverðlaunahöfundurinn, William Faulkner,
sem dvalið hafi í Frakklandi undanfarið, sé senn á förum
heim til Bandaríkjanna, en muni koma v*ð á íslandi.
Blaðið spurðist fyrir um það
í gærkveldi hjá bandaríska
sendiráðinu, hvort því væri
kunnugt um komu Faulkners
hingað, og fékk þær upplýs-
ingar, að svo væri. Hins veg
ar væri ekki enn vitað, hve-
nær hans væri von, eða hve
lengi hann mundi dveljast
hér, en það yrði þó aðeins
stutt.
William Faulkner er sem
kunnugt er meðal frægustu
rithöfunda Bandarikjanna
um þessar mundir og nokkuð
kunnur hér af smásögum og
fleiri skáldverkum, sem eftir
hann hafa verið þýdd. Hann
er nær sextugu. Mundu marg
ir fagna þvi að fá að heyra
bennan ágæta rithöfund lesa
upp úr verkum sínum, ef þess
gæfist kostur hér. Væntan-
lega fást innan skamms nán
ari fregnir um komu Faulkn-
ers hingað.
Framtíðarskipun
lyfjafræðikennslu
Heilbrigðismálaráðherra,
Tngólfur Jónsson, hefir skip-;
að nefnd til þess að gera til- ’
lögur um framtíðarskipan* 1
lyfjafræðikennslunnar í landj
inu og eru í nefndinni Baldurj
Möller, fulltrúi í dóms- og
kirkj umálaráðuney tinu,
Guðni Ólafsson, apótekari,
og Ólafur Ólafsson, lyfjafræð
ingur.
(Heiibrigðismálaráðuney tið)
100 togarar stunda veiöar á
litlu svæöi út af Patreksfirði
Þýzkt eftirlltsskip fann þar anðng
karfamið fyrir nokkrnm dögnm
Um 100 togarar, þýzkir og íslenzkir, stunda nú veiðar á
litlu svæði um 120 mílur norðvestur af Látrabjargi. Fiski-
vengd er þar gríðarlega mik.il og er einkum karfi, sem veið-
ist. Dæmi eru til þess, að íslenzkir togarar hafa fyllt sig á
þessum miðum á þremur sólarhringum.
Fiskimig þessi fann þýzkt
eftirlitsskip, sem stundar
rannsóknir yið vesturströnd
íslands, og lét þýzka togara
vita af þeim Fljótlega kom-
uet íslenzkir togarasKpstjór-
ar að því, að um óvenju mik-
inn afla var að ræða á þess-
um slóðum, og fyrir nokkr-
um dögum hófu íslenzkir tog
arar veiðar þar.
Afli þeirra hefir verið mjög
góður og hafa flestir togar-
armr fyllt sig á þrem tU sex
sólarhringum. Þar sem sigl-
ing er stutt af miðunum tU
hafnar hefir verið unnt að
hafa nokkurn afla á dekki,
þegar lestir hafa verið fyllt-
ar. í fyrradag kom Fylkir
hingað til Reykjavíkur af
(Framhald á 2. sfðu.)
Félagsheimili i Öng-
nlsstaðahreppi
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Unnið er að byggingu mjög
myndarlegs félagsheimilis í
Öngulsstaðahreppi í Eyja-
firði, og er húsið að komast
undir þak. Verður húsið stórt
cg vel búið til samkomuhalds
og féla,gsstarfsemi. Ráðgert
er að reyna að Ijúka smíði
húsrins að mestu í vetur.